Egilshöll
fimmtudagur 16. mars 2017  kl. 18:00
Lengjubikar karla - A deild Riđill 4
Ađstćđur: Hefđbundnar
Dómari: Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson
Fram 1 - 2 Stjarnan
0-1 Kristófer Konráđsson ('62)
1-1 Ivan Bubalo ('72, víti)
1-2 Hörđur Árnason ('83)
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m) ('39)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('46)
9. Ívar Reynir Antonsson
11. Alex Freyr Elísson ('10)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Indriđi Áki Ţorláksson
23. Benedikt Októ Bjarnason ('80)
26. Simon Smidt
32. Högni Madsen

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m) ('39)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
7. Guđmundur Magnússon ('80)
16. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
18. Magnús Snćr Dagbjartsson
21. Ivan Bubalo ('46)
22. Helgi Guđjónsson ('10)

Liðstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Tómas Ingason
Pétur Örn Gunnarsson
Lúđvík Birgisson
Ţuríđur Guđnadóttir
Ragnar Leó Bjarkason
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Ívar Reynir Antonsson ('38)
Högni Madsen ('86)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


95. mín Leik lokiđ!
Á heildina liđ sanngjarn sigur ţó ţetta hafi veriđ köflótt frammistađa Stjörnunnar. Margt jákvćtt fyrir Framara sem voru baráttuglađir en misstu full marga menn meidda af velli.
Eyða Breyta
94. mín
Hilmar Árni međ sláarskot úr aukaspyrnu!
Eyða Breyta
92. mín
Guđmundur Magnússon međ hörkuskalla framhjá! Fram leitar ađ jöfnunarmarki hér í uppbótartíma.
Eyða Breyta
87. mín
Ţađ er mikill hiti í leiknum núna og einnig hiti á bekkjunum. Menn ađ segja ýmislegt á hliđarlínunni sem ég ćtla ekki ađ hafa eftir.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Högni Madsen (Fram)

Eyða Breyta
83. mín MARK! Hörđur Árnason (Stjarnan), Stođsending: Daníel Laxdal
Fín fyrirgjöf frá vinstri og Hörđur á hárnákvćman skalla í horniđ! Stjörnumenn endurheimta forystuna.
Eyða Breyta
82. mín
Kári Pétur međ mög góđan sprett og vinnur horn. Baldur í marki Fram kýlir hornspyrnuna frá.
Eyða Breyta
80. mín Guđmundur Magnússon (Fram) Benedikt Októ Bjarnason (Fram)

Eyða Breyta
78. mín
Skalli naumlega yfir! Hilmar Árni međ fyrirgjöf úr aukaspyrnu, Máni Austmann skallar yfir.
Eyða Breyta
76. mín
Kristófer Konráđsson međ skot úr aukaspyrnu, vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
72. mín Mark - víti Ivan Bubalo (Fram)
Sláin inn ađeins til vinstri. Óverjandi spyrna og Fram hefur jafnađ!
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)
Framarar fá vítaspyrnu og Daníel Laxdal gult spjald. Bubalu međ frábćra sendingu á Indriđa Áka sem sleppur í gegn, Daníel Laxdal hleypur ađ honum og brýtyr. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
66. mín Kári Pétursson (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)
Rúnar Páll međ fjórfalda skiptingu! Ţađ er of mikiđ álag sem hann setti á mann ţarna. Ţađ á ađ banna ţetta.
Eyða Breyta
66. mín Óttar Bjarni Guđmundsson (Stjarnan) Brynjar Gauti Guđjónsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
66. mín Dagur Austmann (Stjarnan) Baldur Sigurđsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
66. mín Máni Austmann Hilmarsson (Stjarnan) Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
65. mín
Framarar í ţungri sókn! Fyrst varđi Haraldur Björnsson vel. Ţetta endađi međ ţví ađ Unnar Steinn Ingvarsson átti skot framhjá úr góđu skotfćri.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Kristófer Konráđsson (Stjarnan), Stođsending: Heiđar Ćgisson
Vel gert hjá Stjörnunni. Heiđar Ćgisson gerđi frábćrlega og renndi boltanum á Kristófer sem tók skotiđ í fyrsta. Vel gert hjá ţessum ungu leikmönnum.
Eyða Breyta
60. mín
Framarar hafa varist vel og Stjarnan ekki fundiđ leiđina ađ marktćkifćrunum.
Eyða Breyta
54. mín
Stjarnan hefur einokađ boltann ţađ sem af er seinni hálfleik.
Eyða Breyta
50. mín
Hćttuleg hornspyrna Hilmars, Brynjar Gauti skallađi yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Hilmar Árni fćrđist út á vćnginn eftir breytingar Stjörnunnar í hálfleik.
Eyða Breyta
47. mín
Fram fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn. Bubalo međ skotiđ en ţađ var mjög dapurt, vel yfir.
Eyða Breyta
46. mín Kristófer Konráđsson (Stjarnan) Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan)
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
46. mín Alex Ţór Hauksson (Stjarnan) Ćvar Ingi Jóhannesson (Stjarnan)

Eyða Breyta
46. mín Ivan Bubalo (Fram) Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram)
Sigurđur fer meiddur af velli. Ţriđji leikmađur Fram sem fer meiddur útaf í leiknum! Haltrađi vel í lok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik. Bćđi liđ átt sína spretti en viđ viljum sjá meira stuđ.
Eyða Breyta
45. mín
Arnar Már međ fyrirgjöf, Guđjón Baldvins var viđ fjćrstöngina og átti skot sem fór í varnarmann. Uppbótartími. Ljóst ađ hann verđur einhverjar mínútur, veriđ tafir.
Eyða Breyta
39. mín Baldur Olsen (Fram) Atli Gunnar Guđmundsson (Fram)
Markvörđur Fram missteig sig og ţarf ađ fara af velli. Ungur strákur fćddur áriđ 2000 kemur í markiđ.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)
Mikill hiti sem myndađist viđ hornfánann eftir baráttu og allt sauđ upp úr.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Ívar Reynir Antonsson (Fram)

Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Hörđur Árnason (Stjarnan)
Klaufalegt hjá Herđi, tapar boltanum og brýtur svo af sér. Stjarnan ekki ađ spila vel eftir fína byrjun.
Eyða Breyta
26. mín
Ţađ er komiđ meira líf í Framliđiđ núna eftir erfiđa byrjun. Meiri kraftur fram á viđ.
Eyða Breyta
23. mín
Framarar fengu tvćr hornspyrnur í röđ, ágćtis spyrnur frá Simon Smidt en ekkert kom út úr ţeim. Stuttu eftir spyrnurnar fékk Helgi Guđjóns skyndilega dauđafćri en hitti boltann illa, framhjá.
Eyða Breyta
18. mín
Atli Gunnar í marki Fram í miklu veseni eftir sendingu til baka. Stjörnumenn ágengir. Mun líklegri.
Eyða Breyta
17. mín
Hilmar Árni međ skot sem fer af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
14. mín
Hćttuleg sókn Stjörnunnar en Guđjón Baldvins var ekki í jafnvćgi ţegar hann fékk fćriđ. Hitti boltann illa. Sóknin hófst á frábćrri sendingu Hilmars Árna.
Eyða Breyta
10. mín Helgi Guđjónsson (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram)
Ţađ ţurfti ađ bera Alex af velli, leit ekki vel út. Vonandi jafnar strákurinn sig sem fyrst.
Eyða Breyta
8. mín
Alex Freyr Elísson liggur meiddur á vellinum og ţarf ađhlynningu. Leikurinn ţví stopp.
Eyða Breyta
4. mín
Stjörnumenn halda áfram í 3-4-3 leikkerfinu međ Hörđ, Daníel Lax og Brynjar Gauta sem miđverđi; Heiđar Ćgis og Jósef Kristinn eru vćngbakverđir. Hilmar Árni og Baldur á miđjunni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Tveir leikmenn sem voru í byrjunarliđi Stjörnunnar í síđasta leik ekki í hópnum í dag; Eyjólfur Heđinsson og Hólmbert Aron Friđjónsson. Eyjó borgaralega klćddur í höll Egils, er ađ taka út leikbann eftir rautt spjald gegn Leikni Fásk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţétt dagskráin ađ vanda í Egilshöll. Kvennaliđ Fjölnis ađ klára ćfingu rétt áđur en leikur Fram og Stjörnunnar hefst. Stjörnumenn eru hvítklćddir í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Stjörnunni eru tveir leikmenn í byrjunarliđinu sem voru ekki í fyrra. Markvörđurinn Haraldur Björnsson sem kom frá Lilleström og svo sóknarbakvörđurinn Jósef Kristinn Jósefsson sem kom frá Grindavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin. Fjórir leikmenn í byrjunarliđi Fram sem voru ekki hjá félaginu í fyrra; markvörđurinn Atli Gunnar Guđmundsson sem var í Huginn, Simon Smidt sem var í ÍBV, fćreyski miđjumađurinn Högni Madsen sem var hjá B36 í heimalandinu og Benedikt Októ Bjarnason sem var í ÍBV. Benedikt var hjá Fram fyrir nokkrum árum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Klukkan 18 verđur flautađ til leiks Fram og Stjörnunnar í Lengjubikarnum en viđ fylgjumst međ gangi mála í leiknum hér í beinni textalýsingu.

Framarar leika í Inkasso-deildinni en ţeir hafa tapađ báđum leikjum sínum í Lengjubikarnum til ţessa. Stjörnumenn eru međ sjö stig eftir ţrjá leiki; unnu Leikni F. og Ţrótt en gerđu jafntefli gegn Breiđabliki.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson ('66)
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('66)
7. Guđjón Baldvinsson ('66)
8. Baldur Sigurđsson (f) ('66)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Arnar Már Björgvinsson ('46)
12. Heiđar Ćgisson
14. Hörđur Árnason
16. Ćvar Ingi Jóhannesson ('46)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson ('66)
17. Kristófer Konráđsson ('46)
23. Dagur Austmann ('66)
27. Máni Austmann Hilmarsson ('66)
29. Alex Ţór Hauksson ('46)
30. Kári Pétursson ('66)

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Hörđur Árnason ('32)
Guđjón Baldvinsson ('38)
Daníel Laxdal ('72)

Rauð spjöld: