Egilshöll
fimmtudagur 16. mars 2017  kl. 20:00
Lengjubikar karla - A deild Riđill 2
Ađstćđur: Hefđbundnar
Dómari: Elías Ingi Árnason
Leiknir R. 2 - 5 Fjölnir
1-0 Brynjar Hlöđversson ('6)
1-1 Marcus Solberg ('11)
1-2 Marcus Solberg ('36)
1-3 Ţórir Guđjónsson ('56)
1-4 Ţórir Guđjónsson ('69)
2-4 Elvar Páll Sigurđsson ('71)
2-5 Ţórir Guđjónsson ('85)
Tumi Guđjónsson , Fjölnir ('87)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson
0. Elvar Páll Sigurđsson
4. Bjarki Ađalsteinsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('80)
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('75)
8. Árni Elvar Árnason ('46)
9. Kolbeinn Kárason ('75)
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f)
15. Kristján Páll Jónsson ('70)

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
2. Friđjón Magnússon ('80)
3. Ósvald Jarl Traustason ('75)
14. Birkir Björnsson
17. Aron Fuego Daníelsson ('75)
21. Sćvar Atli Magnússon ('70)
80. Tómas Óli Garđarsson ('46)

Liðstjórn:
Gísli Ţór Einarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson
Andri Helgason

Gul spjöld:
Halldór Kristinn Halldórsson ('77)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


93. mín Leik lokiđ!
Hressandi markaleikur, mörkin hefđu í raun getađ orđiđ enn fleiri. Fyrstu stig Fjölnismanna en Leiknismenn eru enn međ sex stig.
Eyða Breyta
91. mín
Ingibergur Kort međ skemmtilega skottilraun, yfir.
Eyða Breyta
89. mín
Bjarki Ađalsteinsson međ góđan skalla sem Jökull Blćngsson ver virkilega vel!
Eyða Breyta
87. mín Rautt spjald: Tumi Guđjónsson (Fjölnir)
Fćr sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Ţórir Guđjónsson (Fjölnir), Stođsending: Bojan Stefán Ljubicic
ŢRENNA Í HÚS! Ţessi frábćri sóknarmađur skorar nú međ skalla eftir skógarhlaup hjá Eyjólfi Tómassyni markverđi Leiknis.
Eyða Breyta
80. mín Friđjón Magnússon (Leiknir R.) Dađi Bćrings Halldórsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
75. mín Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.) Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
75. mín Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.) Kolbeinn Kárason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
75. mín Kristjan Örn Marko Stosic (Fjölnir) Igor Jugovic (Fjölnir)

Eyða Breyta
71. mín MARK! Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.), Stođsending: Tómas Óli Garđarsson
VÁ! Rosalegt mark hjá nafna mínum. Var međ boltann viđ vítateigshorniđ vinstra megin og smurđi boltanum í fallegu skoti algjörlega upp í samskeytin hćgra megin megin. Líklega mark Lengjubikarsins 2017!
Eyða Breyta
70. mín Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.) Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
69. mín MARK! Ţórir Guđjónsson (Fjölnir), Stođsending: Bojan Stefán Ljubicic
Leiknir tapar boltanum á miđjunni, Fjölnismenn fara í sókn og sundurspila vörn Breiđhyltinga áđur en Ţórir skorar auđveldlega í markteignum.
Eyða Breyta
64. mín Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir) Igor Taskovic (Fjölnir)

Eyða Breyta
64. mín Jónas Breki Svavarsson (Fjölnir) Marcus Solberg (Fjölnir)

Eyða Breyta
63. mín
Kolbeinn Kára međ skalla í stöngina! Breiđhyltingar veriđ ađ hóta marki.
Eyða Breyta
62. mín
Leiknir nálćgt ţví ađ minnka muninn eftir skemmtileg tilţrif Tómasar Óla, Kolbeinn Kárason skaut svo naumlega framhjá.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Tumi Guđjónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
56. mín MARK! Ţórir Guđjónsson (Fjölnir), Stođsending: Igor Taskovic
Taskovic međ létta gabbhreyfingu og gabbar Halldór Kristinn, rennir svo boltanum út til vinstri í teiginn ţar sem Ţórir Guđjónsson er og klárar vel.
Eyða Breyta
55. mín
Kristján Páll međ fínan sprett en lyftir boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
54. mín
Marcus Solberg í hörkufćri en skallar framhjá! Ţarna hefđi hann getađ sett ţrennuna.
Eyða Breyta
46. mín Anton Freyr Ársćlsson (Fjölnir) Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
46. mín Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.) Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Viđ skellum okkur í kaffihlé.
Eyða Breyta
44. mín
Ragnar Leósson skallar framhjá úr dauđafćri í markteignum. Kolbeinn međ góđan undirbúning.
Eyða Breyta
39. mín
Enn og aftur er varnarleikur Leiknis opinn. Ingimundur Níels međ skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Marcus Solberg (Fjölnir)
Varnarleikur Leiknismanna er galopinn, menn eru of langt frá Marcus Solberg sem lćtur vađa, nćr föstu skoti og boltinn liggur í netinu!
Eyða Breyta
32. mín
Marcus Solberg kemst í gott skallafćri en beint á Eyjólf í marki Leiknis.
Eyða Breyta
30. mín
Fjölnir međ hörkuskot rétt yfir mark Leiknis. Ţarna munađi litlu!
Eyða Breyta
24. mín
Eftir dapra byrjun hafa Fjölnismenn komist í gírinn og eru betri ađilinn ţessa stundina. Komust í hörkufćri en flögguđ rangstađa.
Eyða Breyta
14. mín
Kolbeinn Kárason setur boltann framhjá eftir góđan undirbúning Elvars Páls.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Marcus Solberg (Fjölnir), Stođsending: Bojan Stefán Ljubicic
Aukaspyrna og Fjölnir jafnar! Bojan sendir inn í teiginn og ţar svífur sá danski hćst og skallar í netiđ. Fyrsta ógn Fjölnis á mark Leiknis.
Eyða Breyta
9. mín
Breiđhyltingar mun betri hér í byrjun leiks. Fjölnismenn ekki mćttir til leiks.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.), Stođsending: Ragnar Leósson
Leiknismenn komast yfir eftir góđa hornspyrnu Ragnars. Binni Hlö fyrirliđi réttur mađur á réttum stađ, ákveđnastur í teignum og skorar međ föstum skalla.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Leiknir međ óbreytt liđ frá síđasta leik. Birnir Snćr Ingason og Ćgir Jarl Jónasson eru ekki međ Fjölni ţar sem ţeir eru á reynslu hjá Tromsö í Noregi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Klukkan 20 verđur flautađ til leiks Leiknis og Fjölnis í Lengjubikarnum. Ţessi tvö liđ hafa oft mćst í gegnum árin og oft bođiđ upp á markaleiki.

Kristófer Sigurgeirsson, ţjálfari Leiknis, er fyrrum ađstođarmađur Ágústs Gylfasonar hjá Fjölni.

Leiknir er međ sex stig eftir ţrjá leiki; Breiđhyltingar unnu Fylki og Selfoss en töpuđu fyrir ÍBV.

Eftir góđan árangur á Reykjavíkurmótinu hafa Fjölnismenn tapađ öllum leikjum sínum í Lengjubikarnum; gegn Selfossi, ÍBV og KR.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Jökull Blćngsson (m)
6. Igor Taskovic ('64)
7. Bojan Stefán Ljubicic
8. Igor Jugovic ('75)
9. Ţórir Guđjónsson
14. Ísak Atli Kristjánsson
16. Tumi Guđjónsson
18. Marcus Solberg ('64)
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('46)
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
13. Anton Freyr Ársćlsson ('46)
17. Magnús Pétur Bjarnason
17. Ingibergur Kort Sigurđsson ('64)
19. Tryggvi Magnússon
20. Jónas Breki Svavarsson ('64)
22. Kristjan Örn Marko Stosic ('75)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Gestur Ţór Arnarson
Eva Linda Annette Persson
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Tumi Guđjónsson ('60)

Rauð spjöld:
Tumi Guđjónsson ('87)