Reykjaneshöllin
laugardagur 18. mars 2017  kl. 12:00
Lengjubikar karla - A deild Riđill 1
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Keflavík 2 - 3 FH
0-1 Atli Viđar Björnsson ('49)
1-1 Leonard Sigurđsson ('55)
1-2 Steven Lennon ('58, víti)
1-3 Halldór Orri Björnsson ('87)
2-3 Adam Árni Róbertsson ('93)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauksson
6. Einar Orri Einarsson ('57)
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson ('10)
18. Marko Nikolic
19. Leonard Sigurđsson ('64)
22. Ísak Óli Ólafsson
26. Ari Steinn Guđmundsson ('64)
45. Tómas Óskarsson ('86)

Varamenn:
12. Ómar Jóhannsson (m)
5. Jónas Guđni Sćvarsson ('57)
7. Jóhann Birnir Guđmundsson ('64)
20. Adam Árni Róbertsson ('86)
23. Benedikt Jónsson ('10)
28. Ingimundur Aron Guđnason
29. Fannar Orri Sćvarsson ('64)

Liðstjórn:
Guđjón Árni Antoníusson
Aron Elís Árnason
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráđsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('85)

Rauð spjöld:

@haflidib Hafliði Breiðfjörð


94. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 2-3 sigri FH. Viđ komum međ viđtöl seinna í dag.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
Adam minnkar muninn í 3-2 af stuttu fćri eftir horn.
Eyða Breyta
92. mín
Jóhann Birnir í góđu fćri en skaut í varamann og yfir.
Eyða Breyta
91. mín Einar Örn Harđarson (FH) Böđvar Böđvarsson (FH)

Eyða Breyta
91. mín Baldur Búi Heimisson (FH) Davíđ Ţór Viđarsson (FH)

Eyða Breyta
90. mín
Bebedikt međ góđan skalla sem Dađi rétt náđi ađ verja í horn.
Eyða Breyta
87. mín MARK! Halldór Orri Björnsson (FH)
FH ađ klára leikinn. Halldór Orri fékk sendingu á lofti sem hann tók viđstöđulaust frá vítateignum og lét vađa út viđ stöng. Flott mark og stađan orđin 1-3.
Eyða Breyta
86. mín Adam Árni Róbertsson (Keflavík) Tómas Óskarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Ísak Óli Ólafsson (Keflavík)

Eyða Breyta
74. mín Halldór Orri Björnsson (FH) Ţórarinn Ingi Valdimarsson (FH)

Eyða Breyta
71. mín Atli Guđnason (FH) Steven Lennon (FH)

Eyða Breyta
64. mín Fannar Orri Sćvarsson (Keflavík) Ari Steinn Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
64. mín Jóhann Birnir Guđmundsson (Keflavík) Leonard Sigurđsson (Keflavík)

Eyða Breyta
63. mín
Ţórarinn Ingi međ ţrumuskot fyrir utan teig sem lenti í ţverslá.
Eyða Breyta
58. mín Mark - víti Steven Lennon (FH)
FH fljótir ađ ná forystunni aftur. Lennon skorar úr vítaspyrnu.
Eyða Breyta
57. mín Jónas Guđni Sćvarsson (Keflavík) Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Einar Orri meiddist ţegar FH fékk vítaspyrnu og varđ ađ fara af velli. Jónas Guđni kom inná völlinn til ađ styđja Einar Orri útaf og leysti svo stöđu hans inná miđjunni.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Leonard Sigurđsson (Keflavík)
Gargandi snilld hjá Leonard Sigurđssyni. Let vađa á markiđ af 25 metra fćri og beint í samskeytin. Virkilega vel gert lg stađan orđin 1-1.
Eyða Breyta
52. mín
Ari Steinn í dauđafćri einn gegn Dađa markverđi FH. Dađi rétt náđi ađ setja fótinn í boltann og verja í horn. Ekkert kom svo úr horninu.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Atli Viđar Björnsson (FH), Stođsending: Kassim Doumbia
Eins og viđ manninn mćlt. Atli Viđar kominn inná gegn Keflavík og skilar strax marki. Böđvar tók aukaspyrnu í teiginn, Kassim skallađi fyrir markiđ ţar sem Atli Viđar var og skallađi í mark af stuttu fćri.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
46. mín Atli Viđar Björnsson (FH) Kristján Flóki Finnbogason (FH)
Atli Viđar Björnsson kominn inná hjá FH. Hann skorar mjög oft gegn Keflavík svo kannski fáum viđ mark í leikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur. Stađan markalaus ennţá. FH sćkir mikiđ meira og Keflavík situr til baka og tekur á móti ţeim á sínum vallarhelmingi.
Eyða Breyta
39. mín
Lennon međ skot af löngu fćri sem Sindri átti létt međ ađ verja.
Eyða Breyta
35. mín Dađi Freyr Arnarsson (FH) Vignir Jóhannesson (FH)
FH skiptir um markvörđ. Veit ekki hvađ kom uppá en Vignir fór beint inn í klefa og virtist ekki haltra eđa neitt.
Eyða Breyta
28. mín
Kristján Flóki međ fast skot út viđ stöng sem Sindri náđi ađ verja. FH ingar vildu meina ađ boltinn hafi fariđ inn fyrir marklínuna en ţađ var ekki rétt.
Eyða Breyta
15. mín
Jeppe Hansen komst í sendingu milli varnarmanna og var ađ setja boltann í tómt markiđ ţegar Bergsvein kom á siglingu og bjargađi á marklínu.
Eyða Breyta
12. mín
Sindri varđi virkilega vel eftir skalla frá Kassim. Keflavík varđi svo í horn eftir ađ Lennon fylgdi eftir.
Eyða Breyta
10. mín Benedikt Jónsson (Keflavík) Sindri Ţór Guđmundsson (Keflavík)
Keflavík neyđist til ađ skipta strax í byrjun leiks. Ţeir hafa spilađ síđustu mínútur manni fćrri eftir ađ Sindri fór meiddur af velli.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Byrjunarliđin má sjá hér sitthvorum megin viđ textann eđa međ ţví ađ smella á heimiliđ eđa gestir hér ađ ofan er ţú ert í símanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH var ađ koma úr ćfingaferđ frá Spáni ţar sem liđiđ spilađi tvo leiki. Ţeir gerđu fyrst 1-1 jafntefli viđ norsku meistarana í Rosenborg en töpuđu svo 4-1 gegn Molde.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík fékk Jeppe Hansen frá KR í vetur. Hann hefur fariđ frábćrlega af stađ í Lengjubikarnum og skorađ 5 mörk í leikjunum ţremur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđlaugur Baldursson tók viđ ţjálfun Keflavíkur í vetur en hann hafđi undanfarin ár veriđ ađstođarţjálfari Heimis Guđjónssonar hjá FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík er á toppi fyrsta riđill međ sjö stig eftir ţrjá leiki. Ţeir unnu Gróttu og Víking Reykjavík en gerđu jafntefli viđ Hauka.

FH er í ţriđja sćti međ 6 stig. Ţeir unnu Hauka og Víking Reykjavík en töpuđu gegn KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Keflavíkur og FH í Lengjubikar karla.

Leikurinn hefst klukkan 12:00 í Reykjaneshöll.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Vignir Jóhannesson (m) ('35)
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Steven Lennon ('71)
8. Emil Pálsson
9. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('74)
10. Davíđ Ţór Viđarsson (f) ('91)
18. Kristján Flóki Finnbogason ('46)
20. Kassim Doumbia
21. Böđvar Böđvarsson ('91)
26. Jonathan Hendrickx
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Varamenn:
24. Dađi Freyr Arnarsson (m) ('35)
6. Baldur Búi Heimisson ('91)
11. Atli Guđnason ('71)
17. Atli Viđar Björnsson ('46)
22. Halldór Orri Björnsson ('74)
25. Stefán Andri Sćvarsson
25. Einar Örn Harđarson ('91)

Liðstjórn:
Ólafur Páll Snorrason
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Guđjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guđmundsson
Róbert Magnússon
Axel Guđmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: