Egilshöll
laugardagur 18. mars 2017  kl. 17:15
Lengjubikar karla - A deild Riđill 2
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Fylkir 1 - 2 Selfoss
1-0 Hákon Ingi Jónsson ('13)
1-1 James Mack ('59)
1-2 Arnór Ingi Gíslason ('93)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
4. Andri Ţór Jónsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
8. Emil Ásmundsson ('55)
9. Hákon Ingi Jónsson ('67)
10. Andrés Már Jóhannesson ('65)
14. Albert Brynjar Ingason
23. Ari Leifsson ('62)
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
5. Orri Sveinn Stefánsson ('62)
7. Dađi Ólafsson ('55)
13. Óđinn Arnarsson
16. Gylfi Gestsson
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson ('67)
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('65)

Liðstjórn:
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Bjarki Ragnar Sturlaugsson ('82)

Rauð spjöld:

@haflidib Hafliði Breiðfjörð


96. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 1-2 sigri Selfoss. Viđtöl koma í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Arnór Ingi Gíslason (Selfoss)
Selfoss er ađ fara langt međ ađ tryggja sér sigur í ţessum leik međ góđu marki Arnórs. Fékk boltann í teignum, tók hann á kassann og lét svo vađa í markiđ. Stađan orđin 1-2.
Eyða Breyta
90. mín
Sex mínútum verđur bćtt viđ venjulegan leiktíma.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Haukur Ingi Gunnarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
84. mín
Alfie Lacalle međ skalla ađ marki Fylkis en beint á Ólaf sem greip boltann.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Bjarki Ragnar Sturlaugsson (Fylkir)
Braut á Andy Pew og fćr verđskuldađ spjald. Pew sparkađi svo á eftir Bjarka en einhverra hluta vegna ákvađ Sigurđur Óli dómari ađ refsa honum ekki fyrir ţađ.
Eyða Breyta
78. mín
Leikurinn er alveg dauđur, á milli ţess sem liđin eru ađ skipta um leikmenn er leikurinn stopp vegna meiđsla annarra leikmanna. Tempóiđ er ekkert og engin hćtta á ađ liđin séu ađ fara ađ skora mörk.
Eyða Breyta
77. mín Ásgrímur Ţór Bjarnason (Selfoss) Kristinn Sölvi Sigurgeirsson (Selfoss)

Eyða Breyta
77. mín Arnór Ingi Gíslason (Selfoss) Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)

Eyða Breyta
70. mín Gylfi Dagur Leifsson (Selfoss) Sigurđur Eyberg Guđlaugsson (Selfoss)

Eyða Breyta
67. mín Bjarki Ragnar Sturlaugsson (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
65. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
62. mín Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir) Ari Leifsson (Fylkir)

Eyða Breyta
59. mín MARK! James Mack (Selfoss)
Selfyssingar jafna metin. Eftir fyrirgjöf af hćgri kanti skallađi James Mack ađ marki og inn. Ólafur markvörđur Fylkis hefđi líklega átt ađ taka ţetta.
Eyða Breyta
55. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)
Emil fékk höfuđhögg og varđ ađ fara af velli.
Eyða Breyta
54. mín
Albert Brynjar komst einn í gegn og var í dauđafćri en Guđjón Orri varđi skotiđ međ höfđinu.
Eyða Breyta
52. mín
Kristinn Sölvi fékk boltann eftir mistök í vörn Fylkis og átti gott skot rétt framhjá marki Fylkis.
Eyða Breyta
49. mín
Hákon Ingi í fínu fćri í teignum en skaut beint á Guđjón Orra.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er hafinn. Engar breytingar voru gerđar á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í Egilshöll. Fylkir leiđir međ einu marki gegn engu.
Eyða Breyta
34. mín
Oddur komst í fínt fćri en Guđjón Orri varđi, Ásgeir Örn Arnţórsson fékk frákastiđ fyrir utan teig en skaut hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
27. mín Sigurđur Eyberg Guđlaugsson (Selfoss) Hafţór Ţrastarson (Selfoss)
Hafţór meiddist og getur ekki haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
24. mín
Hákon Ingi í dauđafćri, tók snilldarlega á móti boltanum og setti á markiđ en á síđustu stundu komst Andy Pew ađ marklínu og bjargađi. Oddur Ingi fylgdi á eftir í dauđafćri en skaut himinhátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Fylkir teflir fram liđi sem er bara byggt upp á uppöldum leikmönnum í dag. Eini leikmađurinn í hópnum sem er ekki uppalinn hjá Fylki er Aron Snćr Friđriksson varamarkvörđur og ađeins einn annar er á mála hjá félaginu, Víđir Ţorvarđarson sem er á förum frá Fylki. Selfoss er hinsvegar ađ fara ţveröfuga leiđ, eru međ fimm erlenda leikmenn í byrjunarliđinu auk annarra ađkomumanna.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fylkir), Stođsending: Albert Brynjar Ingason
Eftir gott samspil Fylkismanna sendi Albert Brynjar á Hákon sem afgreiddi boltann vel á fjćr. Gott mark hjá Fylki.
Eyða Breyta
12. mín
James MAck međ skot rétt framhjá marki Fylkis.
Eyða Breyta
10. mín
Ţađ er lítiđ ađ gerast í ţessum leik enn sem komiđ er, engin fćri eđa neitt til ađ tala um.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Fylkir byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa spilađ ţrjá leiki í mótinu og hafa fjögur stig eftir einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap, og eru ásamt KR í 3. - 5. sćti.

Fylkir tapađi fyrst gegn Leikni 1-2, gerđi jafntefli viđ ÍRV og vann svo KR. Selfoss gerđi jafntefli viđ KR, tapađi gegn Leikni og vann svo Fjölni í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Fylkis og Selfoss í Lengjubikar karla. Leikurinn hefst klukkan 17:15 í Egilshöll.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Andy Pew (f)
8. Ivan Martinez Gutierrez ('77)
9. Alfi Conteh Lacalle
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
12. Giordano Pantano
13. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('77)
14. Hafţór Ţrastarson ('27)
16. James Mack
17. Haukur Ingi Gunnarsson
18. Arnar Logi Sveinsson

Varamenn:
32. Pétur Logi Pétursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson ('70)
19. Ţormar Elvarsson
19. Ásgrímur Ţór Bjarnason ('77)
20. Sindri Pálmason
23. Arnór Ingi Gíslason ('77)

Liðstjórn:
Sigurđur Eyberg Guđlaugsson
Elías Örn Einarsson
Gunnar Borgţórsson (Ţ)
Jóhann Bjarnason
Hafţór Sćvarsson
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:
Haukur Ingi Gunnarsson ('88)

Rauð spjöld: