Samsung völlurinn
sunnudagur 26. mars 2017  kl. 19:00
Lengjubikar kvenna A deild
Aðstæður: Sól og blíða, nokkuð kalt.
Dómari: Andri Vigfússon
Áhorfendur: 35-40
Stjarnan 3 - 6 Valur
1-0 Guðmunda Brynja Óladóttir ('1)
1-1 Hlíf Hauksdóttir ('25)
1-2 Arna Sif Ásgrímsdóttir ('28)
1-3 Elín Metta Jensen ('33, víti)
2-3 Donna Key Henry ('40)
3-3 Agla María Albertsdóttir ('46)
3-4 Laufey Björnsdóttir ('57)
3-5 Vesna Elísa Smiljkovic ('59)
3-6 Elín Metta Jensen ('82, víti)
Byrjunarlið:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
0. Ana Victoria Cate
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
6. Lára Kristín Pedersen
9. Kristrún Kristjánsdóttir
11. Guðmunda Brynja Óladóttir
14. Donna Key Henry
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Agla María Albertsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guðjónsdóttir (m)
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
8. Sigrún Ella Einarsdóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
18. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
22. Nótt Jónsdóttir
22. Katrín Mist Kristinsdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
28. Lára Mist Baldursdóttir

Liðstjórn:
Þóra Björg Helgadóttir
Anna María Björnsdóttir
Ólafur Þór Guðbjörnsson (Þ)
Einar Páll Tamimi
Róbert Þór Henn

Gul spjöld:
Ana Victoria Cate ('90)

Rauð spjöld:

@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson


94. mín Leik lokið!
Sókn Vals vann þetta í seinni hálfleik. Frábær skemmtun þó varnargæði hafi vantað.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ana Victoria Cate (Stjarnan)
FYir að reka olbogan í Vesnu Elísu. Valur vinnur horn.
Eyða Breyta
88. mín
Sandra ver vel af stuttu færi og Valskonur hreinsa upp í stúku.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Elísa Viðarsdóttir (Valur)
Fyrir brot við teiginn. Katrín Ásbjörnsdóttir reynir skot en það er hátt yfir.
Eyða Breyta
83. mín
Rangstaða á Vesnu Elísu, fékk fyrirgjöf og skallaði hann stöngina inn en dómarinn löngu búin að flauta.
Eyða Breyta
82. mín Mark - víti Elín Metta Jensen (Valur)
Öruggt hjá henni, aftur.
Eyða Breyta
81. mín
Annað víti! Vesna Elísa er toguð niður í teignum og Valur getur skorað sjötta!
Eyða Breyta
76. mín
Stjarnan vinnur horn. Boltinn berst út, er vippað aftur inn í teig en Donna er rangstæð.
Eyða Breyta
75. mín
Horn Valur. Elín Metta fékk boltann á kantinum, brunaði fram en vörn Stjörnunar bjargaði í horn. Thelma fær boltann úr horninu og skallar framhjá.
Eyða Breyta
72. mín
Tvöföld varsla! Sandra blakar frá löngu skoti, Donna Key nær frákastinu en Sandra þýtur á fætur og ver aftur.
Eyða Breyta
70. mín Eva María Jónsdóttir (Valur) Ísabella Anna Húbertsdóttir (Valur)

Eyða Breyta
67. mín
Nú brenna Valskonur af dauðafæri. Thelma Björk fær boltann við vítapunkt Stjörnar en skotið hátt yfir.
Eyða Breyta
63. mín
Annað dauðafæri! Stjörnu konur brunuðu upp völlinn en fyrirgjöfin var örlítið of aftarlega fyrir Donnu, sem var óvölduð. Kom tánni í hann en boltinn fór framhjá.
Eyða Breyta
62. mín
Svo kemur dauðafæri hinum megin eftir hornspyrnu. Ana Victoria fékk boltann þrem metrum frá markinu en skotið beint á Söndur. Eftir smá daraðadans ná Valskonur að hreinsa.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Vesna Elísa Smiljkovic (Valur)
Þetta er að verða fáranlegt. Valur fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig fyrir brot á Vesnu Elísu. Hún tekur sjálfur, frábær spyrna í nær hornið en spurning með staðsetningu Berglindar sem kemur engum vörnum við.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Laufey Björnsdóttir (Valur), Stoðsending: Elín Metta Jensen
Þessi leikur! Elín Metta vinnur boltann á hægri kanntinum og stingur honum á Laufey sem var alveg ein í miðjum vítateig og slúttaði af öryggi.
Eyða Breyta
55. mín
Donna Key á skot rétt framhjá eftir góðan undirbúning Guðmundu Brynju.
Eyða Breyta
51. mín
Leik stopp í mínútu þar sem Ana Victoria þarfnast aðhlynningar eftir að hafa fengið hátt spark í andlitið. Hún kemur aftur inn á eftir smá tékk á hliðarlínunni.
Eyða Breyta
46. mín MARK! Agla María Albertsdóttir (Stjarnan)
Seinni byrjar eins og fyrri, með Stjörnumarki. Stjarnan vinnur boltann eftir horn Vals. Donna og Agla bruna fram á undan varnarmönum Vals, þær skiptast á boltanum þangað til Agla er komin ein á móti Berglindi, sem ver vel en Agla nær frákastinu og skorar!
Eyða Breyta
46. mín
Valur vinnur horn.
Eyða Breyta
45. mín Thelma Björk Einarsdóttir (Valur) Málfríður Erna Sigurðardóttir (Valur)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Valur byrjar með boltann. Vonum að seinni hálfleikur verði jafn líflegur og fyrri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frábær skemmtun fyrir áhorfendur. Heilt yfir hafa Stjarnan verið ögn betri en Valur náð að nýta betur.
Eyða Breyta
43. mín
Rangstaða á Guðmundu Brynju. Hár bolti frá vörn Stjörnunar, yfir allt Vals liðið og Guðmunda stakk sér í gegn en línuvörðurinn lyfti flagginu. Stuðningsmenn Stjörnunar langt því frá sáttir með þennan dóm.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Donna Key Henry (Stjarnan)
Á meðan að Nína var að koma sér fyrir tók Stjarnan horn á nærstöngina. Donna komst í boltann og stýrði honum yfir markmanninn úr þröngu og erfiðu færi.
Eyða Breyta
38. mín Nína Kolbrún Gylfadóttir (Valur) Arna Sif Ásgrímsdóttir (Valur)
Sem endist í mínútu. Hún sest aftur í grasið og dómari skipar henni útad
Eyða Breyta
35. mín
Horn Valur. Málfríður skýtur rétt fyrir utan hálfbogan, Berglind Hrund misheppnast að grípa boltann sem var á leið framhjá. Á meðan beðið er eftir horninu, sem endar á skalla framhjá, kemur Arna Sif aftur inná. Haltrar ögn en virðist í lagi.
Eyða Breyta
33. mín Mark - víti Elín Metta Jensen (Valur)
Örugg á punktinum.
Eyða Breyta
32. mín
Víti! Valur fær aukaspyrnu fyrir brot á Elín Mettu. Vesna lyftir honum inn á teigin og Stjarnan brýtur aftur á Elínu, sem fær víti. Elín Metta stígur á punktinn og...
Eyða Breyta
30. mín
Kristrún er næstum komin í gegn en varnarmapur kemst inn í loksendinguna. Arna Sif Ásgrímsdóttir liggur eftir meidd og er hjálpað útaf.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Arna Sif Ásgrímsdóttir (Valur)
Á meðan ég var að skrifa færsluna fyrir ofan vann Valur hornspyrnu og skoraði!
Eyða Breyta
25. mín MARK! Hlíf Hauksdóttir (Valur)
ÞVÍLÍKT MARK! Skot af 30 metrunum sem lak yfir Berglindi Hrund í markinu. Ekki viss hver skoraði.
Eyða Breyta
23. mín
Aukaspyrna frá Elín Mettu hinum megin endar sem horn hinum megin. Marlfríður Erna endar með boltann í teig Stjörnunar, vörnin ver boltann í annað horn sem ekkert verður úr en..
Eyða Breyta
22. mín
Donna Key Henry vinnur hornspyrnu fyrir Stjörnuna. Sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
19. mín
Berglind Hrund ver 30 metra skot, beint á hana.
Eyða Breyta
18. mín
Tvær rangstöður á Stjörnuna á innan við mínútu. Í bæði skiptinn hafa þær unni boltanná miðju, komið boltanum á hægri kantinn og reynt að stinga honum inn fyrir á Donnu Key.
Eyða Breyta
14. mín
Dauðafæri eftir hornspyrnu. Kristrún skallaði boltann af stuttu færi en varnarmaður Vals varði í aðra hornspyrnu. Ekkert varð úr þeirri seinni.
Eyða Breyta
13. mín
Guðmunda Brynja er hárspreitt frá því að komast aftur í gegn eftir sendingu frá Kristrúni en Arna Sif nær að stoppa hana.
Eyða Breyta
12. mín
Elín Metta kemst upp kantinn og reynir fyrirgjöf en vörn Stjörnunar kemst fyrir.
Eyða Breyta
8. mín
Stórsókn Stjörnunar endar á að þær fá aukaspyrnu á hættulegum stað. Kristrún Kristjánsdóttir vippar honum inn á teiginn en Sandra grípur boltann örruglega.
Eyða Breyta
6. mín
Stjarnan fær aukaspyrnu á eigin vallar helming. Mikill hraði fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
2. mín
Dauðafæri hinum megin! Vesna Elísa skallar bolta yfir varnarlínu Stjörnunar og Elín Metta er komin ein á móti Berglind Hrund sem kom vel á móti og varði. Þetta fer skemmtilega af stað.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Guðmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Einfaldara verður það ekki. Ein sending aftur frá miðju, langur bolti fram og Guðmunda ein á móti markmanni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjarnan byrjar með boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ísabella Anna Húbertsdóttir kemur inn í stað Margrétar Láru Viðarsdóttir í liði Vals.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá því í síðasta leik, Kristrún Kristjánsdóttir kemur inn fyrir Telmu Hjaltalín Þrastardóttir sem fór meidd af velli gegn ÍBV og Nótt Jónsdóttir víkur fyrir Bryndísi Björnsdóttir. Donna Key Henry kemur inn fyrir Írunn Þorbjörg Aradóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völl og byrjuð að hita upp. Miðað að við að það er ennþá mars er aðstæður fáranlega góðar. Glampandi sól og dúnalogn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn er Valur í öðru sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Breðablik sem hafa leikið leik meira. Síðasti leikur Vals var einmitt við Blika, og sem sigruðu Val 2-1. Stjarnan er í fjórða sæti eftir 0-1 tap fyrir ÍBV í síðustu umferð. Með sigri kemst Stjarnan í þriðja sæti, stigi á eftir Val.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og velkomin í leik Stjörnunar og Vals í A-deild Lenjubikar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
0. Elísa Viðarsdóttir
4. Málfríður Erna Sigurðardóttir (f) ('45)
5. Hrafnhildur Hauksdóttir
8. Laufey Björnsdóttir
10. Elín Metta Jensen
11. Vesna Elísa Smiljkovic
16. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('70)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
20. Hlíf Hauksdóttir
28. Arna Sif Ásgrímsdóttir ('38)

Varamenn:
2. Þorgerður Einarsdóttir (m)
2. Auður Sveinbjörnsdóttir (m)
15. Eva María Jónsdóttir ('70)
17. Thelma Björk Einarsdóttir ('45)
25. Nína Kolbrún Gylfadóttir ('38)

Liðstjórn:
Ásta Árnadóttir
Rajko Stanisic
Thelma Guðrún Jónsdóttir
Elfa Scheving Sigurðardóttir
Úlfur Blandon (Þ)

Gul spjöld:
Elísa Viðarsdóttir ('88)

Rauð spjöld: