Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fylkir
1
1
Keflavík
0-1 Hilmar Geir Eiðsson '31
Ingimundur Níels Óskarsson '61 1-1
06.05.2012  -  19:15
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Góðar
Dómari: Valgeir Valgeirsson
Áhorfendur: 1076
Maður leiksins: Ómar Jóhannsson
Byrjunarlið:
Bjarni Þórður Halldórsson
Kristján Valdimarsson
7. Ingimundur Níels Óskarsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
16. Tómas Joð Þorsteinsson ('81)
17. Davíð Þór Ásbjörnsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson

Varamenn:
2. Ásgeir Eyþórsson
4. Finnur Ólafsson ('81)
24. Elís Rafn Björnsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
David Elebert ('66)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Verið velkomin í beina textalýsingu frá Fylkisvelli í Árbænum. Hér í dag mætast liðin sem spáð eru brösuglegu gengi í sumar, Fylkir og Keflavík.

Byrjunarlið liðanna eru hér á hægri og vinstri köntum síðunnar en á miðjunni mun texti frá mér birtast. Vonandi að þið eigið eftir að eiga ánægjulegt kvöld með mér og skemmtið ykkur.

Áfram Fótbolti!
Fyrir leik
Magnús Þórir Matthíasson er í byrjunarliði Fylkis en hann kom einmitt til Fylkis frá Keflavík í vetur.
Fyrir leik
Við minnum síðan á Twitter-ið vinsæla. Verið með í umræðunni og þið gætuð dottið í lukkupottinn.
Fyrir leik
Það er vesen á netsambandinu hér í Árbænum, en netpungurinn er að bjarga okkur hjá Fótbolti.net.

Fylkismenn vilja kenna Jón Gnarr um þetta... Fall er fararheill.
Albert Þ. Sigurðsson, knattspyrnuaðdáandi:
@franselvars lofaði mér solid stigum í fantasy! Annars verður þetta erfið vika á heimilinu #fotbolti #heimilislífið
Fyrir leik
Árni Freyr Guðnason verður uppi á topp hjá Fylki, en hann hefur verið í 1.deildinni síðustu ár og skorað þau ófá mörkin hjá ÍR. Það verður gaman að sjá hvernig hann mun spreyta sig í deild þeirra bestu.
Fyrir leik
Leikurinn er að byrja í lautinni. Gunnar Jarl Jónsson er dómari leiksins.

Fyrir leikinn skella Fylkismenn sér í smá liðsmynd. Alvöru.
Joey Drummer, stuðningsmaður Keflavíkur nr.1:
Koma svo Kef City, byrjum þetta tímabil on a sunny note..! #Summmmmertime #fotbolti
Sævar Örn Hilmarsson, leikmaður KFF:
Jói ben verdur bestur i pepsi i sumar ! ( ef hann heldur sig fra raudu spjoldunum :) #fantasy #keflavik #fotbolti #kff
7. mín
Bæði lið hafa fengið hornspyrnur og varði Bjarni Þórður til að mynda eftir eina slíka.

Guðmundur Steinarsson átti síðan fyrstu hættulegu marktilraunina, en skot hans rétt framhjá úr aukaspyrnu.
20. mín
Jóhann Birnir með skot úr aukaspyrnu en full auðvelt fyrir Bjarna Þórð í markinu.

Leikurinn í miklu jafnvægi.
31. mín MARK!
Hilmar Geir Eiðsson (Keflavík)
Hilmar Geir Eiðsson skoraði mark Keflavíkur eftir að hafa fengið sendingu frá Jóhanni Birni, innfyrir vörn Fylkismanna. Hilmar Geir lagði boltann framhjá Bjarna Þórði í nærhornið.
37. mín
Hilmar Geir skoraði sitt annað mark í leiknum, en var líklega réttilega dæmdur rangstæður.
37. mín
Hilmar Geir skoraði sitt annað mark í leiknum, en var líklega réttilega dæmdur rangstæður.
37. mín
Hilmar Geir skoraði sitt annað mark í leiknum, en var líklega réttilega dæmdur rangstæður.
44. mín
Ingimundur Níels Óskarsson með skot að marki Keflavíkur en skotið beint á Ómar.

Leikmenn liðanna hafa boðið upp á lítið að færum í fyrri hálfleik, kannski eitthvað sem við mátti búast.
45. mín
Hálfleikur hér í Árbænum.

Keflavík einu marki yfir, leikurinn verið í jafnvægi og bæði lið átt sitthvort hálffærið.
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn. Engar breytingar voru gerðar í hálfleiknum og því byrja sömu menn seinni hálfleikinn og hófu þann fyrri.
53. mín
Davíð Þór Ásbjörnsson með skot að marki Keflavíkur úr aukaspyrnu, Ómar varði en missti boltann frá sér, en náði síðan að kasta sér á boltann áður en næsti Fylkismaður náði að gera sig líklegan.
54. mín
Inn:Sigurbergur Elísson (Keflavík) Út:Frans Elvarsson (Keflavík)
61. mín MARK!
Ingimundur Níels Óskarsson (Fylkir)
61. mín
Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði metin fyrir Fylki eftir laglega sendingu frá Árna Frey Guðnasyni. Rangstöðu vörn Keflvíkinga klikkaði á ögurstundu og var færi Ingimundar því nokkuð þæginlegt og nýtti hann sér það vel og skoraði í nærhornið.
66. mín Gult spjald: David Elebert (Fylkir)
David Elebert fékk gult spjald fyrir að temja aukaspyrnu Keflvíkinga en hann stóð fyrir er Keflvíkingar ætluðu að taka spyrnuna fljótt.
71. mín
Inn:Jóhann Þórhallsson (Fylkir) Út:Magnús Þórir Matthíasson (Fylkir)
72. mín Gult spjald: Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
75. mín
Árni Freyr í upplögðu marktækifæri en skot hans afleitt, fékk boltann á lofti inn í teig, skaut í jörðina og beint í fangið á Ómari. Ingimundur Níels gaf fyrir.
77. mín
Inn:Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík) Út:Guðmundur Steinarsson (Keflavík)
78. mín
Stórskothríð hjá Fylki. Árni Freyr að marki en Ómar varði út í teiginn, þar átti Davíð Þór skot í varnarmann Keflavíkur og þaðan hreinsuðu þeir boltann í burtu.
81. mín
Inn:Finnur Ólafsson (Fylkir) Út:Tómas Joð Þorsteinsson (Fylkir)
83. mín
Jóhann Þórhallsson fékk gullið tækifæri til að koma Fylkismönnum yfir. Hann fékk sendingu innfyrir teig, tók boltann á brjóstkassann, en skot hans himinhátt yfir.
88. mín
Inn:Rúrik Andri Þorfinnsson (Fylkir) Út:Árni Freyr Guðnason (Fylkir)
Leik lokið!
Leik lokið með jafntefli.

Vegna tæknilegrar truflanna, þá var lítið skrifað um leikinn síðustu mínútur, ég ætla bæta það upp hér í stuttu máli.

Fylkismenn voru mun líklegri til að skora sigurmarkið en Ómar Jóhannsson var vandanum vaxinn í markinu og varði vel.

Sanngjörn niðurstaða hér í lautinni í fyrstu umferð.
Byrjunarlið:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Ómar Jóhannsson
Jóhann Birnir Guðmundsson
6. Einar Orri Einarsson
25. Frans Elvarsson ('54)

Varamenn:
12. Bergsteinn Magnússon (m)
5. Magnús Þór Magnússon (f)
9. Daníel Gylfason
11. Bojan Stefán Ljubicic ('77)

Liðsstjórn:
Sigurbergur Elísson

Gul spjöld:
Jóhann Birnir Guðmundsson ('72)

Rauð spjöld: