Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Grótta
1
2
Fylkir
Andri Þór Magnússon '16 1-0
1-1 Hákon Ingi Jónsson '28
1-2 Arnar Már Björgvinsson '90
12.05.2017  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Mjög hvasst
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Byrjunarlið:
12. Terrance William Dieterich (m)
Dagur Guðjónsson ('73)
2. Arnar Þór Helgason
6. Sigurvin Reynisson (f)
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
11. Andri Þór Magnússon
14. Ingólfur Sigurðsson ('65)
16. Kristófer Scheving
17. Agnar Guðjónsson
21. Ásgrímur Gunnarsson ('85)
22. Viktor Smári Segatta

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
9. Jóhannes Hilmarsson
10. Enok Eiðsson ('65)
24. Andri Már Hermannsson ('85)
30. Bessi Jóhannsson

Liðsstjórn:
Þórhallur Dan Jóhannsson (Þ)
Bjarki Már Ólafsson
Guðmundur Marteinn Hannesson
Pétur Már Harðarson
Pétur Theódór Árnason
Bjarni Rögnvaldsson
Halldór Kristján Baldursson
Björn Hákon Sveinsson
Björn Valdimarsson

Gul spjöld:
Sigurvin Reynisson ('71)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið! 2-1 fyrir Fylki sem eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Gróttumenn svekktir.
90. mín MARK!
Arnar Már Björgvinsson (Fylkir)
MARK! Fylkir skorar eftir hornspyrnu í uppbótartíma. 2-1 fyrir Fylki og leikurinn nánast búinn.
87. mín
Leikmaður Fylkis liggur eftir átök. Leikmenn þjarma að dómaranum í von um spjald á Gróttumenn, en dómarinn dæmir bara aukaspyrnu.
85. mín
Inn:Andri Már Hermannsson (Grótta) Út:Ásgrímur Gunnarsson (Grótta)
79. mín
Misheppnuð sending Fylkis inn á teiginn sem fer aftur fyrir. Markspyrna fyrir Gróttu.
73. mín
Inn:Halldór Kristján Baldursson (Grótta) Út:Dagur Guðjónsson (Grótta)
71. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)
Það er að sjóða uppúr við hliðarlínuna. Leikmenn skiptast á orðum eftar að þeir duttu um hvorn annan og gult spjald á leikmenn beggja liða.
67. mín
Inn:Arnar Már Björgvinsson (Fylkir) Út:Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
67. mín
Inn:Daði Ólafsson (Fylkir) Út:Ásgeir Örn Arnþórsson (Fylkir)
65. mín
Inn:Enok Eiðsson (Grótta) Út:Ingólfur Sigurðsson (Grótta)
57. mín
Dauðafæri hjá Fylki! Mikil þvaga í teignum en boltinn hreinsaður úr teig Gróttu. Mikil spenna hérna á Vivaldivellinum!
52. mín
Fylkir koma upp völlinn og eiga hættulega sókn sem endar með skoti í hliðarnetið! Færi á báða bóga eins og er.
50. mín
Kristófer Scheving hleypur upp kantinn og gefur hann á Viktor Smára Segatta sem skýtur en boltinn fer af varnarmanni og í fangið á Aroni Snæ. Gott færi fyrir Gróttu.
45. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn. Grótta setur þetta aftur í gang.
45. mín
Hálfleikur
Staðan í hálfleik 1-1 eftir mörk frá Andra Þór og Hákoni Inga. Fjörugur hálfleikur að baki og fá Fylkismenn vindinn í bakið í þeim seinni!
35. mín
Ingólfur Sig hamrar boltanum rétt yfir markið beint úr aukaspyrnu. Munaði hársbreidd!
32. mín
Fylkismenn eru að sækja í sig veðrið, eiga hættulegt skot á nærstöngina.
28. mín MARK!
Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
MAAAAAAAAAAARK!! Hákon Ingi skorar eftir lága fyrirgjöf inn á teig Gróttumanna! Fylkir jafna metin staðan 1-1. Gróttumenn eru æfir út í dómarann, vilja meina að hann hefði átt stoppa leikinn vegna höfuðmeiðsla.
24. mín
Dauðafæri hjá Fylki! boltinn berst inn á teiginn og Andrés Már smellir honum í þverslánna.
21. mín
Fylkir með aukaspyrnu á hættulegum stað. Boltinn inn á teiginn en Arnar Þór kemur honum í burtu.
18. mín
Andrés Már sleppur í gegn en en er hafnað eftir frábæra tæklingu Gróttumanna!
16. mín MARK!
Andri Þór Magnússon (Grótta)
Stoðsending: Ingólfur Sigurðsson
MAAAAAAAAARK!! Andri Þór skorar eftir horn frá Alexander Kostic. Mikil þvaga í teignum en skotið endar í netinu!
12. mín
Hættulegt færi sem Grótta fær eftir hornið en boltinn rétt framhjá frá Agnari Guðjónssyni.
11. mín
10 mínútur liðnar og ekki mikið gerst. Grótta á horn.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Fylkir byrja með boltann.
Fyrir leik
Liðin ganga út á völl. Þetta fer að bresta á!
Fyrir leik
Liðið helst óbreytt hjá Fylki eftir sigurleikinn gegn Þórsurum í fyrstu umferð.
Fyrir leik
Grótta gerir eina breytingu á liðinu frá leiknum gegn Leikni Fáskrúðsfirði. Guðmundur Marteinn Hannesson stígur úr byrjunarliðinu og hinn ungi og efnilegi Arnar Þór Helgason byrjar í dag. Tvíburarnir ungu Agnar og Dagur Guðjónssynir, fæddir 1997 sitja sem fastast í byrjunarliðinu.
Fyrir leik
Gróttumenn ferðuðust austur og sóttu stig í leik við Leikni Fáskrúðsfjörð, en liðunum hefur báðum verið spáð falli í spá fótbolta.net.

Leikurinn endaði 2-2 og skoraði Viktor Smári Segatta fyrsta mark leiksins áður en Ingólfur Sigurðsson jafnaði af punktinum eftir að Leiknir hafði náð forystu.
Fyrir leik
Fylkismenn byrjuðu mótið af krafti í síðustu viku og unnu góðan 3-1 sigur á Þór í síðustu umferð.

Mörk frá Alberti Brynjari, Oddi Inga og Andrési Má komu Fylki í 3-0 áður en Þórsarar klóruðu í bakkann í lokin. Fylkir situr því á toppi deildarinnar á markatölu eftir fyrstu umferð mótsins.
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið velkomin í beina textalýsingu á leik Gróttu og Fylkis á Vivaldivellinum úti á Seltjarnarnesi.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Oddur Ingi Guðmundsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('67)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Emil Ásmundsson
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson ('67)

Varamenn:
4. Andri Þór Jónsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
11. Arnar Már Björgvinsson ('67)
23. Ari Leifsson
77. Bjarki Ragnar Sturlaugsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: