Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þróttur V.
0
1
Stjarnan
0-1 Máni Austmann Hilmarsson '10
17.05.2017  -  19:15
Vogabæjarvöllur
Borgunarbikar karla
Aðstæður: Töluvert rok en þurrt, völlurinn flottur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Um 220
Maður leiksins: Guðjón Baldvinsson
Byrjunarlið:
1. Kristján Pétur Þórarinsson (m)
2. Hrólfur Sveinsson
3. Aran Nganpanya
5. Marko Blagojevic
6. Hilmar Þór Hilmarsson ('71)
7. Elvar Freyr Arnþórsson ('57)
8. Páll Guðmundsson ('79)
9. Andri Björn Sigurðsson
11. Marteinn Pétur Urbancic
22. Emil Stefánsson
24. Admir Kubat

Varamenn:
30. Elías Fannar Stefnisson (m)
13. Hákon Gunnarsson
16. Anton Ingi Sigurðarson
17. Bjarki Þór Þorsteinsson
18. Ísak Breki Jónsson ('79)
21. Tómas Ingi Urbancic ('57)
33. Örn Rúnar Magnússon ('71)

Liðsstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
David John Wilkie
Kristinn Aron Hjartarson
Gísli Vilhjálmur Konráðsson
Gunnar Júlíus Helgason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Helgi Mikael flautar til leiksloka, leik lokið með naumum Stjörnusigri
90. mín Gult spjald: Baldur Sigurðsson (Stjarnan)
Baldur Sigurðsson fær fyrsta gula spjaldið fyrir tæklingu á miðjum vellinum
86. mín
Stjörnumenn nálægt því að bæta við en Kristján Pétur í markinu ver í tvígang mjög vel, fyrst frá Hólmberti og síðan Mána Austmann
83. mín
Eyjólfur Héðinsson með gott skot af sirka 40 metra færi en boltinn rétt yfir markið
79. mín
Inn:Ísak Breki Jónsson (Þróttur V. ) Út:Páll Guðmundsson (Þróttur V. )
78. mín
Heimamenn eru að ná fínum spilaköflum á móti vindinum og ná að koma sér í sæmilegt færi en skotið er yfir
77. mín
Inn:Eyjólfur Héðinsson (Stjarnan) Út:Alex Þór Hauksson (Stjarnan)
74. mín
Inn:Baldur Sigurðsson (Stjarnan) Út:Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
74. mín
Inn:Hólmbert Aron Friðjónsson (Stjarnan) Út:Guðjón Baldvinsson (Stjarnan)
71. mín
Inn:Örn Rúnar Magnússon (Þróttur V. ) Út:Hilmar Þór Hilmarsson (Þróttur V. )
58. mín
Það er nánast ómögulegt fyrir liðin að spila einhvern fótbolta í þessu roki, boltinn er mest megnis fyrir utan völlinn
57. mín
Inn:Tómas Ingi Urbancic (Þróttur V. ) Út:Elvar Freyr Arnþórsson (Þróttur V. )
46. mín
Leikurinn er farinn af stað á ný
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur í Vogunum
40. mín
Páll Guðmundsson á skot beint úr hornspyrnu sem Sveinn Sigurður ver vel, þarna munaði minnstu að heimamenn jöfnuðu leikinn
37. mín
Þetta er frekar rólegt þessa stundina enda erfitt fyrir liðin á hafa mikla stjórn á boltanum í þessu roki
26. mín
Guðjón Baldvinsson í fínu færi til að bæta við marki en skot hans úr vítateignum rétt yfir
15. mín
DAUÐAFÆRI! Þróttarar í dauðafæri til að jafna leikinn, áttu hornspyrnu sem Aran Nganpanya setti flotta inná markteiginn þar sem Marko Blagojevic átti frían skalla en boltinn rétt yfir
10. mín MARK!
Máni Austmann Hilmarsson (Stjarnan)
Stoðsending: Guðjón Baldvinsson
Fyrsta markið er komið. Jóhann Laxdal gerði vel í að vinna boltann á miðsvæðinu, kom honum út á hægri kantinn á Guðjón sem átti snyrtilega vippu beint í lappirnar á Mána Austmann sem tók eina snertingu áður en hann lagði hann í netið
9. mín
Stjörnumenn hafa verið mun meira með boltann hér fyrstu tíu mínuturnar án þess þó að ná að skapa sér neitt af viti.
1. mín
Það er ansi sterkur vindur sem stendur beint á annað markið, heimamenn byrja að leika á undan vindi
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn
Fyrir leik
Allt að verða klárt í Vogunum, Þróttarar hafa mikið lagt í að gera umgjörðina sem glæsilegasta og er hún til fyrirmyndar hjá þeim.
Fyrir leik
Það er töluvert rok í Vogunum sem er beint á annað markið, hætt við því að leikurinn gæti þróast á annað markið.
Fyrir leik
Rúnar Páll gerir 6 breytingar á byrjunarliði Stjörnunnar frá sigurleiknum á móti Breiðablik. Þeir Haraldur Björnsson, Brynjar Gauti, Jósef Kristinn, Baldur Sigurðs, Hólmbert og Eyjólfur Héðins fá allir hvíld frá byrjarliðinu. Í stað þeirra koma inn Sveinn Sigurður í markið, Óttar Bjarni, Hörður Árnason, Kristófer Konráðsson, Máni Austmann Hilmarsson og Heiðar Ægisson.
Fyrir leik
Heimamenn í Þrótti gera 3 breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta deildarleik. Þeir Marteinn Pétur Urbanic, Emil Stefánsson og Hrólfur Sveinsson koma inn í liðið í stað Alexanders Arons Davorssonar, Tómasar Inga Urbanic og Arnar Rúnars Magnússon.
Fyrir leik
Þróttarar sem leika í 3.deild hófu leik á íslandsmótinu um síðustu helgi með þægilegum 0-2 útisigri á liði Berserkja. Á meðan Stjörnumenn sitja í toppsæti Pepsí-deildar eftir þrjá leiki. 38 sæti skilja liðin að á íslandsmótinu.
Fyrir leik
Komið sæl og velkomin í beina textalýsingu frá leik Þróttar Vogum og Stjörnunnar.
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Heiðar Ægisson
4. Jóhann Laxdal
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
7. Guðjón Baldvinsson ('74)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson ('74)
14. Hörður Árnason
27. Máni Austmann Hilmarsson
29. Alex Þór Hauksson (f) ('77)
77. Kristófer Konráðsson

Varamenn:
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
8. Baldur Sigurðsson ('74)
16. Ævar Ingi Jóhannesson
18. Sölvi Snær
19. Hólmbert Aron Friðjónsson ('74)
20. Eyjólfur Héðinsson ('77)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Brynjar Björn Gunnarsson
Sigurður Sveinn Þórðarson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Haraldur Björnsson

Gul spjöld:
Baldur Sigurðsson ('90)

Rauð spjöld: