JÁVERK-völlurinn
laugardagur 20. maí 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Heiđskírt, smá gola, 15°hiti
Dómari: Elías Ingi Árnason
Selfoss 0 - 1 Grótta
0-1 Ásgrímur Gunnarsson ('62)
Hafţór Ţrastarson , Selfoss ('91)
Sigurđur Eyberg Guđlaugsson, Selfoss ('94)
Hafţór Sćvarsson , Selfoss ('94)
Byrjunarlið:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
0. Sigurđur Eyberg Guđlaugsson
8. Ivan Martinez Gutierrez
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
12. Giordano Pantano
13. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('74)
14. Hafţór Ţrastarson
15. Elvar Ingi Vignisson
16. James Mack
18. Arnar Logi Sveinsson ('81)
20. Sindri Pálmason ('73)

Varamenn:
32. Pétur Logi Pétursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
9. Alfi Conteh Lacalle ('81)
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('74)
17. Haukur Ingi Gunnarsson ('73)
19. Ásgrímur Ţór Bjarnason
21. Stefán Ragnar Guđlaugsson

Liðstjórn:
Elías Örn Einarsson
Óttar Guđlaugsson
Gunnar Borgţórsson (Ţ)
Jóhann Bjarnason
Hafţór Sćvarsson
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:
Sigurđur Eyberg Guđlaugsson ('80)

Rauð spjöld:
Hafţór Ţrastarson ('91)
Sigurđur Eyberg Guđlaugsson ('94)
Hafţór Sćvarsson ('94)

@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon


96. mín Leik lokiđ!
Nei nú skil ég minna en Íslendingar í eurovision.. Dómarinn bćtir engu viđ leikinn..

Ég veit ekki hvađ skal segja, ég hef aldrei séđ annađ eins. Ţarf mögulega nokkrar mínútur til ađ ná áttum eins og allir hérna á vellinum.

Fyrsta tap Selfyssinga stađreynd, hinsvegar góđur sigur Gróttu.
Eyða Breyta
94. mín Rautt spjald: Hafţór Sćvarsson (Selfoss)
Fleiri rauđ spjöld..

Eins og vitur mađur sagđi einu sinni "oft er betra ađ ţeigja og vera álitin heimskur, heldur en ađ tala og taka ţannig af allan vafa" ..

Ég ćtla ţví ekkert ađ tjá mig yfir ţessu spjaldi.
Eyða Breyta
94. mín Rautt spjald: Sigurđur Eyberg Guđlaugsson (Selfoss)
Sigurđur Eyberg átti upprunalega ađ fá fyrra rauđa spjald Selfyssinga, svo dómarinn gefur Sigga ţá bara líka rautt, en Hafţórs spjald stendur ennţá.

Selfyssingar ţví tveimur fćrri.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Enok Eiđsson (Grótta)
ÉG SKIL EKKERT HVAĐ ER AĐ GERAST!!!
Eyða Breyta
91. mín Rautt spjald: Hafţór Ţrastarson (Selfoss)
DJÖFULSINS VITLEYSA. Elías dómari kórónar arfaslakan leik sinn međ ađ spjalda vitlausan mann. Nei ţetta er ţađ allra hallćrislegasta sem ég hef séđ. Ađstođardómari veit betur en ţorir ekkert ađ segja.

Ţetta er ekki hćgt.
Eyða Breyta
90. mín
Erum komin í uppbótatíma.
Eyða Breyta
84. mín Enok Eiđsson (Grótta) Ásgrímur Gunnarsson (Grótta)
Fyrsta skipting Gróttu.
Eyða Breyta
82. mín
JAA HÉRNA -
Selfoss liggur í fćrunum en nćr ekki ađ setja boltann inn.

Ţetta verđa spennandi lokamínútur
Eyða Breyta
81. mín Alfi Conteh Lacalle (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Selfoss gerir sýna síđustu skiptingu
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Sigurđur Eyberg Guđlaugsson (Selfoss)
Já ţetta skildi ég ekki alveg. Sá ţetta mögulega ekki nógu vel. En Sigurđur Eyberg fellur í grasiđ og tekur boltann međ höndunum og uppsker gult spjald...
Eyða Breyta
74. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Kristinn Sölvi Sigurgeirsson (Selfoss)
Out with the new in with the old.

Selfoss gerir sína ađra breytingu.
Eyða Breyta
73. mín Haukur Ingi Gunnarsson (Selfoss) Sindri Pálmason (Selfoss)
Góđur leikur hjá Sindra. Haukur "the hawk" Ingi kemur ferskur inná.
Eyða Breyta
70. mín
Arnar Logi brýtur á sér og Grótta fćr aukaspyrnu á hlćttulegum stađ.

Hćttuleg spyrna og varnarmenn Selfoss gleyma sér og Grótta nćr góđum skalla ađ marki!! Guđjón Orri ver vel!!!

Varnarmenn Selfoss verđa ađ gera betur!
Eyða Breyta
62. mín MARK! Ásgrímur Gunnarsson (Grótta)
MAAAAAAAAAAAAAARK !!!!!!!!!!

Ţetta mark kom jafn mikiđ á óvart og brottfall Donnu úr Áttunni! Ţetta sá ég ekki fyrir !!

Ásgrímur tekur Giordano á og tekur gott skot á markiđ, Guđjón nćr ađ krćkja puttunum í boltann en ekki nógu mikiđ og boltinn fer stöngin inn !!

Fallegt mark!
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Guđmundur Marteinn Hannesson (Grótta)
Brýtur á Pachu rétt fyrir utan teig. Selfoss fćr aukaspyrnu sem Ţorsteinn skýtur beint í varnarvegg Gróttumanna.

Selfyssingar hefđu eflaust viljađ fá eitthvađ meira út úr ţessari aukaspyrnu, en ţetta kveikir vonandi ađeins í mönnum.
Eyða Breyta
50. mín
JIIIIIDÚDDAAA Gróttumenn í dauđafćri!! Ingólfur Sigurđsson í DAUĐA fćri !!! Hitti ekki boltann.. átti ađ gera svo mikiđ betur ţarna!
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn byrjar međ látum Selfoss í dauđafćri, Elvar "the uxi" Ingi međ flott skot ađ marki Gróttu og Terrance ţurfti ađ hafa sig allan viđ ađ verja ţetta.... jidúdda.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Liđ beggja liđa eru óbreytt.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn svolítiđ despacito núna lítiđ ađ gerast.

Verđur líklegast ekki mikiđ bćtt viđ tímann.
Eyða Breyta
38. mín
VÁÁÁÁ leikmađur Gróttu međ SVAAAĐALEGT skot, en Guđjón Orri ver mjög vel í marki Selfyssinga !
Eyða Breyta
38. mín
Ţegar áhorfanda fjöldinn ţar var skođađur betur ţá voru ţetta einungis 18 manns, 8 af ţeim voru keppendur.
Eyða Breyta
37. mín
Ţess má til gamans geta ađ á sama tíma fer fram Vormót HSK í Frjálsum íţróttum. Vallarverđir voru ađ telja áhorfendur ţar og viti menn! Nýtt HSK áhorfendamet 26 manns í stúkunni.
Eyða Breyta
35. mín
ÚÚÚFFF munađi litlu ţarna. Ţorsteinn Daníel eins og Super Mario ţarna.
Eyða Breyta
30. mín
Agnar Guđjónsson komin upp ađ endalínu, ákveđur ađ taka hćlsendingu til baka sem misheppnast hörmulega. Fáránleg ákvöđun.

Í nćstu sókn nćr ţó Ingólfur Sigurđsson góđu skoti ađ marki Selfyssinga sem fer rétt yfir.
Eyða Breyta
20. mín
Gróttumenn í skyndisókn og ná sendingu inn fyrir vörn Selfyssinga, Viktor Smári nćr ekki almennilega til boltans og Selfyssingar ná ađ bćja hćttunni frá, ţetta var fínt fćri.
Eyða Breyta
16. mín
VÁÁÁÁ .. Skyndisókn hjá Selfoss sem endar í dauđafćri !!!!!!!!!! Selfoss fćr hornspyrnu sem ţar sem J.C skallar ađ marki en Gróttumenn bjarga á línu og ná ađ hreinsa.

Ţađ er ađ koma smá líf í ţennan leik.
Eyða Breyta
15. mín
Áhorfendur byrjađir ađ flykkjast á völlinn og liggja flestir í grasinu á móti áhorfendastúkunni..

Mađur ţarf ekki ađ missa af mikilvćgum mínútum af tan sessioni ţótt mađur sé á fótboltaleik
Eyða Breyta
5. mín
Leikurinn byrjar frekar rólega, liđin skiptast á ađ sćkja en engin fćri ennţá. Bćđi liđ bara ađ ţreifa fyrir sér.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ stórahól..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga á völlinn og Gunnar Borgţórsson hefur greinilega valiđ liđ fyrir áhorfendur enda er liđiđ fjallmyndarlegt í dag ;)


Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ í dag á JÁ-VERK vellinum gćti líklegast ekki veriđ mikiđ betra. Smá gola og um 15° gráđur hiti.

Búiđ ađ kveikja í grillinu og svellkaldir drykkir í sjoppunni.

Ef fólk ćtlar ekki ađ skella sér á völlinn í svona veđri ţá gerir ţađ líklegast aldrei.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar sitja kampakátir á toppi Inkassodeildarinnar međ tvo sigra. Iđnađarsigur gegn ÍR í fyrstu umferđ og frábćr útsigur gegn Ţór í síđustu umferđ, 4-1.

Liđiđ marđi 3.deildar liđ Kára í bikarnum í vikunni en lokatölur í ţeim leik 3-2 ţar sem Elvar Ingi skorađi sigurmarkiđ á allra síđustu mínútum leiksins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Seltirningar eru međ 1 stig eftir tvo leiki í Inkasso. Tap gegn Fylki og jaftnefli viđ Leikni F. 2-2 á útivelli.

Liđiđ sló út Berserki í 32-liđa úrslitum Borgunarbikarsins í vikunni, 4-1 Gróttu í vil.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá JÁ-VERK vellinum á Selfossi ţar sem Selfyssingar taka á móti Gróttu í 3. umferđ Inkasso-deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Terrance William Dieterich (m)
0. Guđmundur Marteinn Hannesson
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
11. Andri Ţór Magnússon
14. Ingólfur Sigurđsson
17. Agnar Guđjónsson
21. Ásgrímur Gunnarsson ('84)
22. Viktor Smári Segatta
23. Dagur Guđjónsson
25. Kristófer Scheving
27. Sigurvin Reynisson

Varamenn:
31. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
6. Darri Steinn Konráđsson
9. Jóhannes Hilmarsson
10. Enok Eiđsson ('84)
15. Halldór Kristján Baldursson
24. Andri Már Hermannsson

Liðstjórn:
Bjarki Már Ólafsson
Pétur Theódór Árnason
Björn Valdimarsson
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Ţ)
Sigurđur Brynjólfsson

Gul spjöld:
Guđmundur Marteinn Hannesson ('56)
Enok Eiđsson ('92)

Rauð spjöld: