Eimskipsvöllurinn
laugardagur 20. maí 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Blíđskapaveđur og logn
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Ţróttur R. 2 - 1 Ţór
0-1 Sigurđur Marinó Kristjánsson ('45)
1-1 Víđir Ţorvarđarson ('51)
2-1 Hlynur Hauksson ('89)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
0. Emil Atlason ('21)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
7. Dađi Bergsson ('74)
8. Aron Ţórđur Albertsson
14. Hlynur Hauksson
15. Víđir Ţorvarđarson
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
21. Sveinbjörn Jónasson
22. Rafn Andri Haraldsson ('64)
27. Oddur Björnsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
3. Finnur Ólafsson ('64)
6. Vilhjálmur Pálmason ('74)
6. Árni Ţór Jakobsson
9. Viktor Jónsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('21)
13. Birkir Ţór Guđmundsson
28. Heiđar Geir Júlíusson

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Aron Dagur Heiđarsson
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Brassington
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Karl Brynjar Björnsson ('38)
Finnur Ólafsson ('77)

Rauð spjöld:

@brynjarerluson Brynjar Ingi Erluson


90. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ. Ţróttarar ná í sinn annan sigur í röđ á međan Ţór er enn án stiga. Ţađ var ţó mikill andi í Ţórsliđinu í dag ólíkt í hinum tveimur leikjunum. Viđtöl og skýrslan koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín
Ţróttarar eiga aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
90. mín
Dómarinn sendir Ryder upp í stúku fyrir óásćttanlega hegđun.
Eyða Breyta
90. mín
Lárus Orri er brjálađur. Gregg Ryder er ađ rífa kjaft viđ ađstođardómarann og segir honum ađ stara ekki í augun á sér. Lárus er ósáttur međ ađ dómarinn sé ađ láta vađa yfir sig, sjáum hvađ ţeir gera.
Eyða Breyta
90. mín
Aron Ţórđur er kominn aftur inná. Ţróttarar aftur orđnir ellefu, virkađi nú samt fínt ţegar ţeir voru manni fćrri.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Hlynur Hauksson (Ţróttur R.)
ŢVÍLÍKT DRAUMAMARK!!!! Hann lét vađa vel fyrir utan í hćgra horniđ. Boltinn datt svona fallega í horniđ og Ţróttarar gćtu veriđ ađ nćla í mikilvćg stig.
Eyða Breyta
86. mín
Aron Ţórđur fékk krampa og er farinn af velli. Ţróttarar búnir međ skiptingarnar og leika ţví manni fćrri nćstu mínútur.
Eyða Breyta
82. mín Númi Kárason (Ţór ) Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )

Eyða Breyta
80. mín
Sigurđur Marinó međ skot sem Arnar Darri ver. Sigurđur liggur á vellinum og hann er sennilega meiddur!
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Finnur Ólafsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
77. mín
Sveinbjörn Jónasson fellur í teignum en ekkert dćmt. Ţetta var svolítiđ umdeilt en Sveinbjörn virtist vera međ lítiđ vald á boltanum.
Eyða Breyta
74. mín Vilhjálmur Pálmason (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
73. mín Kristinn Ţór Björnsson (Ţór ) Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )

Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Jóhann Helgi reyndi ađ fela sig til ađ forđast gula spjaldiđ. Ţađ virkar ekki, dómarinn er međ augu í hnakkanum.
Eyða Breyta
68. mín
Jóhann Helgi međ skot framhjá markinu eftir ágćtis undirbúning. Ţórsarar eru spila ágćtis bolta, besta frammistađa ţeirra í deildinni til ţessa.
Eyða Breyta
64. mín Finnur Ólafsson (Ţróttur R.) Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
63. mín
Ţórsarar fá ekki mikiđ meira dauđafćri en ţetta alla vega.
Eyða Breyta
62. mín
ŢETTA ER MEĐ ŢVÍ ÓTRÚLEGASTA SEM ÉG HEF SÉĐ Í SUMAR!!! Sveinn Elías lét boltann fyrir markiđ og Gunnar Örvar er fyrir framan markiđ, bókstaflega á línunni og einhvern veginn skýtur hann boltanum á markiđ en Arnar Darri grípur hann og bjargar á ótrúlegan hátt. Ég get eiginlega ekki útskýrt hvernig ţetta átti ađ vera hćgt!
Eyða Breyta
56. mín
Aron Ţórđur fćr boltann fyrir utan teig og reynir skot en ţađ er laflaust og framhjá markinu.
Eyða Breyta
54. mín
JÓHANN HELGI Í FĆRI!!! Hann keyrđi hćgra megin inn í teiginn, missti boltann ađeins frá sér en náđi honum aftur. Hann komst í kjöriđ tćkifćri til ađ skora en Ţróttarar komust fyrir boltann í tćka tíđ.
Eyða Breyta
53. mín
Jónas Björgvin tekur sprettinn inn í teig Ţróttara og lét vađa á markiđ en Arnar ver frá honum.
Eyða Breyta
52. mín
RAFN ANDRI!!!! Ţróttarar nálćgt ţví ađ komast yfir. Rafn Andri međ skot úr teignum međ vinstri en boltinn í hliđarnetiđ. Ţarna skall hurđ nćrri hćlum.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Víđir Ţorvarđarson (Ţróttur R.)
LAGLEGT MARK!!!! Fékk boltann vinstra megin viđ teiginn og skaut međ hćgri fćti í fjćrhorniđ. Ţetta var hrikalega flott snudda.
Eyða Breyta
48. mín
Hćtta í teig Ţórsara. Ţróttarar međ öflugar hornspyrnur inn í miđjan teiginn en vantar ţessa úrslitasnertingu oft. Ađ ţurfa bara ađ pota í boltann. Hann er ađ detta mikiđ í teignum eftir hornspyrnur en Ţróttarar nýta sér ţađ ekki nćgilega vel.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţórsarar leiđa í hálfleik. Ţetta hefur veriđ ansi jafn leikur en Ţórsarar sóttu ansi mikiđ síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
AUKASPYRNUMARK TAKK FYRIR!!! Sigurđur Marinó međ skot međfram jörđinni og í hćgra horniđ. Arnar Darri Pétursson átti ekki möguleika í ţennan bolta.
Eyða Breyta
45. mín
Ţórsarar eiga aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
43. mín
Kristján Örn međ skalla á markiđ en Aron Birkir grípur boltann. Ágćtis tilraun ţó. Kom eftir fyrirgjöf frá hćgri.
Eyða Breyta
41. mín
Ólafur Hrannar međ fyrsta fćriđ sitt í dag. Skalli framhjá eftir ágćtis fyrirgjöf frá hćgri vćngnum. Lítiđ um dauđafćri í ţessum leik ţó.
Eyða Breyta
40. mín
Gregg Ryder ósáttur viđ ađ ekki hafi veriđ dćmt brot í tvígang. Hann nennir ţessu kjaftćđi ekki, eins og hann orđađi ţađ sjálfur.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Karl Brynjar Björnsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
34. mín
Ármann Pétur í tuddalega tćklingu á Víđi Ţorvarđar. Ţórsarar eru pirrađir og eru ađ láta dómarann og Ţróttara fara í taugarnar á sér.
Eyða Breyta
32. mín
Ţórsarar vildu fá vítaspyrnu er Jónas Björgvin féll í teignum. Ţađ er hiti í leiknum og menn rífa sig. Ţađ er líka kjaftur á mönnum án ţess ađ ég fari út í ţađ sem leikmenn eru nákvćmlega ađ segja!
Eyða Breyta
30. mín
DAĐI BERGSSON Í TVEIMUR GÓĐUM FĆRUM!!! Hann fékk boltann hćgra megin í teignum og reyndi skot en boltinn fór af varnarmanni. Hann fékk svo aftur boltann í frábćrri stöđu en skot hans var slakt og beint á Aron í markinu.
Eyða Breyta
28. mín
Ţórsarar hafa veriđ hćttulegri ef eitthvađ er. Jóhann Helgi er međ skemmtilegar snertingar hérna og allt annađ ađ sjá til hans en í fyrstu umferđ.
Eyða Breyta
21. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.) Emil Atlason (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
19. mín
Hann er borinn af velli, sárţjáđur. Ţetta leit ekki vel út og ég gćti trúađ ţví ađ hann verđi frá í einhvern tíma.
Eyða Breyta
18. mín
ŢETTA HLJÓMAĐI HRĆĐILEGA!! Emil Atlason lendir í samstuđi og öskrar. Hann er í sárum miđađ viđ ópin. Ţađ eru sjúkrabörur á vellinum.
Eyða Breyta
13. mín
Ţađ er lítiđ sem ekkert ađ gerast í fćrum fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
7. mín
Ólafur Hrannar Kristjánsson samdi viđ Ţrótt undir lok gluggans en hann kom frá Leikni. Ţeir eru međ hann á bekknum í dag, gćti veriđ leynivopn ţegar liđiđ ţarf á mörkum ađ halda.
Eyða Breyta
6. mín
Frábćrt veđur hér í Laugardalnum. Ţórsarar byrja af krafti. Fastir fyrir og allt annađ ađ sjá til ţeirra svona á fyrstu mínútunum hér miđađ viđ ţađ sem mađur sá í Árbćnum í fyrstu umferđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ styttist í leikinn. Leikmenn ađ ganga inn á völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki margt sem kemur á óvart í byrjunarliđunum hjá Ţrótturum og Ţórsurum. Ţau má sjá hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grétar Sigfinnur Sigurđarson verđur fjarri góđu gamni í dag ţar sem hann braut rifbein gegn Leikni R. í Borgunarbikarnum og missir af nćstu leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur tapađi 2-1 fyrir Haukum í fyrstu umferđ en liđiđ vann svo nýliđa ÍR 2-1 í síđustu umferđ og eru ţví komnir á ágćtis ról. Ţađ má ţví búast viđ hörkuleik á Ţróttaravellinum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar hafa byrjađ mótiđ afar illa. Liđiđ var andlaust á móti Fylki í fyrstu umferđ og skapađi sér varla fćri. Í annarri umferđ fékk liđiđ ţá skell gegn Selfyssingum en sá leikur endađi 4-1 fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu hér á Fótbolta.net. Ţróttur og Ţór mćtast í 3. umferđ Inkasso-deildarinnar en Ţróttur er međ ţrjú stig eftir tvćr umferđir en Ţór er án stiga.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín ('73)
4. Gauti Gautason
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('82)
21. Kristján Örn Sigurđsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson
11. Kristinn Ţór Björnsson ('73)
14. Jakob Snćr Árnason
15. Guđni Sigţórsson
18. Alexander Ívan Bjarnason
26. Númi Kárason ('82)

Liðstjórn:
Gísli Páll Helgason
Haraldur Ingólfsson
Sćrún Jónsdóttir
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Orri Stefánsson

Gul spjöld:
Jóhann Helgi Hannesson ('71)

Rauð spjöld: