Samsung völlurinn
laugardagur 20. maí 2017  kl. 14:00
Pepsi-deild kvenna 2017
Dómari: Bríet Bragadóttir
Stjarnan 4 - 1 Grindavík
1-0 Ana Victoria Cate ('11)
2-0 Ana Victoria Cate ('18)
3-0 Anna María Baldursdóttir ('26)
3-1 Carolina Mendes ('47)
4-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('51, víti)
Byrjunarlið:
12. Gemma Fay (m)
3. Ana Victoria Cate
4. Kim Dolstra
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir ('84)
6. Lára Kristín Pedersen
9. Kristrún Kristjánsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir ('64)
14. Donna Key Henry
17. Agla María Albertsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir ('80)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir (f)

Varamenn:
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
8. Sigrún Ella Einarsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('64)
18. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir ('84)
19. Birna Jóhannsdóttir
22. Nótt Jónsdóttir ('80)

Liðstjórn:
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
Berglind Hrund Jónasdóttir
Þóra Björg Helgadóttir
Ólafur Þór Guðbjörnsson (Þ)
Andrés Ellert Ólafsson
Eva Linda Annette Persson
Einar Páll Tamimi

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@DagurLarusson Dagur Lárusson


90. mín Leik lokið!
Stórstigur Stjörnunar staðfestur. Það má segja að leikurinn hafi í raun unnist á fyrsta hálftímanum í fyrri hálfleiknum en þá fóru Stjörnustúlkur hamförum og skoruðu þrjú mörk. Grindavík komu ákveðnari til leiks í seinni og náðu marki snemma og virtist allt ætla að stefna í spennandi seinni hálfleik. Það breyttist þó með umdeildum vítaspyrnudómi á 51. mínútu. Á punktinn steig fyrirliðið Stjörnunar Katrín og eftir það var ekki aftur snúið.
Eyða Breyta
84. mín Viktoría Valdís Guðrúnardóttir (Stjarnan) Írunn Þorbjörg Aradóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
81. mín
Ekki mikið að gerast þessa stundina en þreytumerki er að sjá á báðum liðum.
Eyða Breyta
80. mín Nótt Jónsdóttir (Stjarnan) Bryndís Björnsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
72. mín
Grindavík á aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Eyða Breyta
68. mín
Katrín Ásbjörnsdóttir á skot utan af velli rétt framhjá marki Grindavíkur.
Eyða Breyta
65. mín Elena Brynjarsdóttir (Grindavík) Ísabel Jasmín Almarsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
65. mín Berglind Ósk Kristjánsdóttir (Grindavík) Helga Guðrún Kristinsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
65. mín María Sól Jakobsdóttir (Grindavík) Dröfn Einarsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
64. mín María Eva Eyjólfsdóttir (Stjarnan) Anna María Baldursdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
61. mín
Hætta skapast við mark Grindavíkur, en fyrirgjöf barst frá vinstri sem að rataði beint á Donnu í teignum sem var þó dæmd rangstæður.
Eyða Breyta
53. mín
Fjörugar fyrstu mínúturnar hérna í seinni hálfleiknum
Eyða Breyta
51. mín Mark - víti Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Umdeilt brot í teignum hjá Grindavík á Donnu Key. Grindavíkur stúlkur alls ekki sáttar. Á punktinn steig Katrín fyrirliði og skoraði örugglega.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Carolina Mendes (Grindavík)
Grindavík byrjar seinni hálfleikinn með miklum krafti og nælir sér í hornspyrnu. Úr hornspyrnunni kom skalli frá Caralina sem að fór beint í netið. 3-1!
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn hafinn á ný.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stjarnan mikið betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og hafa leikmenn eins og Ana, Donna og Agla María leikið á allsoddi.
Eyða Breyta
42. mín
Lítið markvert að gerast þessar mínúturnar en leikurinn hefur róast talsvert niður
Eyða Breyta
33. mín
Það gengur lítið upp hjá Grindavík eftir fyrsta korterið en Stjarnan er yfir á öllum vígstöðum
Eyða Breyta
26. mín MARK! Anna María Baldursdóttir (Stjarnan)
Stjarnan leikur á alls oddi. Donna tekur hornspyrnu sem að skapar mikinn usla inná teig Grindavíkur og boltinn berst til Önnu sem að getur lítið annað gert en sett boltann í netið.
Eyða Breyta
23. mín
Agla María leikur á varnarmann Grindavíkur og nær fyrirgjöf á Donnu sem skýtur rétt framhjá
Eyða Breyta
20. mín
Stjarnan hefur tekið öll völd á vellinum.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Ana Victoria Cate (Stjarnan), Stoðsending: Bryndís Björnsdóttir
Aftur sækir Stjarnan upp hægri kanntinn og átti Bryndís Björnsdóttir frábæra sendingu inná teig beint á kollinn á Ana Victoria sem að skallaði boltann í netið og skoraði þar með sitt annað mark í leiknum.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Ana Victoria Cate (Stjarnan), Stoðsending: Donna Key Henry
Stjarnan er búið sækja upp mikið hægri kanntin fyrstu mínúturnar og núna skilaði það marki. Það var Donna Key sem að átti sendingu fyrir markið og boltinn rataði til Ana Victoria sem að gat lítið annað gert en skilað boltanum í netið.
Eyða Breyta
7. mín
Skyndisókn Grindavíkur endar með hornspyrnu
Eyða Breyta
5. mín
Grindavík átti rétt í þessu hættilega sókn sem að endaði með fyrirgjöf frá hægri kanntinum frá Dröfn en Lauren Brennan hitti ekki boltann og rann sóknin út í sandinn
Eyða Breyta
3. mín
Leikurinn að spilast aðalega á vallarhelmingu Grindavíkur fyrstu mínúturnar
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og það er Stjarnan sem byrjar með boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Íslandsmeistarar Stjörnunnar sitja í 3.sæti deildarinnar með 10 stig en þær hafa unnið Hauka, KR og Val og gerðu þær jafntefli við ÍBV. Stelpurnar í Grindavík eru með tvo sigra í fjórum leikjum og komu þeir sigrar gegn Haukum og KR.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Það verður að segjast að það gæti varla verið betra veður fyrir knattspyrnuleik en sólin skín hátt á himni og vindur er svo mikill sem enginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiði sæl og veriði velkomin í beina textalýsingu frá leik Stjörnunar og Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst kl 14:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Malin Reuterwall (m)
0. Guðrún Bentína Frímannsdóttir
3. Linda Eshun
9. Anna Þórunn Guðmundsdóttir
10. Sara Hrund Helgadóttir (f)
11. Dröfn Einarsdóttir ('65)
13. Rilany Aguiar Da Silva
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f) ('65)
19. Carolina Mendes
22. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('65)
28. Lauren Brennan

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
5. Thaisa
8. Guðný Eva Birgisdóttir
14. Ragnhildur Nína F Albertsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir ('65)
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir
23. Elena Brynjarsdóttir ('65)
24. Andra Björk Gunnarsdóttir
25. Berglind Ósk Kristjánsdóttir ('65)

Liðstjórn:
Róbert Jóhann Haraldsson (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Nihad Hasecic (Þ)
Sreten Karimanovic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: