Samsung völlurinn
sunnudagur 21. maí 2017  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Sterkur, hlýr vindur sem blćs ađ mestu sem hliđarvindur en ţó ađeins í átt frá Flataskóla. 12 stiga hiti og teppiđ klárt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 1356
Mađur leiksins: Eyjólfur Héđinsson
Stjarnan 2 - 1 KA
1-0 Guđjón Baldvinsson ('22)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('42)
2-1 Eyjólfur Héđinsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('90)
7. Guđjón Baldvinsson ('72)
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
19. Hólmbert Aron Friđjónsson
20. Eyjólfur Héđinsson
29. Alex Ţór Hauksson ('79)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
12. Heiđar Ćgisson ('79)
14. Hörđur Árnason
17. Ólafur Karl Finsen ('90)
17. Kristófer Konráđsson
27. Máni Austmann Hilmarsson ('72)

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Alex Ţór Hauksson ('49)

Rauð spjöld:

@maggimark Magnús Þór Jónsson


90. mín Leik lokiđ!
Hasar í teignum og Stjarnan hreinsar!

Stjarnan vinnur og sest ein á toppinn, KA tapa sínum fyrsta leik.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
+7

KA fá aukaspyrnu og enn er Vilhjálmur međ leikinn í gangi!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan), Stođsending: Hólmbert Aron Friđjónsson
+6

Upp úr horni aftur.

Sent á fjćr, Hólmbert nćr ađ skalla boltann til baka, sá lendir á vítapunktinum ţar sem Eyjó stillir sig af og neglir hann í horniđ algerlega óverjandi fyrir Rajko.

Eyða Breyta
90. mín
+6

Horn hjá Stjörnunni og búiđ!
Eyða Breyta
90. mín
+5

Rajko kemur í úthlaup á lykilmómenti upp úr innkasti.
Eyða Breyta
90. mín
+4

Stjarnan ađ reyna ađ kreista fram sigurmark...
Eyða Breyta
90. mín
+2

KA menn ađ skapa usla og vinna langt innkast...

...Steinţór tekur kraftstökkskast en Halli grípur ţađ.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er a.m.k. 6 mínútur.
Eyða Breyta
90. mín Ólafur Karl Finsen (Stjarnan) Jóhann Laxdal (Stjarnan)

Eyða Breyta
89. mín
Jóhann Laxdal međ góđa sendingu í teiginn en Máni skýtur framhjá í ţröngu fćri.
Eyða Breyta
87. mín
Stjarnan eiga séns á ađ sćkja hratt en Baldur Sig fer illa ađ ráđi sínu.

Hefur ekki veriđ á sínu besta róli hér í dag.
Eyða Breyta
86. mín
Bolti í hönd hjá KA í teignum...

...en ţađ er jú ekki víti!
Eyða Breyta
83. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Steinţór fćr varmar viđtökur hjá Silfurskeiđinni á sinn gamla heimavöll.

Ásgeir fer upp á topp og Steinţór á hćgri kantinn.
Eyða Breyta
81. mín
KA hafa komist ađeins ofar á völlinn síđustu mínútur...hvađ sem verđur ţá allavega er ađeins lífsmark hjá ţeim sóknarlega.
Eyða Breyta
79. mín Heiđar Ćgisson (Stjarnan) Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)

Eyða Breyta
78. mín
Ásgeir nálćgt hérna!

Skallar naumlega yfir stutt horn frá Hallgrími.
Eyða Breyta
77. mín
Brynjar Gauti fer hér alblóđugur um grundu.

Breiđvíkingakappi á vel viđ um hann í ţessu ástandi!!!
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Aleksandar Trninic (KA)
Braut á Brynjari Gauta.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (KA)
Braut á Hilmari.

Var ekki sammála dómaranum!
Eyða Breyta
72. mín Máni Austmann Hilmarsson (Stjarnan) Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)
Hrein skipting hjá Stjörnunni. Máni uppi á topp.
Eyða Breyta
70. mín
Hasar viđ mark KA eftir langt innkast frá Jóa Lax en KA hreinsa ađ lokum.
Eyða Breyta
69. mín
Aftur langt stopp, nú lá Trninic.

Töluverđar tafir framundan.
Eyða Breyta
63. mín
Brynjar hćtti viđ ađ fara, sneri til baka en varđ ađ skipta um treyju út af blóđi og er nú númer 23 ţegar hann mćtir aftur til leiks.
Eyða Breyta
61. mín
Ólafur og Hrannar koma beint inn í leikstöđur ţeirra sem ţeir leystu af.
Eyða Breyta
60. mín
Leikurinn veriđ stopp nú um stund ţar sem Brynjar Gauti virđist hafa fengiđ massívt höfuđhögg og heldur um munninn um leiđ og hann virđist vera ađ kveđja vettvanginn.
Eyða Breyta
60. mín Ólafur Aron Pétursson (KA) Archie Nkumu (KA)

Eyða Breyta
60. mín Hrannar Björn Steingrímsson (KA) Bjarki Ţór Viđarsson (KA)

Eyða Breyta
58. mín
Boltinn í netinu...en...dćmt af.

Rajko kýldi boltann upp í loft og ţţegar hann er ađ hoppa aftur fer Hólmbert í hann og Byrnjar Gauti skallar í en ekki dćmt.
Eyða Breyta
55. mín
Baldur í fínu skallafćri en beint á Rajko.
Eyða Breyta
53. mín
Stjarnan pressar...en ţađ skilar ekki fćrum ennţá.
Eyða Breyta
50. mín
Hallgrímur skýtur ekki heldur sendir inní, Elfar ţarf ađ teygja sig og skallinn endar í höndum Haraldar.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)
Braut á Hallgrími og KA fá skotfćri upp úr ţessu broti.
Eyða Breyta
48. mín
Stjarnan byrjar sterkt hér í síđari hálfleik, Hólmbert strax í fćri en tekur sér of langan tíma í teignum og KA hreinsa.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Lagt af stađ á ný.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jafnt í hálfleik.

Stjarnan búnir ađ vera sterkari í fyrri hálfleiknum en sóknargćđi KA kvittuđu ţađ út.
Eyða Breyta
45. mín
Viđbótartíminn ein mínúta...og KA fá horn.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Emil Lyng
Og uppúr litlu jafna KA!

Stjarnan ná ekki ađ hreinsa minnst tvisvar og bottinn dettur til Emils Lyng sem á skot ađ marki en Ásgeir stýrir ţvi í markiđ.

KA menn refsa, ţađ er bara svoleiđis!
Eyða Breyta
38. mín
Guđjón nćr ađ kreista fćri upp úr löngu innkasti frá hćgri en skotiđ er máttlaust og beint á Rajko.
Eyða Breyta
36. mín
Stjarnan búin ađ vera ţétta framarlega á vellinum og koma KA í vanda.

Verđur gaman ađ sjá hvort ađ vindurinn er ađ leika stór hlutverk í ţessu...
Eyða Breyta
33. mín
Nálćgt!

Hilmar Árni í fínu skotfćri eftir ađ hafa tékkađ sig inn frá kantinum en rétt framhjá.
Eyða Breyta
30. mín
Svo nálćgt sjálfsmarki hér.

Bjarki međ flottan sprett upp hćgri, lagđi á Nkumu sem sendi fastan bolta inní, Haraldur missti af honum og Breiđuvíkurjaxlinn Brynjar Gauti var stálheppinn ađ boltinn hrökk af honum rétt framhjá í horn...sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Archie Nkumu (KA)
Síbrotaţreyta hjá Vilhjálmi.
Eyða Breyta
27. mín
KA ađ fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ fyrir Hallgrím...

...sem svo tekur spyrnuna ekki heldur Trninic og ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
25. mín
Stemmingin hér í stúkunni er til hreinnar fyrirmyndar.

Raddir notađar óspart - svona ćtlum viđ ađ hafa ţetta alltaf krakkar.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Guđjón Baldvinsson (Stjarnan), Stođsending: Hilmar Árni Halldórsson
Einfalt og gott.

Hornspyrna frá hćgri og nú á fjćr.

Ţar hafa menn alfariđ gleymt Guđjóni sem á einfalt verk fyrir höndum en gerđi ţađ vel og hamarskallađi ţennan í netiđ.
Eyða Breyta
21. mín
Hilmar Árni reyndi ađ skjóta undan vindinum úr hornspyrnu en Rajko var starfinu vaxinn ţarna og sló hann í burtu.
Eyða Breyta
19. mín
Lítiđ af markvissum fótbolta í gangi núna. Vindurinn er klárlega ađ hafa áhrif á framvinduna.

Stjarnan er ađ ráđa meira af leiknum og vinna sér horn- og aukaspyrnur.
Eyða Breyta
14. mín
ŢVERSLÁIN NÖTRAĐI!!!

Upp úr aukaspyrnu KA fóru Stjarnan beint upp völlinn, Guđjón komst framhjá Bjarka og lagđi á vitapunktinn ţar sem Hólmbert negldi honum í ţverslána og niđur.

Eyða Breyta
13. mín
Frábćr tilţrif hjá Hallgrími, Alex og Jóhann litu illa út og dćmd aukaspyrna...

....sem rann út í sand.
Eyða Breyta
11. mín
Besta sókn leiksins hingađ til.

Hilmar og Jósef tvinna sig upp vinstra megin, leggja boltann á Hólmbert sem neglir yfir af vítateigslínunni.
Eyða Breyta
9. mín
KA stillir líka upp 4-2-3-1

Rajkovic

Bjarki - Guđmann - Callum - Ívar

Archie - Aleksandar

Ásgeir - Emil - Hallgrímur

Elfar.
Eyða Breyta
7. mín
Guđjón mćttur inná.

Gleymdi ađ segja ađ Stjarnan er ađeins undan vindinum í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
6. mín
Uppstilling heimamanna.

Haraldur

Jóhann - Brynjar - Daníel - Jósef

Hólmbert - Baldur - Hilmar

Guđjón.
Eyða Breyta
4. mín
Hraustleg tćkling Guđmanns úti á miđjum velli og Guđjón Baldvins liggur eftir...leit ekki vel út.

Guđjón haltrar hér útaf í ađhlynninngu..
Eyða Breyta
2. mín
KA menn byrja sterkt og vinna strax horn...

Flottur bolti en siglir í gegnum alla varnarlínuna og Stjarnan vinnur innkast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Lagt af stađ í Garđabć.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt og hrista hendur hvors annars.

Mikil spenna í loftinu!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stuđiđ í stúkunni er alveg ađ byrja fínt.

Silfurskeiđin startađi og Schiöttararnir fljótir ađ taka viđ sér.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Einn leikmađur í Stjörnuliđinu lék gegn KA í fyrra.

Jósef Kristinn bakvörđur mćtti ţeim tvisvar međ heimaklúbbnum sínum í Grindavík. Hann skorađi í fyrri leik liđanna í jafntefli svo hann veit hvert á ađ skjóta á Rajko í marki ţeirra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar er flautuleikari dagsins, honum munu veifa til ađstođar ţeir Gylfi Már Sigurđsson og Bjarki Óskarsson.

Ţorvaldur Árnason er fjórđi dómarinn og Jón Sigurjónsson er í eftirlitinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Utan vallar er ekki síđur spennandi viđureign framundan.

Silfurskeiđin hefur byrjađ mótiđ vel en nýliđarnir í hvatningarbransanum, Sciötth-ararnir, hafa komiđ gríđarsterkir inn gulir og glađir.

Borgararnir í Garđabćnum eru líklegir til ađ bćta enn viđ ţeirra ánćgju.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Upplýsingar fyrir leikinn eru ađ KA menn hafa veriđ í töluverđum meiđslavandrćđum og bćttist enn í hóp meiddra á miđvikudag í bikarleiknum.

Almarr og Emil Lyng fóru ţá útaf meiddir og ţykir ólíklegt ađ ţeir nái ţessum, auk ţess sem Hrannar Björn endađi leikinn haltur.

Stjarnan býr ađ ţví ađ eiga sína menn heila en ţó er Ćvar fyrrum KA-mađur enn meiddur og missir af leiknum viđ sína gömlu félaga.

Hann er eini leikmađurinn í leikmannahópunum sem hefur leikiđ fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin léku síđustu leiki fyrir ţennan leik í bikarkeppninni.

Stjarnan fór í Voga á Vatnsleysuströnd og unnu Ţróttara í miklum rokleik 1-0 en KA menn féllu úr leik fyrir Inkassoliđi ÍR, 1-3 á heimavelli eftir framlengdan leik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta viđureign liđanna í deildarkeppni var 2008 í nćstefstu deild.

Stjarnan vann ţá báđar viđureignir liđanna 1-0 og svo skemmtilega vill til ađ markaskorari ţeirra í heimaleiknum er enn ađ leika međ liđinu, sá heitir Daníel Laxdal.

Hver er stuđullinn á ţví ađ Lax nr. 1 setji aftur sigurmark í dag?
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA menn eru ađ koma aftur til leiks í efstu deild eftir langa fjarveru, svo langa ađ Stjarnan var í C-deildinni á tímabili á međan norđanmenn voru uppi.

Síđasti leikur milli liđanna í efstu deild var áriđ 1991 svo ađ ţađ eru alveg 26 ár síđan leikur á milli ţeirra var í hćstu hćđum íslenska boltans.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi tvö liđ sitja í efstu tveimur sćtum Pepsi-deildar fyrir ţennan leik međ sjö stig eftir ţrjár umferđir eins og Valsmenn - öll taplaus.

Stjarnan er međ bestu markatölu liđanna og sitja í efsta sćtinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá Samsungvellinum í Garđabć ţar sem um sannkallađan toppslag Stjörnunnar og KA er um ađ rćđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
0. Srdjan Rajkovic
3. Callum Williams
5. Guđmann Ţórisson (f)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('83)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
21. Ívar Örn Árnason
25. Archie Nkumu ('60)
28. Emil Lyng
30. Bjarki Ţór Viđarsson ('60)
55. Aleksandar Trninic

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson ('60)
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('83)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('60)
24. Daníel Hafsteinsson
29. Bjarni Ađalsteinsson

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Baldvin Ólafsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Archie Nkumu ('29)
Ólafur Aron Pétursson ('74)
Aleksandar Trninic ('76)

Rauð spjöld: