Floridana vllurinn
sunnudagur 21. ma 2017  kl. 16:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Astur: Frbrar. Gerast varla betri, sl og heiskrt.
Dmari: Sigurur li rleifsson
horfendur: 850
Maur leiksins: Sindri Kristinn lafsson
Fylkir 1 - 1 Keflavk
1-0 Albert Brynjar Ingason ('44)
1-1 sgeir rn Arnrsson ('83, sjlfsmark)
Byrjunarlið:
1. Aron Snr Fririksson (m)
2. sgeir Eyrsson
3. sgeir Brkur sgeirsson (f)
5. Orri Sveinn Stefnsson
6. Oddur Ingi Gumundsson ('76)
7. Dai lafsson
8. Emil smundsson
10. Andrs Mr Jhannesson ('68)
11. Arnar Mr Bjrgvinsson ('62)
14. Albert Brynjar Ingason
24. Els Rafn Bjrnsson

Varamenn:
4. Andri r Jnsson ('68)
9. Hkon Ingi Jnsson ('62)
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
23. Ari Leifsson
25. Valdimar r Ingimundarson
49. sgeir rn Arnrsson ('76)

Liðstjórn:
Bjrn Metsalem Aalsteinsson
lafur Ingvar Gufinnsson
Rnar Plmarsson
Helgi Sigursson ()
orleifur skarsson ()
Magns Gsli Gufinnsson

Gul spjöld:
Emil smundsson ('67)
Albert Brynjar Ingason ('85)

Rauð spjöld:

@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson


93. mín Leik loki!
Leiknum er loki. Jafntefli sanngjrn niurstaa. Skrsla og vitl koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín
a er minnst rem mntum btt vi.
Eyða Breyta
90. mín
fffff! Albert Brynjar frbru fri eftir sendingu fr Els en Sindri enn og aftur vel me ntunum og vari vel.
Eyða Breyta
88. mín
vlk markavarsla hj Sindra! Els Rafn tti rusu skot a marki innan r teig Keflvkinga en Sindri geri vel og sl boltann yfir.
Eyða Breyta
86. mín
Get ekki sagt anna en a staan eins og hn er nna, er sanngjrn. Fylkismenn voru betri fyrri hlfleik en Keflvkingar eru eiginlega bnir a eiga ann seinni.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Albert Brynjar Ingason (Fylkir)

Eyða Breyta
83. mín SJLFSMARK! sgeir rn Arnrsson (Fylkir)
Maaaarrrrkkkk! Varamaurinn sgeir rn verur fyrir v lni a setja boltann eigi mark eftir sendingu fr Keflvkingum inn teig Fylkismanna.
Eyða Breyta
82. mín
a kom ekkert r essari aukaspyrnu.
Eyða Breyta
82. mín
Keflvkingar f aukaspyrnu httulegum sta ea c.a. 20 metrum fr marki.
Eyða Breyta
80. mín
Tu mntur eftir pls uppbt. Bi li bin me skiptingar snar. Hva gerist loka mntunun?
Eyða Breyta
78. mín Hrur Sveinsson (Keflavk) sak li lafsson (Keflavk)

Eyða Breyta
76. mín sgeir rn Arnrsson (Fylkir) Oddur Ingi Gumundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín
Keflvkingar eru eiginlega bnir a hafa tgl og haldir seinni hlfleik en hafa ekki enn n a nta sr a. Stundum er sagt a marki liggji loftinu, er ekki fr v a s s tilfinningin nna.
Eyða Breyta
68. mín Andri r Jnsson (Fylkir) Andrs Mr Jhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Emil smundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Jnas Guni Svarsson (Keflavk)

Eyða Breyta
65. mín Adam rni Rbertsson (Keflavk) Tmas skarsson (Keflavk)

Eyða Breyta
63. mín
a eru 850 horfendur Flrdanavellinum
Eyða Breyta
62. mín Hkon Ingi Jnsson (Fylkir) Arnar Mr Bjrgvinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
60. mín
Jeppe komst einn mti Aroni, missti boltann aeins fr sr og Aron kom t mti og Jeppe lt sig falla. Vi blaamannastkunni vorum vissir um a etta vri vtaspyrna en vi nnari skoun sjnvarpinu a var ljst a Sigurur li geri vel arna. Leikarskapur hsta gaflokki hj Dananum.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Jeppe Hansen (Keflavk)
Jeppe fr gult spjald fyrir dfu!
Eyða Breyta
56. mín Hlmar rn Rnarsson (Keflavk) Frans Elvarsson (Keflavk)

Eyða Breyta
55. mín
Keflvkingar hafa byrja seinni hlfleikinn af miklum krafti en hafa ekki n a nta sr a me v a koma sr g fri.
Eyða Breyta
54. mín


Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur er hafinn og g heimta fleiri mrk. a er bara annig!
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
a er kominn hlfleikur og a kom mark leikinn eins og g spi. Spi v lka a au muni vera fleiri annig a ekki fara langt. g tla a f mr kaffi og kruer og kem svo a vrmu spori.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Marko Nikolic (Keflavk)

Eyða Breyta
44. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fylkir), Stosending: Dai lafsson
MAAAAARRRRRKKKKK!!!! Albert Brynjar Ingason ntir hr 5 ea 6 hornspyrnuna sem Fylkismenn f. Dai lafsson tk horni og Albert kom ferinni og skallai hann laglega marki. Vel gert.
Eyða Breyta
42. mín
Albert Brynjar kemst einn mti Sindra, slar hann en missir boltann of langt fr sr upp a endalnu til a n a klra dmi.
Eyða Breyta
38. mín
Sustu mntur hafa Keflvkingar veri a skja sig veri og n yfirhndinni. En a er sama saga og fyrr, engin mrk komin og a vantar bit hj bum lium til a klra frin sem au f.
Eyða Breyta
31. mín
arna hefi veri hugsanlegt a hgt hefi veri a dma vtaspyrnu varnarmann Fylkis. Keflvkingar ttu skn og a kom strg sending inn fyrir vrn Fylkis og g gat ekki betur s en a varnarmaur Fylkis hefi strt honum me hendinni burtu. a minnsta mtmltu Keflvkingar aeins a ekkert skildi vera dmt.
Eyða Breyta
29. mín
Leikurinn er opinn og skemmtilegur tt ekki su komin mrk. En g er fullviss um a a s ekki langt a ba anga til a a dettur inn eitt stk ea tv.
Eyða Breyta
23. mín
Fjra hornspyrna Fylkismanna.
Eyða Breyta
20. mín
Fylkismenn a f riju hornspyrnuna skmmum tma
Eyða Breyta
19. mín
Fylkismenn eru bnir a vera a gefa sustu mntur og eru a n yfirhndinni hgt og rlega.
Eyða Breyta
17. mín
Fylkismenn ttu hornspyrnu sem var vel tekin af Daa lafs og lenti boltinn ofan markslnni og aan taf.
Eyða Breyta
14. mín
sgeir Eyrsson sndist mr eiga skot a marki Keflvkinga eftir hornspyrnu og barning inn teig. Boltinn fr stngina og aftur t. Mtti ekki litlu muna.
Eyða Breyta
10. mín
a vantar herslumuninn hj bum lium a skapa sr fri. En Fylkismenn eru a spila grarlega skemmtilegan bolta sem gengur hratt milli manna.
Eyða Breyta
4. mín
Leikurinn byrjar fjrlega. Keflvkingar virka aeins kvenari og skeinuhttari. Spi a mrkum muni rigna!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Byrjum essa stru, game on!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn og horfendur heira minningu Torfa Geirmundssonar rakara sem lst fyrir um viku san me einna mntu klappi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
5 mntur a Sigurur li blsi leikinn . Honum til astoar eru Arnar r Stefnsson og Viatcheslav Tiov.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gaman a segja fr v a nokkrum leikjum er loki ea eim er a ljka Ensku rvalsdeildinni. Liverpool tryggi sr 4 sti deildinni og ar me rtt umspilssti meistaradeildinni me 3 - 0 sigri Middlesbrough.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef a eru einhverjir hressir Twitterar a horfa leikinn ea me skoun honum. Endilega hendi v inn og merki me myllumerkinu #Fotboltinet
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hva mun Jeppe Hansen gera dag. Hann er markahsti maur Inkasso deildarinnar me rj mrk tveimur leikjum. Hann er markskinn mjg.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin eru mtt t vll a hita upp. Astur eru frbrar. Heiskrt, sl og hltt. a er bara lxus a koma vllinn essu veri og f tkifri til a horfa vonandi skemmtilegan og fjrugan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lagi Negla me Rottweiler mar hr um allan Flrdanavll.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn gera breytingu snu lii fr leiknum mti Grttu. Dai lafsson kemur inn sta Hkon Inga Jnsson sem fr sr sti bekknum. sgeir rn Arnrsson fr sr einnig sti bekknum en Arnar Mr Bjrgvinsson sem tryggi Fylki einmitt sigurinn mti Grttu me marki 92 mntu, kemur inn byrjunarlii.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og sj m a eru byrjunarli lianna komin hr inn til hliar. Keflvkingar gera enga breytingu byrjunarliinu fr leiknum mti Leikni F.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflvkingar sem eru gnarsterkir og hafa a skipa feiknarlega gum leikmnnum eru me 4 stig eftir fyrstu tvo leikina. Geru jafntefli vi Leikni R fyrstu umfer og sigruu svo Leikni F annarri umfer.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er skoun margra a essa su liin sem gera hva sterkasta tilkalli um a fara upp Peps. Fylkismenn eins og flestir vita fllu r Peps sasta ri en eir hafa byrja Inkasso deildina vel og koma vel stemmdir til leiks. Eru bnir a sigra ba leikina sem bnir eru. N eir rija sigrinum dag?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan daginn og komii sl og blessu. Veri velkomin beina textalsingu fr strunni Inkasso deildinni. g er staddur lautinni rbnum ar sem heimamenn Fylki taka mti Keflvkingum. Leikurinn hefst kl. 16:00 og m bast vi fjrugum leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn lafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Gulaugsson
4. sak li lafsson ('78)
5. Jnas Guni Svarsson
5. Juraj Grizelj
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri r Gumundsson
18. Marko Nikolic
25. Frans Elvarsson ('56)
45. Tmas skarsson ('65)

Varamenn:
8. Hlmar rn Rnarsson ('56)
10. Hrur Sveinsson ('78)
20. Adam rni Rbertsson ('65)
22. Leonard Sigursson
23. Benedikt Jnsson
29. Fannar Orri Svarsson

Liðstjórn:
mar Jhannsson
Gujn rni Antonusson
Aron Els rnason
Eysteinn Hni Hauksson Kjerlf
Falur Helgi Daason
Jn rvar Arason
Gulaugur Baldursson ()
Jn Sigurbjrn lafsson

Gul spjöld:
Marko Nikolic ('45)
Jeppe Hansen ('59)
Jnas Guni Svarsson ('65)

Rauð spjöld: