Gaman Ferđa völlurinn
sunnudagur 21. maí 2017  kl. 16:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Sólin skín og eins mikiđ logn og ţađ gerist, alla vega á Blásvöllum
Dómari: Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson
Áhorfendur: Um 300 manns
Mađur leiksins: Jordan Farahani
Haukar 1 - 1 ÍR
0-0 Jón Gísli Ström ('10, misnotađ víti)
0-1 Jón Gísli Ström ('10)
Baldvin Sturluson , Haukar ('67)
1-1 Elton Renato Livramento Barros ('92)
Byrjunarlið:
6. Gunnar Gunnarsson (m)
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
0. Alexander Freyr Sindrason
3. Sindri Scheving
6. Davíđ Sigurđsson ('79)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
9. Elton Renato Livramento Barros
11. Arnar Ađalgeirsson ('60)
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
19. Baldvin Sturluson
22. Aron Jóhannsson (f)

Varamenn:
15. Birgir Magnús Birgisson
16. Ţórhallur Kári Knútsson ('60)
17. Gylfi Steinn Guđmundsson
21. Alexander Helgason
28. Haukur Björnsson
33. Harrison Hanley ('79)

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Elís Fannar Hafsteinsson
Stefán Gíslason (Ţ)
Andri Fannar Helgason
Ţórđur Magnússon

Gul spjöld:
Baldvin Sturluson ('44)
Elton Renato Livramento Barros ('62)

Rauð spjöld:
Baldvin Sturluson ('67)

@ActionRed Þórarinn Jónas Ásgeirsson


94. mín Leik lokiđ!
Halldór Breiđfjörđ flautar hér af ţennan bráđfjörugan leik hér á Gaman Ferđa vellinum. Haukar líklega sáttari en Breiđhyltingar sem geta nagađ sig allhressilega í handabökin ađ hafa ekki veriđ búnir ađ drepa leikinn, marki yfir og manni fleiri.

Umfjöllun og viđtöl koma inn innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín
Bćđi liđ ćtla ađ sćkja sigurinn, sóknir á báđa bóga
Eyða Breyta
92. mín MARK! Elton Renato Livramento Barros (Haukar), Stođsending: Harrison Hanley
MAAAAAAARK!!!

Heimamenn hafa jafnađ leikinn. Harrison Hanley međ frábćra fyrirgjöf á Elton Renato Livramento Barros sem leggur boltann í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
91. mín
Góđ aukaspyrna í markmannshorniđ en Trausti ver boltann í horn.
Eyða Breyta
90. mín
Viđ erum dottin hérna í uppbótartíma hér á Gaman Ferđa vellinum. Breiđhyltingar međ aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ og Viktor Örn stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
87. mín
Viktor Örn međ aukaspyrnu utan af kanti sem Trausti boxar í horn. Alltaf hćtta ţegar Viktor spyrnir í boltann.
Eyða Breyta
85. mín
Sindri Scheving međ lausa aukaspyrnu beint í fangiđ á Steinari. Haukar ađ renna út á tíma međ ađ ná inn jöfnunarmarkinu.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Axel Kári Vignisson (ÍR)
Gunnar Gunnarsson međ ein breska sólatćklingu sem Halldór sér ekkert ađ. Axel var ekki sáttur međ ţetta allt og rauk í átt ađ Gunnari og stjakađi viđ honum og tryggđi sér gult spjald
Eyða Breyta
79. mín Harrison Hanley (Haukar) Davíđ Sigurđsson (Haukar)
Haukar fara í ţriggja manna vörn. Harrison fer upp á topp međ Elton Barros.
Eyða Breyta
78. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Jón Gísli Ström kemst einn gegn Trausta en fyrrum Ţróttarinn sér viđ honum og ver boltann međ löppinni í horn.
Eyða Breyta
76. mín Már Viđarsson (ÍR) Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR)
Síđasta skipting Breiđhyltinga.
Eyða Breyta
74. mín
Heimamenn áfram líklegri ţrátt fyrir ađ vera manni fćrri. Engin teljandi fćri ţó skapast.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Viktor Örn Guđmundsson (ÍR)
Brot út á miđjum velli. Halldór farinn ađ veifa frekar ódýrum spjöldum núna.
Eyða Breyta
67. mín Rautt spjald: Baldvin Sturluson (Haukar)
RAUTT SPJALD!!!

Baldvin brýtur af sér úti viđ hliđarlínu og ekkert bendir til ţess ađ Halldór ćtli ađ gefa honum seinna gula spjaldiđ en svo eftir mínútu umhugsunarfrest ákveđur hann ađ gera ţađ. Mjög skrítiđ allt saman. Heimamenn orđnir manni fćrri.
Eyða Breyta
65. mín Sergine Modou Fall (ÍR) Jón Arnar Barđdal (ÍR)
Önnur skipting gestanna. Hinn eldfljóti Sergine Fall kemur inn fyrir Jón Arnar Barđdal sem sást lítiđ í dag.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Elton Renato Livramento Barros (Haukar)
Sparkar á eftir Jordan Farahani ţegar boltinn er farinn. Addó ţjálfari ÍR-inga vill fá rautt en gult spjald líklega réttur dómur.
Eyða Breyta
60. mín Ţórhallur Kári Knútsson (Haukar) Arnar Ađalgeirsson (Haukar)
Fyrsta skipting heimamanna. Arnar veriđ lítiđ í boltanum í dag og víkur fyrir Ţórhall Kára.
Eyða Breyta
57. mín
Haukarnir enn og aftur í fćri. Mistök hjá Andra Jónassyni, Haukur Ásberg kemst í gegn og rennir boltanum fyrir markiđ en ţar er enginn. Ţarna vantađi bara greddu í leikmenn Hauka.
Eyða Breyta
56. mín
Haukur Ásberg međ góđan sprett upp vinstri kantinn, sker svo inn á völlinn og á skot sem fer af varnarmanni og rétt framhjá. Steinar stóđ frosinn á línunni og hefđi ekki getađ gert neitt. Liggur mark í loftinu hér hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
54. mín
Góđ skyndisókn hjá ÍR-ingum. Jón Gísli međ boltann fyrir á Hilmar Ţór en Trausti kemst á undan í boltann og í kjölfariđ er dćmd rangstađa á Jón Gísla.
Eyða Breyta
50. mín
Heimamenn hafa komiđ af miklum krafti hér inn í seinni hálfleikinn á Gaman Ferđa vellinum. Haukur Ásberg reynir ađ henda í einn screamer af 30 metrunum en ţrumar boltanum langt yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Eftir hornspyrnuna dettur boltinn fyrir Arnar Ađalgeirsson á vítateigslínunni sem ţrumar boltanum framhjá. Pressa á gestunum.
Eyða Breyta
47. mín
Dauđafćri hjá heimamönnum! Fyrirgjöf frá Sindra Scheving frá vinstri, Elton Barros tók boltann niđur lagđi hann út á Daníel Snorra sem á gott skot sem Steinar ver í horn. Besta sókn Hauka í leiknum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn hér á Gaman Ferđa vellinum. Vonum ađ ţađ verđi gaman hér í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Halldór Breiđfjörđ flautar hér til hálfleiks á Gaman Ferđa vellinum. Gestirnir leiđa eftir mark frá Strömvélinni en ţađ verđur ađ segjast ađ markiđ kom upp úr heldur ódýrri vítaspyrnu. ÍR-ingum er alveg sama um ţađ og ganga sáttir til búningsherbergja.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Baldvin Sturluson (Haukar)
Uppsafnađ. Búinn ađ fá tiltal og brjóta af sér eftir ţađ. Óumflýjanlegt gult spjald.
Eyða Breyta
39. mín Hilmar Ţór Kárason (ÍR) Stefán Ţór Pálsson (ÍR)
Stefán Ţór neyđist til ađ yfirgefa völlinn meiddur. Var byrjađur ađ haltra fyrir ţó nokkru síđan og gat bara ekki meir.
Eyða Breyta
38. mín
Breiđhyltingar veriđ skeinahćttir hér síđustu mínútur. Leyfa Haukum ađ vera međ boltann, sem vita rosalega lítiđ hvađ ţeir ćtla ađ gera viđ hann og sćkja svo hratt á ţá. Uppskrift sem hefur gengiđ vel hingađ til.
Eyða Breyta
34. mín
Stungusending inn fyrir vörn Hauka sem reyna ađ spila Jón Gísla rangstćđan. Jón Gísli missir boltann ađeins frá sér og fellur svo viđ í baráttunni viđ Gunnar Gunnarsson en nú dćmir Halldór ekkert.
Eyða Breyta
30. mín
Stórhćtta upp viđ mark Hauka eftir hornspyrnu. Boltinn fer af Gunnari Gunnarssyni og Trausti bregst vel viđ og ver boltann. Haukar hreinsa boltann beint á Viktor Örn Guđmundsson sem ćtlar ađ snúa honum í fjćr en boltinn fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
ÍR-ingar í skyndisókn, komnir 4 á 2 eftir ađ Haukar töpuđu boltanum eftir horn en Strömvélin fer illa međ ţetta og Daníel Snorri kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
24. mín
Jafnvćgi í leiknum eins og er. Liđin skiptast á ađ sćkja en skapa sér lítiđ sem ekkert.
Eyða Breyta
16. mín
Gestirnir í fćri. Flott ţríhyrningaspil á vinstri kantinum hjá ţeim, Jóhann Arnar fann Jón Arnar Barđdal á vítateigslínu og hann á skot sem Trausti ver. Góđ sókn hjá Breiđhyltingum.
Eyða Breyta
13. mín
Heimamenn veriđ töluvert meira međ boltann hérna á upphafsmínútunum en ÍR-ingar hćttulegir í skyndisóknum.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Jón Gísli Ström (ÍR)
MAAAAARK!!

Trausti ver vítiđ en hann ver ţađ beint út í teiginn og Jón Gísli skorar úr frákastinu. Haukamenn sofandi ţarna og Jón Gísli mokar upp eftir sig.
Eyða Breyta
10. mín Misnotađ víti Jón Gísli Ström (ÍR)

Eyða Breyta
8. mín
VÍTI!!!!!

Jón Gísli Ström fćr hér boltann á vinstri kantinum og keyrir upp ađ endalínu međ Davíđ Sigurđsson og fellur viđ og Halldór Breiđfjörđ bendir á punktinn. Mjög soft!
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta fćri leiksins er heimamanna. Eftir innkast dettur boltinn dauđur inn í teig fyrir fćtur Hauk Ásberg sem skýtur rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Hin stórskemmtilegi Halldór Breiđfjörđ flautar hér til leiks. Vonum ađ viđ ţurfum ekkert ađ tala mikiđ um hann hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér út á völl og styttist í ađ flautađ verđi til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Upphitun klár og liđin ganga til búningsherbergja. Fyrir áhugasama ţá er leikurinn sýndur á Haukar TV. Lýsing leiksins mun vera í höndum Kristjáns Ómars Björnssonar, fyrrverandi leikmanns Hauka og ÍR og Björgvins Stefánssonar, núverandi leikmanns Hauka. Linkurinn er hérna ađ neđan og einnig efst á forsíđu .net

Haukar TV: https://www.youtube.com/watch?v=yTh1QK_dKH4
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Hjá Haukum vantar ennţá Björgvin Stefánsson sem er meiddur. Elton Renato Livramento Barros kemur inn fyrir hann og er ţađ eina breyting heimamanna frá síđasta deildarleik. Hjá gestunum eru fjórar breytingar frá síđasta deildarleik. Jón Arnar Barđdal, Óskar Jónsson, Jóhann Arnar Sigurţórsson og Jordan Farahani koma inn fyrir Sergine Modou Fall, Reyni Haraldsson, Má Viđarsson og Guđfinn Ţóri Ómarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđhyltingar gerđu hins vegar góđa ferđ norđur á Akureyri í miđri viku og slógu Pepsi deildar liđ KA út úr Borgunarbikarnum eftir framlengdan leik. Á sama tíma féllu Haukar úr leik eftir tap á móti Víking Reykjavík einmitt hér á Gaman ferđa vellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukarnir byrjuđu sumriđ á 2-1 sigri gegn Ţrótti áđur en ţeir mćttu svo á ţjóđarleikvanginn og gerđu 2-2 jafntefli viđ Fram. ÍR fóru austur á Selfoss í fyrstu umferđ og lágu ţar fyrir heimamönnum 1-0 í hörkuleik. Í annarri umferđ fengu ţeir Ţróttara í heimsókn og töpuđu ţar 1-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar hafa fariđ ágćtlega af stađ í deildinni og eru međ 4 stig eftir fyrstu tvćr umferđirnar. Ţađ sama verđur ekki sagt um ÍR-inga en ţeir eru stigalausir eftir ţessa fyrstu tvo leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu héđan frá Gaman Ferđa vellinum í Hafnarfirđi, eđa Ásvöllum eins og almúgurinn kýs oftast ađ kalla hann. Ţađ eru ÍR-ingar sem mćta hingađ í heimsókn í fyrsta heimaleik Hauka í sumar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Stefán Ţór Pálsson ('39)
0. Björn Anton Guđmundsson
0. Steinar Örn Gunnarsson
7. Jón Gísli Ström
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson ('76)
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson
18. Jón Arnar Barđdal ('65)
21. Jordan Farahani
22. Axel Kári Vignisson
26. Viktor Örn Guđmundsson

Varamenn:
2. Reynir Haraldsson
4. Már Viđarsson ('76)
8. Jónatan Hróbjartsson
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson
14. Hilmar Ţór Kárason ('39)
19. Eyţór Örn Ţorvaldsson
27. Sergine Modou Fall ('65)

Liðstjórn:
Arnar Ţór Valsson (Ţ)
Magnús Ţór Jónsson
Sćvar Ómarsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson

Gul spjöld:
Viktor Örn Guđmundsson ('72)
Axel Kári Vignisson ('80)

Rauð spjöld: