Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Keflavík
2
2
Selfoss
0-1 Ingi Rafn Ingibergsson '50
Juraj Grizelj '52 1-1
1-2 James Mack '63
Hólmar Örn Rúnarsson '66 2-2
25.05.2017  -  19:15
Nettóvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Hægur andvari og skýjað.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 450
Maður leiksins: Juraj Grizelj
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Hólmar Örn Rúnarsson ('72)
Jónas Guðni Sævarsson
Marc McAusland
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
2. Ísak Óli Ólafsson ('83)
5. Juraj Grizelj
9. Adam Árni Róbertsson ('76)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Þór Guðmundsson
18. Marko Nikolic

Varamenn:
10. Hörður Sveinsson ('76)
22. Leonard Sigurðsson
23. Benedikt Jónsson
25. Frans Elvarsson ('83)
45. Tómas Óskarsson

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Guðjón Árni Antoníusson
Jóhann Birnir Guðmundsson
Aron Elís Árnason
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson

Gul spjöld:
Jeppe Hansen ('65)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Liðin sættast á jafnan hlut.
89. mín
Inn:Arnar Logi Sveinsson (Selfoss) Út:Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
88. mín
Hörður Sveinsson í algjöru dauðafæri en skalli hans fór í átt að hliðarlínu.
87. mín
Jeppe Hansen farinn að haltra og bað um skiptingu. Hann gerði sér ekki grein fyrir að hans kið er búið með allar skiptingar. Vonandi fyrir Keflvíkinga að þetta sé ekki alvarlegt.
86. mín
Hörður Sveinsson í ágætu færi en náði ekki nægilega góðu skoti á markið.
83. mín
Inn:Frans Elvarsson (Keflavík) Út:Ísak Óli Ólafsson (Keflavík)
76. mín
Inn:Hörður Sveinsson (Keflavík) Út:Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
76. mín
Inn:Kristinn Sölvi Sigurgeirsson (Selfoss) Út:Alfi Conteh Lacalle (Selfoss)
72. mín
Inn:Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík) Út:Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
71. mín
Keflvíkingar að heimta vítaspyrnu en það hefði verið verulega harður dómur
69. mín
Keflvíkingar að gera harða hríð að marki Selfoss.
66. mín MARK!
Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Hólmar fylgdi vel eftir þegar Guðjón varði frá Jeppe.
65. mín Gult spjald: Jeppe Hansen (Keflavík)
63. mín MARK!
James Mack (Selfoss)
Stoðsending: Ivan Martinez Gutierrez
Stungusending innfyrir vörnina og James Mack afgreiddi hana snyrtilega í markið.
54. mín
Nú eru sóknir og færi á hverri mín.
52. mín MARK!
Juraj Grizelj (Keflavík)
Keflvíkingar ekki lengi að svara. juraj kemur boltanum í netið eftir klafs í teignum.
50. mín MARK!
Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Stoðsending: Alfi Conteh Lacalle
Góð sókn upp hægri vænginn þar sem Elvar Ingi átti fínan sprett, lagði boltann á Alfi sem sendi boltann fyrir markið á Inga Rafn sem skoraði með hnitmiðuðu skoti í hornið nær.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Það lítur út fyrir allavega eina skiptingu í hálfleik. Guðmundur Ársæll Guðmundsson dómari er meiddur og þarf að yfirgefa völlinn. Þetta er sennilega það markverðasta hingað til í leiknum.
45. mín
Hálfleikur
Kominn hálfleikur hér í Keflavík og staðan enn jöfn 0-0. Komum með beina textalýsingu frá seinni hálfleiknum strax eftir kaffisopann
44. mín
Alfi í dauðafæri fyrir gestina en Sindri gerir virkilega vel í marki Keflavíkur.
36. mín
Jeppe hansen að láta Óttar virkilega hafa fyrir hlutunum og nálægt því að skora fyrsta mark leiksins. Greinilegt að dagskipunin er að Jeppe eigi að sækja á Óttar frekar en Andy og spurning hvort Óttar stenst pressuna lengi
33. mín
Óttar Guðlaugsson, sem er í miðverðinum með Andy Pew, hér í tómum vandræðum en Keflvíkingar klaufar að nýta sér það ekki betur.
32. mín
Heimamenn með ágæta sókn upp vinstri kantinn en skalli Adam Árna laus og framhjá markinu.
25. mín
Alfi hér með skalla að marki Keflvíkinga eftir fyrirgjöf frá Elvari Inga en skallinn laus og Sindri ekki í neinum vandræðum.
21. mín
Það er róleft yfir þessu hér á Nettóvellinum þó baráttan sé til staðar. Guðjón Orri haltrar enn um teiginn en virðist ætla að reyna að halda áfram.
18. mín
Guðjón orri lakstur í grasið. Leik sennilega lokið hjá honum. Þetta eru slæmar fréttir fyrir gestina frá Selfossi
10. mín
Guðjón Orri, markvörður Selfoss er eitthvað tæpur í læri. Spurning hvort hann geti klárað leikinn. Hann getur ekki tekið markspyrnur sjálfur. Þetta lítur ekki vel út fyrir gestina
7. mín
Keflavík í fínu færi en skalli Jeppe Hansen hitti ekki markið.
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Hafþór Þrastarson og Sigurður Eyberg Guðlaugsson, miðverðir Selfyssinga, fengu báðir að líta rauða spjaldið gegn Gróttu í síðasta leik. Þeir taka því út leikbann í dag.

Varnarjaxlinn Andy Pew snýr hins vegar aftur eftir að hafa verið í banni gegn Gróttu. Spennandi verður að sjá hver verður við hlið hans í hjarta varnarinnar.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góðan dag lesendur góðir og velkomin í beina textalýsingu frá leiki Keflavíkur og Selfoss frá Nettóvellinum í Reykjanesbæ.

Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. Selfoss er með 6 stig eftir þrjár umferðir og Keflavík 5 stig. Bæði lið hafa skorað fimm mörk í þessum þremur leikjum og fengið á sig tvö og því gerum við ráð fyrir hörkuleik á milli tveggja góðra liða.
Byrjunarlið:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Ingi Rafn Ingibergsson ('89)
Óttar Guðlaugsson
4. Andy Pew (f)
8. Ivan Martinez Gutierrez
9. Alfi Conteh Lacalle ('76)
12. Giordano Pantano
15. Elvar Ingi Vignisson
16. James Mack
20. Sindri Pálmason

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
7. Svavar Berg Jóhannsson
13. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('76)
17. Haukur Ingi Gunnarsson
18. Arnar Logi Sveinsson ('89)
19. Ásgrímur Þór Bjarnason
19. Unnar Magnússon
21. Stefán Ragnar Guðlaugsson

Liðsstjórn:
Elías Örn Einarsson
Jóhann Bjarnason
Jóhann Árnason
Sigurfinnur Garðarsson
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: