Laugardalsv÷llur
f÷studagur 26. maÝ 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
A­stŠ­ur: Skřja­ en ■okkalega hlřtt
Dˇmari: Ůorvaldur ┴rnason
Fram 2 - 1 ═R
0-1 Jˇnatan Hrˇbjartsson ('63)
1-1 Ivan Bubalo ('82)
2-1 Brynjar Kristmundsson ('90)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
12. Hlynur Írn Hl÷­versson (m)
4. Sigurpßll Melberg Pßlsson (f)
5. Sigur­ur Ůrßinn Geirsson
7. Gu­mundur Magn˙sson (f) ('68)
11. Alex Freyr ElÝsson ('90)
16. Arnˇr Da­i A­alsteinsson
20. Indri­i ┴ki Ůorlßksson ('80)
21. Ivan Bubalo
23. Benedikt Oktˇ Bjarnason
26. Simon Smidt
32. H÷gni Madsen

Varamenn:
1. Atli Gunnar Gu­mundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
6. Brynjar Kristmundsson ('90)
14. Hlynur Atli Magn˙sson ('68)
17. Kristˇfer Jacobson Reyes
19. Axel Freyr Har­arson
22. Helgi Gu­jˇnsson ('80)

Liðstjórn:
┴smundur Arnarsson (Ů)
Tˇmas Ingason
PÚtur Írn Gunnarsson
L˙­vÝk Birgisson
ŮurÝ­ur Gu­nadˇttir
Ëlafur Tryggvi Brynjˇlfsson
Hilmar Írn PÚtursson

Gul spjöld:
Ivan Bubalo ('86)

Rauð spjöld:

@Krischanz Kristófer Kristjánsson


90. mín Leik loki­!
Meira gerist ekki hÚr Ý kv÷ld!

Framarar vinna eftir dramatÝskar loka mÝn˙tur!

Vi­t÷l og skřrsla ß lei­inni, ■akka fyrir mig!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Brynjar Kristmundsson (Fram)
ŮV═L═K INNKOMA!

Brynjar Kristmundsson er b˙inn a­ vera inn ß Ý mÝn˙tu ■egar hann skorar sigurmark leiksins!

Helgi Gu­jˇnsson fŠr boltann inn fyrir og leikur ß Steinar Ý markinu sem vir­ist brjˇta ß honum en dˇmarinn beitir hagna­inum og Brynjar r˙llar boltanum Ý autt marki­!
Eyða Breyta
90. mín Brynjar Kristmundsson (Fram) Alex Freyr ElÝsson (Fram)

Eyða Breyta
90. mín
Vi­ erum komin Ý uppbˇtartÝma. BŠ­i li­ a­ reyna finna sigurmark!
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ivan Bubalo (Fram)
Gult fyrir leikaraskap. B˙inn a­ reyna fiska vÝti nokkrum sinnum ßn ßrangurs.
Eyða Breyta
83. mín Hilmar ١r Kßrason (═R) Jˇhann Arnar Sigur■ˇrsson (═R)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Ivan Bubalo (Fram)
BUBALO!!!

Framarar jafna og au­vita­ er ■a­ Bubalo sem stangar boltann Ý autt marki­ eftir misheppna­ skot hjß Alexi eftir hornspyrnu.

Spennandi loka mÝn˙tur framundan!
Eyða Breyta
80. mín Helgi Gu­jˇnsson (Fram) Indri­i ┴ki Ůorlßksson (Fram)
Framarar henda hinum 18 ßra gamla framherja Helga Gu­jˇnssyni inn ß Ý von um a­ bjarga einhverju hÚrna.
Eyða Breyta
77. mín
Simon Smidt me­ lÚlegustu hornspyrnu kv÷ldins beint aftur fyrir; markspyrna.

Framarar ekki a­ ˇgna neitt sÚrstaklega.
Eyða Breyta
75. mín
┴gŠtis aukaspyrna Jˇn GÝsla Str÷m!

Hlynur Írn ■urfti a­ hafa fyrir ■essu og verja Ý horn. Ekkert kom ˙r hornspyrnunni.
Eyða Breyta
72. mín
┌ff! Jˇn Arnar Bar­dal me­ ßgŠtis tŠkifŠri til a­ tv÷falda forystu ═R en hann skˇflar skot sitt langt yfir.

Eru ═Ringar a­ landa fyrsta sigri sumarsins Ý deildinni?
Eyða Breyta
71. mín Sergine Modou Fall (═R) Jˇnatan Hrˇbjartsson (═R)

Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Viktor Írn Gu­mundsson (═R)

Eyða Breyta
69. mín
Framarar eru hßlf slegnir eftir ■etta mark. Hafa veri­ talsvert betri hÚr Ý kv÷ld en ef ■˙ nřtir ekki fŠrin ■ß gerist ■etta.
Eyða Breyta
68. mín Hlynur Atli Magn˙sson (Fram) Gu­mundur Magn˙sson (Fram)

Eyða Breyta
63. mín MARK! Jˇnatan Hrˇbjartsson (═R)
Ů˙ skorar ekki au­veldari m÷rk!

Sending frß hŠgri vŠngnum finnur Jˇnatan Hrˇbjartsson einn og ˇvalda­an inn Ý markteig og hann střrir knettinum Ý neti­. ═R er komi­ yfir!
Eyða Breyta
62. mín
Ivan Bubalo er ma­ur hßlfsÚnsanna Ý dag. Ůetta er ekki alveg a­ falla fyrir hann inn Ý vÝtateig og Krˇatinn er or­inn pirra­ur.

Seinni hßlfleikur talsvert rˇlegari en sß fyrri og jafnari lÝka.
Eyða Breyta
51. mín
BESTA FĂRI LEIKSINS!

Og ■a­ fß gestirnir. Jˇn Arnar Bar­dal spˇlar sig framhjß tveimur og kemst inn Ý vÝtateig ■ar sem hann lŠtur va­a ß Hlyn Ý markinu sem ver vel.

Ůarna ßtti hann sennilega bara a­ skora.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Framarar byrja me­ boltann!

Ůa­ vantar mark Ý ■ennan leik.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
0-0 Ý hßlfleik.

Heimamenn betri en ekki nß­ a­ skora. ═Ringar geta veri­ sßttir vi­ ■essa st÷­u.
Eyða Breyta
45. mín
Alls ekki galin tilraun frß Indri­a ┴ka.

Simon Smidt reynir fyrirgj÷f sem fellur fyrir Indri­a vi­ vÝtateigslÝnuna og hann reynir a­ sn˙a boltann Ý fjŠrhorni­ en ■essi rÚtt yfir!
Eyða Breyta
42. mín
Ůa­ hefur hŠgst miki­ ß ■essu n˙na. Heimamenn ßfram meira me­ boltann en ekki a­ ˇgna.

═Ringar fara vŠntanlega sßttir Ý hßlfleikinn me­ 0-0.
Eyða Breyta
35. mín
NŠstum ■vÝ!

Simon Smidt snřr huggulegan boltan inn fyrir v÷rn ═Ringa og Indri­i ┴ki er skˇn˙meri frß ■vÝ a­ střra honum framhjß Steinari Ý markinu.

Rˇlegur leikur heilt yfir, en Framarar gŠtu hŠglega veri­ b˙nir a­ setja eitt e­a tv÷ m÷rk.
Eyða Breyta
29. mín
LÝfsmark me­ ═Ringum!

Jˇhann Arnar Sigur■ˇrsson fŠr boltann ˙t ß vinstri kantinu ß­ur en hann sker inn og reynir skot af l÷ngu fŠri en ■a­ hßtt yfir.

Fyrsta tilraun ═R Ý leiknum.
Eyða Breyta
24. mín
Aftur eru Framarar fyrstir Ý boltann inn Ý vÝtateig ═R.

Simon Smidt ß hornspyrnu frß vinstri ß fjŠrst÷ngina ■ar sem Gu­mundur Magn˙sson rÝs hŠst en skalli hans beint ß Steinar Ý markinu.

Fram vinnur anna­ horn og Ý ■etta sinn er Ivan Bubalo mŠttur en skalli hans yfir.
Eyða Breyta
20. mín
Ůetta er a­eins betra hjß gestunum ■essa stundina, ■eim gengur ■ˇ illa a­ finna Jˇn Str÷m Ý framlÝnunni.

Viktor Írn Gu­mundsson ß aukaspyrnu inn Ý vÝtateig en Framarar bŠgja hŠttunni frß.
Eyða Breyta
18. mín
Alex Freyr ElÝsson ß eitra­a fyrirgj÷f sem Ivan Bubalo rÚtt missir af ß­ur en boltinn siglir aftur fyrir.


Eyða Breyta
16. mín Mßr Vi­arsson (═R) Bj÷rn Anton Gu­mundsson (═R)
Bj÷rn Anton lřkur hÚr leik eftir korter en hann meiddist eitthva­ hÚr rÚtt ß­an.
Eyða Breyta
13. mín
Simon Smidt tekur aukaspyrny af um 25 metra fŠri og hann lŠtur va­a, fast me­fram j÷r­inni en beint ß Steinar Írn Ý markinu sem grÝpur vel.
Eyða Breyta
8. mín
Aftur eru Framarar nßlŠgt ■vÝ a­ skora ˙r skalla!

N˙na kemur hornspyrna inn Ý teig frß Smidt ■ar sem Arnˇr Da­i rÝs hŠst en skalli hans yfir marki.

┴hyggjuefni fyrir gestina a­ heimamenn vinna alla bolta inn Ý teignum ■eirra.
Eyða Breyta
5. mín
Aftur er Alex Ý fŠri!

═ ■etta sinn kemur Simon Smidt me­ eitra­a fyrirgj÷f ß fjŠrst÷ngina og Alex Freyr mŠtir ■ar og skallar en beint ß Steinar Írn Ý markinu. Framarar byrja af krafti.
Eyða Breyta
3. mín
Ůetta byrjar me­ lßtum!

Alex Freyr ElÝsson er einn og ˇvalda­ur Ý markteig ═Ringa og hann skallar boltann Ý ■verslßnna! Ůarna skall hur­ nŠrri hŠlum!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir frß Brei­holti byrja me­ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leita ■arf til ßrsins 1998 til a­ finna sÝ­ustu vi­ureignir ■essara ReykjavÝkurli­a Ý deildarkeppni! BŠ­i li­ voru ■ß Ý efstu deild e­a LandssÝmadeildinni eins og h˙n hÚt ■ß.

Fram vann 3-0 Ý Brei­holti en ß Laugardalsvelli var­ markalaust jafntefli ni­ursta­an.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
Fyrir leik
═R nß­i Ý sitt fyrsta stig Ý sÝ­ustu umfer­ ■egar li­i­ ger­i jafntefli vi­ Hauka ß ˙tivelli.

┴ sama tÝma ger­i Fram 2-2 jafntefli vi­ Leikni R. Ý Brei­holti eftir a­ hafa lent 2-0 undir.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
Fyrir leik
Gˇ­a kv÷ldi­!
HÚr ver­ur fylgst me­ leik Fram og ═R Ý fjˇr­u umfer­ Inkasso-deildarinnar.

Framarar eru fyrir leikinn me­ fimm stig en ═R-ingar eru me­ eitt stig.
Eyða Breyta
Magn˙s Mßr Einarsson
Byrjunarlið:
0. Bj÷rn Anton Gu­mundsson ('16)
0. Steinar Írn Gunnarsson
7. Jˇn GÝsli Str÷m
8. Jˇnatan Hrˇbjartsson ('71)
10. Jˇhann Arnar Sigur■ˇrsson ('83)
13. Andri Jˇnasson
14. Ëskar Jˇnsson
18. Jˇn Arnar Bar­dal
21. Jordan Farahani
22. Axel Kßri Vignisson
26. Viktor Írn Gu­mundsson

Varamenn:
2. Reynir Haraldsson
4. Mßr Vi­arsson ('16)
6. Brynjar Stein■ˇrsson
12. Helgi Freyr Ůorsteinsson
14. Hilmar ١r Kßrason ('83)
19. Ey■ˇr Írn Ůorvaldsson
27. Sergine Modou Fall ('71)

Liðstjórn:
Stefßn ١r Pßlsson
Arnar ١r Valsson (Ů)
Magn˙s ١r Jˇnsson
SŠvar Ëmarsson
Eyjˇlfur ١r­ur ١r­arson
┴sgeir Aron ┴sgeirsson

Gul spjöld:
Viktor Írn Gu­mundsson ('70)

Rauð spjöld: