Extra völlurinn
sunnudagur 28. maí 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Örlítil gola en völlurinn í ágćtis standi
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1077
Fjölnir 1 - 3 Stjarnan
0-1 Guđjón Baldvinsson ('4)
0-2 Hólmbert Aron Friđjónsson ('57)
0-3 Hólmbert Aron Friđjónsson ('62)
1-3 Marcus Solberg ('76)
Myndir: Gunnar Jónatansson
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
5. Ivica Dzolan
6. Igor Taskovic ('77)
7. Birnir Snćr Ingason ('72)
7. Bojan Stefán Ljubicic ('55)
8. Igor Jugovic
10. Ćgir Jarl Jónasson
18. Marcus Solberg
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
30. Jökull Blćngsson (m)
4. Sigurjón Már Markússon
9. Ţórir Guđjónsson ('55)
13. Anton Freyr Ársćlsson
21. Ingibergur Kort Sigurđsson
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('72)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Eva Linda Annette Persson
Kári Arnórsson
Hildur Lilja Ágústsdóttir
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Mario Tadejevic ('83)

Rauð spjöld:

@maggimar Magnús Már Einarsson


90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sanngjörnum sigri Stjörnunnar. Garđbćingar einir á toppnum núna!

Skýrsla og viđtöl innan tíđar!
Eyða Breyta
90. mín
Igor Jugovic međ fínt langskot sem Haraldur ver í horn.
Eyða Breyta
89. mín
Stjarnan hefur sótt núna í tvćr mínútur. Fengiđ aukaspyrnu, hornspyrnu, innkast. Tíminn gengur á međan.
Eyða Breyta
87. mín Heiđar Ćgisson (Stjarnan) Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)

Eyða Breyta
87. mín Ólafur Karl Finsen (Stjarnan) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Óli Kalli ađ leika sinn annan leik eftir árs fjarveru vegna meiđsla.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Mario Tadejevic (Fjölnir)
Togar Guđjón niđur á hćgri kantinum. Hárrétt.
Eyða Breyta
81. mín
Meira líf í Fjölnismönnum eftir markiđ. Gunnar Már á skot fyrir utan teig sem Haraldur slćr aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
77. mín Gunnar Már Guđmundsson (Fjölnir) Igor Taskovic (Fjölnir)
Gústi reynir ađ fá meiri sóknarţunga á miđjuna.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Marcus Solberg (Fjölnir)
ÉG var ađ segja ađ Fjölnismenn hefđu ekkert ógnađ af alvöru og ţá skora ţeir!

Marcus Solberg međ fyrsta mark sitt í sumar. Skorar fínt mark eftir fyrirgjöf Ţóris frá hćgri.
Eyða Breyta
76. mín
Igor Taskovic međ skot fyrir utan teig en ţađ er auđvelt fyrir Harald í markinu. FJölnismenn hafa ekki náđ ađ ógna markinu af neinni alvöru í kvöld.

Eyða Breyta
75. mín
1077 áhorfendur á Exra-vellinum hér í kvöld.
Eyða Breyta
72. mín Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir) Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)
Binni bolti lítiđ sést í dag líkt og Bojan. Ekki mikiđ ađ frétta af kantspili Fjölnis.
Eyða Breyta
70. mín


Eyða Breyta
66. mín


Eyða Breyta
66. mín
Stjarnan hefur nú skorađ 15 mörk í fyrstu 5 leikjunum.
Guđjón og Hólmbert eru báđir komnir međ fjögur mörk í sumar. Sterk byrjun hjá ţeim.
Eyða Breyta
65. mín
Haraldur missir fyrirgjöf í teignum. Stjörnumenn ná síđan ađ hreinsa eftir darrađadans. Haraldur vildi fá aukaspyrnu en ekkert dćmt!
Eyða Breyta
64. mín


Eyða Breyta
62. mín MARK! Hólmbert Aron Friđjónsson (Stjarnan), Stođsending: Jósef Kristinn Jósefsson
Stjarnan er ađ ganga frá ţessum leik. Hólmbert bćtir viđ öđru marki sínu. Sleppur í gegn eftir sendingu frá Jósef. Vinstri bakvörđurinn međ ţrjár stođsendingar í dag!
Eyða Breyta
57. mín MARK! Hólmbert Aron Friđjónsson (Stjarnan), Stođsending: Jósef Kristinn Jósefsson
Eftir spil Stjörnumanna rennir Jósef boltanum til hliđar á Hólmbert sem skorar af stuttu fćri. Boltinn af varnarmanni og í netiđ framhjá varnarlausum Ţórđi! Aftur var ţađ Hilmar Árni sem sendi boltann á Jósef. Góđ samvinna hjá ţeim vinstra megin.
Eyða Breyta
55. mín Ţórir Guđjónsson (Fjölnir) Bojan Stefán Ljubicic (Fjölnir)
Bojan hefur haft hćgt um sig í dag.

Nćr Ţórir ađ koma inn á og skora eins og í síđasta leik?

Ţórir fer í fremstu víglínu, Marcus Solberg á hćgri kantinn og Birnir Snćr yfir á ţann vinstri.
Eyða Breyta
49. mín
Guđjón Baldvinsson skorar en markiđ er dćmt af vegna rangstöđu!

Ţetta var fjörug atburđarás. Haraldur átti langa spyrnu fram á Guđjón Baldvinsson sem var í kapphlaupi viđ Igor Taskovic. Igor sendi til baka á Ţórđ sem átti lélega spyrnu frá marki.

Baldur Sigurđsson náđi boltanum og var ađ sleppa í gegn ţegar Torfi Tímoteus togađi ađeins í hann. Baldur hélt áfram og náđi ađ pota boltanum framhjá Ţórđi og til hliđar á Guđjón sem skorađi í autt markiđ. Guđjón stóđ framar en Baldur og var ţví rangstćđur.

Stjörnumenn eru afar ósáttir viđ ađ Torfa skuli ekki refsađ fyrir ađ toga í Baldur. Ţađ hćgđi á Baldri og spurning er hvort Mývetningurinn hefđi sjálfur náđ ađ klára fćriđ ef Torfi hefđi ekki togađ í hann!
Eyða Breyta
46. mín
Ívar Orri flautar seinni hálfleikinn á.
Eyða Breyta
46. mín
Í hálfleik koma yngri flokkar Fjölnis inn á og taka viđ viđurkenningum fyrir sigra á Reykjavikurmótinu.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Laglegt mark Guđjóns í upphafi leiks skilur liđin ađ. Sanngjörn stađa. Stjörnumenn veriđ mun beittari.
Eyða Breyta
43. mín
Hólmbert međ skot frá vítateigshorni sem Ţórđur er í smá brasi međ. Ţórđur ver út í teiginn og Fjölnismenn hreinsa. Stjörnumenn líklegri til ađ bćta viđ heldur en Fjölnir ađ jafna.
Eyða Breyta
40. mín
Ágćt sókn Fjölnismanna upp hćgri kantinn. Marcus Solberg í baráttunni á nćrstönginni en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
40. mín
Ívar Orri dómari stöđvar leikinn. Hann lćtur Sigurđ Óla, fjórđa dómara, fá lítiđ járnstykki sem hann fann á vellinum. Sigurđur Óli hendir ţví til hliđar.
Eyða Breyta
39. mín
Hólmbert Aron leikur á Mario Tadejevic á hćgri kantinum og á fyrirgjöf. Fjölnismenn hreinsa og boltinn berst á Eyjólf Héđinsson sem er um 30 metra frá marki. Eyjólfur lćtur vađa en skot hans fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
37. mín
Stjörnumenn taka hornspyrnuna stutt og Jósef Kristinn tekur skotiđ frá vítateigshorni. Talsvert yfir. Nćr áhorfendunum í brekkunni fyrir aftan markiđ heldur en markinu.
Eyða Breyta
36. mín
Guđjón Baldvinsson fćr boltann fyrir utan vítateig, leikur á varnarmann og á ţrumuskot. Ţórđur Ingason slćr boltann í horn. Guđjón ógnandi!
Eyða Breyta
32. mín
Mikil umrćđa er á Twitter um fćrslu sem Kári, stuđningsmannaklúbbur Fjölnis, birti um Sigga Dúllu, liđsstjóra Stjörnunnar.

Lestu frétt um máliđ
Eyða Breyta
30. mín
Ţung sókn Fjölnismanna eftir hornspyrnu. Ivica Dzolan á skot sem Baldur Sigurđsson nćr ađ henda sér fyrir.
Eyða Breyta
24. mín
Rólegt yfir ţessu núna. Ekkert um fćri.
Eyða Breyta
19. mín
Stjarnan fćr aukaspyrnu 30 metra frá marki. Hilmar Árni skrúfar boltann inn á teiginn en boltinn fer framhjá öllum leikmönnum og líka framhjá markinu.
Eyða Breyta
12. mín
Ćgir Jarl Jónasson leikur á nokkra Stjörnumenn og kemst inn í vítateig áđur en för hans er stöđvuđ.
Eyða Breyta
9. mín
Hans Viktor Guđmundsson er bakvörđur í liđi Fjölnis líkt og gegn FH.

Ţórđur
Hans - Torfi - Ivica - Mario
Igor - Igor
Birnir - Ćgir - Bojan
Marcus
Eyða Breyta
7. mín
Guđjón Baldvins var ađ skoar sitt fjórđa mark í sumar. Byrjar af krafti!
Eyða Breyta
6. mín
Stjörnumenn miklu grimmari hér í byrjun. Fjölnismenn varla međ.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Guđjón Baldvinsson (Stjarnan), Stođsending: Jósef Kristinn Jósefsson
Glćsileg sókn Stjörnumanna endar međ marki. Hilmar Árni Halldórsson sendir boltann laglega á milli varnarmanna á Jósef Kristinn Jósefsson. Jósef er eldlfjótur og nćr fyrirgjöf áđur en boltinn fer aftur fyrir endamörk. Fyrirgjöfin fer beint á Guđjón Baldvinsson sem skorar međ hćlspyrnu af stuttu fćri. Glćsileg sókn!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćtt út á völl. Ţetta fer allt ađ skella á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lag međ Jóni Jónssyni ómar í hátalarakerfinu á Fjölnisvelli núna. Jón spilađi gegn Fjölni í síđustu umferđ en hann er núna í Vesturbć ađ undirbúa sig fyrir leik KR og FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áhorfendur byrjađir ađ koma sér fyrir í stúkunni. Grilliđ á fullu gasi.

Ađstćđur fínar. Örlítil gola en völlurinn í ágćtis standi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórir Guđjónsson, framherji Fjölnis, kom inn á sem varamađur gegn FH og skorađi sigurmarkiđ. Ţórir hefur veriđ ađ glíma viđ smávćgileg meiđsli og hann byrjar líka á bekknum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Minnum á ađ henda í #fotboltinet ef ţiđ eruđ ađ gera fćrslur á Twitter um leikinn. Valdar fćrslur birtast hér í lýsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er oft sagt ađ ţađ eigi ekki ađ breyta sigurliđi og ţjálfarar liđanna eru greinilega međ ţađ í huga í dag.

Fjölnir er međ sama byrjunarliđ og í sigrinum á FH á međan Stjarnan er međ sama byrjunarliđ og í sigrinum á KA í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan vann báđar viđureignir ţessara liđa í Pepsi-deildinni í fyrra. Í Grafarvogi sigrađi liđiđ 1-0 međ marki Daníel Laxdal en ţađ var ţýđingarmikill sigur í Evrópubaráttunni undir lok móts.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađur umferđarinnar. Hjörtur Hjartarson.

Fjölnir 1 - 3 Stjarnan
Fyrirfram er ţetta rosalega skemmtilegur leikur. Í fyrra töluđum viđ um Fjölni sem liđiđ sem vantađi ađ taka skrefiđ. Ţeir tóku FH á útivelli síđast og ef ţeir vinna Stjörnuna heima ţá má tala um ađ ţeir hafi tekiđ eitt ţroskastig í viđbót. Stjörnumenn eru hins vegar á ţađ góđu skriđi ađ ţeir vinna ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sauma ţurfti 16 spor í vörina á Brynjari Gauta Guđjónssyni eftir síđasta leik. Brynjar var mjög vígalegur í síđustu viku eins og sjá má hér. Hann ćtti ţó ađ geta tekiđ ţátt í leiknum í dag án vandrćđa.

Guđjón Baldvinsson fór meiddur af velli gegn KA en Stjörnumenn vonast til ađ hann verđi međ í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ koma í góđum gír til leiks. Fjölnir lagđi FH á útivelli í síđasta leik á međan Stjarnan vann KA međ flautumarki.

Stjarnan er međ tíu stig eftir fjórar umferđir en Fjölnir er međ sjö stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan.

Hér verđur fylgst međ leik Fjölnis og Stjörnunnar í 5. umferđ Pepsi-deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson ('87)
18. Daníel Laxdal
19. Hólmbert Aron Friđjónsson
20. Eyjólfur Héđinsson
29. Alex Ţór Hauksson ('87)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
12. Heiđar Ćgisson ('87)
14. Hörđur Árnason
17. Ólafur Karl Finsen ('87)
26. Kristófer Konráđsson
27. Máni Austmann Hilmarsson

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: