Vivaldivöllurinn
föstudagur 26. maí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Logn og skýjað
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Grótta 0 - 3 Þróttur R.
0-1 Sveinbjörn Jónasson ('9)
0-2 Sveinbjörn Jónasson ('66)
0-3 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('93)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
12. Terrance William Dieterich (m)
0. Guðmundur Marteinn Hannesson
8. Aleksandar Alexander Kostic (f) ('85)
11. Andri Þór Magnússon
14. Ingólfur Sigurðsson
17. Agnar Guðjónsson
21. Ásgrímur Gunnarsson ('65)
22. Viktor Smári Segatta ('45)
23. Dagur Guðjónsson
25. Kristófer Scheving
27. Sigurvin Reynisson

Varamenn:
31. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
6. Darri Steinn Konráðsson ('45)
9. Jóhannes Hilmarsson ('85)
10. Enok Eiðsson
15. Halldór Kristján Baldursson
20. Bjarni Rögnvaldsson

Liðstjórn:
Bjarki Már Ólafsson
Pétur Már Harðarson
Pétur Theódór Árnason
Björn Hákon Sveinsson
Björn Valdimarsson
Þórhallur Dan Jóhannsson (Þ)
Sigurður Brynjólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@fotboltinet Brynjar Bjarnason


94. mín Leik lokið!
Leik lokið! Leikurinn endar með sannfærandi sigri Þróttar 3-0.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þróttur R.)
MAAARK! Þróttarar að klára þetta. Mistök í vörninni og Ólafur Hrannar endar með boltann og klárar snyrtilega.
Eyða Breyta
92. mín
Aukaspyrna Ingó Sig vel varin, gott skot!
Eyða Breyta
85. mín Heiðar Geir Júlíusson (Þróttur R.) Rafn Andri Haraldsson (Þróttur R.)

Eyða Breyta
85. mín Jóhannes Hilmarsson (Grótta) Aleksandar Alexander Kostic (Grótta)

Eyða Breyta
77. mín
Pétur Theodór á sendingu inn á Agnar Guðjónsson sem skýtur en skotið er vont og Þróttur á markspyrnu.
Eyða Breyta
75. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þróttur R.) Sveinbjörn Jónasson (Þróttur R.)

Eyða Breyta
73. mín
Gott skot frá Ingólfi Sigurðssyni sem er varið í horn.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Sveinbjörn Jónasson (Þróttur R.)
MARK!! Sveinbjörn Jónasson að skora! Stungusending í gegnum vörn Gróttu og Will rýkur út á móti Sveinbirni sem kemst framhjá honum og sendir boltann í autt markið. Flott mark!
Eyða Breyta
65. mín Pétur Theódór Árnason (Grótta) Ásgrímur Gunnarsson (Grótta)

Eyða Breyta
60. mín
Gróttumenn búnir að vera líklegri síðustu mínúturnar, góð færi farið á mis.
Eyða Breyta
52. mín
Kristófer Scheving kemur sér í góða stöðu og á skot/fyrirgjöf sem er of fast og fer út fyrir.
Eyða Breyta
48. mín
Boltinn í gegn og Sveinbjörn Jónasson með skotið yfir markið.
Eyða Breyta
45. mín Darri Steinn Konráðsson (Grótta) Viktor Smári Segatta (Grótta)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Háfleikur á Vivaldivellinum, staðan 0-1 fyrir Þrótti í þokkalega jöfnum leik til þessa.
Eyða Breyta
45. mín
Stórhættulegt færi hjá Þrótti en skotið er varið frá Oddi Björnssyni.
Eyða Breyta
44. mín
Aukaspyrna sem Grótta á á hættulegum stað sem Ingó Sig tekur. Skotið er ágætt en Arnar Darri í marki Þróttar grípur hann.
Eyða Breyta
30. mín
Spurning um hendi í teig Þróttara en dómarinn dæmir ekkert. Stuðningsmenn Gróttu syngja hástöfum: "KSÍ MAFÍA, KSÍ MAFÍA!"
Eyða Breyta
27. mín
Aukaspyrna inn á teig Þróttara og skotið rétt framhjá! Grótta hársbreidd frá því að jafna.
Eyða Breyta
20. mín
Þróttur með hættulega sókn, gott touch inn í teiginn og skotið sem Will í marki Gróttu ver
Eyða Breyta
15. mín Birkir Þór Guðmundsson (Þróttur R.) Karl Brynjar Björnsson (Þróttur R.)
Smávægileg meiðsli hjá Þrótturum. Karl Brynjar Björnsson haltrar útaf og Birkir Þór Guðmundsson kemur inn á fyrir hann.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Sveinbjörn Jónasson (Þróttur R.)
MARK!!! Sveinbjörn Jónasson að skora laglegt mark fyrir Þróttara
Eyða Breyta
8. mín
Grótta með aukaspyrnu á svipuðum stað hinum meginn á vellinum, boltinn endar í veggnum og út í horn.
Eyða Breyta
5. mín
Þróttur með aukaspyrnu á hættulegum stað, skotið á markið en Will ver boltann í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga út á völlinn.
Byrjunarlið Gróttu er óbreytt frá síðasta leik.
Þetta er að bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur situr hins vegar í 5. sæti deildarinnar með 6 stig eftir þrjár umferðir.

Hlynur Hauksson tryggði Þrótti sigur gegn Þórsurum í seinustu umferð með seinbúnu marki sem kom á 89. mínútu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir fyrstu þrjár umferðirnar situr Grótta í 9. sæti með fjögur stig eftir frábæran sigur gegn Selfossi í síðustu umferð.

Ásgrímur Gunnarsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Gróttu sinn fyrsta sigur í deildinni í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góða kvöldið og gleðilegan föstudag! Veriði velkomin í beina textalýsingu frá Vivaldivellinum. Leikurinn er Grótta vs. Þróttur í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
3. Finnur Ólafsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
6. Vilhjálmur Pálmason
8. Aron Þórður Albertsson
14. Hlynur Hauksson
15. Víðir Þorvarðarson
19. Karl Brynjar Björnsson (f) ('15)
21. Sveinbjörn Jónasson ('75)
22. Rafn Andri Haraldsson ('85)
27. Oddur Björnsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
6. Árni Þór Jakobsson
7. Daði Bergsson
9. Viktor Jónsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('75)
13. Birkir Þór Guðmundsson ('15)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
28. Heiðar Geir Júlíusson ('85)

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Erlingur Jack Guðmundsson
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Brassington
Einar Haraldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: