Nettóvöllurinn
laugardagur 27. maí 2017  kl. 14:00
1. deild kvenna
Dómari: Árni Heiđar Guđmundsson
Keflavík 1 - 3 ÍR
0-1 Aníta Björk Axelsdóttir ('14)
1-1 Katla María Ţórđardóttir ('57)
1-2 Sandra Dögg Bjarnadóttir ('71)
1-3 Hafdís Erla Valdimarsdóttir ('85)
Byrjunarlið:
1. Lauren Watson (m)
2. Ţóra Kristín Klemensdóttir
7. Amber Pennybaker ('70)
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir (f)
17. Katla María Ţórđardóttir
21. Íris Una Ţórđardóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
27. Brynja Pálmadóttir
89. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir ('87)

Varamenn:
12. Margrét Ingţórsdóttir (m)
4. Anna Rún Jóhannsdóttir
10. Ljiridona Osmani
13. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir
14. Birgitta Hallgrímsdóttir ('87)
16. Viktoría Sól Sćvarsdóttir
18. Una Margrét Einarsdóttir ('70)

Liðstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Ţ)
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson
Ólöf Stefánsdóttir
Ţorgerđur Jóhannsdóttir

Gul spjöld:
Anita Lind Daníelsdóttir ('80)

Rauð spjöld:

@valastella Valgerður Stella Kristjánsdóttir


90. mín Leik lokiđ!
Ţá er ţessum leik lokiđ. ÍR-ingar nćla sér í sín fyrstu stig í deildinni í sumar međ baráttusigri á útivelli, 3-1.

Minni á ađ skýrsla um leikinn og viđtöl koma inn síđar í dag.
Eyða Breyta
90. mín Hrafntinna M G Haraldsdóttir (ÍR) Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (ÍR)

Eyða Breyta
90. mín Sigríđur Guđnadóttir (ÍR) Heba Björg Ţórhallsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
88. mín
Keflavík vinnur horn, Brynja nćr skoti utan af velli eftir lélega hreinsun frá ÍR-stelpum, skotiđ endar ţó framhjá.
Eyða Breyta
87. mín Birgitta Hallgrímsdóttir (Keflavík) Jóney Ósk Sigurjónsdóttir (Keflavík)
Birgitta kemur inn og fer beint fram. Keflavík ćtla greinilega ađ reyna ađ setja mark.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Hafdís Erla Valdimarsdóttir (ÍR), Stođsending: Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
Mónika sćkir upp vinstri kantinn og vinnur horn sem hún tekur sjálf. Hafdís Erla er sterkust í loftinu og hamrar boltann međ höfđinu í netiđ.
Eyða Breyta
82. mín
ÍR-stelpur eru sýst hćttar og hafa sótt af krafti síđustu mínútur, ţćr ćtla greinilega ekkert ađ gefa eftir.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Anita Lind Daníelsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
78. mín
Ţrjár skiptingar á síđustu mínútum. ÍR-ingar gera tvćr skiptingar međ stuttu millibili. Inná koma Hafdís Erla og Guđrún Ósk fyrir Anítu Björk og Dagmar Mýrdal.

Keflvíkingar skiptu út bandarísku stelpunni Amber fyrir sóknarmanninn Unu Margréti. Hún liggur núna fremst ásamt Sveindísi. Keflavík freista ţess ađ jafna.
Eyða Breyta
74. mín Guđrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR) Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
74. mín
Brotiđ á Sveindísi fyrir utan teig. Anita Lind tekur spyrnuna, föst lág spyrna sem Eva ver í horn.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR), Stođsending: Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
Keflvíkingar taka útspark sem fyrirliđi ÍR-inga hirđir. Hún kemur boltanum á Dagmar sem rennir honum innfyrir á Söndru sem klárar vel og setur boltann upp í ţaknetiđ á nćrhorni.
Eyða Breyta
70. mín Hafdís Erla Valdimarsdóttir (ÍR) Aníta Björk Axelsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
70. mín Una Margrét Einarsdóttir (Keflavík) Amber Pennybaker (Keflavík)

Eyða Breyta
70. mín
Gott spil hjá ÍR-ingum, Aníta sendir á Dagmar sem tekur skot sem fer af varnarmanni og fellur fyrir fćtur Söndru Daggar. Ţröngt fćri sem endar framhjá.
Eyða Breyta
66. mín
ÍR-ingar komast í sókn og vinna horn hćgra megin. Mónika Hlíf tekur en boltinn endar í höndunum á Lauren.
Eyða Breyta
64. mín
Keflavíkurstelpur liggja hátt ţessa stundina, ćtla sér greinilega ađ setja annađ mark.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Katla María Ţórđardóttir (Keflavík), Stođsending: Sveindís Jane Jónsdóttir
Sveindís Jane tekur gríđarlega langt innkast inná teiginn, boltinn dettur fyrir Kötlu Maríu sem klárar fćriđ vel og leggur boltann í markiđ viđ stöngina hćgra megin, óverjandi fyrir Evu sem hefur hingađ til variđ allt sem hefur komiđ á hana.
Eyða Breyta
54. mín
Anita Lind kemur boltanum inná teiginn frá vinstri kantinum, Amber nćr móttökunni inni í teig ekki nćgilega vel og á laflaust skot sem Eva ver.
Eyða Breyta
53. mín
Mykaylin brýtur á Kötlu Maríu rétt viđ teighorniđ hćgra megin. Anita Lind tekur spyrnuna en skýtur yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Keflavíkurstelpur svara fyrir sig, Anita Lind keyrir upp vinstri kantinn og á góđa fyrirgjöf sem Sveindís tekur á móti og skýtur framhjá.
Eyða Breyta
47. mín
Sandra Dögg stimplar sig rćkilega inn. Keyrir upp völlinn frá vítateig ÍR ađ vítateig Keflvíkinga og á skot í stöng.
Eyða Breyta
46. mín Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR) Ástrós Eiđsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn ađ nýju. ÍR-ingar gerđu eina breytingu á liđi sínu í hálfleik. Inná kemur Sandra Dögg fyrir Ástrósu, hún tekur stöđu hennar á vinstri kantinum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í ţessum leik Keflavíkur og ÍR. Keflavíkurstelpur hafa veriđ töluvert betri ađilinn í leiknum og sótt stíft en ÍR-stelpur hafa átt sína spretti, m.a. eina mjög góđa sókn sem endađi međ marki. Stađan er 0-1 í hálfleik, gestunum í vil.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir (ÍR)
Dagmar Mýrdal fćr gult spjald fyrir ađ gefa olnbogaskot ţegar henni er haldiđ í innkasti.
Eyða Breyta
41. mín
Ţađ mćtti segja ađ ÍR-stelpur séu komnar í nauđvörn, Keflavík sćkir stíft en leikurinn flýtur lítiđ ţar sem ÍR stelpur ýmist brjóta eđa reyna ađ hreinsa.
Eyða Breyta
40. mín
Amber sćkir aukaspyrnu uppi í hćgra horninu. Anita Lind tekur og skýtur framhjá, hefđi mátt gera betur í ţessari stöđu.
Eyða Breyta
38. mín
Anita Lind tekur horniđ hćgra megin, Eva kýlir boltann í burtu en hann dettur beint fyrir fćtur Jóneyjar sem á skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
37. mín
Keflavík sćkir stöđugt ţessa stundina og fćr fjórđu hornspyrnuna á stuttum tíma.
Eyða Breyta
35. mín
Íris Una tekur horniđ og úr verđur töluvert klafs ţar sem ÍR tekst ekki ađ losa sig viđ boltann. Sóknin endar hinsvegar međ broti á Andreu Magnúsdóttur rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
33. mín
Keflavíkurstelpur eru ađ sćkja í sig veđriđ og sćkja töluvert ţessa stundina og vinna rétt í ţessu hornspyrnu.
Eyða Breyta
32. mín
Sveindís kemur boltanum á Anitu uppi í vinstra horninu. Hún kemur boltanum fyrir og Amber kemst ein á móti Evu en lćtur verja frá sér. Illa fariđ međ fínt fćri.
Eyða Breyta
30. mín
Sveindís kemst upp í horniđ vinstra megin og sendir boltann út í teiginn ţar sem Brynja á skot á mark en Eva í marki ÍR ver vel. Eva stendur eins og klettur ţarna aftast ţessa stundina og hirđir allt sem kemur inn í teig ÍR-inga.
Eyða Breyta
29. mín
Keflavík fćr aukaspyrnu úti viđ hliđarlínu vinstra megin. Íris Una kemur boltanum inn á teiginn en hann endar í fanginu á Evu.
Eyða Breyta
27. mín
Keflavíkurstelpur eru töluvert í ađ leita ađ Sveindísi sem spilar ein efst á toppnum en í ţetta skiptiđ er hún rangstćđ.
Eyða Breyta
24. mín
Anita Lind tekur horniđ fyrir Keflavík sem dettur niđur beint fyrir framan markiđ og endar svo framhjá markinu, erfitt ađ sjá hver sparkađi í boltann í ţvögunni sem myndađist í kjölfar hornspyrnunnar. Dómarinn dćmir útspark.
Eyða Breyta
23. mín
Sveindís Jane kemst yfir boltann eftir klafs á miđjunni og keyrir inn ađ marki. Á gott skot á markiđ sem fer í varnarmann ÍR og aftur fyrir endalínu.
Eyða Breyta
21. mín
Katla María á ţrumuskot á mark ÍR langt utan af velli. Alls ekki galin hugmynd en boltinn fer rétt yfir.
Eyða Breyta
19. mín
Markiđ virđist hafa komiđ sjálfstraustinu í gang hjá ÍR stelpum sem spila boltanum af öryggi sín á milli á međan Keflavík reynir ađ koma sér inní leikinn á ný eftir ađ hafa veriđ ađeins betri ađilinn til ađ byrja međ.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Aníta Björk Axelsdóttir (ÍR)
MARK!! Aníta Björk Axelsdóttir kemur gestunum yfir eftir fína sókn. ÍR komust fjórar á ţrjár en Aníta var grimm og komst af miklu harđfylgi í gegnum vörn Keflavíkur og setti svo boltann af öryggi í hćgra horniđ yfir Lauren í marki Keflavíkur.
Eyða Breyta
11. mín
Keflvíkingar fá aukaspyrnu inná vallarhelmingi ÍR-inga Ţóra Kristín tekur spyrnuna og Sveindís er örstutt frá ţví ađ ná ađ pota í boltann sem endar framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Ţađ er lítiđ í gangi eins og er, töluvert miđjumođ og bćđi liđ ađ finna sig.
Eyða Breyta
5. mín
Fyrirliđi Keflavíkur tekur langt innkast ađ teig ÍR-inga sem lekur í gegnum vörnina og Katla María kemst í fínasta fćri en Eva ver vel.
Eyða Breyta
4. mín
ÍR stelpur fá horn en Keflvíkingar koma ţví strax í burtu.
Eyða Breyta
2. mín
Keflavíkur stelpur byrja af krafti. Sveindís fćr sendingu upp í vinstra horniđ og reynir skot á markiđ sem Eva í marki ÍR grípur ţađ auđveldlega.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ÍR byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn en hann lítur vel út og búiđ ađ vökva hann. Ţađ er örlítil gola og skýjađ, fínustu skilyrđi fyrir fótboltaleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og ţađ er helst ađ segja frá ţví ađ Sveindís Jane markamaskínan í Keflavíkurliđinu kemur inn í byrjunarliđ í stađ Birgittu, eftir fjarveru í síđustu tveimur leikjum.

ÍR-ingar gera tvćr breytingar á byrjunarliđi sínu frá síđasta leik en Sandra Dögg fer á bekkinn ásamt Elínu Huld. Inn fyrir ţćr koma Aníta Björk og Mónika Hlíf.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir mót var Keflavík spáđ 3.sćti í deildinni og ÍR-ingum ţví fimmta.

ÍR-ingar hafa misst töluvert af lykilleikmönnum sínum frá síđustu leiktíđ en ţá var ÍR varnarliđ 1.deildar og fékk einungis á sig 5 mörk í riđlakeppninni. Eftir fyrstu tvćr umferđirnar í ár hafa ţćr hinsvegar fengiđ á sig 7 mörk.

Keflavík er aftur á móti međ tiltölulega ungt og efnilegt liđ en markahćsta leikmann 1.deildar í fyrra má einmitt finna innan ţeirra rađa. Sveindís Jane sem er einungis 16 ára skorađi ţá 31 mark í 25 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ Keflavíkur er í 4.sćti deildarinnar eftir nauman sigur í fyrstu tveimur leikjum sínum međ 6 stig. Fyrir ofan ţćr eru HK/Víkingur og ÍA einnig međ 6 stig og Hamrarnir međ 7 stig.

Hamrarnir skutu sér á toppinn í gćr međ sigri á Tindastóli í 3.leik sínum. Ţađ er líklegt ađ ţćr vermi ţađ sćti ekki lengi ţar sem liđin ţrjú í 2.-4. sćti leika öll í dag.

Breiđholtsstelpur sitja aftur á móti í 9. og nćst neđsta sćti deildarinnar međ 0 stig.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag! Hér verđur fylgst međ leik Keflavíkur og ÍR í 3.umferđ fyrstu deildar kvenna. Leikiđ er á Nettóvellinum í Keflavík.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
5. Andrea Magnúsdóttir
8. Aníta Björk Axelsdóttir ('70)
9. Klara Ívarsdóttir
10. Ástrós Eiđsdóttir ('46)
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir
13. Mykaylin Rosenquist
18. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir ('90)
20. Heba Björg Ţórhallsdóttir (f) ('90)
23. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir ('74)
24. Bryndís María Theodórsdóttir

Varamenn:
12. Ingibjörg Fjóla Ástudóttir (m)
2. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('46)
8. Hrafntinna M G Haraldsdóttir ('90)
14. Guđrún Ósk Tryggvadóttir ('74)
15. Sigríđur Guđnadóttir ('90)
21. Jónína Björk Bogadóttir
24. Hafdís Erla Valdimarsdóttir ('70)

Liðstjórn:
Tara Kristín Kjartansdóttir
Helga Dagný Bjarnadóttir
Guđmundur Guđjónsson (Ţ)
Gunnlaugur Jónasson
Karen Rut Ólafsdóttir
Dagbjört Sól Guđlaugsdóttir
Ţórdís Sara Ţórđardóttir

Gul spjöld:
Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir ('44)

Rauð spjöld: