Hásteinsvöllur
mánudagur 29. maí 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Völlurinn þungur. Smá gola. Blautt.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 124 hræður.
ÍBV 2 - 0 Breiðablik
1-0 Katie Kraeutner ('10)
2-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('25)
Byrjunarlið:
1. Adelaide Anne Gay (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('81)
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
20. Cloé Lacasse ('90)
22. Katie Kraeutner ('87)

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir ('87)
10. Clara Sigurðardóttir ('81)
13. Harpa Valey Gylfadóttir ('90)
14. Elsa Rún Ólafsdóttir
16. Linda Björk Brynjarsdóttir
23. Inga Birna Sigursteinsdóttir

Liðstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Georg Rúnar Ögmundsson
Kristján Yngvi Karlsson
Dean Sibons

Gul spjöld:
Cloé Lacasse ('86)

Rauð spjöld:

@einarkarason Einar Kristinn Kárason


90. mín Leik lokið!
Búið. TIltölulega sannfærandi sigur ÍBV á Blikum.

Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín Harpa Valey Gylfadóttir (ÍBV) Cloé Lacasse (ÍBV)

Eyða Breyta
90. mín
Venjulegur leiktími liðinn.
Eyða Breyta
87. mín Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV) Katie Kraeutner (ÍBV)

Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ingibjörg Sigurðardóttir (Breiðablik)
Fyrir kjaft.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Cloé Lacasse (ÍBV)
Dirty. Algjör óþarfi.
Eyða Breyta
82. mín Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Breiðablik) Svava Rós Guðmundsdóttir (Breiðablik)
Síðasta skipting gestanna.
Eyða Breyta
81. mín Clara Sigurðardóttir (ÍBV) Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV)
Kristín verið virkilega góð í dag.
Eyða Breyta
78. mín
Blikar banka og banka. Eyjastúlkur að verjast virkilega vel.
Eyða Breyta
74. mín
Sísí tekur spyrnuna. Beint í þverslánna. Hörkuskot.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Selma Sól Magnúsdóttir (Breiðablik)
Tók Selmu 3 mínútur að fá fyrsta spjald leiksins. Fyrir brot á Kristínu á miðjum vallarhelmingi Blix.
Eyða Breyta
70. mín Selma Sól Magnúsdóttir (Breiðablik) Hildur Antonsdóttir (Breiðablik)

Eyða Breyta
68. mín
Blikar ógna og sækja meira án þess þó að skapa sér alvöru færi. Vantar að binda hnútinn á sóknirnar.
Eyða Breyta
61. mín
Netið í boxinu er rip. Vonandi að það detti inn sem allra fyrst. Brekka að uppfæra þetta í símanum.
Eyða Breyta
58. mín
Andrea Rán með fína tilraun fyrir utan en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
56. mín
Fanndís prjónar sig inn í teig frá vinstri en skotið í hliðarnetið.
Eyða Breyta
54. mín
Svava Rós með skot framhjá eftir horn.
Eyða Breyta
52. mín
Rut aftur! Nú er bjargað á línu eftir að Rut nær skoti að marki eftir hornið.
Eyða Breyta
52. mín
Rut Kristjáns með skot sem Sonný ver yfir markið. Þetta kom eftir frábæra sókn Eyjastúlkna.
Eyða Breyta
49. mín
Rakel Hönnudóttir með skot framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Sísí með tilraun langt fyrir utan en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni 45.
Eyða Breyta
45. mín Samantha Jane Lofton (Breiðablik) Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
Skipting.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. ÍBV að spila virkilega vel. Blikar í veseni.

Sjáumst eftir 15.
Eyða Breyta
44. mín
Fanndís með tilraun úr teig en boltinn rétt framhjá. Adelaide hefði ekki náð til hans hefði hann verið á mark.
Eyða Breyta
39. mín
Caroline með urlaða tæklingu. Fanndís komin í ákjósanlega stöðu inni í teig en Caroline stöðvar hana með því að renna sér.
Eyða Breyta
37. mín
Víti? Cloé fellur eftir viðskipti sín við Ástu Eir. Ekkert dæmt! Virtist vera brot héðan úr boxinu. Þyrfti að sjá þetta aftur.
Eyða Breyta
35. mín
Rakel Hönnu með skot fyrir utan en langt, langt framhjá/yfir.
Eyða Breyta
31. mín
Sísí brotleg á miðjum vallarhelmingi ÍBV.

Fanndís yfir boltanum. Skotið á markið en Adelaide í engum vandræðum.
Eyða Breyta
26. mín
Dauða. Færi.

Svava Rós rænir boltanum af Ingibjörgu Lúcíu og kemst ein gegn Adelaide en skotið framhjá.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV), Stoðsending: Sigríður Lára Garðarsdóttir
Frábær bolti inn fyrir vörnina þar sem Kristín mætir á fleygiferð. Tekur 2-3 snertingar og losar sig við varnarmenn Blika áður en hún klárar færið framhjá Sonný.

2-0!
Eyða Breyta
24. mín
Cloé er að leika sér að varnarmönnum gestanna, trekk í trekk.
Eyða Breyta
21. mín
Hörkuleikur sem við erum að fylgjast með hérna.
Eyða Breyta
19. mín
Fanndís í færi en skot hennar beint á Adelaide.
Eyða Breyta
18. mín
Hildur Antonsdóttir með skot utan af velli. Rétt yfir.
Eyða Breyta
16. mín
Aftur!

Sesselja ber boltann úr vörninni upp miðjan völlinn og á frábæra sendingu út á Kristínu. Kristín gerir vel í að losa sig við varnarmann Blika og sendir inn á Cloé. Cloé nær skotinu en Sonný ver.
Eyða Breyta
15. mín
Cloé í hörkufæri! Rut Kristjáns rennir boltanum inn fyrir vörn Blika, beint í hlaupaleið Cloé. Cloé nær ágætu skoti en Sonný Lára sér við henni. Vel varið.
Eyða Breyta
14. mín
Fanndís með fyrirgjöf úr aukaspyrnu á kollinn á Rakeli Hönnudóttur en skallinn beint á Adelaide.
Eyða Breyta
13. mín
Ásta Eir með fyrirgjöf sem endar næstum í markinu. Lendir á þaknetinu. Adelaide virtist vera í smá veseni með þennan.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Katie Kraeutner (ÍBV), Stoðsending: Kristín Erna Sigurlásdóttir
Skorað af Katie. Lagt upp af Kristínu Ernu. Búið til af Cloé Lacasse.

Cloé gerir virkilega vel og fíflar varnarmenn Blika áður en hún potar boltanum fyrir. Þar berst boltinn á Kristínu sem setur hann fyrir Katie sem skýtur upp í þaknetið.

1-0.
Eyða Breyta
8. mín
Blikar sækja meira þessa stundina án þess að ná skoti á markið. Eyjastúlkur þéttar fyrir.
Eyða Breyta
5. mín
Hildur Antonsdóttir með fyrsta skot leiksins en það himinhátt yfir.
Eyða Breyta
4. mín
Þetta verður fróðlegur leikur. Boltinn nú tvívegis búinn að stoppa í polli þegar hann var á góðu tempói.
Eyða Breyta
2. mín
Eins og ég spáði fyrir leik þá eru leikmenn að renna sér á vellinum, bæði viljandi og óviljandi.
Eyða Breyta
2. mín
ÍBV fá fyrstu hornspyrnu leiksins. Skallað í burtu.
Eyða Breyta
1. mín
Blikar sækja í átt að Herjólfsdal.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru að ganga inn á völlinn. Það eru svona 20 manns á vellinum. Lélegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lítið sem kemur á óvart í byrjunarliðum beggja liða.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin enn inni í klefa. Stutt í leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það rignir látlaust. Heyrði rétt í þessu að spilað yrði í regngöllum og leikmenn skyldugir til að vera í plastpokum í skónum. Sel það ekki dýrara ..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sæl og veriði hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Breiðabliks í Pepsi deild kvenna.

Töluverð úrkoma hefur verið í dag og völlurinn því vel blautur. Spái því að skot fyrir utan og hressilegar tæklingar verði á boðstólnum í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir ('82)
8. Heiðdís Sigurjónsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir ('45)
21. Hildur Antonsdóttir ('70)
22. Rakel Hönnudóttir (f)
23. Fanndís Friðriksdóttir
25. Ingibjörg Sigurðardóttir
28. Guðrún Arnardóttir
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Samantha Jane Lofton ('45)
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('82)
18. Kristín Dís Árnadóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('70)

Liðstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Sandra Sif Magnúsdóttir
Ólafur Pétursson (Þ)
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Atli Örn Gunnarsson
Aron Már Björnsson
Úlfar Hinriksson (Þ)

Gul spjöld:
Selma Sól Magnúsdóttir ('73)
Ingibjörg Sigurðardóttir ('86)

Rauð spjöld: