Ţorlákshafnarvöllur
miđvikudagur 31. maí 2017  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Ćgir 1 - 3 Víkingur R.
0-1 Vladimir Tufegdzic ('32, víti)
0-2 Ivica Jovanovic ('36)
0-3 Alex Freyr Hilmarsson ('44)
1-3 Einar Ottó Antonsson ('80)
Byrjunarlið:
1. Magnús Kristófer Anderson (m)
4. Andri Sigurđsson
6. Bjarki Axelsson ('71)
8. Guđmundur Garđar Sigfússon
14. Aco Pandurevic
15. Pálmi Ţór Ásbergsson ('70)
17. Ţorkell Ţráinsson
19. Gunnar Bent Helgason
22. Friđjón Magnússon
23. David Sinclair
24. Zakarías Friđriksson

Varamenn:
12. Ragnar Olsen (m)
2. Arnór Ingi Gíslason
5. Einar Ottó Antonsson
11. Andi Andri Morina
21. Pétur Smári Sigurđsson
25. Atli Rafn Guđbjartsson ('71)
28. Ólafur Ţór Sveinbjörnsson ('70)

Liðstjórn:
Björgvin Freyr Vilhjálmsson (Ţ)
Sveinbjörn Jón Ásgrímsson
Adam Snćr Jóhannesson
Guđbjartur Örn Einarsson

Gul spjöld:
Gunnar Bent Helgason ('33)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


90. mín Leik lokiđ!
Vikes í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslit. Ćgismenn geta boriđ höfuđiđ hátt eftir fantaframmistöđu í bikarnum ţetta tímabiliđ.
Eyða Breyta
86. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.)

Eyða Breyta
82. mín
Magnús ver frá Erlingi.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Einar Ottó Antonsson (Ćgir)
Ćgir minnkar muninn og ţađ međ svakalegu marki! Varamađurinn Einar Ottó fer framhjá varnarmönnum Víkinga í teignum og klárađi međ óverjandi ţrumuskoti! Vel fagnađ af heimamönnum.
Eyða Breyta
76. mín Muhammed Mert (Víkingur R.) Viktor Bjarki Arnarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
73. mín
Ćgismenn bjarga á línu frá Túfa.
Eyða Breyta
71. mín Atli Rafn Guđbjartsson (Ćgir) Bjarki Axelsson (Ćgir)

Eyða Breyta
70. mín Ólafur Ţór Sveinbjörnsson (Ćgir) Pálmi Ţór Ásbergsson (Ćgir)

Eyða Breyta
69. mín Erlingur Agnarsson (Víkingur R.) Ivica Jovanovic (Víkingur R.)

Eyða Breyta
67. mín
Magnús međ ROSALEGA vörslu frá Túfa sem var í dauđafćri.
Eyða Breyta
65. mín
Gunnar Bent međ fína skottilraun fyrir Ćgi af löngu fćri, yfir. Um ađ gera ađ reyna ađ nýta vindinn.
Eyða Breyta
62. mín
Menn í vandrćđum međ ađ reikna út rokiđ sem er orđiđ heldur mikiđ. Jovanovic međ utanfótar skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
61. mín
David Sinclair í liđi Ćgis reynir ađ nýta vindinn til ađ skora úr hornspyrnu. Heimamenn međ rokiđ í bakiđ.
Eyða Breyta
59. mín
Leikurinn fer eingöngu fram á vallarhelmingi Ćgis. Lćt vita ţegar stórir atburđir gerast.
Eyða Breyta
49. mín
Seinni hálfleikurinn hefst á sóknarlotu Víkinga. Alex og Davíđ fengiđ flott fćri.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn, búiđ ađ bćta í vind og kulda.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
"Koma svo Ćgir, skora fjögur" segir vallarţulurinn í hljóđnemann. Víkingar í ţćgilegri stöđu í hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín MARK! Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.), Stođsending: Dofri Snorrason
Alex međ laglegt mark! Fékk sendingu frá Dofra, snéri varnarmann af sér og lagđi knöttinn fallega í markiđ.
Eyða Breyta
43. mín
Ćgismenn reyna ađ skemmta áhorfendum. Pálmi Ţór međ rándýran snúning viđ hliđarlínuna og fćr góđ viđbrögđ úr stúkunni.
Eyða Breyta
38. mín
Magnús markvörđur Ćgis í yfirvinnu. Var ađ taka eina góđa vörslu. Hann er međ tvö M.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Ivica Jovanovic (Víkingur R.), Stođsending: Ragnar Bragi Sveinsson
Víkingar sćkja linnulaust. Eru flóđgáttir opnar? Vörn Ćgis sundrup, Ragnar Bragi rennir boltanum á Jovanovic sem skorar af yfirvegun.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Gunnar Bent Helgason (Ćgir)

Eyða Breyta
32. mín Mark - víti Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.)
Víkingar fengu vítaspyrnu eftir ađ Ragnar Bragi féll í teignum eftir horn og bardaga milli manna. Túfa fór á punktinn og skorađi af öryggi. Markiđ má sjá á snappinu okkar.
Eyða Breyta
30. mín
Ragnar Bragi leikur framhjá varnarmönnum Ćgis og kemst í skotfćri en Magnús ver.
Eyða Breyta
28. mín
Jovanovic skallađi naumlega framhjá. Allir á vellinum hafa misst tölu á fjölda horna sem Vikes hefur fengiđ!
Eyða Breyta
23. mín
Dofri Snorrason skýtur yfir. Ćgismenn verjast kröftuglega. Reyna ađ sparka sem fastast og lengst.
Eyða Breyta
19. mín
Ragnar Bragi međ skot, beint á Magnús.
Eyða Breyta
18. mín
Víkingar vađa í hornum, nú var ţađ Ragnar Bragi sem átti hörkuskalla sem Magnús varđi vel!
Eyða Breyta
16. mín
Víkingar skora nćstum! Túfa skallar eftir horn en Magnús í marki Ćgis ver vel! Magnús hetjan í CupSettinu gegn Ţór, átti magnađan leik.
Eyða Breyta
14. mín
Víkingar einoka knöttinn. Ekkert óvćnt. Varnarmúr Ćgis haldiđ vel hingađ til og fá alvöru fćri.
Eyða Breyta
9. mín
Jovanovic međ skot yfir. Nota tćkifćriđ og hrósa Ćgismönnun fyrir ađ vera međ poppvél, popp og kók á vellinum!
Eyða Breyta
6. mín
Ćgismenn nálćgt ţví ađ skora. Skalli eftir horn sem Róló varđi og svo mikill darrađadans í teignum í kjölfariđ.
Eyða Breyta
4. mín
Halldór Smári međ skot vel yfir eftir horn.
Eyða Breyta
3. mín
Ćgismenn byrja á kraftabolta af bestu gerđ. Eru međ fimm manna línu aftast og bomba fram ef ţeir komast í boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingar sćkja í átt ađ Reykjavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Logi Ólafs teflir fram sterku liđi í kvöld. Ekkert vanmat hjá Vikes.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Huggulegar ađstćđur í Ţorlákshöfn. Ćgismenn slóu út Ţórsara á leiđ sinni hingađ. Cupset ţar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn í toppstandi fyrir bikarslaginn.Eyða Breyta
Brynjar Ingi Erluson
Fyrir leik
Skemmtilegt vallarstćđi í Ţorlákshöfn og vonandi fáum viđ skemmtilegan leik. Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson dćmir leikinn en hann hefur veriđ ađ dćma í Inkasso-deildinni, hefur enn ekki dćmt í Pepsi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef allt er eđlilegt eiga Víkingar ađ vinna ţennan leik á ansi sannfćrandi hátt.

Ćgir féll úr 2. deildinni í fyrra og er međ eitt stig eftir ţrjá leiki í 3. deildinni. Berserkir á botninum án stiga.

Víkingar lögđu Hauka í síđustu umferđ bikarsins. Liđiđ er í tíunda sćti Pepsi-deildarinnar en nýlega tók Logi Ólafsson viđ ţjálfun liđsins. Ţetta er annar leikur Víkinga undir Loga en hann gerđi 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum, útileik gegn KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl. Veriđ velkomin međ okkur til Ţorlákshafnar ţar sem viđ fylgjumst međ gangi mála í bikarleik Ćgis og Víkings R. í 16-liđa úrslitum Borgunarbikarsins.

Leiknum er lýst í gegnum farsíma og ţví verđur textalýsingin ekki eins ítarleg og viđ hefđum viljađ. Allt ţađ helsta mun ţó auđvitađ koma fram.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('76)
9. Ragnar Bragi Sveinsson
11. Dofri Snorrason
21. Arnţór Ingi Kristinsson
22. Alan Lowing
23. Ivica Jovanovic ('69)
24. Davíđ Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic ('86)

Varamenn:
9. Erlingur Agnarsson ('69)
10. Muhammed Mert ('76)
12. Kristófer Karl Jensson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Örvar Eggertsson ('86)

Liðstjórn:
Viktor Örlygur Andrason
Einar Ásgeirsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Dragan Kazic
Logi Ólafsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: