Leiknisvöllur
fimmtudagur 01. júní 2017  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Leiknir R. 6 - 5 Grindavík
0-1 William Daniels ('31)
1-1 Ósvald Jarl Traustason ('67)
1-2 Sam Hewson ('120, víti)
2-2 Ragnar Leósson ('120, víti)
2-3 Björn Berg Bryde ('120, víti)
3-3 Ósvald Jarl Traustason ('120, víti)
3-3 Alexander Veigar Ţórarinsson ('120, misnotađ víti)
3-3 Kristján Páll Jónsson ('120, misnotađ víti)
3-4 Gunnar Ţorsteinsson ('120, víti)
4-4 Dađi Bćrings Halldórsson ('120, víti)
4-5 Matthías Örn Friđriksson ('120)
5-5 Aron Fuego Daníelsson ('120, víti)
5-5 Jón Ingason ('120, misnotađ víti)
6-5 Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('120, víti)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Elvar Páll Sigurđsson ('90)
2. Ísak Atli Kristjánsson
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Halldór Kristinn Halldórsson
8. Tómas Óli Garđarsson ('75)
9. Kolbeinn Kárason ('83)
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f)
15. Kristján Páll Jónsson
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
4. Bjarki Ađalsteinsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('90)
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
11. Aron Fuego Daníelsson ('75)
23. Árni Elvar Árnason
27. Sćvar Atli Magnússon ('83)

Liðstjórn:
Gísli Ţór Einarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson
Gísli Ţorkelsson

Gul spjöld:
Brynjar Hlöđversson ('87)
Dađi Bćrings Halldórsson ('112)

Rauð spjöld:@valurgunn Valur Gunnarsson


120. mín Leik lokiđ!
Viđtöl og umfjöllun síđar í kvöld.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Leiknir R.)
Leiknismenn fara áfram í 8-liđa úrslit í fyrsta skiptiđ í sögunni!
Eyða Breyta
120. mín Misnotađ víti Jón Ingason (Grindavík)
Eyjólfur ver frá Jóni!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
120. mín MARK! Matthías Örn Friđriksson (Grindavík)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Dađi Bćrings Halldórsson (Leiknir R.)
Tćpt varđ ţađ.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Öruggt. Sendi Eyjólf í vitlaust horn.
Eyða Breyta
120. mín Misnotađ víti Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Sláin niđur! Allt í járnum!
Eyða Breyta
120. mín Misnotađ víti Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
Eyjólfur ver!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Björn Berg Bryde (Grindavík)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Ragnar Leósson (Leiknir R.)
Ég hélt ţađ vćri ekki hćgt ađ toppa vítiđ hans Hewson. Ţetta var öruggara.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Sam Hewson (Grindavík)
Óverjandi. Uppi í horniđ.
Eyða Breyta
120. mín
Ţetta er annađ kvöldiđ röđ sem viđ fáum vítakeppni í Breiđholtinu. Í gćr unnu gestirnir, hvađ gerist í kvöld?
Eyða Breyta
120. mín
Grindvíkingar fá hornspynu á síđustu sekúndu leiksins. Alexander Veigar á hćttulega fyrirgjöf sem Eyjólfur handsamar örugglega í markinu. Góđur dómari leiksins flautar af. Vító!
Eyða Breyta
118. mín Gult spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Fagmannlegt brot til ađ stoppa sókn.
Eyða Breyta
117. mín
Rólegt ţessa stundina. Vítakeppni líkleg niđurstađa.
Eyða Breyta
116. mín Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík) Hákon Ívar Ólafsson (Grindavík)

Eyða Breyta
113. mín
Grindvíkingar liggja á heimamönnum án ţess ađ skapa sér mikiđ.
Eyða Breyta
112. mín Gult spjald: Dađi Bćrings Halldórsson (Leiknir R.)
Stoppar hćttulega sókn Grindvíkinga á miđjum velli.
Eyða Breyta
110. mín
Grindvíkingar líklegri sem stendur. Leiknismenn virđast vera sáttir viđ ađ fara í vítakeppni.
Eyða Breyta
107. mín Gult spjald: Juanma Ortiz (Grindavík)

Eyða Breyta
107. mín
Grindvíkingar vilja víti!

Hár bolti innfyrir vörn heimamanna. Misskilingur hjá Skúla og Halldóri í vörninni verđur til ţess ađ Eyjólfur rétt nćr til boltans. Hćttulegt.
Eyða Breyta
106. mín
Seinni hálfleikur í framlengingunni hafinn. Fáum viđ vító?
Eyða Breyta
105. mín
Hálfleikur í framlengingunni.
Eyða Breyta
100. mín
Sam Hewson međ máttlaust skot beint á Eyjólf í markinu. Rólegt ţessa stundina. Bćđi liđ ţreytt.
Eyða Breyta
99. mín
Alexander Veigar međ frábćra takta viđ vítateig Leiknismanna, fer framhjá tveimur mönnum en stoppar á Halldóri Kristni sem stígur út. Markspyrna.
Eyða Breyta
98. mín
Hewson međ flotta sendingu innfyrir vörinan á Juan Ortiz sem nćr ađ koma boltanum á markiđ úr ţröngri stöđu en Eyjólfur gerir vel og ver boltann. Hćttulegt fćri.
Eyða Breyta
96. mín
Ţađ segir kannski eitthvađ um ađstćđur ađ ţađ eru mun fćrri í stúkunnu en ţegar leikurinn klárađist.

Ţađ er ekki mikil bikarhefđ í Efra-Breiđholti og kannski gerđi fólk sér ekki grein fyrir ţví ađ ţađ vćri framlengt. Eđa ţá ađ ţađ ćtli ađ klára leikinn í sjónvarpinu. Gćti veriđ ţađ.
Eyða Breyta
93. mín
Sćvar Atli međ flotta sendingu á Aron í teginum. Aron hoppar yfir boltann. Ragnar Leósson fćr hann en nćr ekki ađ komast í fćri. Hćttulegt.
Eyða Breyta
91. mín
Framlengingin hafin. Leiknir sćkir međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
90. mín Sigurjón Rúnarsson (Grindavík) Nemanja Latinovic (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín Dađi Bćrings Halldórsson (Leiknir R.) Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
90. mín
Venjulegum leiktíma lokiđ eftir ćsispennandi lokamínútur ţar sem Leiknismenn fengu nokkur fćri til ađ klára ţetta.
Eyða Breyta
90. mín
Grindvíkingar bjarga aftur á línu!

Aftur á Aron sendingu á Sćvar. Nú nćr Sćvar skoti á markiđ en Grindvíkingar bjarga aftur á línu.
Eyða Breyta
90. mín
Aron Fuego međ frábćran sprett upp völlinn. Á flotta sendingu á Sćvar Atla sem er einn gegn markmanni en skot hans fer hátt yfir.

Leiknismenn líklegri í lokin.
Eyða Breyta
89. mín
Bjargađ á línu!

Sćvar Atli fékk boltann inn í vítateig gestanna. Á sendingu fyrir sem Kristján Páll nćr nćstum. Leiknismenn fá horn. Ragnar Leósson tekur hana beint á hausinn á Skúla Sigurz sem á skalla sem er á leiđinni í fjćr horniđ en Grindvíkingar bjarga á línu. Annađ horn sem fer beint útaf.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)
Tćklar Gunnar Ţorsteinsson. Hćttuleg tćkling viđ vítateig Grindvíkinga. Gestirnir ekki sáttir.
Eyða Breyta
83. mín Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.) Kolbeinn Kárason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
82. mín
Ţarna munađi mjóu.

Sam Hewson viđ ţađ ađ sleppa í gegn eftir sendingu innfyrir frá ađ mér sýnist Alexander Veigari. Munađi nokkrum sentimetrum. Boltinn endađi hjá Eyjólfi.
Eyða Breyta
80. mín
Kristján Páll međ fínan sprett, rúllar honum á Kolbein Kára sem á skot vel framhjá. Fáum viđ sigurmark eđa fer ţetta í framlengingu?
Eyða Breyta
78. mín Juanma Ortiz (Grindavík) Brynjar Ásgeir Guđmundsson (Grindavík)

Eyða Breyta
75. mín Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.) Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
72. mín
Sam Hewson međ fína fyrirgjöf á William Daniels sem skallar hann yfir úr teignum. Fastur bolti sem erfitt var viđ ađ eiga.
Eyða Breyta
67. mín MARK! Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.), Stođsending: Tómas Óli Garđarsson
Leiknir búnir ađ jafna!!!

Ósvald Jarl fćr boltann úti vinstra megin og ćtlar líklega ađ gefa fyrir en einhvern vegin fer boltinn slána og inn.

Ţau telja öll ef boltinn fer innfyrir línuna.
Eyða Breyta
65. mín
Alexander Veigar međ hornspyrnu fyrir gestina úr hagstćđri átt ef viđ getum sagt ţađ en boltinn fer hátt yfir. Liđin ná lítiđ ađ nýta međvindinn í föstum leikatriđum.
Eyða Breyta
60. mín
Ţess má til gamans geta ađ byrjunarliđiđ gestanna hérna hćgra megin er vitlaust. Aron Freyr er ekki í byrjunarliđinu. Matthías Örn Friđriksson byrjađi leikinn í hans stađ. Aron hugsanlega meiđst fyrir leik.
Eyða Breyta
59. mín
Liđin skiptast á ađ sćkja án ţess ađ skapa sér hćttuleg fćri. Alexander Veigar átti skemmtilega vippu innfyrir vörn Leiknismanna sem munađi minnstu ađ William Daniels kćmist í og Leiknismenn áttu ágćtis sókn í beinu framhaldi sem endađi međ skoti ELvars Páls hátt yfir.
Eyða Breyta
55. mín
Grindvíkingar láta boltann ganga á milli sín í vörninni án ţess ađ Leiknismenn pressa ţá. Ţeir eru ekkert ađ drífa sig, enda 1-0 yfir.
Eyða Breyta
50. mín
Tómas Óli međ skot fyrir heimamenn sem Maciej ver í horn. Leiknismenn fá hornspynu sem er ekki góđ og Grindvíkingar sćkja hratt. William Daniels óđ upp völlinn, alla leiđ ađ vítateig Leiknismanna áđur en hann var stoppađur. Skemmtilegur sprettur.
Eyða Breyta
48. mín
Grindvíkingar međ hćttulega hornspyrnu en Leiknismenn ná ađ hreinsa. Grindvíkingar hafa veriđ hćttulegir í föstum leikatriđum í kvöld.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er byrjađur. Grindvíkingar međ vindinn meira í bakiđ í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Hálfleikur
Jćja. Ágćtt ađ komast inn fyrir leikmenn og áhorfendur.
Eyða Breyta
46. mín
Flottir taktar hjá Leiknismönnum.

Tómas Óli og Elvar Páll sýna flotta takta viđ hliđarlínuna sem endar á flottu skoti Elvars Páls Maciej. Leiknismenn fá hornspyrnu sem endar á ţví ađ skalli Elvars Páls virtist fara í hönd Grindvíkings. Ekkert dćmt. Hefđi veriđ strangur dómur ađ flauta víti hugsa ég.
Eyða Breyta
45. mín
Mínúta í uppbót. Held ađ flestir séu ađ biđa eftir ađ komast inn.
Eyða Breyta
44. mín
Hćttulegt fćri hjá heimamönnum.

Tómas Óli fćr boltann á hćttulegum stađ, sćkir upp völlinn, sendir hann á Elvar Pál sem á máttlaust skot beint á Maciej í marki gestanna. Átti ađ gera betur ţarna.
Eyða Breyta
37. mín
Ragnar Leósson međ hornspyrnu frá vinstri, boltinn endar hjá Kristjáni Páli sem á skot hátt yfir. Leiknismenn verđa ađ nýta vindinn í föstum leikatriđum betur ef ţeir ćtla ađ jafna fyrir hálfleik.
Eyða Breyta
33. mín
Hćttulegt fćri strax í kjölfar marksins. Skúli Sigurz á sending sem endar hjá Grindvíkingum. William fćr boltann aftur og er allt í einu kominn einn gegn Eyjólfi en skot hans er framhjá og yfir.
Eyða Breyta
31. mín MARK! William Daniels (Grindavík), Stođsending: Gunnar Ţorsteinsson
Hornspyrna frá hćgri, innswing hjá Gunnari Ţorsteinssyni og William Daniels kemur úr djúpinu og skallar hann einn og óvaldađur inn.
Eyða Breyta
28. mín
Alexander Veigar međ fasta ristarspyrnu inn á teig Leiknismanna en Eyjólfur náđi til boltans á undan William Daniels sem kom á sprettinum. SKemmtileg tilraun.
Eyða Breyta
26. mín
Hćttulegasta fćri leiksins og ţađ er heimamanna. Ósvald Jarl á flotta sendingu á Kolbein Kára sem snýr sér í teignum međ mann í bakinu en skot hans fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
25. mín
Heldur rólegt ţessa stundina. Ekkert grín ađ skapa sér mikiđ viđ ţessar ađstćđur.
Eyða Breyta
18. mín
Sam Hewson međ skot af ţónokkru fćri rétt framhjá marki heimamanna. Eyjólfur virtist vera međ ţetta undir "control".
Eyða Breyta
15. mín
Vindurinn hefur töluverđ áhrif á leikinn. Ţađ er ţónokkur hliđarvindur sem er ţó meira á mark gestanna. Vindurinn er aftur á móti beint á stúkuna. Ţeir fáu áhorfendur sem eru ţó mćttir fá ţetta beint í andlitiđ.
Eyða Breyta
13. mín
Ragnar Leósson međ skot rétt fyrir utan vítateig nokkuđ yfir. Leiknismenn ađ komast meira inní leikinn međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Fyrsta hálffćri heimamanna ţegar Tómas Óli á sendingu fyrir á Elvar Pál sem er nokkuđ einn milli vítapunkts og vítateigs en sendingin er erfiđ og Elvar skallar boltann langt framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Grindvíkingar fá aukaspyrnu á hćttulegaum stađ rétt fyrir utan vítateig eftir brot Skúla Sigurz á Gunnar Ţorsteinssyni. William Daniels á slakt skot beint í vegginn. Ćtlađi líklega ađ taka undir hann.
Eyða Breyta
7. mín
Grindvíkingar ađeins ađ sćkja í sig veđriđ og hafa komiđ međ nokkrar fyrirgjafir sem hafa nćstum skapađ eitthvađ. Svosem ekkert til ađ tala um en ég geri ţađ nú samt.
Eyða Breyta
3. mín
Leikurinn fer rólega af stađ. Leiknismenn virđast ćtla ađ liggja til baka og beita skyndisóknum en Grindvíkingar reyna ađ láta boltann ganga á blautum vellinum.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga á völlinn undir fögrum tónum Elvis Presley; In the ghetto.

Ţađ er ennţá nóg pláss í stúkunni. Eiginlega bara mjög mikiđ pláss. Um ađ gera ađ drífa sig á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ vorum ađ frétta ţađ ađ Andri Rúnar er meiddur og ţess vegna er hann ekki međ í kvöld.

Bakvörđur Grindvíkinga, Aron Freyr Róbertsson, er hins vegar međ en hann var nýlega valinn í U21 árs landsliđ Íslands sem mćtir Englendingum á nćstunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar eru svona og svona. Ţađ blćs nokkuđ hressilega og blćstrinum fylgja ţó nokkrir rigningardropar. Ţetta hefur ţó vonandi ekki mikil áhrif á leikinn sem verđur skemmtilegur. Ég fullyrđi ţađ hér međ.

Vindurinn er örlítiđ meira á annađ markiđ (nćr Breiđholtslauginni) en ţađ mćtti alveg kalla ţetta hliđarvind líka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir gerir tvćr breytingar á byrjunarliđi sínu frá 2-0 sigrinum gegn Leikni Fáskrúđsfirđi. Skúli E. Kristjánsson Sigurz, lánsmađur frá Breiđabliki, og Tómas Óli Garđarsson koma inn í stađinn fyrir Ingvar Ásbjörn Ingvarsson og Bjarka Ađalsteinsson.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindavíkur, gerir fjórar breytingar á byrjunarliđinu frá sigrinum gegn Val.

Maciej Majewski, Hákon Ívar Ólafsson, Nemanja Latinovic og Brynjar Ásgeir Guđmundsson koma allir inn. Athygli vekur ađ markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason sem hefur rađađ inn mörkum í Pepsi-deildinni er ekki í leikmannahópi Grindavíkur.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Bćđi liđ unnu síđustu leiki sína í deildinni. Leiknir vann nafna sína frá Fáskrúđsfirđi 2-0 á heimavelli en Grindvíkingar unnu virkilega góđan heimasigur á Valsmönnum, 1-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
6 úrvalsdeildarliđ og eitt liđ úr Inkasso-deildinni eru komin áfram í 8 liđa úrslit bikarsins. Hvort fyrri eđa seinni talan hćkkar um einn kemur svo í ljós í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin tvö léku saman í Inkasso deildinni í fyrra og ţá vann Grindavík báđa leikina örugglega, 4-0 heima og 3-0 hérna í Breiđholtinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari kvöldsins er Pétur Guđmundsson en honum til halds og trausts eru ţeir Bryngeir Valdimarsson og Egill Guđvarđur Guđlaugsson. Ég ćtla ekki ađ nefna ţađ ađ Pétur sé lögga... en hann er ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn unnu Ţróttara í 32 liđa úrslitum, 2-1 á heimavelli, en ţeir mćttu Stokkseyringum í 2. umferđ bikarsins og unnu hann 5-0.

Ţetta er annar leikur Grindvíkinga í keppninni. Ţeir unnu liđ Völsungs örugglega á heimavelli í 32 liđa úrslitum, 7-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá síđasta leik 16 liđa úrslita Borgunarbikars karla áriđ 2017.

Viđ erum stödd í Breiđholtinu og ţađ eru heimamenn í Leikni sem taka á móti sjóđheitum Grindvíkingum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Maciej Majewski (m)
2. Hákon Ívar Ólafsson ('116)
6. Sam Hewson
7. William Daniels
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
15. Nemanja Latinovic ('90)
18. Jón Ingason
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson ('78)
24. Björn Berg Bryde
25. Aron Freyr Róbertsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
5. Adam Frank Grétarsson
9. Matthías Örn Friđriksson
11. Juanma Ortiz ('78)
16. Milos Zeravica
25. Sigurjón Rúnarsson ('90)
99. Sigurđur Bjartur Hallsson ('116)

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Juanma Ortiz ('107)
Gunnar Ţorsteinsson ('118)

Rauð spjöld: