Kórinn
föstudagur 02. júní 2017  kl. 19:15
Borgunarbikar kvenna
Dómari: Bryngeir Valdimarsson
HK/Víkingur 2 - 1 Fjölnir
0-1 Lára Marý Lárusdóttir ('11)
1-1 Gígja Valgerđur Harđardóttir ('80)
2-1 Margrét Eva Sigurđardóttir ('90)
Byrjunarlið:
0. Hrafnhildur Hjaltalín
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
11. Laufey Elísa Hlynsdóttir
13. Linda Líf Boama ('76)
14. Eyvör Halla Jónsdóttir
18. Karólína Jack
20. Maggý Lárentsínusdóttir
21. Edda Mjöll Karlsdóttir ('45)
23. Milena Pesic ('62)

Varamenn:
22. Björk Björnsdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
4. Ísabella Ösp Herbjörnsdóttir ('45)
6. Stefanía Ásta Tryggvadóttir
7. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir ('62)
10. Isabella Eva Aradóttir
15. Fjóla Sigurđardóttir
16. Ástrós Silja Luckas ('76)

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Ţ)
Ţórhallur Víkingsson
Andri Helgason
Ögmundur Viđar Rúnarsson
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir


93. mín Leik lokiđ!
Alvöru bikardramatík!

Ţetta er búiđ og ţađ er liđ HK/Víkings sem fer áfram í 8-liđa úrslit Borgunarbikarsins eftir sigurmark á lokamínútu leiksins.

Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld og ţakka fyrir mig.
Eyða Breyta
91. mín Hjördís Erla Björnsdóttir (Fjölnir) Lára Marý Lárusdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín MARK! Margrét Eva Sigurđardóttir (HK/Víkingur)
Ja hérna!

Ţvílík dramatík. Berglind búin ađ redda Fjölni í tvígang en ţarna varđ hún ađ játa sig sigrađa.

Mér sýndist ţađ vera Margrét Eva sem kom boltanum yfir marklínuna eftir hornspyrnu og darrađadans í teignum.
Eyða Breyta
89. mín
BERGLIND!

Hún er ađ halda Fjölni inni í leiknum. Varđi fyrst langskot Laufeyjar og átti svo meistaralega vörslu frá Ástrós sem var komin ein gegn henni.
Eyða Breyta
87. mín
Peysutog í vítateig Fjölnis. HK/Víkingar vilja víti en ţetta lúkkađi soft héđan frá. Egill Atlason ađstođarţjálfari er brjálađur viđ Bryngeir og fćr tiltal.
Eyða Breyta
84. mín
Aftur Laufey!

Fékk boltann út fyrir teig eftir hornspyrnu og neglir rétt yfir.
Eyða Breyta
82. mín
Laufey Elísa međ ágćtis skot sem Berglind gerir vel í ađ verja.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Gígja Valgerđur Harđardóttir (HK/Víkingur)
Gígja er ađ jafna fyrir HK/Víking!

Klaufalegur varnarleikur hjá Fjölni og Kristjana nćr ekki ađ hreinsa boltann úr teignum. Gígja er ákveđin og nćr skoti sem dettur yfir Berglindi og í netiđ. 1-1!
Eyða Breyta
76. mín Ástrós Silja Luckas (HK/Víkingur) Linda Líf Boama (HK/Víkingur)
Ţriđja skipting HK/Víkings.
Eyða Breyta
76. mín
Hćtta í vítateig Fjölnis. Berglind virđist vera ađ missa fyrirgjöf fyrir fćturnar á Lindu Líf en nćr ađ redda sér.

Sóknarţungi HK/Víkings töluverđur um ţessar mundir.
Eyða Breyta
71. mín
Brotiđ á Sunnu á miđjum vallarhelmingi HK/Víkings. Aníta Björk tekur aukaspyrnuna og lyftir boltanum inná teig. Hrafnhildur slćr boltann fyrir fćturnar á Rósu en hún hittir ekki boltann og heimakonur hreinsa.
Eyða Breyta
70. mín
Tvö horn í röđ hjá heimakonum. Ísabella setur boltann fyrir. Hann virđist skoppa í höndina á varnarmanni Fjölnis en enginn biđur um neitt og ekkert dćmt. Mögulegar sjóntruflanir í blađamannastúkunni.
Eyða Breyta
68. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu rétt utan teigs, hćgra megin viđ D-bogann. Laufey tekur spyrnuna og rennir boltanum inn á teig í stađ ţess ađ skjóta. Ásta Sigrún er vel á verđi og nćr ađ bjarga í horn.
Eyða Breyta
67. mín
Frábćr sprettur hjá Gígju. Kemst framhjá ţremur Fjölniskonum en stungusending hennar á Margréti ekki alveg nógu nákvćm.

HK/Víkingur fćr horn í kjölfariđ en ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
62. mín Krista Björt Dagsdóttir (Fjölnir) Linda Lárusdóttir (Fjölnir)
Linda búin ađ vera dugleg. Er vćntanlega ekki alveg heil.
Eyða Breyta
62. mín Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir (HK/Víkingur) Milena Pesic (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
61. mín
DAUĐAFĆRI!

Aníta Björk missir boltann klaufalega til Margrétar Sifjar sem kemst inná teig vinstra megin. Setur boltann fyrir á Lindu Líf sem skýtur beint á Berglindi af markteig. Ţarna átti Linda ađ jafna leikinn!
Eyða Breyta
60. mín
Ţriđja langskotiđ frá Ísabellu! Aftur yfir.
Eyða Breyta
59. mín
Margrét Sif!

Margrét kemst í skotfćri í teignum en hćgri fóturinn svíkur hana og skotiđ laflaust á Berglindi.

Í kjölfariđ reynir Ísabella annađ langskot en setur boltann aftur yfir.
Eyða Breyta
56. mín
Ísabella reynir fínt skot utan af velli en boltinn ađeins yfir.
Eyða Breyta
55. mín
Linda Líf nálćgt ţví ađ sleppa í gegn en Ásta Sigrún nćr ađ koma stóru tánni í boltann og bjarga í horn.

Milena smellir boltanum fyrir úr horninu. Frábćr fyrirgjöf, beint á vítapunktinn en Fjölniskonur koma boltanum frá.
Eyða Breyta
51. mín
Mikil barátta fyrstu mínútur síđari hálfleiks. Aukaspyrnur, tuđ og köll úr stúkunni. Báđum liđum langar áfram!
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Áfram međ smjöriđ!
Eyða Breyta
45. mín Ísabella Ösp Herbjörnsdóttir (HK/Víkingur) Edda Mjöll Karlsdóttir (HK/Víkingur)
Ein skipting í hálfleik. Ísabella fer á miđjuna. Margrét Sif út til vinstri.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ eru ţrjú liđ búin ađ tryggja sig áfram í 8-liđa úrslitin.

Haukar fara áfram eftir 3-0 sigur á Ţrótti. Grindavík vann Sindra 5-2 fyrir austan og ţá ţurfti ÍBV ađ hafa verulega fyrir 1-0 sigri á Selfossi.

Úrslitin eftir bókinni og Pepsi-deildarliđin ađ hafa betur gegn 1. deildar liđum.
Eyða Breyta
45. mín
HK/Víkingar hafa veriđ meira međ boltann en Fjölnisliđiđ varist vel og helsta hćtta heimakvenna hefur skapast ţegar ţćr hafa reynt fyrirgjafir eđa langskot.

Eina mark leiksins kom hinsvegar eftir flotta skyndisókn hjá vel skipulögđu Fjölnisliđinu sem er međ fljótar og flinkar stelpur fram á viđ sem eru tilbúnar ađ refsa ţegar ţćr fá tćkifćri til.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur og Fjölniskonur leiđa međ einu marki.
Eyða Breyta
39. mín
HK/Víkingar leita ađ jöfnunarmarkinu en eru ekki ađ ná ađ opna Fjölnisvörnina. Eru búnar ađ eiga fjórar skottilraunir utan af velli síđustu mínútur. Ţurfa meira hugmyndaflug.
Eyða Breyta
36. mín
Káramenn eru mćttir og lífga upp á stemmninguna međ söng. Ágćt mćting hjá stuđningsfólki beggja liđa.
Eyða Breyta
34. mín
Geggjuđ tilţrif hjá Hlín sem leikur sér skemmtilega ađ varnarmanni HK/Víkings áđur en hún reynir ađ finna Rósu. Ţađ tekst ekki en snúningurinn hennar Hlínar var mjög töff.
Eyða Breyta
24. mín
Aftur séns hjá HK/Víking. Edda Mjöll vinnur boltann af varnarmönnum Fjölnis og reynir skot sem fer rétt framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
23. mín
Ţvílík varsla! Ég held ađ allir í Kórnum hafi séđ ţennan inni.

Margrét Sif međ gott skot úr teignum. Boltinn á leiđinni í markiđ en Berglind nćr ađ henda sér alveg út í stöng og redda málunum.
Eyða Breyta
22. mín
Fín sókn hjá Fjölni. Endar á ţví ađ Sunna Rut fćr boltann út í skot en gleymir ađ halla sér yfir hann og setur boltann hááátt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Milena tekur hornspyrnu fyrir HK/Víking. Setur lágan bolta inn á teig. Linda Líf sýnir styrk sinn og skrokkar varnarmann Fjölnis í burtu og býr ţannig til pláss fyrir liđsfélaga sinn til ađ munda skotfótinn. Sýndist ţađ vera Laufey sem setti boltann framhjá.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Lára Marý Lárusdóttir (Fjölnir)
Fyrsta markiđ er komiđ og ţađ eru Fjölniskonur sem gera ţađ!

Linda Lárusdóttir vann boltann af Margréti Sif á miđjunni og stakk honum inn fyrir í hlaupaleiđina hjá Rósu. Hrafnhildur var á undan Rósu í boltann og náđi ađ hreinsa. Ţó ekki lengra en fyrir fćturnar á Láru Marý sem var fljót ađ átta sig fyrir utan teiginn og skilađi boltanum í opiđ markiđ međ föstu skoti. Virkilega vel klárađ.
Eyða Breyta
8. mín
Karólína Jack er sprćk hér í byrjun. Var ađ reyna skot viđ hćgra vítateigshorniđ en ţađ var máttlaust og beint á Berglindi.
Eyða Breyta
7. mín
Liđ Fjölnis lítur svona út:

Berglind
Kristjana - Aníta - Ásta Sigrún - Oddný
Vala Kristín - Linda Lár.
Hlín - Sunna Rut - Lára Marý
Rósa
Eyða Breyta
5. mín
Heimakonur eru hćttulegri hér í byrjun. Rétt í ţessu var Karólína Jack ađ reyna fyrirgjöf sem sleikti samskeytin fjćr áđur en boltinn datt aftur fyrir.
Eyða Breyta
3. mín
Liđ HK/Víkings lítur svona út:

Hrafnhildur
Gígja - Margrét Eva - Maggý - Eyvör
Margrét Sif - Laufey
Karólína - Milena - Edda
Linda Líf
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Fjölnir byrjar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er korter í leik og byrjunarliđin eru klár.

Björk Björnsdóttir ađalmarkvörđur HK/Víkings fékk heilahristing í deildarleik gegn ÍA fyrir tćpri viku og er ekki orđin leikfćr ennţá. Hrafnhildur Hjaltalín, markvörđur 2.flokks, stendur ţví á milli stanganna í dag. Ađ öđru leyti er allt eftir bókinni hjá heimaliđinu.

Hjá Fjölni er Sunna Rut Ragnarsdóttir í byrjunarliđinu í fyrsta sinn en hún kom til félagsins frá Ţrótti í vor. Ţá saknar liđiđ Hörpu Lindar Guđnadóttur og Evu Karenar Sigurdórsdóttur. Ţćr eru ekki á skýrslu í dag en hafa veriđ í lykilhlutverki í sóknarleik liđsins í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liđanna í bikarnum á síđustu leiktíđ var ólíkt. Fjölnir féll út fyrir Grindavík í fyrstu umferđ á međan HK/Víkingar máttu sćtta sig viđ 1-0 tap fyrir bikarmeisturum Breiđabliks í 8-liđa úrslitum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Á leiđ sinni í 16-liđa úrslitin unnu HK/Víkingar fyrst 6-0 stórsigur á Álftanesi og lögđu svo ÍR međ tveimur mörkum gegn einu í síđustu umferđ.

Fjölnir vann einnig 6-0 stórsigur í fyrstu umferđ en andstćđingar ţeirra voru Hvíti riddarinn. Í síđustu umferđ mćtti liđiđ Keflavík en eftir markalausan leik ţurfti ađ grípa til vítaspyrnukeppni. Ţar hafđi Fjölnir betur og varđ ţví eina liđiđ í 2. deild til ađ komast áfram í 16-liđa úrslit.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig liđin standa í dag. HK/Víkingur er eins og fyrr segir á toppi 1. deildar og Fjölnisliđiđ ćtti ađ vera í toppbaráttu 2. deildar í sumar.

Liđin gerđu 2-2 jafntefli ţegar ţau mćttust í Reykjavíkurmótinu í janúar og ţegar ţau mćttust í undanúrslitum C-deildar Lengjubikarsins fyrir rúmum mánuđi unnu HK/Víkingar nauman eins marks sigur. Ţađ er ţví allt útlit fyrir ađ viđ fáum jafnan og spennandi leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikur HK/Víkings og Fjölnis er eini leikurinn í 16-liđa úrslitum ţar sem Pepsi-deildar liđ kemur ekki viđ sögu. Ţađ er ţví öruggt ađ ţađ verđur ađ minnsta kosti eitt liđ úr 1. eđa 2.deild sem kemst í 8-liđa úrslit.

HK/Víkingur er í efsta sćti 1.deildar međ fullt hús stiga eftir ţrjár efstu umferđir mótsins.

Fjölnir leikur í 2. deild og er ţar í 2. sćti međ 7 stig ađ loknum ţremur umferđum. Liđin í deildinni hafa ţó leikiđ mismarga leiki og ekki alveg ađ marka stöđutöfluna ađ svo stöddu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá viđureign HK/Víkings og Fjölnis í 16-liđa úrslitum Borgunarbikarsins.

Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst kl.19:15. Ađrir leikir í 16-liđa úrslitum eru ţessir:

Í dag:
16:30 Ţróttur R. 0 - 3 Haukar
18:00 Sindri - Grindavík
18:00 Selfoss - ÍBV
19:15 KR - Stjarnan
19:15 HK/Víkingur - Fjölnir
19:15 FH - Valur
19:15 Tindastóll - Fylkir

Á morgun:
16:00 Breiđablik - Ţór/KA

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Berglind Magnúsdóttir (m)
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir
4. Linda Lárusdóttir ('62)
6. Rósa Pálsdóttir
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
15. Oddný Karen Arnardóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir
20. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
22. Aníta Björk Bóasdóttir
25. Sunna Rut Ragnarsdóttir
28. Lára Marý Lárusdóttir ('91)

Varamenn:
1. Guđný Ósk Friđriksdóttir (m)
5. Krista Björt Dagsdóttir ('62)
7. Hjördís Erla Björnsdóttir ('91)
8. Karítas María Arnardóttir
11. Sólveig Dađadóttir
14. Elvý Rut Búadóttir
26. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir

Liðstjórn:
Gunnar Már Guđmundsson (Ţ)
Gunnar Valur Gunnarsson (Ţ)
Íris Ósk Valmundsdóttir
Katrín Elfa Arnardóttir
Rakel Marín Jónsdóttir
Katerina Baumruk

Gul spjöld:

Rauð spjöld: