Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 03. júní 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Tómas Orri Hreinsson
Mađur leiksins: Simon Smidt
Leiknir F. 1 - 2 Fram
0-1 Ivan Bubalo ('24)
1-1 Jesus Guerrero Suarez ('35)
1-2 Ivan Bubalo ('90, víti)
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson
3. Almar Dađi Jónsson
4. Javier Angel Del Cueto Chocano
6. Jesus Guerrero Suarez
7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Björgvin Stefán Pétursson (f)
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
16. Unnar Ari Hansson
18. Valdimar Ingi Jónsson ('65)
23. Sólmundur Aron Björgólfsson

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
9. Carlos Carrasco Rodriguez
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson
17. Marteinn Már Sverrisson
20. Kifah Moussa Mourad
22. Ásgeir Páll Magnússon
25. Dagur Ingi Valsson

Liðstjórn:
Kristófer Páll Viđarsson
Amir Mehica
Viđar Jónsson (Ţ)
Magnús Björn Ásgrímsson

Gul spjöld:
Almar Dađi Jónsson ('19)
Unnar Ari Hansson ('29)
Björgvin Stefán Pétursson ('93)

Rauð spjöld:

@HjaltiValgeirss Hjalti Valgeirsson


94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ 2-1 sigri Fram.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Ivan Bubalo (Fram)
Víti sem Fram fćr. Ţađ eru ekki margir ánćgđir međ ţennan dóm. Ivan Bubalo tekur og setur hann framhjá Robert W. í markinu.
Eyða Breyta
89. mín
Kristinn leikur sér ađ varanmönnum Fram en ekkert verđur úr ţví
Eyða Breyta
86. mín Helgi Guđjónsson (Fram) Indriđi Áki Ţorláksson (Fram)

Eyða Breyta
85. mín
Boltinn barst inná Simon sem kemur sér í gott fćri en skotiđ fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fram)
Sigurpáll fćr gult spjald fyrir brot á Björgvinni
Eyða Breyta
82. mín
Ásmundur er brjálađur á hliđarlínuni eftir ađ Indriđi Áski er tekinn niđur af Unnari.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Ivan Bubalo (Fram)
Ivan Bubalo fćr gult spjald fyrir munnsöfnuđ.
Eyða Breyta
76. mín
Innkast sem leiknir á. Björgvin tekur og kemur mađ langt innkast á Almar viđ endalínuna en légleg fyrsta snerting hjá Almari.
Eyða Breyta
74. mín Brynjar Kristmundsson (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
72. mín
Kristófer Páll tekur aukaspyrnu á vinstri kanti. Kemur boltanum fyrir og Jesus nćr skallanum sem er góđur en beint á Hlyn í marki Fram.
Eyða Breyta
71. mín
Horugt liđ hefur náđ ađ halda boltanum í langan tíma og má segja ađ ţetta sé mjög jöfn barátta.
Eyða Breyta
65. mín Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.) Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.)
Kristófer kemur inná í sínum fyrsta leik eftir erfiđ međsli og ţrjú félagsskipti.
Eyða Breyta
64. mín
Aukasprna ađeins fyrir utan vítateig Fram. Kristinn tekur spyrnuna fyrir en Framarar koma boltanum í horn. Kristinn tekur en skallađ í burtu af Hlyn Atla.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)
Gult spjald á Alex Freyr fyrir munnsöfnuđ
Eyða Breyta
60. mín Hlynur Atli Magnússon (Fram) Guđmundur Magnússon (Fram)

Eyða Breyta
57. mín
Alex freyr leikur á Guđmund og nćr skoti en ţađ er framhjá.
Eyða Breyta
56. mín
Aukaspyrna sem Simon tekur en Robert W. stekkur manna hćđst og krýpur boltann.
Eyða Breyta
54. mín
Hornspyrna sem Fram á. Simon tekur. Jesus skallar frá en Leiknir á í erfiđleikum međ ađ koma boltanum frá. Boltinn dettur fyrir Ivan Bubalo sem nćr skoti en ţađ fer beint á Robert W.
Eyða Breyta
51. mín
Rangstćđa á Alex Freyr. Alex leikur sér ađ Jesus og kemur sér í gott fćri og kemur boltanum framhjá Robert W. en hann hann var rangur ţegar hann fékk boltan.
Eyða Breyta
49. mín
Javier Angel leikur sér ađ varnarmanni Fram. Kermur sér í góđa skot stöđu og skítur. Skotiđ er gott en Hlynur er vakandi og ver í hor. Kristinn tekur og kermur međ góđan bolta sem Almar skallar hátt yfir.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
1-1 í hálfleik. Jafn leikur en Leiknir í ţađ betri
Eyða Breyta
44. mín
Innkast sem Leiknir á. Langt innkast sem Björgvin tekur. Almar fellur í teignum en dómarinn dćmir aukaspyrnun á Leiknismenn.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Jesus Guerrero Suarez (Leiknir F.), Stođsending: Javier Angel Del Cueto Chocano
Kristinn tók auka spyrnu rétt fyrir utan vítateig Fram. Hann kemur honum fyrir á Javier Angel sem nćr ađ skalla boltanum áfram á Jesus sem kemur potar boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Högni Madsen (Fram)
ALlt ađ sjóđa uppúr. Högni međ hćttuspark á Kristinn. Leiknismenn vilja fá gulta á bćđi Högna fyrir hlćttuspark og Sigurpáll fyrir ađ hrinda Björgvini eftir ađ dómarinnn var búinn ađ flauta. Högni fćr hins vegar bara spjald.
Eyða Breyta
33. mín
Ivan Bubalo međ skot af löngufćri en ţađ er hátt yfir
Eyða Breyta
31. mín
Kristinn tekur auakspyrnu en framarar skalla frá.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Gult spjald á Unnar ara fyrir góđa tćklingu. Slćmur dómur.
Eyða Breyta
28. mín
Innkast sem Leiknir á. Björgvin tekur. Ivan Bubalo skallar boltan í burtu.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Ivan Bubalo (Fram), Stođsending: Simon Smidt
Simon fćr sendingu á kantinn og fer illa međ Sólmund. Hann nćr skoti á markiđ sem Robert W. ver út í teiginn. Ivan Bubalo nćr frákastinu og leggur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
21. mín
Aukaspyrna á hćgri kanti viđ vítateig Fram. Kristinn tekur og rennur honum út á Unnar en lélegt skot frá Unnari.
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.)
Almar fćr gult spjald fyrir virkilega heimskulegt brot á Sigurpáli
Eyða Breyta
16. mín
Simon tekur langt innkast viđ endalínuna en Leiknismenn skalla boltan frá. Leiknismenn fá skyndisókn en ţađ rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
14. mín
Fram byrja í 4-2-3-1 kerfi.
Eyða Breyta
14. mín
Leiknir byrja í 4-4-1-1 kerfi. Björgvin Stefán er kominn aftur upp á topp eftir ađ hafa spilađ í bakverđi upp á síđasta tímabili.
Eyða Breyta
12. mín
Aukaspyrna sem Fram á. Simon tekur en Robert W. nćr fyrstur til boltans.
Eyða Breyta
10. mín
Sending fyrir í teiginn hjá fram. Almar nćr skallanum en Hlynur ver en missir boltan undir sig. Hann nćr samt ađ bjarga ţessu.
Eyða Breyta
8. mín
Liđin skiptast mikiđ á boltanum ţó leiknir sé búiđ ađ vera ađeins hćttulegri.
Eyða Breyta
6. mín
Boltinn berst fyrir og leiknismađur skallar boltann úr góđu fćri en skalinn fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
6. mín
Kristinn tekur. Hann reynir ađ lauma boltanum undir veginn en ţađ heppnast ekki
Eyða Breyta
5. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan vítateig Fram. brotiđ á ALmari Dađa.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Framarar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmennirnr eru ađ labba inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmennirnir eru búnir ađ hita upp og komnir inní klefa
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristófer Páll er í fyrsta sinn í leikmanna hóp leiknis en hann kom aftur til leiknis í lokgluggans. Hann hefur hins vegar glýma viđ erfiđ meiđsli upp á síđkastiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn.

Leiknir gerir fjórar breytingar frá tapinu á móti Leikni R. Inn koma Almar Dađi, Arkadusz Jan, Björgvinn Stefán og Valdimar Ingi í stađ Carlos Carrasco, Hilmars Freyrs, Jose Vidal og Dags Inga.

Framarar gera enga breytingu frá sigrinum á móti ÍR
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ivan Bubalo hefur byrjađ ţetta tímabil vel og er markahćstur í deildinni međ fjögur mörk í jafn mörgum leikjum. Hann hefur skorađ í öllum leikjum Fram hingađ til. Í fyrra skorađi Ivan 9 mörk í 21 leik. Hann er ţví kominn vel á veg međ ađ bćta ţann árangur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Á seinasta tímabili vann Fram fyrri leik ţessara liđa 3-1 á ţáverandi heimavelli sínum, Valsvelli. Ivan Bubalo skorađi tvö mörk í ţeim leik. Seinni leik liđanna lauk međ 3-2 sigri Leiknis. Í ţeim leik skorađi Hilmar Freyr Bjartţórsson tvö.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir er í neđsta sćti međ eitt stig líkt og ÍR sem er í 11 sćti. Leiknir byrjađi tímabiliđ á 2-2 jafntefli gegn Gróttu en hefur síđan tapađ á móti Keflavík, HK og Leikni Reykjavík. Síđasti leikur Leiknis var einmitt 2-0 tap á móti Leikni R. Ţrátt fyrir ţessa slöku byrjun á tímabilinu er ţetta smávćgileg bćting frá síđasta tímabili en ţá tók ţađ Leiknismenn 6 leiki ađ ná í sín fyrstu stig.

Fram er í ţriđja sćti deildarinnar međ átta stig, fjórum stigum á eftir toppliđi Ţróttar. Fyrir tímabiliđ var Fram var spáđ 7. sćti. Hingađ til hefur Fram gert tvö jafntefli og sigrađ tvo leiki og eru ţeir taplausir líkt og Fylkir sem er í öđru sćti. Síđasti leikur Fram var 2-1 sigur á ÍR á Laugardalsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin á beina textalýsingu frá leik Leiknis Fáskrúđsfjarđar og Fram í Inkasso-deildinni. Leikurinn fer fram í Fjarđabyggđarhöllinni á Reyđarfirđi og hefst klukkan 14:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson
7. Guđmundur Magnússon (f) ('60)
11. Alex Freyr Elísson ('74)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
20. Indriđi Áki Ţorláksson ('86)
21. Ivan Bubalo
23. Benedikt Októ Bjarnason
26. Simon Smidt
32. Högni Madsen

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
6. Brynjar Kristmundsson ('74)
14. Hlynur Atli Magnússon ('60)
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Axel Freyr Harđarson
22. Helgi Guđjónsson ('86)
25. Haukur Lárusson

Liðstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Tómas Ingason
Pétur Örn Gunnarsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pétur Jóhannes Guđlaugsson

Gul spjöld:
Högni Madsen ('34)
Alex Freyr Elísson ('62)
Ivan Bubalo ('79)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('84)

Rauð spjöld: