JVERK-vllurinn
laugardagur 03. jn 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Astur: Sm gola, 12 stiga hiti og lttskja.
Dmari: Egill Arnar Sigurrsson
horfendur: 340 manns
Selfoss 1 - 0 HK
1-0 Alfi Conteh Lacalle ('41)
Byrjunarlið:
1. Gujn Orri Sigurjnsson (m)
4. Andy Pew (f)
8. Ivan Martinez Gutierrez
9. Alfi Conteh Lacalle
11. orsteinn Danel orsteinsson
12. Giordano Pantano
14. Hafr rastarson
15. Elvar Ingi Vignisson ('83)
16. James Mack ('90)
18. Arnar Logi Sveinsson ('75)
20. Sindri Plmason

Varamenn:
32. Ptur Logi Ptursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
7. Svavar Berg Jhannsson ('90)
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('83)
13. Kristinn Slvi Sigurgeirsson
17. Haukur Ingi Gunnarsson ('75)

Liðstjórn:
Elas rn Einarsson
ttar Gulaugsson
Gunnar Borgrsson ()
Jhann Bjarnason
Hafr Svarsson
Jhann rnason
Baldur Rnarsson

Gul spjöld:
Andy Pew ('39)
Sindri Plmason ('74)
orsteinn Danel orsteinsson ('80)

Rauð spjöld:

@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon


90. mín Leik loki!
+3


Leik loki Selfossvelli!

1-0 sigur heimamanna stareynd. Skrsla og vitl leiinni. Takk fyrir mig dag!
Eyða Breyta
90. mín Svavar Berg Jhannsson (Selfoss) James Mack (Selfoss)
+3
Eyða Breyta
90. mín
+2

HK-ingar skja nnast llum snum mnnum essa stundina.
Eyða Breyta
90. mín
+1

Reynir Mr FRBRU fri. Fr gan kross beint hausinn sr en nr einhvernveginn a n ekki til boltans og Selfyssingar bja httunni fr.
Eyða Breyta
90. mín
+1

Uppbtartmi!
Eyða Breyta
89. mín
a er allt a sja uppr hrna!!

Gestirnir f aukaspyrnu t mijum velli en Gutierrez er ansi nlgt spyrnumanninum og fr boltann sig. HK-ingar vera brjlair og heimta a f a taka spyrnuna aftur sem og eir f.

Ktingur milli leikmanna.
Eyða Breyta
87. mín
Jja styttist annan endann.

Spurning hvort vi fum einhverja dramatk hr lokin. Ftt sem bendir til ess eins og staan er nna. Lti a gerast.

Sjum til.
Eyða Breyta
86. mín Reynir Mr Sveinsson (HK) Birkir Valur Jnsson (HK)

Eyða Breyta
83. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Elvar Ingi Vignisson (Selfoss)

Eyða Breyta
83. mín
Selfyssingar me ga skn og uppskera klapp fr snum stuningsmnnum. a er ansi sjaldheyrt hrna Selfossvelli.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: orsteinn Danel orsteinsson (Selfoss)
Ansi groddaraleg tkling fr orsteini Danel gst Frey, hrrtt gult spjald.
Eyða Breyta
78. mín
SLIN!!!

Frbr hornspyrna beint kollinn rna sem hamrar boltann beint slnna. Grarlega fastur skalli. HK-ingar heppnir arna.
Eyða Breyta
77. mín
arna vilja gestirnir f vtaspyrnu!

Vilja meina a Hafr rastarson hafi fengi boltann hndina eftir skot. Egill dmir bara hornspyrnu. HK-ingar ekki sttir.
Eyða Breyta
75. mín sgeir Marteinsson (HK) Atli Fannar Jnsson (HK)

Eyða Breyta
75. mín Haukur Ingi Gunnarsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Sindri Plmason (Selfoss)
Ansi drt spjald a mnu mati.
Eyða Breyta
72. mín
Sindri Plmason me langt skot utan af teig sem fer af varnarmanni HK og afturfyrir, hornspyrna.
Eyða Breyta
70. mín
Langt innkast fr orsteini, Andy kemur flikki og vill meina a sr hafi veri tt og einhverjir leikmenn Selfoss heimta vtaspyrnu.

Aldrei vti.
Eyða Breyta
66. mín
Eins og essi leikur byrjai vel, mikil gi bum lium er etta aeins a detta niur nna.

Miki um misheppnaar sendingar og pirring mnnum.
Eyða Breyta
63. mín
gst Freyr me fna tilraun a marki, veri sprkastur af leikmnnum HK dag. Gujn Orri hefur gert vel au fu skipti sem hann hefur urft a bregast vi.
Eyða Breyta
60. mín
Egill Arnar dmari aeins farinn a taka vi pntunum bara, ef leikmenn lta heyra sr egar eir eru sttir er bara dmt.

Vonum a hann htti v sem fyrst.
Eyða Breyta
58. mín
Brynjar Jnsson me FRBRAN sprett upp vinstri kantinn, er kominn rngt fri en skoti sem Gujn Orri ver stng og aftur fyrir!

HK-ingar a lifna vi!
Eyða Breyta
54. mín
Atli Fannar me fnt skot a marki Selfyssinga en Gujn Orri er fljtur niur og handsamar boltann.
Eyða Breyta
52. mín
Selfyssingar halda fram a vera lklegri ailinn byrjun seinni hlfleiks.
Eyða Breyta
50. mín
olandi hva leikmenn og jlfarar eru rosalega afskiptasamir af strfum dmaratrsins. Held a leikmenn ttu a einbeita sr a v a performa vellinum.
Eyða Breyta
46. mín
Jja rllum vi sta inn seinni hlfleik.

Selfyssingar hefja leik.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Hlfleikur Selfossvelli.

Leikmennirnir hrannast a dmaranum, gu minn almttugur htti essu. Egill afinnanlegur a mnu mati.

Sjumst seinni.
Eyða Breyta
45. mín
gst Freyr Hallsson tekur spyrnuna en hn fer varnarvegginn og aan inn teig, endar me skoti sem fer af varnarmanni og afturfyrir.

Hornspyrna.
Eyða Breyta
45. mín
Jja n arf Andy a fara a htta essu rugli. Hann kvartar og kvartar dmaranum, ginn er gulu spjaldi.

HK-ingar f aukaspyrnu RTT fyrir utan teig.
Eyða Breyta
45. mín
Sindri Plmason reynir hr skot af lngu fri en aldrei htta.

Ekkert gali .
Eyða Breyta
43. mín
JC mark skorar hr en er dmdur rangstur.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Alfi Conteh Lacalle (Selfoss)
MAAAAAAAAAAARK!!!

EFTIR INNKAST FR ORSTEINI HVA HALDII!

Langt innkast fr orsteini sem er flikka inn teig, aan berst boltinn JC Mack sem er kominn upp vi endalnu en hann nr fyrirgjfinni Andy Pew sem nr skoti mark og Arnar Freyr ver t teig, Alfi mttur frkasti og skilar boltanum snyrtilega neti!
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Andy Pew (Selfoss)
Hgir sgeiri Frank sprettinum og sennilega dass af uppsfnuu lka.

HK-ingar alveg brjlair og hpast a dmaranum. Engin sta til ess, Egill Arnar er me etta allt undir control.
Eyða Breyta
38. mín
Enn og aftur essi innkst fr orsteini!!!

Frbrt kast og Andy kemur flikki, berst aan JC sem nr ekki a pota boltann og Arnar Freyr kemur t r markinu og hirir upp boltann.
Eyða Breyta
34. mín
Hafr rastarson liggur eftir samstu. Fr alynningu og stendur upp a lokum. Hfuhgg snist mr.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: rni Arnarson (HK)
Brtur JC Mack sprettinum. Hrrtt.
Eyða Breyta
28. mín
Mr finnst botninn aeins vera a detta r essu hj Selfyssingum eins og g var hrifin af eim fyrstu mnturnar.

essir lngu boltar fram eru ekki a skila neinu essa stundina.
Eyða Breyta
24. mín
Selfyssingar oft tum aeins a leika sr a httunni vrninni.

Andy tvisvar veri tpur a missa hann arna ftustu varnarlnu.
Eyða Breyta
23. mín
orsteinn Danel heldur fram a taka tsprkin fyrir Gauja markinu. Lri eitthva tpt.
Eyða Breyta
21. mín
Virkilega httuleg essi lngu innkst fr orsteini. Htta hvert einasta skipti sem hann tekur slkt. Turnar eins og Andy og Elvar inn teig.
Eyða Breyta
18. mín
HK-ingar f aukaspyrnu mijunni, Leifur Andri kemur me langa fyrirgjf en lyftir lnuvrurinn upp flagginu.
Eyða Breyta
16. mín
Gestirnir a lifna vi. Reyna a finna glufur vrn Selfyssinga, eitthva lti af eim.
Eyða Breyta
14. mín
Tvr hornspyrnur beint af fingasvinu hj Selfyssingum.

Skemmtilegar tfrslur en HK-ingar verjast bum.
Eyða Breyta
12. mín
HK-ingar missa boltann klaufalega vrninni. Alfi kemst hann en varnarmenn HK-inga n a trufla hann miki en hann nr skotinu sem fer af varnarmanni og afturfyrir.

Hornspyrna.
Eyða Breyta
11. mín
Selfyssingar eru klrlega betra lii essar fyrstu mntur.

Langt innkast fr orsteini inn teig sem Andy flikkar fram, Arnar Logi kemst boltann en sktur htt yfir.
Eyða Breyta
7. mín
Darraadans inn teig HK-inga!

Elvar Uxi me fyrirgjf sem Arnar Freyr klir t teig, beint Alfi sem veit lti sem ekkert hva hann tlar a gera og a endar me v a HK-ingar n a koma boltanum burt.

Hefi hglega geta ori mark arna!
Eyða Breyta
6. mín
Selfyssingar me ga skn.

Lta boltann vel ganga manna milli, endar san me fyrirgjf og Uxinn skallar en lnuvrurinn lyftir flagginu upp.
Eyða Breyta
4. mín
Byrjar nokku rlega.

HK-ingar meira me boltann fyrstu mnturnar.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Selfyssingar skja tt a stra hl!

Ga skemmtun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin ganga hr t vllinn!

Selfyssingar spila snum vnrauu treyjum dag og HK-ingar rndttir, hvtir og rauir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin ganga n til bningsklefa rtt ur en leikurinn hefst.

Egill Arnar Sigurrsson er dmari leiksins dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veri Selfossi er toppstandi dag.

Sm gola, 12 stiga hiti og lttskja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK-ingar gera markmannsbreytingu fr leiknum gegn Fylki en Arnar Freyr kemur rammann.

Atli Fannar, Grtar Snr og gst Freyr koma einnig allir inn lii.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hj Selfyssingum eru allir nokku heilir en g veit til ess a Gujn Orri markmaur hefur eitthva veri tpur lrinu og til a mynda tk orsteinn Danel ll tsprk fyrir hann leiknum gegn FH.

Svavar Berg er kominn bekkinn sem hltur a teljast fagnaarefni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Oooooog hr sjum vi byrjunarliin...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tlfrin er ekki me Selfyssingum hag fyrir leikinn dag en sustu 5 leikjum hafa HK-ingar unni fjrum sinnum.

Sasta viureign essara lia fr fram 11.gst sl. en vann HK 4-3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Drengirnir r HK sitja 7.sti deildarinnar en geta hft sig vel upp me sigri.

sustu fjrum leikjum hefur lii unni tvo og tapa tveimur. HK-ingar fengu skell sustu umfer egar eir steinlgu fyrir Fylki, 0-3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar sitja 4. sti deildarinnar fyrir leikinn en geta komist 2.sti dag me hagstum rslitum r rum leikjum.

Lii geri 2-2 jafntefli vi Keflavk sustu umfer en lii komst yfir tvisvar sinnum leiknum en Keflvkingar voru fljtir a svara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan dag!

Hr tlum vi a fylgjast me v markverasta r leik Selfoss - HK Inkasso deildinni. Um er a ra leik 5. umfer deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr lafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Gumundur r Jlusson
6. Ingiberg lafur Jnsson
9. Atli Fannar Jnsson ('75)
9. Brynjar Jnasson
10. Bjarni Gunnarsson
14. Grtar Snr Gunnarsson
16. Birkir Valur Jnsson ('86)
20. rni Arnarson
23. gst Freyr Hallsson

Varamenn:
1. Andri r Grtarsson (m)
7. sgeir Marteinsson ('75)
8. Ingimar El Hlynsson
8. Viktor Helgi Benediktsson
11. sak li Helgason
18. Hkon r Sfusson
19. Arian Ari Morina
29. Reynir Mr Sveinsson ('86)

Liðstjórn:
Jhannes Karl Gujnsson ()
Hjrvar Hafliason
Gunnr Hermannsson
Ptur Ptursson
Matthas Ragnarsson
Tmas Gunnar Tmasson

Gul spjöld:
rni Arnarson ('32)

Rauð spjöld: