Floridana völlurinn
mánudagur 05. júní 2017  kl. 18:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Skýjađ en hlýtt, völlurinn örlítiđ flekkóttur.
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 850
Mađur leiksins: Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
Fylkir 2 - 0 Leiknir R.
1-0 Hákon Ingi Jónsson ('37)
2-0 Orri Sveinn Stefánsson ('71)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f) ('22)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('88)
10. Andrés Már Jóhannesson ('71)
14. Albert Brynjar Ingason
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
4. Andri Ţór Jónsson
7. Dađi Ólafsson ('22)
11. Arnar Már Björgvinsson ('71)
17. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
23. Ari Leifsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('88)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson (Ţ)
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@vpeiriksson Valur Páll Eiríksson


90. mín Leik lokiđ!
Fylkismenn međ sannfćrandi sigur á Leiknismönnum og fara međ honum á topp Inkasso-deildarinnar. Viđtöl og skýrsla kemur inn fljótlega.
Eyða Breyta
88. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
Lokabreyting Fylkis.
Eyða Breyta
87. mín
Aron Fuego á skot framhjá. Ţetta er steingelt hjá Leiknismönnum fram á viđ.
Eyða Breyta
83. mín
Ragnar Leósson og Elvar Páll liggja báđir á vellinum eftir samskipti viđ Ásgeir Eyţórsson.
Eyða Breyta
79. mín
Ekki mikiđ ađ gerast ţessa stundina. Fylkismenn eru sáttir međ sitt og Leiknismenn virđast ţreyttir eftir 120 mínútur gegn Grindavík um daginn.
Eyða Breyta
78. mín Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.) Kolbeinn Kárason (Leiknir R.)
Síđasta breyting Leiknismanna. Kolbeinn ekki haft úr miklu ađ mođa.
Eyða Breyta
74. mín Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.) Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
71. mín Arnar Már Björgvinsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
71. mín MARK! Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir), Stođsending: Dađi Ólafsson
Hornspyrna Dađa frá hćgri fer beint á pönnuna á Orra sem skallar boltann í netiđ. 2-0 fyrir Fylkismenn!
Eyða Breyta
65. mín
Leiknismenn fara upp í skyndisókn. Kristján Páll á sendingu fyrir frá hćgri beint á kollinn á Ragnari Leóssyni en skallinn hans hćttulítill og Aron grípur boltann.
Eyða Breyta
64. mín
Önnur varsla hjá Eyjólfi! Dađi á frábćra in-swing sendingu frá hćgri og Oddur Ingi nćr tánni í boltann en Eyjólfur blakar honum yfir. Vel variđ.
Eyða Breyta
63. mín
Andrés Már á góđan sprett upp vinstri kantinn og kemur boltanum á Emil sem á fínt skot sem Eyjólfur ver í horn.
Eyða Breyta
61. mín
Ţá á Elvar Páll skot framhjá eftir ađ hafa fengiđ boltann frá Brynjari.
Eyða Breyta
58. mín
Albert Brynjar međ skot rétt framhjá marki Leiknis.
Eyða Breyta
57. mín Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.) Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)
Ţá kemur fyrirliđinn inn á miđjuna hjá Leikni.
Eyða Breyta
53. mín
Mistök hjá Ósvaldi hinu megin. Missir boltann til Alberts inná teig Leiknis, Albert gefur á Andrés sem á ágćtis skot en of laust og Eyjólfur grípur ţađ í vinstra horninu.
Eyða Breyta
53. mín
Elvar Páll međ fyrsta skot Leiknis á mark í leiknum. Er af um 25 metra fćri og Aron grípur ţađ auđveldlega.
Eyða Breyta
49. mín
Virđist ađeins meiri ákefđ í Leiknismönnum til ađ byrja međ og Kristján Páll var í fínni stöđu eftir fyrirgjöf frá vinstri en hittir boltann ekki međ hausnum. Vildi meina ađ brotiđ hefđi veriđ á sér en ekkert er dćmt.
Eyða Breyta
46. mín
Fylkismenn hefja síđari hálfleikinn. Óbreytt hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fylkismenn verđskuldađ yfir. Ţađ hefur lifnađ yfir ţessu eftir markiđ ţeirra en ţá hafa ţeir heldur bćtt í heldur en ađ Leiknismenn bregđist viđ. Spurning hvort viđ fáum ekki bara Brynjar Hlöđversson, fyrirliđa Leiknis, inn á í hálfleik. Einhverju ţurfa ţeir allavega ađ breyta.
Eyða Breyta
45. mín
Emil Ásmunds međ skot yfir af 30 metrum.
Eyða Breyta
41. mín
Áfram herja Fylkismenn á Leikni. Nú á Albert Brynjar sendingu á Emil sem á fast skot á lofti sem fer í varnarmann. Í kjölfariđ á ţví skorar Andrés Már mark sem er dćmt af, en ţađ virtist ekki mikiđ vera í ţessu broti.
Eyða Breyta
39. mín
Ragnar lá eftir eftir viđskiptin viđ Hákon en hann verđur ađ bera ábyrgđ á ţessu marki Fylkis, slakt hjá honum. Hann steig á boltann og datt á miđjunni.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
Hákon gerir frábćrlega. Vinnur boltann af Ragnari Leóssyni á miđjunni, geysist af stađ og afgreiđir boltann frábćrlega utanfótar međ vinstri í hćgra horniđ fjćr. Ţetta minnti á Ricardo Quaresma upp á sitt besta!
Eyða Breyta
34. mín
Aftur ógna Fylkismenn. Andrés Már á skalla af löngu fćri eftir fyrirgjöf Odds Inga en skallinn fer framhjá.
Eyða Breyta
34. mín
Fćri hjá Fylki! Albert Brynjar fékk góđa sendingu í svćđi, gaf fyrir á Odd á fjćrstönginni en skot hans fer í hliđarnetiđ. Hefđi átt ađ hitta markiđ ţarna.
Eyða Breyta
31. mín
Fylkismenn hafa síđustu tíu mínútur átt ca. fimm langa bolta upp á kantmenn sína sem allir hafa fariđ aftur fyrir mark Leiknis. Nóg ađ gera í markspyrnum hjá Eyjólfi, markmanni Leiknis.
Eyða Breyta
30. mín
Fátt annađ í stöđunni ţegar leikurinn er jafn steindauđur og ţessi en ađ fá spár í hús.

Orri Eiríksson sem er í meistaraflokksráđi Leiknis spáir 1-1 en Fylkismađurnn Viktor Lekve sem er vallarţulur í dag er öllu jákvćđari í garđ sinna manna og segir 2-0 fyrir Fylki.
Eyða Breyta
28. mín
Albert Brynjar skorar en er dćmdur brotlegur í ađdragandanum. Ýtti á bakiđ á miđverđi Leiknis.
Eyða Breyta
22. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Fyrirliđinn meiddur af velli. Dađi kemur inn í hans stađ. Viđ ţađ fćrir Elís Rafn sig á miđjuna úr hćgri bakverđinum, Ásgeir Örn í hćgri bakvörđinn úr ţeim vinstri og Dađi fer í vinstri bakvörđinn.
Eyða Breyta
20. mín
Ásgeir Börkur liggur á vellinum og virđist ţurfa ađ fara útaf. Slćm tíđindi fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
16. mín
Aftur er ţađ Ásgeir Eyţórs sem á skalla. Hann skallar boltann framhjá eftir fína fyrirgjöf Odds frá hćgri.
Eyða Breyta
14. mín
Fylkismenn eru sterkari til ađ byrja međ og hafa fengiđ eina álitlega fćri leiksins. Ţetta er ţó töluvert rólegt.
Eyða Breyta
12. mín Gult spjald: Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
12. mín
Oddur tekur spyrnuna, Ásgeir Eyţórs skallar boltann á fjćrstönginni fyrir markiđ ţar sem Hákon kemur á ferđinni en skallar yfir á álitlegum stađ. Fínt fćri.
Eyða Breyta
11. mín
Halldór Kristinn brýtur á Oddi Inga á nokkup álitlegum stađ. Aukaspyrna á miđjum vallarhelmingi Leiknis.
Eyða Breyta
10. mín
Viđ betri skođun virđast Leiknismenn vera ađ spila 4-4-2/4-2-3-1. Liđin eru svona:

Fylkir:
Andrés-Hákon-Albert
Oddur-Börkur-Emil
Ásgeir Örn-Orri-Ásgeir E.-Elís
Aron

Leiknir:
Kolbeinn-Elvar
Tómas-Ragnar-Halldór-Kristján
Ósvald-Skúli-Bjarki-Ísak
Eyjólfur
Eyða Breyta
9. mín
Ţađ er óhćtt ađ sgja ađ leikurinn fari rólega af stađ. Fátt um fína drćtti í byrjun leiks.
Eyða Breyta
2. mín
Bćđi liđ spila 4-3-3 í dag. Hinn náttúrulegi miđvörđur Halldór Kristinn er djúpur á miđjunni hjá Leikni í dag.
Eyða Breyta
1. mín
Leiknismenn hefja leik og sćkja í átt ađ Krónunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá halda liđin út á völl og sólin brýst í gegnum skýin á sama augnabliki. Veisla!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru rúmar tíu mínútur í leik og liđin halda til búningsherbergja. Ekki er hćgt ađ segja ađ ţađ sé full stúka. Vonandi ađ klassíski seini Íslendingurinn fari ađ skila sér á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Egill Arnar Sigurţórsson dćmir leikinn í dag. Honum til ađstođar verđa ţeir Gunnar Helgason og Kristján Már Ólafs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott ađ benda á ţađ ađ í dag eru allir leikmenn á skýrslu íslenskir. Eitthvađ sem er ć fátíđara ađ gerist í efstu deildum karla ţessa dagana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér í fjölmiđlastúkunni er bođiđ upp á strangheiđarlegar túnfisksamlokur og gulrótarköku. Ekki kvörtum viđ yfir ţví!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn eru farnir af stađ í létta upphitun en ekkert bólar enn á heimamönnum nú ţegar tćplega 40 mínútur eru til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er örlítiđ netvesen hér í Árbćnum en viđ skulum vona ađ ţađ komi ekki niđur á lýsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja, ţá liggja byrjunarliđin fyrir.

Heimamenn gera eina breytingu á sínu liđi frá sigrinum gegn HK í síđustu umferđ. Dađi Ólafsson er settur á bekkinn og Ásgeir Örn Arnţórsson kemur inn í liđiđ í hans stađ.

Tvćr breytingar eru á Leiknisliđinu. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson er meiddur og er ekki í hópnum í dag. Brynjar Hlöđversson, fyrirliđi liđsins, er á bekknum og ţar hlýtur meiđslum einnig ađ vera um ađ kenna. Inn í liđiđ í ţeirra stađ koma Skúli E. Kristjánsson Sigurz og Tómas Óli Garđarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru vćntanleg innan tíđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ unnu sína leiki í síđustu umferđ. Fylkir vann HK 0-3 í Kórnum og Leiknismenn unnu nafna sína frá Fáskrúđsfirđi 2-0 í Breiđholti.

Ţetta var fyrsti sigur Leiknis í sumar og spurning hvort ţeir geti haldiđ uppteknum hćtti.

Fylkismenn geta hins vegar fariđ á topp deildarinnar međ sigri en ţeir hafa unniđ ţrjá leiki og gert eitt jafntefli hingađ til.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylkis og Leiknis R. í 5. umferđ Inkasso-deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Elvar Páll Sigurđsson
2. Ísak Atli Kristjánsson
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Halldór Kristinn Halldórsson
4. Bjarki Ađalsteinsson
8. Tómas Óli Garđarsson ('57)
9. Kolbeinn Kárason ('78)
10. Ragnar Leósson
15. Kristján Páll Jónsson ('74)
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
11. Brynjar Hlöđversson ('57)
11. Aron Fuego Daníelsson ('74)
23. Árni Elvar Árnason
24. Atli Dagur Ásmundsson
27. Sćvar Atli Magnússon ('78)

Liðstjórn:
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Kristján Páll Jónsson ('12)

Rauð spjöld: