Kórinn
ţriđjudagur 06. júní 2017  kl. 19:15
1. deild kvenna
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 80
Mađur leiksins: Maggý Lárentsínusdóttir
HK/Víkingur 3 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Milena Pesic ('3)
2-0 Maggý Lárentsínusdóttir ('65)
3-0 Karólína Jack ('75)
Byrjunarlið:
0. Hrafnhildur Hjaltalín
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
7. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('78)
11. Laufey Elísa Hlynsdóttir ('82)
14. Eyvör Halla Jónsdóttir ('82)
18. Karólína Jack ('84)
20. Maggý Lárentsínusdóttir
21. Edda Mjöll Karlsdóttir
23. Milena Pesic ('70)

Varamenn:
21. Björk Björnsdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('82)
6. María Rós Arngrímsdóttir
8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir ('78)
15. Linda Líf Boama ('70)
15. Fjóla Sigurđardóttir ('84)
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir ('82)

Liðstjórn:
Anna María Guđmundsdóttir
Ástrós Silja Luckas
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Ţ)
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Andri Helgason
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@LiljaValthors Lilja Dögg Valþórsdóttir


90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ sanngjörnum 3-0 sigri HK/Víkings. Ţćr tryggja hér stöđu sína á toppi deildarinnar og hafa unniđ alla 4 leiki sína.

Ég ţakka fyrir mig í bili en minni á viđtöl og skýrslu hér seinna í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Maggý á hér skalla framhjá marki gestanna eftir hornspyrnu en hún hittir ţennan ekki eins vel og ţann sem hún setti í netiđ áđan.
Eyða Breyta
90. mín Samra Begic (Víkingur Ó.) Kolfinna Ólafsdóttir (Víkingur Ó.)
Ţriđja skipting gestanna.
Eyða Breyta
89. mín
Sláin!

Margrét Sif lćtur bara vađa langt utan af velli og boltinn syngur í slánni! Ţriđja sláarskotiđ hjá heimastúlkum í kvöld ef mér telst rétt til!
Eyða Breyta
85. mín
Ţarna munađi mjóu!

Edda Mjöll kemst ein á móti Birtu í markinu en Birta lokar markinu og heimastúlkur fá hornspyrnu sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
84. mín Fjóla Sigurđardóttir (HK/Víkingur) Karólína Jack (HK/Víkingur)
Heimaliđiđ gerir hér sína 5. og síđustu skiptingu.
Eyða Breyta
82. mín Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir (HK/Víkingur) Eyvör Halla Jónsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
82. mín Brynhildur Vala Björnsdóttir (HK/Víkingur) Laufey Elísa Hlynsdóttir (HK/Víkingur)
HK/Víkingur gera hér tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
81. mín
Kolfinna reynir hér langskot en boltinn vel framhjá. Gestirnir eru ekki ađ ná ađ skapa sér nćgilega góđ fćri hér í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
78. mín Stefanía Ásta Tryggvadóttir (HK/Víkingur) Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur)
Heimaliđiđ gerir sína ađra breytingu. Isabella búin ađ eiga flottan leik á miđjunni og eiga 2 stođsendingar. Getur veriđ sátt viđ sína frammistöđu hér í dag.
Eyða Breyta
77. mín Regína Sigurjónsdóttir (Víkingur Ó.) Erika Rún Heiđarsdóttir (Víkingur Ó.)
Gestirnir gera hér sína ađra skiptingu.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Karólína Jack (HK/Víkingur)
Isabella Eva međ sína ađra stođsendingu hér í dag. Hún setur boltann á milli varnarmanna gestanna og Karólína kemst ein á móti markmanni og nú gerir hún engin mistök og setur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
73. mín
Linda Líf var ekki lengi ađ koma sér í fćri eftir ađ hún kom inná. Edda Mjöll átti flotta sendingu inn fyrir vörn Víkings Ó. ţar sem Linda nýtti hrađann sinn vel og var ađ komin ein gegn Birtu. En Birta stóđst prófiđ og kom út á réttum tíma og lokađi vel á Lindu. Ţarna voru gestirnir heppnir.
Eyða Breyta
70. mín Linda Líf Boama (HK/Víkingur) Milena Pesic (HK/Víkingur)
HK/Víkingur gerir sína fyrstu skiptingu. Milena er búin ađ eiga fínan leik.
Eyða Breyta
67. mín Minela Crnac (Víkingur Ó.) Irma Gunnţórsdóttir (Víkingur Ó.)
Fyrsta skipting hjá Víkingi Ó.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Maggý Lárentsínusdóttir (HK/Víkingur)
Isabella Eva tekur hornspyrnu og Maggý kemur hlaupandi á nćrstöngina og klárar međ skalla. Vel gert hjá Maggý en hún var illa völduđ.
Eyða Breyta
51. mín
DAUĐAFĆRI! Edda Mjöll tekur skot langt utan af velli sem Birta í markinu virtist ekki vera mikiđ ađ stressa sig á en söng svo í ţverslánni! Ţađan barst boltinn útí teig ţar sem Karólína var mćtt og komin alein á móti Birtu, en hún setti boltann langt, langt yfir! Ţarna hefđi Karólína átt ađ tvöfalda forystu HK/Víkings!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar dómari hefur flautađ til hálfleiks. Heimastúlkur hafa veriđ sterkara liđiđ í ţessum fyrri hálfleik og skapađ sér fleiri fćri. Gestirnir hefđu ţó međ smá heppni getađ jafnađ metin í fćrinu sem Birgitta Sól fékk snemma í hálfleiknum.
Eyða Breyta
43. mín
Maggý fer hér heldur harkalega í sóknarmann Víkings Ó. á miđjum vallarhelmingi HK/Víkings og fćr tiltal frá Gunnari dómara. Lísbet Stella tekur aukaspyrnuna en Hrafnhildur á ekki í teljandi vandrćđum međ ađ grípa ţennan.
Eyða Breyta
39. mín
Isabella Eva kemur sér í góđa skotsöđu svona 10 metrun fyrir framan teig Víkings Ó. og á fast skot sem fer rétt yfir. Fínasta tilraun!
Eyða Breyta
35. mín
Athyglisvert er ađ í leikmannahópi Víkings Ó. eru einungis 15 leikmenn. HK/Víkingur mćtir međ fullan 18 manna hóp en ţar vantar ţó Margréti Evu Sigurđardóttur sem mun vera erlendis međ U19 landsliđi Íslands. En Margrét Eva skorađi einmitt sigurmark HK/Víkings á lokamínútunum í bikarleiknum gegn Fjölni um daginn.
Eyða Breyta
28. mín
Margrét Sif var hér ađ nálgast teiginn á fullri ferđ en ákvađ svo ađ gefa boltann ţvert yfir völlinn á Karólínu sem stóđ hinum megin í teignum, en hún gerđi vel og náđi skoti en ţađ var ţónokkuđ framhjá. Ţarna hefđi Margrét Sif mögulega getađ gert betur.
Eyða Breyta
21. mín
Isabella Eva á skot ađ marki Víkings Ó. en nćr ekki nćgilegum krafti í ţetta skot og ţađ er auđvelt fyrir Birtu í markinu.
Eyða Breyta
17. mín
HK/Víkingur fá hornspyrnu sem Milena tekur langt og hátt á fjćrstöngina en Birta er örugg í markinu, kemur út og grípur hann. Víkingsstúlkur bruna svo í sókn og Irma á flotta sendingu inn fyrir vörn HK/Víkings á Birgittu Sól en ţar gerir Hrafnhildur í markinu vel og kemur út á móti og ver vel.
Eyða Breyta
10. mín
Hćtta upp viđ mark HK/Víkings! Unnbjörg kemst upp ađ endamörkum og rennir boltanum út í teiginn en varnarmenn HK/Víkings komast inní ţessa sendingu og bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Milena Pesic (HK/Víkingur)
HK/Víkingur er ađ hefja ţetta af krafti! Byrjuđu međ boltann og Víkingsstúlkur voru ekki enn búnar ađ fara yfir á vallarhelming HK/Víkings ţegar fyrsta markiđ kom. Milena á flotta sendingu inn fyrir vörnina á Eddu Mjöll sem skýtur í slánna, boltinn berst út fyrir og aftur á Milenu sem ţakkar pent fyrir sig og setur hann viđstöđulaust frá vítateigsboganum í skeytin!
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn! HK/Víkingur byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ein breyting hefur veriđ gerđ á byrjunarliđi Víkings Ó. frá síđasta leik ţeirra. Sá leikur var gegn Ţrótti og ţćr töpuđu naumlega 1-0 međ marki á síđustu mínútu leiksins. Birgitta Sól Vilbergsdóttir kemur inn í liđiđ fyrir Sigrúnu Pálsdóttur fyrirliđa, sem fór meidd útaf í fyrri hálfleik gegn Ţrótti. Ţađ er spurning hvort ađ ţađ geti haft áhrif á ţessa breytingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK/Víkingur gerir 2 breytingar á sínu byrjunarliđi frá síđasta leik ţeirra sem var sigurleikur gegn Fjölni í Borgunarbikarnum. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir og Isabella Eva Aradóttir koma inní liđi í stađ ţeirra Lindu Líf Boama og Margrétar Evu Sigurđardóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulurinn tilkynnir hér ţegar liđin ganga inná völlinn ađ allur ágóđi miđasölu leiksins rennur óskiptur í styrktarsjóđ Samiru Suleman, sem og sektarsjóđur leikmanna HK/Víkings. Flott framtak hjá ţeim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég hvet sem flesta til ađ mćta á ţennan leik í kvöld ţar sem allur ágóđi af ţessum leik mun renna í styrktarsjóđ Samiru Suleman, leikmanns Víkings Ó., sem greindist á dögunum međ alvarlegan sjúkdóm.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn!

Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik HK/Víkings og Víkings Ó. í 1. deild kvenna. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og er síđasti leikur í 4. umferđ deildarinnar. Fyrir leikinn er HK/Víkingur á toppi deildarinnar, hefur unniđ alla sína 3 leiki og getur međ sigri styrkt stöđu sína á toppnum. Leikmenn Víkings Ó. eiga enn eftir ađ landa sínum fyrsta sigri í deildinni og freista ţess ađ gera ţađ hér í kvöld. Fyrir leikinn er Víkingur Ó. í 9. sćti deildarinnar og myndi sigur í raun ekki breyta ţeirri stöđu ţar sem 5 stig eru í nćsta liđ fyrir ofan, en yrđi ţó örugglega kćrkominn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Birta Guđlaugsdóttir (m)
2. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
3. Irma Gunnţórsdóttir ('67)
4. Mary Essiful
7. Fehima Líf Purisevic (f)
8. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
14. Erika Rún Heiđarsdóttir ('77)
15. María Ósk Heimisdóttir
18. Kolfinna Ólafsdóttir ('90)
19. Janet Egyr
21. Lísbet Stella Óskarsdóttir

Varamenn:
5. Regína Sigurjónsdóttir ('77)
16. Minela Crnac ('67)
23. Samra Begic ('90)

Liðstjórn:
Sigrún Pálsdóttir
Björn Sólmar Valgeirsson (Ţ)
Einar Magnús Gunnlaugsson
Ţorsteinn Haukur Harđarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: