Laugardalsvöllur
fimmtudagur 08. júní 2017  kl. 18:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Sólin skín hér í Laugardalnum og ţađ blćs ađeins. Fínt veđur til knattspyrnuiđkunar.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Jóhann Helgi Hannesson
Fram 1 - 3 Ţór
0-1 Jónas Björgvin Sigurbergsson ('5)
0-2 Jóhann Helgi Hannesson ('27)
0-3 Jóhann Helgi Hannesson ('47)
1-3 Högni Madsen ('81)
Byrjunarlið:
12. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('45)
10. Orri Gunnarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson ('45)
20. Indriđi Áki Ţorláksson
21. Ivan Bubalo ('75)
23. Benedikt Októ Bjarnason
24. Dino Gavric
26. Simon Smidt

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
6. Brynjar Kristmundsson
7. Guđmundur Magnússon ('45)
11. Alex Freyr Elísson
22. Helgi Guđjónsson ('75)
25. Haukur Lárusson
32. Högni Madsen ('45)

Liðstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Tómas Ingason
Pétur Örn Gunnarsson
Lúđvík Birgisson
Ţuríđur Guđnadóttir
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Hilmar Örn Pétursson

Gul spjöld:
Dino Gavric ('52)
Ivan Bubalo ('58)
Simon Smidt ('72)
Hlynur Atli Magnússon ('77)
Högni Madsen ('82)

Rauð spjöld:

@arnardadi Arnar Daði Arnarsson


94. mín Leik lokiđ!
Ţórsarar fara međ öll ţrjú stigin heim í Ţorpiđ!

Fyrsta tap Fram stađreynd í Inkasso.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er fjórar mínútur.
Eyða Breyta
88. mín Jón Björgvin Kristjánsson (Ţór ) Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )

Eyða Breyta
83. mín
Spyrnan frá Sigurđi Marinó yfir markiđ.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Högni Madsen (Fram)
Strax í nćstu sókn er Hogni brotlegur og Ţór fćr aukaspyrnu meter fyrir utan vítateig Fram.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Högni Madsen (Fram)
Fram heur minnkađ muninn!

Varamađurinn hefur minnkađ muninn. Eftir fyrirgjöf frá vinstri er Hogni manna frekastur á boltann og skorar af stuttu fćri.
Eyða Breyta
80. mín
Frábćr markvarsla frá Aroni Birki!

Simon međ hćttulega aukaspyrnu inn í vítateig Ţórs sem Högni Madsen flikkar ađ markinu en Aron vel á verđi og nćr ađ slá boltann aftur fyrir.
Eyða Breyta
78. mín
Benedikt Októ međ langa sendingu upp völlinn. Jónas Björgvin pressar vel í hann og Benedikt liggur eftir, eftir sparkiđ.

Jóhann Ingi dćmir ekkert og Framarar allt annađ en sáttir. Sá ekki almennilega hvort Jónas hafi fariđ í hann eđa ekki.

Benedikt stendur upp og heldur leik áfram.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Fer međ takkana í Jónas Björgvin. Óvart en auđvelt fyrir Jóhann Inga ađ lyfta spjaldinu.
Eyða Breyta
75. mín Helgi Guđjónsson (Fram) Ivan Bubalo (Fram)
Gult spjald, ekkert mark og nokkrar dýfur. Framlag Bubalo í kvöld.
Eyða Breyta
73. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Jóhann Helgi nćr ekki ţrennunni í kvöld.

Inn kemur Gunnar Örvar og ţegar hann kemur inná, ţá er hćgt ađ treysta á mark.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Simon Smidt (Fram)
Nóg af spjöldum hér í Laugardalnum í dag.
Eyða Breyta
71. mín
Neineineineineinei sungu krakkarnir í Áttunni og líklega einhverjir í stúkunni ţarna!

Guđmundur Magnússon gerir listilega vel og mokar boltanum yfir Aron Birki í markinu sem kom út á móti Guđmundi en boltinn endar ofan á ţaknetinu. Einhverjir sáu boltann ţarna á leiđinni inn!
Eyða Breyta
69. mín
Benedikt Októ međ langt innkast inn í teig Ţórs sem Guđmundur Magnússon skallar ađ marki en Aron Birkir er í engum vandrćđum.

Loksins sást til Guđmundar frá ţví hann kom inná í hálfleik.
Eyða Breyta
66. mín
Laglega útfćrđ aukaspyrna hjá Fram.

Simon ţóttist gefa fyrir, lagđi boltann út í teiginn ţar sem Orri Gunnarsson kom á fleygiferđ en skot hans slakt og vel framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Gauti Gautason (Ţór )
Brýtur á Hlyn Atla sem var viđ ţađ ađ komast framhjá honum hjá hornfánanum.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
Fyrir brot á Orra Gunnarssyni. Klárt gult spjald.
Eyða Breyta
60. mín
Jóhann Helgi óheppinn ađ ná ekki ţrennunni! Eftir langa sendingu inní teig nćr hann ađ flikka boltanum yfir Hlyn Örn í markinu en framhjá markinu fer boltinn.

Jóhann Helgi svekktur og slćr hendinni ţrisvar til fjórum sinnum í jörđina. Hann ćtlar sér ţrennuna!
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Ivan Bubalo (Fram)
Spjald fyrir fíflalćti.
Eyða Breyta
58. mín
Jóhann Helgi međ skot ađ marki úr erfiđu fćri en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
53. mín
Fram hefur lent undir í fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Inkasso-deildinni.

Ţađ hlýtur ađ vera áhyggjuefni fyrir Ásmund Arnarsson ţjálfara Fram eđa hvađ?
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Dino Gavric (Fram)
Fyrir brot á Ármanni Pétri.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Jónas Björgvin vann boltann af Hlyni Atla rétt fyrir utan vítateig Fram. Hann gaf síđan góđa sendingu innfyrir vörn Fram ţar sem Jóhann Helgi klárađi fćriđ vel!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjađur.
Eyða Breyta
45. mín Guđmundur Magnússon (Fram) Arnór Dađi Ađalsteinsson (Fram)
Tvöföld skipting hjá Fram í hálfleiks.

Högni Madsen og Guđmundur Magnússon koma inn í liđ Fram

Út fara ţeir Sigurđur Ţráinn og Arnór Dađi Ađalsteinsson.
Eyða Breyta
45. mín Högni Madsen (Fram) Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jóhann Ingi hefur flautađ til hálfleiks.

Gestirnir frá Akureyri, leiđa međ tveimur mörkum.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ verđur ekkert úr horninu. Ţórsarar keyra upp og Jóhann Helgi uppsker horn hinum megin fyrir Ţór.
Eyða Breyta
44. mín
Simon međ skot í Orra Sigurjóns og aftur fyrir. Framarar fá horn.
Eyða Breyta
42. mín
Sveinn Elías međ skot í stöngina fjćr! Ég hélt ađ ţessi vćri á leiđinni í netiđ.

Framarar stálheppnir ţarna.
Eyða Breyta
36. mín
Hlynur Atli stuttu seinna međ fyrirgjöf frá vinstri sem endar ofan á ţaknetinu.
Eyða Breyta
35. mín
Simon Smidt međ stórhćttulega fyrirgjöf sem Aron Birkir gerir vel og slćr í burtu.
Eyða Breyta
33. mín
Aron Kristófer međ fína hornspyrnu sem Arnór Dađi skallar aftur fyrir og Ţór fćr ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
31. mín Loftur Páll Eiríksson (Ţór ) Alexander Ívan Bjarnason (Ţór )
Alexander hlýtur ađ vera meiddur en ţađ var hinsvegar ekki ađ sjá.
Eyða Breyta
30. mín
Loftur Páll er ađ gera sig kláran til ađ koma inná í liđi Ţórs.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ), Stođsending: Aron Kristófer Lárusson
ŢÓRSARAR HAFA TVÖFALDAĐ FORYSTU SÍNA!

Ţvílíka markiđ líka og ţá sérstaklega sendingin frá Aroni Kristófer. Hárfín sending yfir á hćgri ţar sem Jóhann Helgi fékk boltann fyrir aftan Dino Gavric og átti líka ţetta bylmingsskot sem fór nánast í gegnum Hlyn í markinu.

Geggjuđ sending og frábćrt skot!
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Eftir atgang innan teigs eftir horniđ fćr Ármann Pétur gult spjald eftir brot á markverđinum, Hlyni Erni.

Ţvílíkur hasar.
Eyða Breyta
24. mín
Ţórsarar fá ađra hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
24. mín
Ţađ eru ţvílíkur hiti í mannskapnum síđustu mínútur. Nú liggur Indriđi Áki eftir á miđjum vellinum. Framarar vilja fá spjald en Jóhann Ingi lćtur aukaspyrnuna nćgja.
Eyða Breyta
23. mín
Afsakiđ ţetta!

Mér sýndist allt á öllu ađ Jóhann Ingi hafi breytt dómi sínum úr aukaspyrnu í vítaspyrnu en ţegar upp var stađiđ fengu Framarar aukaspyrnu.

Simon Smidt tók spyrnuna, nánast viđ vítateigslínuna en spyrnan yfir.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Alexander Ívan Bjarnason (Ţór )
FRAM ERU AĐ FÁ aukaspyrnu!

Ţvílíkur klaufaskapur hjá Ţórsurunum sem missa boltann aftarlega á vellinum. Sem Ivan Bubalo nýtir sér og kemst einn innfyrir og er síđan keyrđur niđur viđ vítateigslínuna.

Ég hélt í fyrstu ađ um vćri ađ rćđa aukaspyrnu en Jóhann Ingi dćmir aukaspyrnu!
Eyða Breyta
19. mín
Ármann Pétur brýtur á Indriđa Áka á miđjum vellinum og fćr tiltal.
Eyða Breyta
18. mín
Ivan Bubalo liggur eftir og ţađ ţarf ađ stöđva tímann. Gjörsamlega ekkert ađ manninum! Enda stendur hann upp nánast um leiđ og Jóhann Ingi stöđvar leikinn. Vondur siđur.
Eyða Breyta
15. mín
Framarar hafa ađeins náđ meira tök á leiknum. Ţórsarar leyfa ţeim ađ halda boltanum í öftustu línu og síđan koma langar og háar sendingar upp völlinn sem Ivan Bubalo á ađ reyna vinna í loftinu.

Gengur misvel gegn fjölmörgum Ţórsurum í kringum sig.
Eyða Breyta
12. mín
Orri Sigurjónsson brýtur á Ivan Bubablo 10 metrum fyrir framan vítateig Ţórs.

Simon Smidt međ stórhćttulega aukaspyrnu, framhjá veggnum og í utanverđa nćrstöngina.
Eyða Breyta
9. mín
Ţađ er kraftur í Ţórsurunum fyrstu mínútur leiksins og eiga Framarar í erfiđleikum međ ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
GESTIRNIR ERU KOMNIR YFIR!

Jónas Björgvin međ laglegt skot viđ vítateigslínuna í fjćrstöngina og inn! Hnitmiđađ skot sem Hlynur Örn réđi ekki viđ í markinu!

Laglega gert hjá Jónasi, bćđi móttakan og skotiđ.
Eyða Breyta
2. mín
Liđsuppstilling Fram:
Hlynur Örn
Orri - Dino - Sigurđur Ţráinn - Arnór Dađi
Benedikt Októ - Sigurpáll - Hlynur Atli - Simon Smidt
Ivan Bubalo - Indriđi Áki

Eyða Breyta
2. mín
Ţór fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Fram sem Sigurđur Marinó tekur en spyrnan arfaslök og himinhátt yfir.
Eyða Breyta
1. mín
Liđs uppstilling Ţórs:
Aron Birkir
Sveinn Elías - Gauti - Orri - Sigurđur Marinó
Jónas Björgvin - Orri Freyr - Alexander Ívan - Aron Kristófer
Ármann Pétur
Johann Helgi
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Valtýr Björn Valtýsson er byrjađur ađ kynna leikmenn liđanna til leiks. Leikurinn fer ađ byrja innan skamms.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigri Fram í kvöld eru ţeir heldur betur ađ stimpla sig inn í toppbaráttuna.

Liđiđ hefur sýnt mikinn karakter í sumar. Tvívegis hefur liđiđ náđ jafntefli eftir ađ hafa lent 2-0 undir í sínum leik. Gegn Haukum jöfnuđu ţeir í uppbótartíma úr vítaspyrnu.

Ţeir hafa síđan einnig unniđ tvo leiki í uppbótartíma, gegn ÍR og Leikni F.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sólin skín hér í Laugardalnum og ţađ blćs ađeins. Fínt veđur til knattspyrnuiđkunar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson og honum til ađstođar eru Jóhann Gunnar Guđmundsson og Breki Sigurđsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lárus Orri ţjálfari Ţórs gerir tvćr breytingar á sínu liđi frá tapinu gegn ÍR í síđustu umferđ.

Kristinn Ţór Björnsson og Gunnar Örvar Stefánsson detta úr byrjunarliđinu og inn koma ţeir Alexander Ívan Bjarnason og Aron Kristófer Lárusson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ásmundur Arnarsson ţjálfari Fram gerir ţrjár breytingar á sínu liđi frá 2-1 sigrinum gegn Leikni F. í síđustu umferđ. Guđmundur Magnússon, Alex Freyr Elísson og Högni Madsen fara allir á bekkinn.

Inn koma Dino Gavric, Hlynur Atli Magnússon og Orri Gunnarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram er í 3. sćti deildarinnar međ 11 stig en liđiđ hefur ekki enn tapađ leik í deildinni.

Ţór er hinsvegar í 11. sćti deildarinnar međ ţrjú stig. Eini sigurleikur liđsins var gegn Haukum á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Laugardalsvellinum.

Hér í kvöld mćtir Fram liđi Ţórs í 6. umferđ Inkasso-deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín
4. Gauti Gautason
6. Ármann Pétur Ćvarsson (f) ('88)
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('73)
10. Sveinn Elías Jónsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('31)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
23. Aron Kristófer Lárusson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson ('31)
11. Kristinn Ţór Björnsson
14. Jakob Snćr Árnason
21. Kristján Örn Sigurđsson
25. Jón Björgvin Kristjánsson ('88)
26. Númi Kárason
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('73)

Liðstjórn:
Guđni Ţór Ragnarsson
Sćrún Jónsdóttir
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Alexander Ívan Bjarnason ('20)
Ármann Pétur Ćvarsson ('25)
Sigurđur Marinó Kristjánsson ('63)
Gauti Gautason ('66)

Rauð spjöld: