Kórinn
fimmtudagur 08. júní 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Mađur leiksins: Hlynur Hauksson
HK 0 - 1 Ţróttur R.
0-1 Sveinbjörn Jónasson ('39)
Birkir Valur Jónsson , HK ('81)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
8. Ingimar Elí Hlynsson ('46)
9. Atli Fannar Jónsson ('56)
9. Brynjar Jónasson
10. Bjarni Gunnarsson
14. Grétar Snćr Gunnarsson
16. Birkir Valur Jónsson
23. Ágúst Freyr Hallsson ('79)

Varamenn:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
7. Ásgeir Marteinsson ('56)
8. Viktor Helgi Benediktsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
11. Ísak Óli Helgason
19. Arian Ari Morina ('79)
29. Reynir Már Sveinsson ('46)

Liðstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Tómas Gunnar Tómasson

Gul spjöld:
Arnar Freyr Ólafsson ('38)
Grétar Snćr Gunnarsson ('61)
Brynjar Jónasson ('64)

Rauð spjöld:
Birkir Valur Jónsson ('81)

@eysteinnth Eysteinn Þorri Björgvinsson


90. mín Leik lokiđ!
Rosalegur leikur ađ baki, Ţróttarar sćkja gífurlega mikilvćg 3 stig í toppbaráttuni!
Eyða Breyta
90. mín
HA?!?

HK-ingar fá hornspyrnu, Ásgeir međ geggjađan bolta á fjćr ţar sem Ingiberg Ólafur kemur á ferđinni og skallar boltann í stöngina! Rosalegar loka mínútur hér í Kórnum!

Eyða Breyta
90. mín
90 mínútur komnar á klukkuna, HK-ingar ţjarma ađ Ţróttururm hér í lokin.
Eyða Breyta
89. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.) Víđir Ţorvarđarson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín
Geggjađur sprettur!

Dađi Bergsson fćr boltan á sínum eigin vallarhelming og keyrir fram á völlin, stingur alla af og er einn á einn gegn Grétari Snć, fer á hćgri löppina en Grétar kemst rétt svo fyrir skotiđ!
Eyða Breyta
85. mín
Arian nálćgt ţví ađ jafna!

Boltinn lagđur út í teiginn ţar sem Arian kemur međ hörkuskot en Arnar Darri ver glćsilega!
Eyða Breyta
84. mín Heiđar Geir Júlíusson (Ţróttur R.) Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
82. mín
Rafn Andri hinsvegar međ lélega spyrnu.
Eyða Breyta
81. mín Rautt spjald: Birkir Valur Jónsson (HK)
HVAĐ ER AĐ GERAST???!!

Dađi Bergsson kemst hér í gegn og Birkir Valur kemur međ sýnist mér frábćra tćklingu beint í boltann og er sendur í sturtu!


Ţróttarar fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ!
Eyða Breyta
79. mín Arian Ari Morina (HK) Ágúst Freyr Hallsson (HK)
Seinasta skipting HK-inga.
Eyða Breyta
70. mín
Hörkuskot!

Ágúst Freyr međ gott skot en Arnar Darri ver vel!
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)
Sigurđur heldur áfram ađ spjalda.
Eyða Breyta
67. mín Viktor Jónsson (Ţróttur R.) Sveinbjörn Jónasson (Ţróttur R.)
Fyrsti leikur Viktors í sumar! Ţróttarar fagna ţví.

Sveinbjörn er hinsvegar búinn ađ eiga mjög góđan leik.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Brynjar Jónasson (HK)
Sigurđur Óli er byrjađur ađ veifa spjöldunum eins og enginn sé morgundagurinn.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Grétar Snćr Gunnarsson (HK)
Fyrir peysutog.
Eyða Breyta
57. mín
Ţarna átti Ágúst ađ gera betur!

Ágúst keyrir upp vinstri kantinn, kemst framhjá Aroni Ţórđi, keyrir inn á teiginn og kemur svo međ glórulaust skot langt framhjá, illa gert hjá Ágústi.
Eyða Breyta
56. mín Ásgeir Marteinsson (HK) Atli Fannar Jónsson (HK)
Atli Fannar hefur átt betri leiki en ţennan.
Eyða Breyta
56. mín
Ekkert ađ gerast ţessa stundina, HK-ingar ađ reyna ađ finna réttu tćkifćrin fyrir jöfnunarmark en Ţróttarar mjög sterkir.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Sveinbjörn Jónasson (Ţróttur R.)
Sveinbjörn fćr hér gult spjald fyrir ađ hoppa upp í skallabolta, mjög skrítiđ.
Eyða Breyta
46. mín Reynir Már Sveinsson (HK) Ingimar Elí Hlynsson (HK)
Skrítiđ ađ ţessi skipting hafi ekki komiđ í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur byrjađur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţróttarar leiđa 1-0 í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Stuđningsmanna hópur HK-inga sem skipa drengjum úr 5.flokk henda hér í eitt gott víkingaklapp, gaman af ţví.
Eyða Breyta
40. mín
Ţróttarar skjóta í stöng!

Allt í einu er Víđir kominn einn gegn Arnari markverđi HK-inga, setur hann hinsvegar í stöngina úr dauđafćri!
Eyða Breyta
39. mín MARK! Sveinbjörn Jónasson (Ţróttur R.)
Sveinbjörn skorar! Arnar Freyr er í ţessum bolta!
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Arnar Freyr Ólafsson (HK)
Fyrir brotiđ á Hlyn.
Eyða Breyta
38. mín
ŢRÓTTARAR FÁ VÍTI!

Hlynur Hauksson međ frábćrt hlaup inn fyrir vörn HK-inga og er komin upp ađ endamörkum ţar sem Arnar Freyr markvörđur HK-inga mćtir og straujar Hlyn!
Eyða Breyta
30. mín
Fyrsta fćri HK-inga!

Leifur Andri međ flotta fyrirgjöf á fjćrstöngina ţar sem Bjarni Gunnarsson skallar framhjá.
Eyða Breyta
26. mín
Ţróttur ađ taka hér hćgt og rólega yfir leikinn.

Víđir geysist upp vinstri kanntinn ''cuttar,, inn á hćgri löđđina og neglir honum á markiđ en beint á Arnar í markinu.
Eyða Breyta
23. mín
Ţróttarar fá hér aukaspyrnu á s´torhćttulegum stađ, Rafn Andri međ boltann á fjćr, Ingiberg varnarmađur HK-inga skallar boltann út í teiginn ţar sem Sveinbjörn klippir hann í varnarmann, fínasta fćri.
Eyða Breyta
15. mín
Atli Fannar Jónsson leikmađur HK er í geggjuđum skóm hér í kvöld, Adidas Pretador frá 2006, alvöru iđnađar skór!
Eyða Breyta
13. mín
DAUĐAFĆRI!

Ţróttarar spila upp hćgri vćnginn, Aron Ţórđur kemur međ sendingu inn á miđjuna ţar sem boltinn dettur fyrir Sveinbjörn viđ vítateigslínuna en skot hans fer rétt framhjá!

Ţarna sluppu HK-ingar.
Eyða Breyta
8. mín
Ţróttarar fá fyrstu hornspyrnu leiksins, Hlynur Hauksson međ hćttulegan bolta á fjćr sem Arnar markvörđu nćr ađ slá í burtu.
Eyða Breyta
7. mín
Leikurinn byrjar frekar rólega, HK-ingar meira međ boltann en ekki ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
2. mín
Uppstilling HK-inga:

Arnar
Leifur - Guđmundur - Ingiberg - Birkir
Ágúst - Grétar - Ingimar - Atli
Brynjar - Bjarni
Eyða Breyta
1. mín
Uppstilling Ţróttara í kvöld:

Arnar
Aron - Hreinn - Grétar - Hlynur
Dađi - Oddur - Finnur - Rafn - Víđir
Sveinbjörn
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ hér í Kórnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn, HK leika í sínum röndóttu hvítu og rauđu búningum en Ţróttarar spila í geggjuđum svörtum búningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin byrjuđ ađ hita upp og fólk fariđ ađ týnast inn, stefnir allt í skemmtilegt kvöld hér í Kórnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin koma hér inn innan skamms, áhugavert verđur ađ sjá liđin sem ţjálfararnir stilla upp í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK-ingar hafa byrjađ mótiđ ágćtlega og sitja í 6. sćti deildarinnar međ sex stig, Ţróttarar hafa hinsvegar byrjađ vel og sitja í 2. sćti međ 12 stig, 1 stigi á eftir toppliđinu Fylki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik HK og Ţróttar R í 6. umferđ Inkasso deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson (f)
3. Finnur Ólafsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson
14. Hlynur Hauksson
15. Víđir Ţorvarđarson ('89)
21. Sveinbjörn Jónasson ('67)
22. Rafn Andri Haraldsson ('84)
27. Oddur Björnsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
6. Árni Ţór Jakobsson
9. Viktor Jónsson ('67)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('89)
11. Emil Atlason
13. Birkir Ţór Guđmundsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson
19. Karl Brynjar Björnsson
28. Heiđar Geir Júlíusson ('84)

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington

Gul spjöld:
Sveinbjörn Jónasson ('48)
Rafn Andri Haraldsson ('69)

Rauð spjöld: