Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 08. júní 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Már Viðarsson
Grótta 1 - 2 ÍR
0-1 Már Viðarsson ('23)
1-1 Aleksandar Alexander Kostic ('25)
1-2 Már Viðarsson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
12. Terrance William Dieterich (m)
0. Guðmundur Marteinn Hannesson
0. Pétur Theódór Árnason ('78)
0. Pétur Steinn Þorsteinsson
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
11. Andri Þór Magnússon
14. Ingólfur Sigurðsson
21. Ásgrímur Gunnarsson
23. Dagur Guðjónsson ('53)
25. Kristófer Scheving
27. Sigurvin Reynisson

Varamenn:
31. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
9. Jóhannes Hilmarsson ('78)
10. Enok Eiðsson
15. Halldór Kristján Baldursson
20. Bjarni Rögnvaldsson
22. Viktor Smári Segatta ('53)
24. Andri Már Hermannsson

Liðstjórn:
Pétur Már Harðarson
Bessi Jóhannsson
Björn Hákon Sveinsson
Björn Valdimarsson
Þórhallur Dan Jóhannsson (Þ)
Sigurður Brynjólfsson

Gul spjöld:
Guðmundur Marteinn Hannesson ('45)
Ásgrímur Gunnarsson ('52)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Brynjar Bjarnason


90. mín Leik lokið!
Leikurinn endar með 2-1 sigri ÍR. Tvö mörk frá Má Viðarssyni tryggðu ÍR stigin þrjú úti á nesi.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Már Viðarsson (ÍR)
MARK! Már Viðarsson með annað mark sitt í leiknum. Skalli úr hornspyrnu.
Eyða Breyta
85. mín
Gróttumenn sækja hratt 3 á 2 en varnarmenn ÍR ná að hægja á þeim. Sóknin endar með skoti Péturs Steins sem fer af varnarmanni og beint í fangið á Helga í marki ÍR.
Eyða Breyta
78. mín Jóhannes Hilmarsson (Grótta) Pétur Theódór Árnason (Grótta)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Styrmir Erlendsson (ÍR)

Eyða Breyta
77. mín Eyþór Örn Þorvaldsson (ÍR) Hilmar Þór Kárason (ÍR)

Eyða Breyta
75. mín
Boltinn berst inn á teiginn og skotið úr stórhættulegu færi fer lengst yfir markið frá Jóni Arnari Barðdal.
Eyða Breyta
67. mín
Stórhættulegt færi að marki Gróttu sem endar í hornspyrnu eftir að Gummi hreinsar frá marki.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Andri Jónasson (ÍR)

Eyða Breyta
65. mín
Lítið hefur verið um að vera seinustu tíu mínutur eða svo. Mikið um hnoð á miðjunni og nær hvorugt liðið upp góðum ryðma.
Eyða Breyta
60. mín Styrmir Erlendsson (ÍR) Jordian Farahani (ÍR)

Eyða Breyta
53. mín Viktor Smári Segatta (Grótta) Dagur Guðjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Ásgrímur Gunnarsson (Grótta)
Ásmundur brýtur af sér og neglir boltanum lengst í burtu þegar hann heyrir flautuna gjalla. Gult spjald.
Eyða Breyta
49. mín
Jón Gísli Ström brennir af góðu færi. Sleppur í gegn en skotið rétt framhjá.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur og staðan er jöfn 1-1 á Vivaldivellinum. Leikurinn verið jafn og spennandi verður að sjá hvað gerist í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Guðmundur Marteinn Hannesson (Grótta)
Aukaspyrna á stórhættulegum stað og gult spjald gefið. Skotið úr aukaspyrnu ÍR er hinsvegar yfir.
Eyða Breyta
38. mín
Stál í stál eins og er. Lítið um færi.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Aleksandar Alexander Kostic (Grótta)
MAAAAARK!!!! Gróttumenn svara strax! Aleksandar Kostic með mark beint úr aukaspyrnu gegn gömlu félögunum! 1-1.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Már Viðarsson (ÍR)
MARK!! ÍR-ingar að komast yfir! Hornspyrna sem endar með skoti af stuttu færi í þaknetið frá Má Viðarssyni.
Eyða Breyta
18. mín
Strömvélin sleppur í gegn en Guðmundur Marteinn kemur honum úr jafnvægi og skotið framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Tveir hættulegir boltar inn í teig Gróttu með stuttu millibili en Will kýlir í burtu í bæði skiptin.
Eyða Breyta
6. mín
Aukaspyrna inn á teiginn hjá Gróttu og boltinn dettur fyrir Pétur Stein sem á skot í varnarmann. Ágætis færi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn!

Bæði lið eru gjörbreytt frá leikjunum í Borgunarbikarnum.

Pétrarnir tveir í byrjunarliði Gróttu spila sinn fyrsta leik í deildinni í sumar í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin spiluðu bæði í Borgunarbikarnum þann 31. maí og töpuðu bæði. Grótta tapaði naumlega fyrir ÍA á meðan ÍR féllu úr leik eftir vítaspyrnukeppni við KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Við búumst við jöfnum og skemmtilegum leik í kvöld. Grótta situr eftir fimm umferðir í 9. sæti með 5 stig á meðan ÍR situr sæti neðar með 4 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og veriði velkomin í beina textalýsingu frá leik Gróttu og ÍR á Vivaldivellinum úti á nesi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Helgi Freyr Þorsteinsson (m)
0. Viktor Örn Guðmundsson
4. Már Viðarsson
7. Jón Gísli Ström
13. Andri Jónasson
14. Hilmar Þór Kárason ('77)
14. Óskar Jónsson
18. Jón Arnar Barðdal
21. Jordian Farahani ('60)
22. Axel Kári Vignisson (f)
27. Sergine Modou Fall

Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
2. Reynir Haraldsson
3. Styrmir Erlendsson ('60)
8. Jónatan Hróbjartsson
10. Jóhann Arnar Sigurþórsson
11. Guðfinnur Þórir Ómarsson
19. Eyþór Örn Þorvaldsson ('77)
20. Stefán Þór Pálsson

Liðstjórn:
Arnar Þór Valsson (Þ)
Magnús Þór Jónsson
Sævar Ómarsson
Eyjólfur Þórður Þórðarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson

Gul spjöld:
Andri Jónasson ('66)
Styrmir Erlendsson ('78)

Rauð spjöld: