Leiknisvöllur
föstudagur 09. júní 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Frábćrt veđur og ađstćđur par excellence
Dómari: Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson
Mađur leiksins: Aron Fuego Daníelsson
Leiknir R. 2 - 0 Selfoss
1-0 Tómas Óli Garđarsson ('62)
2-0 Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('76)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Elvar Páll Sigurđsson
2. Bjarki Ađalsteinsson
2. Ísak Atli Kristjánsson ('22)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Halldór Kristinn Halldórsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson
8. Tómas Óli Garđarsson ('67)
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f)
17. Aron Fuego Daníelsson ('83)

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
9. Kolbeinn Kárason
15. Kristján Páll Jónsson ('22)
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
23. Árni Elvar Árnason
24. Atli Dagur Ásmundsson
26. Sćvar Atli Magnússon ('83)

Liðstjórn:
Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson
Gísli Ţorkelsson

Gul spjöld:
Tómas Óli Garđarsson ('36)
Brynjar Hlöđversson ('58)

Rauð spjöld:@saevarolafs Sævar Ólafsson


94. mín Leik lokiđ!
Halldór Breiđfjörđ hefur blásiđ til leiksloka. Leiknismenn útnefna Aron Fuego Daníelsson mann leiksins. Ég held ţađ sé bara hárrétt val.

Sterkur sigur hjá heimamönnum. Selfyssingar sennilega langt frá ţví sáttir viđ eigin frammistöđu.

Takk fyrir samveruna

Viđtöl og fleira hér ađ vörmu spori
Eyða Breyta
93. mín
Selfyssingar međ pressu hér í lokin. Tvćr hornspyrnur í röđ. Sú síđari endar í höndunum á Eyjólfi markmanni.
Eyða Breyta
91. mín
Barningur um allan völl núna. Halldór brýnir raust og lćtur Elvar Pál heyra ţađ. Pirringur í mönnum. Skiljanlega.
Eyða Breyta
90. mín
Dauđafćri! Sćvar Atli hirđir upp boltann međ Andy Pew á hćlunum. Heldur hann vörninni í gíslingu ţar sem Hafţór Ţrastar verđur ađ mćta - rennir hann ţá boltanum á Ragnar Leós sem kemur á seinni bylgjunni en skot hans af teignum beint á Guđjón Orra. Ţarna átti Ragnar ađ skora.
Eyða Breyta
89. mín
Elvar Páll međ hćttulega fyrirgjöf frá hćgri. Sveigir boltann inn á milli varnar og markmanns en enginn Leiknismađur nćr ađ koma snertingu á boltann. Sem siglir aftur fyrir endamörk ađ lokum.
Eyða Breyta
88. mín
Gutierrez međ skot tilraun. Ćtlar ađ leggja hann í markhorniđ međ dass af snúning. Niđurstađan sú ađ einhver úr Löngu vitleysunni var ađ grćđa bolta.
Eyða Breyta
85. mín
Hćtta upp viđ mark Leiknismanna. Selfyssingar ađ reyna og voru ansi nálćgt ţví. Fyrirgjöf frá hćgri og ţađ stórhćttulegur bolti en kemur í hćlinn á ađvífandi James Mack og bćgja Leiknismenn hćttunni frá.
Eyða Breyta
83. mín Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.) Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)
Leiknismenn gera breytingu. Aron Fuego fer af velli undir dynjandi lófaklappi stuđningsmanna. Frábćr frammistađa hér í kvöld. Stođsending og lykilsending. Inn kemur hinn ungi Sćvar Atli - ef vörn Selfyssinga ćtlar sér ađ anda léttar núna ţá eiga ţeir ekki von á góđu.
Eyða Breyta
81. mín Kristinn Sölvi Sigurgeirsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Selfyssingar gera sína síđustu skiptingu. Ná ţeir ađ hleypa lífi í ţetta?
Eyða Breyta
80. mín
Bananaskot frá Elvar Páli - tekur boltann ţarna á lofti. Minnti um margt á Papiss Cissé um áriđ. En Guđjón Orri nćr ađ blaka boltanum yfir markiđ og í horn. Stórhćttulegt
Eyða Breyta
76. mín MARK! Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.), Stođsending: Aron Fuego Daníelsson
Leiknismenn skora. Boltinn berst inn í teig frá hćgri. Aron stekkur upp og skallar boltann af skurđlćkna-nákvćmni í hlaupalínu Ingvars Ásbjarnar sem klárar fćriđ.
Eyða Breyta
75. mín
Vel variđ Guđjóni. Ragnar Leós mundar fótinn. Boltinn tekur stefnubreytingu af varnarmanni en Guđjón međ góđa reflexa og ver
Eyða Breyta
71. mín
Halldór Breiđfjörđ lćtur Ivan Gutierrez heyra enda hefur Selfyssingurinn veriđ vćgast sagt illa fyrir kallađur hérna í dag.
Eyða Breyta
69. mín
Ţarna gerđi Hafţór Ţrastar vel. Undir pressu frá Ingvari Ásbirni sem var í kapphlaupi um boltann. Sneri laglega frá Ingvari sem greip í tómt
Eyða Breyta
67. mín Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.) Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)
Ingvar Ásbjörn kemur á vinstri kantinn fyrir Tómas Óla sem hefur veriđ iđinn í dag.
Eyða Breyta
66. mín
Dađi Bćrings sem langskot sem Guđjón Orri á ekki í neinum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
65. mín
Ţađ verđur ađ segjast ađ Aron Fuego hefur veriđ hreint út sagt magnađur hérna í kvöld. Varnarmenn Selfyssinga hafa veriđ í bölvuđum vandrćđum ţađ sem af er leik og ţá sérstaklega Hafţór Ţrastar
Eyða Breyta
64. mín
Jćja nú verđa Selfyssingar ađ fara ađ brýna spjótin ef ţeir ćtla sér eitthvađ úr ţessum leik.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.), Stođsending: Elvar Páll Sigurđsson
Mark! Aron fćr langt útspark frá Eyjólfi - Hafţór Ţrastar virđist međ boltann en Aron hirđir hann af honum viđ endanlínuna. Dokar viđ. Dokar viđ. Vippar svo boltanum inn á teiginn ţar sem Elvar Páll flikkar boltanum á Tómas sem lúrir á fjćr. Tómas tekur boltann í skoppinu. Hrein og tćr spyrna í stöng og inn. Verđskuldađ verđ ég ađ segja.
Eyða Breyta
60. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Elvar Ingi Vignisson (Selfoss)
Ingi Rafn kemur inn á hćgri vćnginn fyrir Elvar Inga sem var ekki mikiđ ađ sýna í dag
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)
Halldór kallar Brynjar Hlöđversson til sín og bendir honum á brotstađi víđsvegar um völlinn. Ţađ var kominn tími.
Eyða Breyta
57. mín
Ivan Gutierrez ţarna ađ láta skapiđ bera sig ofurliđi. Sparkar niđur Tómas Óla sem var nýbúinn ađ skila af sér boltanum.
Eyða Breyta
53. mín
Hreinsađ á línu ţarna! Gott upphlaup hjá Leiknismönnum. Ragnar fćrir boltann yfir á Kristján Pál sem er međ pláss - rennir boltanum ţvert á Aron sem skýtur ađ marki. Guđjón nćr ekki til boltans en varnarmađur Selfyssinga hreinsar á línu á ögurstundu
Eyða Breyta
49. mín
Pantano ţarna međ ţrjár fyrirgjafir á 15 sekúndum. Tvćr fínar og eina slaka. 66% nýting ţarna.
Eyða Breyta
48. mín
Arnar Logi liggur nú í grasinu. Fékk boltann í hálsinn af miklum ţunga. Ţetta hefur ekki veriđ ţćgilegt og stöđvađi Halldór Breiđfjörđ réttilega leikinn um leiđ. Arnar Logi stađinn upp og heldur áfram leik.
Eyða Breyta
46. mín
Gutierrez féll ţarna í grasiđ. Ekki í fyrsta skiptiđ í dag. Virtist fá hönd í andlitiđ. Ţetta hefur ekki veriđ hans dagur hvađ ţetta varđar. Hefur mikiđ tekiđ af pústrum.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurinn hafinn á ný
Eyða Breyta
45. mín Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss) Sindri Pálmason (Selfoss)
Selfyssingar hlađa í skiptingu í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jafnt hér í hálfleik. Leiknisliđiđ búiđ ađ vera beittara. Selfyssingar hljóta ađ ráđa ráđum sínum í hálfleik eftir frekar flata frammistöđu hér í fyrri
Eyða Breyta
45. mín
Pew rís hćstur upp í boxinu og skallar ţetta frá og í ţví flautar Halldór Breiđfjörđ til hálfleiks. hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Leiknismenn vinna hornspyrnu. Sína fyrstu. Uppbótartími.
Eyða Breyta
45. mín
Pantano ţarna međ ćvintýralega slaka fyrirgjöf. Selfyssingar gera vel í ađdragandanum. Finna Pantano međ pláss vinstra megin. Manna box 3v3 en fyrirgjöfin hleypir Leiknismönnum í upphlaup upp á hinum vćngnum.
Eyða Breyta
42. mín
Ragnar Leós međ fast skot úr teignum en langt langt yfir. Ţarna var alvöru hćtta ef Ragnar hefđi komiđ ţessum á rammann.
Eyða Breyta
42. mín
Hasar og lćti. Halldór Breiđfjörđ virđist ekki alveg halda tökunum hérna í dag. Brynjar brýtur á Selfyssingum ţar sem ţeir eru ađ fara upp í sókn. Bekkur gestana brjálađur - leikmenn gestana brjálađir og Gunnar Borgţórs hleđur í "hvađa trúđaskóli er ţetta"
Eyða Breyta
39. mín
Ivan Gutierrez ţarna beinskeyttur. Enginn mćtir honum honum á miđjunni og hann ţiggur ţađ, setur í gírinn og fleygir í skot sem er blokkerađ.
Eyða Breyta
37. mín
Aron Fuego líklegur. Fer ţarna strandlengju í strandlengju. Hleypir af á vítateig Selfyssinga vinstra megin en boltinn siglir yfir markiđ. Kröftugur hann Aron ţađ sem af er og Selfyssingar virđast ráđa lítiđ viđ hrađann.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)
Ţarna gerđist eitthvađ fjarri boltanum. Arnar Logi liggur eftir. Tómas Óli brotlegur. Stuttu áđur var Tómas og Gutierrez eitthvađ ađ agnúast. Ţađ er hiti í ţessu.
Eyða Breyta
34. mín
Alfie Conteh ţarna lipur og nćr ađ komast inn í teiginn. Ađţrengdur og undir áreiti nćr Eyjólfur ađ handsama boltann. Ţarna vantađi honum bara ađ koma tánni etv í boltann.
Eyða Breyta
32. mín
Góđur leikkafli hjá Selfyssingum sem ná ţarna ađ tengja saman slatta af sendingum. Flytja boltann frá hćgri og yfir á vinstri en ţar lenda ţeir á vegg. Besti spilkafli gestanna hingađ til.
Eyða Breyta
30. mín
Fín sókn frá heimamönnum sem endar á skottilraun frá fyrirliđanum Brynjari. Skotiđ fast en framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Ţađ verđur ađ segjast ađ Leiknisliđiđ hefur byrjađ ţennan leik betur. Selfyssingar hafa ekki alveg náđ takti. Gunnar Borgţórs vandar Halldór Breiđfjörđ dómara ekki kveđjurnar.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Sindri Pálmason (Selfoss)
Stöđva rAron Fuego sem hefur veriđ eldheitur hérna í byrjun leiks.
Eyða Breyta
23. mín
Ţarna bjargađi Guđjón Selfyssingum. Aron vinnur bardagann viđ Hafţór Ţrástar eftir góđa skiptingu Leiknismanna. Aron finnur Dađa í 45° en skot hans er variđ úr teignum.
Eyða Breyta
22. mín Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.) Ísak Atli Kristjánsson (Leiknir R.)
Kristján Páll fer í bakvörđinn fyrir Ísak Atla. Áhugavert og i senn spennandi
Eyða Breyta
21. mín
Ísak Atli virđiast vera á leiđ af velli vegna meiđsla. Kristján Páll Jónsson gerir sig kláran
Eyða Breyta
17. mín
Hćttulegt. Aron Fuego ađ valda vandrćđum. Hirđir upp langan boltann sem hafsentar Selfyssinga virđast ekki ekki sýna mikinn áhuga á. Aron snýr á Hafţór Ţrastar sem var snöggur ađ átta sig. Leggur boltann út á Ragnar Leós sem skýtur ađ marki en skotiđ deyr í ţurru grasinu og ekki til neinna vandrćđa.
Eyða Breyta
14. mín
Ragnar Leós mundar skotfótinn úr aukaspyrnunni. Boltinn í gegnum vegginn. Máttlaust.svo ţrisvar áđur en Guđjón Orri handsamar boltann. Máttlaust
Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Andy Pew (Selfoss)
Efnilegt upphlaup hjá heimamönnum. Andy Pew fer aftaní Aron Fuego sem átti gott touch sem tók Andy úr leik. Rétt hjá dómaranum.
Eyða Breyta
13. mín
Önnur hornspyrna Selfyssinga. Taka hana stutt út á Pantano sem sendir fyrir og mikill barningur í ţessu en boltinn kemst frá
Eyða Breyta
8. mín
Leiknisliđiđ stillir upp í 4-2-3-1

Eyjólfur (m)
Ísak - Bjarki - Halldór - Ósvald
Dađi - Brynjar
Elvar Páll - Aron - Tómas Óli

Selfyssingar stilla upp í 4-3-3 / 4-2-3-1
Guđjón Orri (m)
Ţorsteinn - Hafţór - Pew - Pantano
Sindri - Arnar Logi - Ivan Gutierrez
Elvar Ingi - Alfie - Mack

Eyða Breyta
5. mín
Ţetta leit ágćtlega út. Ísak Atli hirđir upp hreinsun. Fer framhá einum og tveimur og skýtur svo ađ marki úr teignum en boltinn framhjá marki Selfoss.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta markspyrnan er Selfyssinga. Guđjón í markinu tekur hana stutt en hann hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsl sem hafa hindrađ hann í ađ spyrna langt frá marki
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jćja Halldór hefur blásiđ til leiks
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar byrja međ knöttinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga nú inn á Leiknisvöllinn. Allt til reiđur hér. Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar verđa vart betri svo ţađ er eftir engu ađ bíđa. Flottur fótboltaleikur hér í vćndum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir í Selfoss stilla upp nákvćmlega sama liđi og í 1-0 sigurleiknum gegn HK í síđustu umferđ. "Ţú breytir ekki sigurliđi" sagđi einhver mćtur mađur einu sinni og Gunni Borg virđist treysta á ţađ sama í dag og skilađi honum sigri síđast.

Annars minni ég á Twitter @fotboltinet @saevarol ef menn vilja tjá sig um daginn, veginn eđa jafnvel knattspyrnu og ţá sérstaklega ţennan tiltekna leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknisliđiđ gerir nokkrar breytingar frá ţví í síđasta leik gegn Fylki.

Inn koma
Aron Fuego Daníelsson
Dađi Bćrings Halldórsson
Brynjar Hlöđversson

Út detta
Kolbeinn Kárason - meiddur
Kristján Páll Jónsson
Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hálftími til leiks. Liđin bćđi komin út á völl ađ hita. Völlurinn hér í Breiđholti skartar svo sannarlega sínu fegursta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknisliđinu fór í misheppnađa lautarferđ í Árbćinn í síđustu umferđ. Heimamenn í Fylki stóđu uppi sem sigurvegar í ţeim leik sem var sanngjörn niđurstađa í annars daufum fótboltaleik ţar sem Leiknisliđiđ var langt frá sínu besta. Lokatölur 2-0 fyrir ţá appelsínugulu.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar mćttu HK á heimavelli í síđasta leik ţar sem Alfie Conteh Lasalle skorađi eina mark leiksins og tryggđi stigin ţrjú.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknisliđiđ hefur fariđ rólega afstađ í Inkasso deildinni í sumar og sitja sem stendur í 10.sćti deildarinnar međ 5 stig af ţeim 15 sem ţeir hafa keppt um.

Leiknisliđiđ hefur hinsvegar gert gott mót í Borgunarbikarnum ţar sem nćstu mótherjar eru ÍA í 8-liđa úrslitum.

Fyrir tímabiliđ var Leiknisliđinu spáđ 6.sćti

Kristófer Sigurgeirsson ţjálfari Leiknis tók viđ liđinu á haustmánuđum eftir ađ ljóst var ađ Kristján Guđmundsson myndi ekki halda áfram međ liđiđ. Nokkrar mannabreytingar hafa orđiđ í Breiđholtinu ţar sem sterkir póstar hafa horfiđ á braut og ný og fersk andlit hafa gengiđ í rađir liđsins.

Leiknisliđiđ getur á góđum keppt viđ flest ef ekki öll liđ deildarinnar en liđiđ leitar ađ stöđugleika ţar sem frammistöđur hafa veriđ ćđi misjafnar ţađ sem af er sumri.

Á síđasta tímabili var markaskorun vandamál hjá liđinu ţar sem liđiđ skorađi einvörđungu 21 mark í 22 leikjum.

Liđiđ hefur í ár skorađ 7 mörk en á móti fengiđ á sig 8 mörk. Föst leikatriđi verđa ađ teljast styrkleiki hjá Leiknisliđinu međ spyrnumann eins og Ragnar Leósson og góđa hćđ í teignum. Varnarlega hefur liđiđ hinsvegar ekki varist föstum leikatriđum vel sem hefur reynst liđinu dýrkeypt.

Lykilleikmenn Leiknisliđsins verđa ađ teljast miđvörđurinn Halldór Kristinn Halldórsson og miđjumennirnir Brynjar Hlöđversson og Ragnar Leósson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss liđinu hefur vegnađ vel ţađ sem af er tímabili og sitja sem stendur í 4.sćti Inkassó deildarinnar međ 10 stig af 15.

Fyrir tímabil var Selfyssingum spáđ 5.sćti

Gunnar Borgţórsson ţjálfari liđsins tók viđ liđinu á miđju tímabili 2015 og er ţví á sínu öđru heila tímabili međ liđiđ. Selfyssingar eru skipulagđir og eru ţéttir varnarlega. Í fyrra fékk liđiđ ađeins á sig 25 mörk og ţađ sem af er tímabili hefur liđiđ ađeins fengiđ á sig 4 mörk.

Markaskorun var ákveđiđ vandamál í fyrra en liđiđ virđist vera beittara fram á viđ í ár en á sama tíma í fyrra enda náđi liđiđ ađ halda vel í sinn kjarna í vetur og byggja ofan á ţann góđa grunn sem lagđur var á síđasta tímabili

Lykilleikmenn liđsins eru hinn 36 ára gamli Andy Pew - James Mack og svo hefur sóknarmađurinn Alfie Conteh Lacalle veriđ sprćkur. Annars eru fáir veikir hlekkir í Selfossliđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sćlir landsmenn góđir

Veriđ velkomin í ţessa lifandi textalýsingu héđan úr Efra-Breiđholtinu ţar sem heimamenn úr Leikni R taka á móti Selfyssingum í sannkölluđum slag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Andy Pew (f)
8. Ivan Martinez Gutierrez
9. Alfi Conteh Lacalle
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
12. Giordano Pantano
14. Hafţór Ţrastarson
15. Elvar Ingi Vignisson ('60)
16. James Mack
18. Arnar Logi Sveinsson ('81)
20. Sindri Pálmason ('45)

Varamenn:
32. Pétur Logi Pétursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
7. Svavar Berg Jóhannsson ('45)
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('60)
13. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('81)
17. Haukur Ingi Gunnarsson
19. Unnar Magnússon

Liðstjórn:
Stefán Ragnar Guđlaugsson
Elías Örn Einarsson
Gunnar Borgţórsson (Ţ)
Jóhann Bjarnason
Hafţór Sćvarsson
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:
Andy Pew ('14)
Sindri Pálmason ('25)

Rauð spjöld: