Akureyrarvöllur
miđvikudagur 14. júní 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: 10 stiga hiti og létt norđanátt
Dómari: Ţóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 810
Mađur leiksins: Ingvar Kale
KA 0 - 0 ÍA
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Srdjan Rajkovic
3. Callum Williams
4. Ólafur Aron Pétursson ('89)
7. Almarr Ormarsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
19. Darko Bulatovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Emil Lyng
55. Aleksandar Trninic

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
21. Ívar Örn Árnason
24. Daníel Hafsteinsson ('89)
29. Bjarni Ađalsteinsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson
35. Frosti Brynjólfsson

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Baldvin Ólafsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@fotboltinet Egill Sigfússon


94. mín Leik lokiđ!
Markalaust jafntefli stađreynd í bragđdaufum leik á Akureyrarvelli.
Eyða Breyta
94. mín
Garđar skýtur himinhátt yfir úr spyrnunni
Eyða Breyta
93. mín
Ásgeir tćklar Albert og Skagamenn fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig á síđustu mínútu leiksins!
Eyða Breyta
90. mín
3 mínútum bćtt viđ ţennan leik. Kale er međ boltann núna, hann er búinn ađ vera mjög flottur í dag.
Eyða Breyta
90. mín
Rangstađa! Trninic skorar en Ţóroddur dćmdi brot á Callum sem steig inní Kale. Hárréttur dómur sýnist mér
Eyða Breyta
89. mín Daníel Hafsteinsson (KA) Ólafur Aron Pétursson (KA)
Frimmi kemur útaf, veriđ fínn í dag, Daníel Hafsteinsson fćr örfáar mínútur til ađ setja mark sitt á leikinn.
Eyða Breyta
88. mín
Tryggvi fer illa međ Hrannar og kemst í dauđafćri en skýtur beint á Rajko.
Eyða Breyta
86. mín
Garđar sér Rajko langt úti og reynir skotiđ af 40 metra fćri en ţađ er langt framhjá.
Eyða Breyta
84. mín Robert Menzel (ÍA) Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson (ÍA)
Varnarsinnuđ skipting hjá Gulla, virđist ćtla ađ sćkja stigiđ.
Eyða Breyta
80. mín
DAUĐAFĆRI! Darko međ góđan bolta beint á hausinn á Elfari í dauđafćri en Kale ver meistaralega frá honum!
Fáum viđ kannski góđar lokamínútur í ţessum leik?
Eyða Breyta
77. mín
Langt innkast frá Darko beint á Emil sem skallar hann rétt yfir.
Eyða Breyta
75. mín
Ţessi seinni hálfleikur er búinn ađ vera steindauđur hingađ til, vonandi förum viđ ađ fara ađ sjá eitthvađ gerast hérna!
Eyða Breyta
73. mín Garđar Gunnlaugsson (ÍA) Stefán Teitur Ţórđarson (ÍA)
Garđar er mćttur inná fyrir ÍA eftir veikindi.
Eyða Breyta
68. mín
Hrannar kemur međ góđa fyrirgjöf sem ratar beint á kollinn á bróđir hans, Grímsa, en Kale grípur skallann frá honum.
Eyða Breyta
62. mín
Mjög góđ hornspyrna frá Grímsa og Callum skallar hann í slánna! KA eru međ öll tök á ţessum leik eins og er.
Eyða Breyta
59. mín
Enn eitt horniđ sem KA fćr eftir góđa sókn. En ţađ kemur ekkert uppúr ţví frekar en í öđrum hornspyrnum leiksins.
Eyða Breyta
56. mín
Ólafur Aron eđa Frimmi eins og hann er kallađur međ skot ađ utan en hann fer yfir enn og aftur. Trúi ekki öđru en ađ hann setji hann í dag, kann ađ slumma honum!
Eyða Breyta
52. mín
Elfar er kominn aftur inná og virđist í fullkomnu lagi.
Eyða Breyta
51. mín
Hafţór spyrnir boltanum beint í höfuđiđ á Elfari sem liggur eftir. Nokkuđ viss um ađ hann haldi leik áfram samt.
Eyða Breyta
47. mín
Ólafur Valur međ góđan sprett upp vinstri kantinn og kemur međ fastan bolta inní en ţađ er enginn mćttur til ađ ráđast á boltann.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Skagamenn byrja ţennan seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik. KA menn hafa sótt mun meira í ţessum leik. Rashid Yussuff fékk boltann í höndina ađ mér sýndist og svo bjargađi ŢŢŢ á línu. Annars hefur lítiđ gerst seinni hluta hálfleiksins.
Eyða Breyta
45. mín
Ţremur mínútum er bćtt viđ fyrri hálfleikinn. Ţađ voru meiđsli og svo var Elfar alltof lengi ađ reima fyrir Kale!
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Hafţór Pétursson (ÍA)
Varamađurinn Hafţór tekur Hallgrím niđur og fćr gult spjald ađ launum.
Eyða Breyta
43. mín
KA ađ fá enn eina hornspyrnuna í leiknum. Boltinn er skallađur út á Ólaf Aron sem skýtur vel yfir.
Eyða Breyta
41. mín
Tryggvi Hrafn međ 2 mjög góđ skot á stuttum tíma en í bćđi skiptin sér Rajko viđ honum, ver seinna skotiđ í horn.
Eyða Breyta
40. mín
Darko međ góđan sprett upp völlinn, gefur hann á Grímsa sem kemur međ fyrirgjöf inná teig en Skagamenn koma honum í horn. Uppúr horninu fćr síđan Kale aukaspyrnu.
Eyða Breyta
36. mín
Ólafur Aron á skot sem Stefán Teitur kemst fyrir og boltinn fer af honum í horn. Uppúr horninu komu 2 ný horn en Skagamenn eru búnir ađ koma hćttunni frá í bili.
Eyða Breyta
34. mín
Albert međ fyrirgjöf inná teiginn sem Arnór Snćr skallar yfir.
Eyða Breyta
32. mín
Elfar setur boltann út á Grímsa međ hćlspyrnu en skotiđ fer framhjá markinu hjá honum.
Eyða Breyta
30. mín
Lítiđ ađ gerast í leiknum núna, KA menn eru ađ spila boltanum á milli sín en eru ekki ađ skapa neitt eins og er.
Eyða Breyta
23. mín Hafţór Pétursson (ÍA) Hilmar Halldórsson (ÍA)
Hilmar Halldórsson liggur meiddur eftir, ekki viss hvađ gerđist en hann er borinn útaf og inná kemur Hafţór Pétursson.
Eyða Breyta
20. mín
KA menn eru ađ ógna mun meira á ţessum fyrstu 20 mínútum en stađan er enn markalaus.
Eyða Breyta
19. mín
Hrannar međ langan bolta uppá Ásgeir en Kale kemur útúr teig og nćr ađ koma honum í innkast.
Eyða Breyta
16. mín
Ólafur Aron vinnur boltann vel međ tćklingu útá miđjum velli, kemur boltanum á Grímsa sem tekur laust en hnitmiđađ skot sem Kale ver í horn. Ţessi varsla var gerđ fyrir myndavélarnar, alvöru sjónvarpsvarsla!
Eyða Breyta
15. mín
Grímsi međ hornspyrnu inná teiginn, Almarr nćr ađ koma fćtinum í boltann en ŢŢŢ bjargar á línu!
Eyða Breyta
12. mín
Langt innkast frá Darko yfir á fjćr og boltinn fer klárlega í höndina á Rashid Yussuff en dómarinn gefur bara horn sem kemur ekkert uppúr.
Eyða Breyta
8. mín
Leikurinn er stopp núna ţar sem Elfar Árni er ađ reima fyrir Ingvar Kale, stúkan klappar fyrir ţessu hjá Ella!
Eyða Breyta
5. mín
Skagamann međ álitlega sókn, langur bolti innfyrir á Tryggva Hrafn, Tryggvi stakk Trninic af en Rajko náđi ađ handsama boltann.
Eyða Breyta
2. mín
Emil Lyng sćkir hornspyrnu sem Darko tók, glćsilegur bolti sem enginn rćđst á og endar í markspyrnu. Ţarna vantađi árćđni inní teignum hjá KA-mönnum!
Eyða Breyta
1. mín
KA menn ógna međ löngu innkasti frá Darko sem endar međ skoti frá Emil Lyng í varnarmann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KA byrja međ boltann og sćkja í átt ađ miđbćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjarki Ţór Viđarsson er kominn aftur í liđiđ hjá KA eftir ađ hafa tekiđ út leikbann í síđustu umferđ.
Bjarki, Ásgeir og Ívar Örn voru allir ađ spila međ U-21 árs landsliđinu gegn Englandi á Laugardaginn og komu allir viđ sögu í leiknum.
Sömu sögu má segja um Skagamennina Tryggva Hrafn Haraldsson og Albert Hafsteinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjarni Jó var ađ mćta á völlinn. Mćtir ásamt Gunna Nella fyrrum Stjórnarformanni KA. Bjarni ţjálfađi KA 2013-2015 og er núna mćttur á völlinn međ KA trefil um hálsinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Garđar Gunnlaugs er mćttur aftur í hóp hjá ÍA eftir lungnabólgu. Ţađ er mjög sterkt fyrir ÍA ef hann kemur inn af krafti og vonum ađ hann sé búinn ađ jafna sig á ţessum veikindum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Steinţór Freyr dettur úr hópnum hjá KA í dag, meiđslin aftaní lćri sem hafa veriđ ađ hrjá hann tóku sig aftur upp á ćfingu. Ţađ er ljóst ađ KA mátti ekki viđ ţessum meiđslum og vonum ađ ţetta sé ekki alvarlegt hjá Steinţóri.
Meiđslalistinn hjá KA verđur lengri og lengri en nú ţegar eru: Archange Nkumu, Daviđ Rúnar Bjarnason, Halldór Hermann Jónsson og Guđmann Ţórisson allir frá vegna meiđsla
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn.

KA teflir fram óbreyttu byrjunarliđi frá 4-1 útisigrinum gegn Víkingi Ólafsvík í síđustu umferđ. Skagamenn töpuđu 2-3 fyrir Blikum og gera eina breytingu. Stefán Teitur Ţórđarson kemur inn.

Varnarmađurinn Robert Menzel fer á varamannabekkinn en hann hefur fengiđ mikla gagnrýni fyrir slaka frammistöđu í byrjun móts.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţóroddur Hjaltalín dćmir leikinn í dag. Honum til ađstođar eru Frosti Viđar Gunnarsson og Eđvarđ Eđvarđsson. Grétar Guđmundsson er eftirlitsdómari í dag og Sigurđur Hjörtur Ţrastarson er varadómari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţess má til gamans geta ađ Gunnlaugur Jónsson ţjálfađi KA liđiđ árin 2011 og 2012 og var í baráttu um ađ komast upp seinna áriđ sitt.
Arnar Már Guđjónsson leikmađur ÍA spilađi einnig međ KA árin 2008 og 2009 og var fyrirliđi liđsins seinna áriđ eftir ađ Almarr Ormarsson, sem er í KA liđinu í dag fór í Fram.
Arnar fór sínar eigin leiđir og spilađi í treyju nr. 1 sem útileikmađur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍA eru komnir í 8 liđa úrslitin í Borgunarbikarnum eftir 2-1 sigur á Gróttu og mćta Leikni Reykjavík ţar.
KA datt hinsvegar býsna óvćnt útúr bikarnum í 32 liđa úrslitum gegn ÍR í framlengdum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA vann sterkan 4-1 sigur í Ólafsvík í síđustu umferđ eftir ađ hafa tapađ dýrmćtum stigum í uppbótartíma gegn bćđi Víkingi Reykjavík og Stjörnunni í umferđunum ţar á undan.
ÍA tapađi 3-2 á Skaganum gegn Blikum í síđustu umferđ ţar sem liđiđ lenti 3-0 undir. Ţeir fengu sín einu stig í umferđinni á undan međ öflugum 4-1 sigri í Eyjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA og ÍA léku síđast í sömu deild áriđ 2014 í 1.deild. KA vann fyrri leikinn á Skaganum 2-4 og seinni leiknum lauk međ 2-2 jafntefli á ţessum velli sem liđin spila á í kvöld.
Hallgrímur Mar skorađi 3 mörk gegn ÍA ţetta sumar og hann er í KA liđinu í kvöld, gaman ađ sjá hvort hann haldi uppteknum hćtti gegn Skagamönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir ţennan leik situr KA í fjórđa sćtinu međ 11 stig en ÍA eru í 11.sćti međ ađeins 3 stig og ţurfa ţeir nauđsynlega ađ fara safna stigum ef ţeir ćtla ađ forđast falldrauginn í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Akureyrarvelli ţar sem KA fćr ÍA í heimsókn í 7. Umferđ Pepsí-deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
33. Ingvar Ţór Kale (m)
4. Arnór Snćr Guđmundsson
6. Albert Hafsteinsson
7. Tryggvi Hrafn Haraldsson
11. Arnar Már Guđjónsson (f)
14. Ólafur Valur Valdimarsson
16. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('84)
18. Rashid Yussuff
20. Gylfi Veigar Gylfason
26. Hilmar Halldórsson ('23)
31. Stefán Teitur Ţórđarson ('73)

Varamenn:
3. Aron Ingi Kristinsson
5. Robert Menzel ('84)
9. Garđar Gunnlaugsson ('73)
15. Hafţór Pétursson ('23)
17. Ragnar Már Lárusson
19. Patryk Stefanski
22. Steinar Ţorsteinsson
29. Guđmundur Böđvar Guđjónsson

Liðstjórn:
Guđmundur Sigurbjörnsson
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Ţór Heimisson

Gul spjöld:
Hafţór Pétursson ('45)

Rauð spjöld: