Eimskipsvöllurinn
miđvikudagur 14. júní 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Tómas Orri Hreinsson
Mađur leiksins: Elvar Páll Sigurđsson
Ţróttur R. 3 - 3 Leiknir R.
1-0 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('4)
1-1 Aron Fuego Daníelsson ('13)
1-2 Hreinn Ingi Örnólfsson ('30, sjálfsmark)
1-3 Elvar Páll Sigurđsson ('82)
2-3 Rafn Andri Haraldsson ('85)
3-3 Heiđar Geir Júlíusson ('92)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson (f)
3. Finnur Ólafsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Dađi Bergsson ('45)
8. Aron Ţórđur Albertsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('28)
14. Hlynur Hauksson
15. Víđir Ţorvarđarson
21. Sveinbjörn Jónasson ('59)
22. Rafn Andri Haraldsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
6. Vilhjálmur Pálmason ('45)
6. Árni Ţór Jakobsson
9. Viktor Jónsson ('59)
13. Birkir Ţór Guđmundsson
19. Karl Brynjar Björnsson
28. Heiđar Geir Júlíusson ('28)

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington
Sveinn Óli Guđnason

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('18)
Finnur Ólafsson ('81)
Heiđar Geir Júlíusson ('95)

Rauð spjöld:

@ElvarMagnsson Elvar Magnússon


97. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ í mjög svo fjörugum leik hérna í Laugardalnum
Eyða Breyta
95. mín Gult spjald: Heiđar Geir Júlíusson (Ţróttur R.)
Heiđar Geir straujar hér Ingvar ásbjörn sem var ađ bruna upp í skyndisókn.
Háskaleg tćkling.
Eyða Breyta
94. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
92. mín MARK! Heiđar Geir Júlíusson (Ţróttur R.)
MARKK!!

Kom fyrirgjöf sem Leiknismenn ná ađ skalla í burtu og Heiđar Geir lúrir fyrir utan teig og nćr afbragđs skoti á nćrstöngina.
Eyða Breyta
90. mín
Leiknismenn ţéttir fyrir ţessa stundina
Eyða Breyta
89. mín
Uppbóta tími er sjö mínutur..!
Eyða Breyta
85. mín MARK! Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.), Stođsending: Vilhjálmur Pálmason
Nćr góđum skalla á nćrstöngina eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.), Stođsending: Ósvald Jarl Traustason
Glćsilegt mark hjá Elvari..!!

Boltinn dettur fyrir hann viđ vítateigslínuna og hann tekur hann á lofti og nćr ađ stýra skotinu allveg uppviđ stöng. Óverjandi fyrir Arnar darra í marki Ţróttar.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Finnur Ólafsson (Ţróttur R.)
Klippir Elvar Pál niđur á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
80. mín Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.) Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)
Brynjar lenti í samstuđi viđ Arnar darra og ţarf ađ fara af velli.
Eyða Breyta
77. mín
Kolbeinn á skot rétt yfir markiđ eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Eyjólfur Tómasson (Leiknir R.)
fyrir töf
Eyða Breyta
75. mín
Vilhjálmur međ góđan sprett upp hćgri kantin og rennir honum síđan út á Heiđar Geir sem tekur slakt skot langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
71. mín
Ragnar reynir hér skot fyrir utan teig sem fer framhjá marki Ţróttar.
Eyða Breyta
69. mín
Vilhjálmur í dauđafćri en skot hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
66. mín Kolbeinn Kárason (Leiknir R.) Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
65. mín
Leikurinn ađeins búinn ađ róast núna á síđustu mínutum, Ţróttarar eru ţó líklegri til ţess ađ skora.
Eyða Breyta
59. mín Viktor Jónsson (Ţróttur R.) Sveinbjörn Jónasson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
55. mín
víđir međ ágćtis skot ađ marki Leiknis en Eyjólfur nćr ađ verja í horn.
Eyða Breyta
54. mín
Ţróttarar hefja seinnihálfleikinn af miklum krafti.
Eyða Breyta
53. mín
Rafn Andri á hér skalla rétt framhjá marki Leiknis ţarna munađi litlu..!
Eyða Breyta
50. mín
Oddur Björnsson er ekki í leikmannahóp Ţróttar í kvöld ţví hann er ađ flytja erindi á lćknaráđstefnu
Eyða Breyta
48. mín
Reynir Leós reynir skot fyrir utan teig en Grétar nćr ađ tćkla fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Vilhjálmur byrjar hér á krafti og á góđa fyrirgjöf á Víđi sem skallar framhjá.
Eyða Breyta
45. mín Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Leiknir R.) Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Ţróttur hefur hér leik.
Eyða Breyta
45. mín Vilhjálmur Pálmason (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugum fyrrihálfleik lokiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Ţróttur fćr horn og Grétar töltir inní teig og gerir sig líklegan, Brynjar vinnur baráttuna viđ Grétar og skallar boltann í innkast.
Eyða Breyta
43. mín
Dađi bćrings međ skemtilega takta á miđjunni og klobbar Finn Ólafs.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)
Brynjar fćr loksins spjald eftir ađ hafa brotiđ nokkuđ oft á sér.
Eyða Breyta
39. mín
Elvar Páll í ágćtis skotfćri rétt fyrir utan teig en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ og skotiđ rétt yfir.
Eyða Breyta
37. mín
Brynjar sparkar Sveinbjörn niđur og aukaspyrna dćmd en Ţróttarar ná ekki ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
33. mín
Ţróttur fékk horn og Finnur nćr góđum skalla sem Dóri miđvörđur Leiknis bjargađi á línu..!!
Eyða Breyta
30. mín SJÁLFSMARK! Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.)
Ósvald međ fyrirgjöf sem Hreinn tćklar inn afar klaufalegt hjá honum ţar sem ţađ var enginn mađur nálćgt honum.
Eyða Breyta
28. mín Heiđar Geir Júlíusson (Ţróttur R.) Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.)
Ólafur Hrannar ausar blótsyrđum yfir sína gömlu félaga og röltir svo útaf.
Eyða Breyta
25. mín
Ólafur Hrannar er aftur tekinn niđur og biđur um skiptingu.
Eyða Breyta
23. mín
Ólafur Hrannar liggur hér eftir og ţarf ađ fá ađhlyningu. Hann harkar ţetta af sér og heldur áfram
Eyða Breyta
21. mín
Elvar Páll međ glćsilegt skot rétt framhjá markinu, ţarna munađi litlu..!
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
16. mín
Mikiđ fjör hérna á fyrstu minutunum liđin skiptast hér á ađ sćkja.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.), Stođsending: Halldór Kristinn Halldórsson
Leiknir fékk aukaspyrnu um 40 metra fyrir utan teig og boltinn ratar á Dóra inní teignum og hann gerir virkilega vel í ţví ađ finna Aron sem var í betra skotfćri og hann klárađi međ góđu skoti uppí ţaknetiđ.
Eyða Breyta
10. mín Gult spjald: Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.)
Elvar Páll fćr hér spjald fyirr mótmćli
Eyða Breyta
9. mín
Mikil harka hérna á fyrstu mínutunum, Ósvald jarl straujađur niđur á vinstri kantinum. Ţarna var Aron ţórđur heppinn ađ sleppa viđ spjaldiđ
Eyða Breyta
4. mín MARK! Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.)
Ţrumuskot fyrir utan teig í bláhorniđ, glćsilegt mark gegn sínum gömlu félögum.
Eyða Breyta
2. mín
Kristján páll brýtur á Víđi á vinstri kantinum, Hlynur međ spyrnuna inná teig og Grétar rafn skallar beint á Eyjolf í marki Leiknis
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leiknismenn hefja hér leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er ađ bresta á og leikmenn ganga hér inná völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust fyrr í sumar í 3. umferđ Borgunarbikarsins. Sá leikur endađi međ 2-1 sigri Leiknismanna og má ţví búast viđ hörku leik hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar hafa veriđ á miklu skriđi í Inkasso deildinni undanfarnar vikur. Ţeir hafa sigrađ síđustu fimm leiki og tróna á toppnum međ 15 stig eftir sex leiki. Leiknir eru hinsvegar um miđja deild í 6.sćti međ 8 stig.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Elvar Páll Sigurđsson
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Halldór Kristinn Halldórsson ('45)
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f) ('80)
15. Kristján Páll Jónsson
17. Aron Fuego Daníelsson ('66)
20. Tómas Óli Garđarsson

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('80)
8. Sćvar Atli Magnússon
9. Kolbeinn Kárason ('66)
11. Árni Elvar Árnason
14. Birkir Björnsson
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('45)
24. Atli Dagur Ásmundsson

Liðstjórn:
Gísli Ţór Einarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Elvar Páll Sigurđsson ('10)
Brynjar Hlöđversson ('40)
Eyjólfur Tómasson ('76)

Rauð spjöld: