Hertz völlurinn
fimmtudagur 15. júní 2017  kl. 19:15
1. deild kvenna
Ađstćđur: FLott gras Logn , skýjađ og 12 stiga hiti
Dómari: Helgi Ólafsson
Mađur leiksins: Michaela Mansfield
ÍR 0 - 3 Ţróttur R.
0-1 Diljá Ólafsdóttir ('19)
0-2 Michaela Mansfield ('35)
0-3 Hafrún Sigurđardóttir ('55)
Andrea Magnúsdóttir , ÍR ('90)
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
0. Anna Bára Másdóttir ('45)
5. Andrea Magnúsdóttir
10. Ástrós Eiđsdóttir ('64)
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir ('81)
13. Mykaylin Rosenquist
18. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
19. Rebekka Katrín Arnţórsdóttir ('45)
20. Heba Björg Ţórhallsdóttir (f)
23. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
24. Bryndís María Theodórsdóttir

Varamenn:
1. Auđur Sólrún Ólafsdóttir (m)
12. Ingibjörg Fjóla Ástudóttir (m)
2. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('45) ('68)
6. Ragna Björg Kristjánsdóttir ('81)
7. Selma Rut Gestsdóttir
9. Klara Ívarsdóttir ('45)
14. Guđrún Ósk Tryggvadóttir ('68)
15. Sigríđur Guđnadóttir
24. Hafdís Erla Valdimarsdóttir ('64)

Liðstjórn:
Guđmundur Guđjónsson (Ţ)
Gunnlaugur Jónasson
Dagbjört Sól Guđlaugsdóttir

Gul spjöld:
Heba Björg Ţórhallsdóttir ('39)
Klara Ívarsdóttir ('83)

Rauð spjöld:
Andrea Magnúsdóttir ('90)

@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson


90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ ! Hrikalega sannfćrandi 3-0 sigur Ţróttara hér í dag og fyllilega verđskuldađ í alla stađi

Ég ţakka fyrir mig skýrsla og viđtöl koma seinna í kvöld

Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Andrea Magnúsdóttir (ÍR)
HVađ gerđist ţarna !! Andrea Magnúsdóttir fćr Rautt spjald fyrir hvađ veit ég ekki ? Mögulega kjaftbrúk
Eyða Breyta
90. mín
Úff ljótur árekstur hérna hjá Klöru og Hafdísi ţetta leit ekki vel út en ţćr standa báđar upp ólaskađar
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 mínútur á klukkuna 4 mín í uppbótartíma
Eyða Breyta
86. mín
Jćja Skot frá ÍR en ţađ fer hátt yfir markiđ
Eyða Breyta
84. mín Kristín Eva Gunnarsdóttir (Ţróttur R.) Sierra Marie Lelii (Ţróttur R.)
En ein skiptinginn ţetta fer ađ nálgast fjölda ţáttarađa Nágranna í FJölda
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Klara Ívarsdóttir (ÍR)
Klara Ívars lćtur finna fyrir sér , hörđ tćkling ađ hćtti hennar kemur of seint í hana verđskuldađ spjald
Eyða Breyta
81. mín Ragna Björg Kristjánsdóttir (ÍR) Andrea Katrín Ólafsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
80. mín
Ţegar ÍR stúlkur hafa sótt hafa ţćr sótt mest upp hćgri kantinn í ţessum leik en flugfreyjan Sigurrós Eir hefur tök á allri ţeirr ókyrrđ sem ađ myndast .
Eyða Breyta
79. mín Halla María Hjartardóttir (Ţróttur R.) Rún Friđriksdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
74. mín Ţórkatla María Halldórsdóttir (Ţróttur R.) Michaela Mansfield (Ţróttur R.)
Michaela er búin ađ vera frábćr í ţessum leik fćr hérna hálfgerđa heiđurskiptingu
Eyða Breyta
70. mín
Ţróttur skot Ţróttur skot Ţróttur skot ţessi leikur er einstefna ÍR - stelpur eru ekki einu sinni líklegar á međan Ţróttur spilar sig trekk í trekk í góđa stöđu
Eyða Breyta
68. mín Guđrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR) Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR)

Eyða Breyta
66. mín
RANGT ! Ţróttur skorar aftur en línuvörđurinn flaggar Michaela rangstćđa , ţetta var rangur dómur og markiđ átti ađ standa
Eyða Breyta
65. mín Guđfinna Kristín Björnsdóttir (Ţróttur R.) Kristín Sverrisdóttir (Ţróttur R.)
Ţađ er skiptingar maraţon hérna
Eyða Breyta
64. mín Hafdís Erla Valdimarsdóttir (ÍR) Ástrós Eiđsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
64. mín Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Ţróttur R.) Hafrún Sigurđardóttir (Ţróttur R.)
Fyrsta skipting gestanna
Eyða Breyta
60. mín
Nik Chamberlain kallar hér leiđbeiningar og skipanir inn á völlinn bćđi á Íslensku og Ensku međ frábćrum hreim.
Hann fćr stórt prik fyrir Íslenskuna
Eyða Breyta
57. mín
ÍR reyna ađ svara en ţćr virđast bara ekki vera á tánum ţegar kemur ađ markteig andstćđinganna
Eyða Breyta
55. mín MARK! Hafrún Sigurđardóttir (Ţróttur R.)
Hvađ er ađ gerast hérna á Hertz vellinum ! Ţróttur hafđi skorađ 4 mörk eftir 6 umferđir en hafa skorađ ţrjú hérna !

Eftir mikin darrađardans inn í teig ÍR-inga fellur boltin fyrir Hafrúnu Sigurđardóttir sem leggur hann í netiđ 3-0 Ţróttur
Eyða Breyta
52. mín
Síđari hálfleikur byrjađi vel tvo skot strax en ađeins búiđ ađ fjara undan ţessu liđin í mikilli stöđubaráttu
Eyða Breyta
46. mín
Skot á báđa bófa hérna í byrjun seinni hálfleiks . ÍR stúlkur virđast ćtla pressa ofarlega á Ţróttara í seinni hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Klara Ívarsdóttir (ÍR) Anna Bára Másdóttir (ÍR)
ÍR-ingar gera tvöfalda skiptingu í hálfleik.

Ţađ á greinilega ţétta miđjuna ţví Klara Ívarsdóttir tćklari og vinnsluhestur međ meiru er mćtt á ný eftir meiđsli
Eyða Breyta
45. mín Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR) Rebekka Katrín Arnţórsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
45. mín
Síđari hálfleikur er hafinn ÍR-stelpur byrja međ boltan
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur á Hertz vellinum , Guđmundur Guđjónsson getur ekki veriđ sátur međ sitt liđ ÍR-ţarf ađ rífa sig í gang í seinni hálfleik .

Ţróttarar hafa hinsvegar veriđ sterkar og gćtu veriđ ţremur mörkum yfir hér eftir fyrri hálfleik .

Vallarţulurinn býđur mér í kaffi á 2 hćđ í ÍR húsinu ég ćtla ţiggja ţađ bođ !

Sjáumst í seinni hálfleik
Eyða Breyta
43. mín
RANGSTĆĐA ! Ţróttur skorar ţriđja markiđ en sierra er réttilega dćmt rangstćđ .
Ţetta mark hefđi drepiđ leikinn , ÍR stelpur verđa ađ taka sig á ef ekki á illa ađ fara .
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Heba Björg Ţórhallsdóttir (ÍR)
Fyrirliđin Heba Björg fćr fyrsta spjald leiksins
Eyða Breyta
38. mín
ŢVÍLIKT FĆRI ! Michaela labbar framhjá bakverđi ÍR-inga leggur boltan inn í teig ţar sem Sierra kemur og tekur skotiđ en Eva Ýr ver ţetta mjög vel !
Eyða Breyta
35. mín MARK! Michaela Mansfield (Ţróttur R.)
MARK !! Ţróttur skorar aftur , ţetta er alltof auđvelt spil í gegnum miđjuna sem endar á ţví ađ Michaela fćr boltan fyrir utan teig labbar framhjá varnamanni ÍR og setur boltan međ vinstri fćti fallega í netiđ 2-0 Ţróttur
Eyða Breyta
34. mín
Fyrsta skot í í leiknm á Andrea Magnúsdóttir eftir 34 minútur hinsvegar laflaust skot af 30 metrum og aldrei hćtta á ferđum .
Eyða Breyta
30. mín
Ţó ađ ađrir leikmenn hafi strögglađ ţá hafa ţćr Bryndís María og Mykaylin veriđ flottar í hafsentaparinu hjá ÍR-ingum í fyrri hálfleik .
Eyða Breyta
27. mín
Guđmundur Guđjónsson ţjálfari ÍR getur ekki veriđ ánćgđur međ fyrstu 28 mínúturnar hjá sínu liđi , virđast lenda undir í allri baráttu og hafa elt boltan mikiđ í ţessum leik.
Eyða Breyta
25. mín
Ţróttarinn Sóley María ( Fćdd 2000 ) er međ áćtlunar ferđir upp hćgri vćnginn , kćmi mér ekki á óvart ef hún vćri nýkominn međ bílprófiđ svo mikill keyrsla á henni
Eyða Breyta
21. mín
Mér sýnist Ţróttur vera spila tígulmiđju í ţessum leik og ÍR stelpurnar virđast ekki átta sig á kerfinu og ráđa mjög illa viđ ţađ .
Ţćr ţurfa ađ rífa sig í gang ţví Ţróttur er ađ spila af krafti og alveg líklegar til ađ setja annađ mark hérna .
Eyða Breyta
19. mín MARK! Diljá Ólafsdóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Kristín Sverrisdóttir
MARK !! FYrsta mark leiksins kemur eftir hornspyrnu , frábćrt spyrna frá Kristínu Sverrisdóttir greinilega búin ađ ćfa ţćr í Ameríku beint á kollinn á fyrirliđanum Dilja Ólafsdóttir sem ađ getur ekki annađ en skorađ 1-0 fyrir Ţrótti
Eyða Breyta
16. mín
Frábćr sprettur hjá hinni bráđ efnilegu Sóley Maríu hún rýkur upp hćgri kantinn leggur boltan út í teig ţar sem Michaela nćr skotinu en ÍR vörnin kemst en og aftur fyrir
Eyða Breyta
13. mín
ÍR fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ rétt fyrir utan vinstra teighorniđ , Andrea Magnúsdóttir tekur spyrnuna en Agnes Ţóra grípur hana auđveldlega í markinu ţarna átti Andrea ađ gera betur .
Eyða Breyta
10. mín
Ţađ er ágćtis mćting á Hertz völlinn í kvöld.
Ţađ mćttu samt vera fleiri á vellinum ţađ er mikilvćgt ađ styđja almennilega viđ Íslenska kvennaknattspyrnu
Eyða Breyta
7. mín
Sierra er ađ leika sér ađ vörn ÍR-inga , leggur boltan á Kristínu Sverris sem tekur skot en ÍR-ingar komast fyrir .

Ţróttarar ađ pressa vel í upphafi leiks
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttur byrjar af meiri krafti fá aukaspyrnu viđ miđlínu Agnes Ţóra tekur hana og endar međ hćttulegu fćri en skotiđ er yfir .
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta fćri leiksins ! Sierra Marie kemst ein í gegn en Eva Ýr ver frá henni Sierra nćr frákastinu en Eva grípur boltan .
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn ţađ eru Ţróttarar sem byrja međ boltan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulurinn á ÍR Velli er ađ sjálfsögđu mćttur og í stuđi blastar alvöru rappi og rappar međ.

Hann segist en bíđa eftir sponsi frá Prinsinum í mjóddinni enda nefnir hann og verslar hjá ţeim duglega 2 fyrir 1 af Mountain Dew.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru mćttir út á völl til ţess ađ hita upp.
Ţađ eru frábćrar ađstćđur til knattspyrnu iđkunar í dag skýjađ , logn og 2 stafa hitatala .

Ţađ styttist í leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR-stúlkur byrjuđu mótiđ illa međ tveimur töpum en hafa stigiđ upp í síđustu 3 leikjum og ná í 7 stig af 9 mögulegum gegnum sterkum liđum líkt og Hömrunum , Keflavík og Selfoss.
Ţćr sitja í 8 sćti međ 7 stig.

Ţróttur er í hálf ótrúlegri stöđu ţćr eru jú búnar ađ sigra 3 leiki í ár en hafa einungis skorađ 4 mörk og sitja í 4 sćti deildarinnar međ 9 stig .
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćri lesandi , hér mun fara fram bein textalýsing á leik ÍR og Ţróttar í 1. deild kvenna
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Agnes Ţóra Árnadóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
4. Diljá Ólafsdóttir (f)
6. Gabríela Jónsdóttir
9. Sierra Marie Lelii ('84)
11. Kristín Sverrisdóttir ('65)
20. Michaela Mansfield ('74)
22. Sigurrós Eir Guđmundsdóttir
25. Hafrún Sigurđardóttir ('64)
26. Rún Friđriksdóttir ('79)
32. Bergrós Lilja Jónsdóttir

Varamenn:
5. Halla María Hjartardóttir ('79)
8. Guđfinna Kristín Björnsdóttir ('65)
12. Hrefna Guđrún Pétursdóttir
18. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir ('64)
23. Ţórkatla María Halldórsdóttir ('74)
24. Kristín Eva Gunnarsdóttir ('84)

Liðstjórn:
Eva Ţóra Hartmannsdóttir
Friđrika Arnardóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Rakel Logadóttir
Ţórunn Gísladóttir Roth
Jamie Brassington

Gul spjöld:

Rauð spjöld: