Ţórsvöllur
fimmtudagur 15. júní 2017  kl. 18:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Jóhann Helgi Hannesson
Ţór 2 - 0 Grótta
1-0 Ármann Pétur Ćvarsson ('52)
2-0 Aron Kristófer Lárusson ('71)
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson ('85)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('75)
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('89)
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
11. Kristinn Ţór Björnsson ('85)
14. Jakob Snćr Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason
21. Kristján Örn Sigurđsson
25. Jón Björgvin Kristjánsson ('89)
26. Númi Kárason
29. Tómas Örn Arnarson
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('75)

Liðstjórn:
Gísli Páll Helgason
Ingi Freyr Hilmarsson
Ragnar Haukur Hauksson
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Jóhann Helgi Hannesson ('73)

Rauð spjöld:

@Gunninj Gunnar Anton Njáll Gunnarsson


94. mín
Ţakka fyrir í dag.

Leikskýrsla kemur von bráđar
Eyða Breyta
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ á ţórsvelli međ sanngjörnum 2-0 sigri heimamanna

Eyða Breyta
94. mín
Flaut Flaut Flaut sagđi dómarinn
Eyða Breyta
93. mín
Kristinn ţór komin einn innfyrir og hafđi allan tímann í heiminum en skaut boltanum langt yfir!....innbćrinn aftur?
Eyða Breyta
92. mín
Sem ekkert verđur úr
Eyða Breyta
92. mín
Grótta á aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er 4 mínútur.
Eyða Breyta
89. mín
Heimamenn eru ađ sigla ţessu í land, bendir ekkert í mark frá Gróttumönnum.
Eyða Breyta
89. mín Jón Björgvin Kristjánsson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )

Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Viktor Smári Segatta (Grótta)
Fyrir brot á Orra Hjaltalín. Ca 20 skipti sem hann er ţrumađur niđur í kvöld
Klárlega tvöfalt ísbađ fyrir hann á eftir.
Eyða Breyta
85. mín Kristinn Ţór Björnsson (Ţór ) Aron Kristófer Lárusson (Ţór )

Eyða Breyta
84. mín Arnar Ţór Helgason (Grótta) Enok Eiđsson (Grótta)
Síđasta skipting gestanna
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Bjarni Rögnvaldsson (Grótta)
Jóhann Helgi ađ sleppa inn fyrir vörn Gróttu en Bjarni gerđi ţađ eina rétta í stöđunni og stoppar jóhann Helga. Niđurstađan gult
Eyða Breyta
82. mín
Lítiđ eftir en Gróttumenn eru ađ gera sig líklega og ţjarma ađ marki ţórsara
Eyða Breyta
78. mín
Grótta tekur horn sem Orri Hjaltalín hreinsar í burtu
Eyða Breyta
76. mín Kristófer Scheving (Grótta) Ingólfur Sigurđsson (Grótta)
Ferskar fćtur inná, nú á ađ sćkja.
Eyða Breyta
75. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ) Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Stóri mađurinn er mćttur
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Terrance William Dieterich (Grótta)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
73. mín
Leikurinn er stopp, menn ađ kíta og niđurstađan gult á jóa og Terrance.
Eyða Breyta
73. mín
Jóhann liggur eftir samstuđ viđ markmann Gróttu
Eyða Breyta
71. mín MARK! Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Halló Halló!
Stórglćsilegt mark frá Aroni Kristófer.
Beint úr aukaspyrnu, hélt boltanum niđri og smurđann viđ nćrstöngina
Eyða Breyta
70. mín
Ţór á aukaspyrnu fyrir utan teig
Eyða Breyta
67. mín
Gróttumenn eru ađ hressast og eru ađ halda boltnum betur en ţeir hafa gert allan seinni
Eyða Breyta
66. mín
Alexandar Kostic međ gott skot á mark ţórs sem er variđ
Eyða Breyta
64. mín
Einstefna heimamanna
Eyða Breyta
61. mín
Ţeir sem finna bolta viđ ísbúđina Brynju eru vinsamlegast beđnir um ađ skila honum á ţórsvöllinn
Eyða Breyta
60. mín
Fćri!! Sveinn Elías međ flotta sendingu á Ármann sem á fast skot sem endađi líklega í innbćnum
Eyða Breyta
59. mín
Ţórsarar ráđa öllu á vellinum og gestirnir komast ekki yfir miđju
Eyða Breyta
56. mín Pétur Steinn Ţorsteinsson (Grótta) Pétur Theódór Árnason (Grótta)

Eyða Breyta
52. mín MARK! Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
ţađ er komiđ mark!

Jónas Björgvin međ innkastiđ, eftir smá mođ í teignum endar boltinn á kollinum á Ármanni sem stangar hann í netiđ.
Eyða Breyta
49. mín
Sigurđur Marinó međ skemmtilegt skot fyrir utan teig sem sveif rétt yfir.
Hef séđ hann setja ţau nokkur úr ţessari stöđu.
Eyða Breyta
47. mín
Aukaspyrna dćmd á ţórsara, Seinni hálfleikur byrjar međ álíka hörku og sá fyrri.
Eyða Breyta
46. mín
Gróttumenn hefja hér leik.
Seinni hálfleikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur var ţađ heillin og stađan 0-0

Viđ erum međ ágćtis leik í höndunum. Ţórsarar eru ţónokkuđ betri og hafa átt mun hćttulegri fćri.
Sjáum hvađ setur í seinni.

Kaffi og kruđerí nćst.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Fyrsta spjaldiđ mćtt á loft
Eyða Breyta
41. mín
Önnur aukaspyrna. Glćsileg sending frá Aroni Kristófer á hausinn á Jóhanni Helga sem fer rétt yfir.
Ţórsarar eru ađ hóta marki.
Eyða Breyta
39. mín
Eftir enn eina aukaspyrnu Ţórsara, endar boltinn hjá Orra Sigurjóns sem mokar boltanum yfir markiđ
Eyða Breyta
32. mín
Allt ađ sjóđa uppúr.
Leikmenn hópast í kringum hvern annan, Léttur pirringur í báđum liđum og dómarinn ekkert ađ ađhafast.
Menn skilja sáttir.


Eyða Breyta
29. mín
Úff! Mistök hjá vörn Gróttu, Jóhann Helgi sleppur inn fyrir, en lendir í samstuđi viđ varnarmann Gróttu, sem virtist ekki hafa snert boltann.
Stálheppnir Gróttumenn!
Eyða Breyta
28. mín
Aron Kristófer međ hornspyrnu á kollinn á Jóhann Helga, boltinn berst út á Sigurđs Marínó sem á hörkuskot, en variđ.
Eyða Breyta
24. mín
Gróttumenn eru ađ sćkja í sig veđriđ, byggja upp glćsilega sókn sem endar međ ágćtu skoti sem Aron Birkir ver vel.
Grótta meira međ boltann.
Eyða Breyta
16. mín
Ţórsarar eru ţónokkuđ betri, pressa stíft og eiga hér ţrjár hćttulegar aukaspyrnur. Sigurđur Marinó er međ stórhćttulegan aukaspyrnufót.
Eyða Breyta
11. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ, Aron međ sendingu fyrir, boltinn skallađur í stöng, Ármann Pétur potar honum svo inn en réttilega dćmdur rangstćđur.
Ármann hefđi átt ađ sleppa síđustu snertingunni.
Eyða Breyta
8. mín
Ţónokkur harka hjá báđum liđum, enda mćtast tvö liđ sem bráđvantar ţrjú stig.
Eyða Breyta
5. mín
Bćđi liđ ađ reyna finna sig á vellinum og lítiđ í gangi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
klukkan segir 18:00
Ţađ ţýđir bara eitt, KICK OFF!!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulurinn Óđinn Valsson sem á einmitt afmćli í dag kynnir liđin sem ganga inn á völlinn.

Til hamingju Óđinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sparkspekingarnir tala um 4-2-3-1 hjá ţór. Jóhann Helgi einn á toppnum.
Allir virđast heilir hjá heimamönnum, nema ţá fyrir hin eiturharđa Kristinn Ţór sem jafnan hefur veriđ í byrjunarliđi ţórs en hann vermir varamannabekkinn ţar sem hann glímir viđ létt meiđsli er mér sagt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mín í leik, rauđklćddir og glađir gestir steyma á völlinn, upphitun í bullandi gangi og allt klappađ og klárt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fróđleiksmolinn: Ţór og Grótta léku síđast saman í deild sumariđ 2015, sumariđ sem Grótta féll úr deildinni. Grótta gerđi vel ţađ sumariđ og gerđi sér lítiđ fyrir og vann leikinn gegn Ţór á Ţórsvelli í maí 2015 0-1
Eyða Breyta
Fyrir leik
50 min í leik!
Völlurinn er glćsilegur ađ sjá, og ágćtis veđur fyrir knattleik. 11 gráđur, skýjađ og létt norđan gola.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Halló Akureyri!

Hér verđur bein textalýsing frá leik sem viđ getum alveg kallađ fallbaráttuslag í Inkasso-ástríđunni enda sitja liđin í 10. og 11. sćti deildarinnar.

Ţórsarar eru međ 6 stig og Grótta er međ 5 stig. Ţórsarar unnu 3-1 útisigur gegn Fram í síđustu umferđ á međan Grótta tapađi fyrir ÍR 1-2 ţar sem úrslitin réđust á dramatískan hátt í lokin.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
12. Terrance William Dieterich (m)
0. Guđmundur Marteinn Hannesson
0. Pétur Theódór Árnason ('56)
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
10. Enok Eiđsson ('84)
11. Andri Ţór Magnússon
14. Ingólfur Sigurđsson ('76)
20. Bjarni Rögnvaldsson
22. Viktor Smári Segatta
23. Dagur Guđjónsson
27. Sigurvin Reynisson

Varamenn:
31. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason ('84)
9. Jóhannes Hilmarsson
21. Ásgrímur Gunnarsson
24. Andri Már Hermannsson
25. Kristófer Scheving ('76)

Liðstjórn:
Pétur Steinn Ţorsteinsson
Björn Hákon Sveinsson
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Ţ)
Sigurđur Brynjólfsson

Gul spjöld:
Pétur Theódór Árnason ('45)
Terrance William Dieterich ('73)
Bjarni Rögnvaldsson ('83)
Viktor Smári Segatta ('87)

Rauð spjöld: