JVERK-vllurinn
sunnudagur 18. jn 2017  kl. 15:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Astur: Rok, kalt. Vllurinn gur.
Dmari: Erlendur Eirksson
Maur leiksins: Svavar Berg Jhannsson
Selfoss 2 - 0 Leiknir F.
1-0 James Mack ('59)
2-0 Kristinn Slvi Sigurgeirsson ('74)
Byrjunarlið:
1. Gujn Orri Sigurjnsson (m)
0. Sigurur Eyberg Gulaugsson
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Andy Pew (f)
7. Svavar Berg Jhannsson
8. Ivan Martinez Gutierrez
10. Ingi Rafn Ingibergsson
11. orsteinn Danel orsteinsson
13. Kristinn Slvi Sigurgeirsson ('90)
16. James Mack
17. Haukur Ingi Gunnarsson

Varamenn:
32. Ptur Logi Ptursson (m)
9. Alfi Conteh Lacalle
12. Giordano Pantano
14. Hafr rastarson
18. Arnar Logi Sveinsson
19. sgrmur r Bjarnason ('90)
20. Sindri Plmason
21. Stefn Ragnar Gulaugsson

Liðstjórn:
Elas rn Einarsson
Gunnar Borgrsson ()
Jhann Bjarnason
Hafr Svarsson
Jhann rnason
Baldur Rnarsson

Gul spjöld:
Gylfi Dagur Leifsson ('61)

Rauð spjöld:

@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon


90. mín Leik loki!
+3

Leik loki JVERK-vellinum me solid 2-0 sigri Selfyssinga sem koma sr upp 3.sti deildarinnar.

Vitl og skrsla brum, takk fyrir mig dag!
Eyða Breyta
90. mín sgrmur r Bjarnason (Selfoss) Kristinn Slvi Sigurgeirsson (Selfoss)
+2


Fyrsta skipting Selfyssinga, og sennilega s sasta.
Eyða Breyta
90. mín
+1

Komin uppbtartma!
Eyða Breyta
90. mín
Gylfi Dagur bin a vera hrkuflottur vinstri bakverinum dag. Spurning hvort a Gio s leiinni eitthva trverki.

Grarleg vinnsla Gylfa.
Eyða Breyta
87. mín
rija mark Selfyssinga liggur loftinu, skja miki.
Eyða Breyta
84. mín
Kristinn Slvi setur boltann neti hr en astoardmarinn bin a flagga.
Eyða Breyta
81. mín
Robert Winogrodzki me tvr STRBROTNAR vrslur. Fyrra skipti kemst Ingi einn gegn og Robert ver t teig, ar sem Ivan "Pachu" er og nr skoti sem Robert ver lka einnig frbrlega!
Eyða Breyta
80. mín Carlos Carrasco Rodriguez (Leiknir F.) Slmundur Aron Bjrglfsson (Leiknir F.)
Sasta skipting gestanna.
Eyða Breyta
78. mín
Leikurinn llu rlegri essa stundina. Leiknismenn f hr fnt fri en Kristinn Justiano enn og aftur setur boltann htt yfir marki. Veri afleiddur dag.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Kristinn Slvi Sigurgeirsson (Selfoss), Stosending: Svavar Berg Jhannsson
MAAAAAAAAAAARK!

OG A ER PJAKKURINNNN!

Selfyssingar vinna einhverja 2-3 skallabolta mijunni rur en Svavar Berg tekur rs upp vllinn og kemur me FRBRA stungusendingu innfyrir Kristinn Slva sem slttar eins og hann s bin a vera framherji 30 r!!!!

Geggja sltt og Selfyssingar a LOKA essu hr me!
Eyða Breyta
73. mín
Ivan Martinez "Pachu" me skot hr rtt fyrir utan teig, fer af varnarmanni og horn.
Eyða Breyta
70. mín
Dampurinn a detta r essu hj Leiknismnnum bili allavega. Selfyssingar a halda boltanum betur essa stundina.
Eyða Breyta
67. mín Almar Dai Jnsson (Leiknir F.) Javier Angel Del Cueto Chocano (Leiknir F.)
nnur skipting gestanna.
Eyða Breyta
64. mín
Leiknismenn halda fram a pressa eftir etta mark Selfyssinga, tla sr a jafna.
Eyða Breyta
63. mín
DAUADAUADAUADAUAFRII!!!!!!!

KRISTINN JUSTIANO er RUGLINU!

Fr boltann BEINT fyrir framan mark Selfyssinga og arf ekki a gera neitt nema a setja boltann marki, hefi hann alltaf veri inni en hann svoleiis HAMRAR boltanum yfir marki vi ltinn fgnu samherja sinna!
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Gylfi Dagur Leifsson (Selfoss)
S hreinlega ekki fyrir hva.
Eyða Breyta
59. mín MARK! James Mack (Selfoss), Stosending: Ivan Martinez Gutierrez
MAAAAAAAAARK!!!!

OOOOOG A GEGN GANGI LEIKSINS!!!

Bjrgvin Stefn fyrirlii Leiknis vill meina a a hafi veri broti sr rtt fyrir utan teig Selfyssinga og hendir sr jrina, Selfyssingar fljtir a hugsa og bruna fram vllinn ar sem Pachu fr boltann, sendir hann JC Mack sem er rtt fyrir utan teig, snr og sktur. BOOOOM 1-0 fyrir Selfyssinga!
Eyða Breyta
58. mín Kristfer Pll Viarsson (Leiknir F.) Valdimar Ingi Jnsson (Leiknir F.)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
57. mín
SELFYSSINGAR ERU STLHEPPNIR!!!

a kemur fyrirgjf fr hgri inn teig og orsteinn Danel kemur ferinni og tlar a hreinsa fr en er HRSBREIDD fr v a setja boltann eigi net en Gujn Orri kemur veg fyrir a og nr a verja horn!
Eyða Breyta
53. mín
Gujn Orri ANSI hlum s arna!!! Skelfileg mistk.

Kemur bolti inn teig sem hann tlar a grpa en missir boltann skelfilega beint ftur Kristins sem nr a sna tt a auu markinu en hittir boltanum ekki marki!!

Gaui stlheppinn arna.
Eyða Breyta
52. mín
SLIN!

Gestirnir me skot sl!

Kristinn Justiano fr frbra stungusendingu innfyrir og nr gu skoti, fast sem Gujn Orri ver mjg vel sl og aan innkast!
Eyða Breyta
51. mín
Selfyssingar halda fram a reyna lngu innkstin og Andy kemur flikki. Hefur ekki bori rangur essum leik og eftir etta innkast kallar Gunni sna menn: ,,Strkar a vantar aeins upp etta"
Eyða Breyta
48. mín
Selfyssingar byrja af krafti seinni hlfleik.

N Svavar Berg skot fyrir utan teig sem Robert fer horn.
Eyða Breyta
47. mín
orsteinn Danel me skot a marki, ekki gott.

Mr Inglfur vallarulur orai etta gtlega: ,,Fn hugmynd, illa tfr, svipa og Kommnismi"
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikurinn er kominn af sta og a eru Selfyssingar sem hefja leik nna me vindinn baki.

Bi li breytt.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Markalaust hlfleik. annig laga s tindalti fyrir utan a a Unnar tti a f rautt spjald og ekki or um a meir!
Eyða Breyta
43. mín
Vi frum sennilega markalaus inn seinni hlfleikinn. Bendir ekkert til ess a vi fum mark fyrir lok fyrri hlfleiks.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
A ERU LTI!

Unnar Ari me frnlega tilburi. Brtur Pachu mijunni og Erlendur flautar og Pachu tlar a taka hratt en Unnar labbar upp a Pachu tekur hann og svoleiis tir honum af llum krafti jrina BEINT fyrir framan augun Erlendi.

Vi erum sammla v hr blaamannagmnum a etta hafi ekki tt a vera neitt anna en rautt!
Eyða Breyta
36. mín
Frbr skn hj heimamnnum!

Kristinn Slvi fr hann ti vinstri kanti, kemur me fastan bolta mefram jrinni inn box JC sem nr ekki ngu gu skoti og Robert markinu hirir boltann!

Selfyssingar hglega geta komist yfir arna.
Eyða Breyta
33. mín
Selfyssingar f sna fyrstu hornspyrnu hr 33' mntu leiksins. Spyrnan tekin stutt, orsteinn sendir Inga Rafn sem spyrnir boltanum fyrir en gestirnir skalla burt.
Eyða Breyta
29. mín
Blva vesen Gylfa vinstri bakveri Selfyssinga, tekur langan tma a a reima sknna og endar san v a senda Hafr Svarsson listjra a skja njar reimar.

Haffi hleypur eins og vindurinn inn klefa.
Eyða Breyta
27. mín
Ingi Rafn fflar hr varnarmann Leiknis vinstri kantinum og kemur me fna fyrirgjf en vindurinn feykir honum aftur fyrir. Eins og svo mrgum rum!
Eyða Breyta
25. mín
JC me fnan sprett upp kantinn og fyrirgjf tlaa Inga Rafn sem var klr skotstu ur en varnarmaur Leiknis nr a koma sr fyrir boltann og koma honum burt.
Eyða Breyta
22. mín
Ef vi drgum fyrstu 20 mnturnar saman hafa Leiknismenn veri sterkari, fengi 2 fn fri mean Selfyssingar hafa veri vandrum me a skapa sr fri.

Roki a hafa hrif leikinn og sendingar heilt yfir hafa veri slmar
Eyða Breyta
18. mín
Nokkrir leikmenn vallarins bnir a f tiltal fr Erlendi essum upphafsmntum.

Menn eitthva slappir eftir jhtina gr!
Eyða Breyta
15. mín
Leiknismenn f anna mjg gott fri hr!

Fyrirgjf fr hgri og Unnar Ari stekkur htt og skallar boltann tt a markinu og Gujn nr a verja aftur horn!
Eyða Breyta
14. mín
HILMAR FREYR me frbrt skot tt a marki Selfyssinga. Er einn og valdaur inn teig Selfyssinga, setur hann fast nr horni og Gujn Orri ver boltann frbrlega horn!
Eyða Breyta
12. mín
Gujn Orri me fnt thlaup, kallar htt yfir vllin og Andy nr a tefja sknarmann Leiknis sem kemur harahlaupum tt a Gujni. Gujn sparkar innkast.
Eyða Breyta
10. mín
Leiknismenn f hr aukaspyrnu fyrirgjafafri og Kristinn Justiniano tekur hana en spyrnan alveg afspyrnulleg og Selfyssingar ekki neinum vandrum me a koma boltanum burt.
Eyða Breyta
6. mín
Klrt a vindurinn er a hafa aeins hrif sendingarnar. Leiknismenn a spila me vindinum og boltarnir innfyrir alltaf aeins of langir.
Eyða Breyta
3. mín
Byrjar nokku fjruglega. Selfyssingar meira me boltann og eru a reyna a finna Inga Rafn frammi. Menn a venjast vindinum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og a eru gestirnir fr Fskrsfiri sem hefja leik me boltann!

Ga skemmtun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jja etta er a hefjast.

Liin ganga hr t vllinn. Erlendur Eirksson dmari dag, alvru dmari s.

Selfyssingar vnrauir og Leiknismenn hvtir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir sem mgulega komast vllinn er linkur SelfossTV hr forsunni.

Annars verur essi lsing mjg g!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svokalla gluggaveur Selfossi dag.

Hann bls ansi hressilega og hitastigi "Feels like" svona 2 grur.

Vllurinn toppstandi samt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn stilla bara upp nkvmlega sama lii og vann Fylki sustu umfer. Ekki nein einasta sta til ess a breyta v eitthva!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokku athyglisvert byrjunarli Selfyssinga eftir tapi gegn Leikni en Gunnar talai einmitt um a vitali eftir leik a hann tlai a gera breytingar liinu,

Svavar Berg, Gylfi Dagur, Ingi Rafn, Siggi Eyberg, Kristinn Slvi og Haukur Ingi koma allir inn byrjunarlii fr sasta leik. Alls 6 breytingar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hr sjum vi byrjunarliin...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin mttust a sjlfsgu tvisvar Inkasso deildinni sasta tmabili.

Fyrri leikurinn fr 3-2 fyrir Selfossi JVERK-vellinum en seinni leiknum lauk me 1-1 jafntefli Fskrsfiri.

a verur spennandi a sj hvernig leik vi fum hr dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar geta komi sr upp 3.sti deildarinnar me sigri hr dag en fyrir leikinn sitja eir v 5.

Lii tapai gegn Leikni fr Reykjavk sustu umfer, 2-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn sitja botni deildarinnar fyrir leikinn dag en me sigri nu eir a hfa sig upp 9-10 sti deildarinnar og ar af leiandi r fallsti.

Lii vann ansi vntan sigur sustu umfer egar eir unnu Fylki, 3-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan dag og veri velkomin beina textalsingu fr JVERK-vellinum Selfossi ar sem 7.umfer Inkasso-deildarinnar lukur me leik Selfoss-Leikni F.

jhtarynnkuleikur sem vi fum!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
2. Gumundur Arnar Hjlmarsson
4. Javier Angel Del Cueto Chocano ('67)
6. Jesus Guerrero Suarez
7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Bjrgvin Stefn Ptursson (f)
10. Kristinn Justiniano Snjlfsson
14. Hilmar Freyr Bjartrsson
16. Unnar Ari Hansson
18. Valdimar Ingi Jnsson ('58)
23. Slmundur Aron Bjrglfsson ('80)

Varamenn:
12. Bergsveinn s Hafliason (m)
3. Almar Dai Jnsson ('67)
9. Carlos Carrasco Rodriguez ('80)
25. Dagur Ingi Valsson

Liðstjórn:
Kristfer Pll Viarsson
Amir Mehica
Viar Jnsson ()
Ellert Ingi Hafsteinsson
Jens Ingvarsson
Arnar Freyr Ptursson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('39)

Rauð spjöld: