Varmárvöllur
laugardagur 01. júlí 2017  kl. 16:00
2. deild karla 2017
Aðstæður: Þurrt gras og létt gola
Dómari: Guðmundur Ársæll
Áhorfendur: Hálf stúka
Maður leiksins: Einar Marteinsson
Afturelding 1 - 0 Vestri
1-0 Einar Marteinsson ('10)
Myndir: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Byrjunarlið:
73. Eiður Ívarsson (m)
0. Magnús Már Einarsson
5. Einar Marteinsson
7. Arnór Breki Ásþórsson
7. Hafliði Sigurðarson ('85)
11. Kristófer Örn Jónsson ('54)
12. Arnar Steinn Hansson
20. Wentzel Steinarr R Kamban (f)
21. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
25. Gregory Thomas Conrad ('65)
42. Dagur Austmann

Varamenn:
2. Baldur Búi Heimisson
3. Aron Ingi Kevinsson
8. Steinar Ægisson
23. Fernando Garcia Castellanos ('54)
28. Valgeir Árni Svansson
88. Ágúst Leó Björnsson ('65)
94. Jökull Steinn Ólafsson ('85)

Liðstjórn:
Þorgeir Leó Gunnarsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Kjartan Óskarsson
Heiðar Númi Hrafnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@@bergur_tareq Bergur Tareq Tamimi


90. mín
Skýrsla væntanleg á næsta klukkutímanum
Eyða Breyta
90. mín Leik lokið!
Leik lokið. Afturelding nær í öll 3 stigin. Eftir góðan vinnusigur.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)

Eyða Breyta
86. mín
Mjög lítið að gerast. Bæði lið berjast um boltann og það er kominn aðeins meiri hiti í menn
Eyða Breyta
85. mín Jökull Steinn Ólafsson (Afturelding) Hafliði Sigurðarson (Afturelding)

Eyða Breyta
80. mín Hafþór Atli Agnarsson (Vestri) Matthías Kroknes Jóhannsson (Vestri)

Eyða Breyta
77. mín
Leikurinn er mjög jafn. Bæði lið reyna að finna leiðir í gegnum varnarlínuna
Eyða Breyta
72. mín
Dauðafæri sem Þórður Gunnar fær, hann sleppur í gegn einn á móti markverði en boltinn endar í stönginni
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)
Fyrsta spjald leiksins
Eyða Breyta
65. mín Ágúst Leó Björnsson (Afturelding) Gregory Thomas Conrad (Afturelding)

Eyða Breyta
65. mín Þórður Gunnar Hafþórsson (Vestri) Hjalti Hermann Gíslason (Vestri)

Eyða Breyta
65. mín
Gregory með skalla yfir eftir hornspyrnu
Eyða Breyta
64. mín
Afturelding virðist vera að ná góðum tökum á leiknum aftur
Eyða Breyta
61. mín
Wentzel fær þröngt færi eftir fyrirgjöf sem er varin
Eyða Breyta
60. mín
Voðalega lítið búið að gerast á fyrsta korterinu. Boltinn flakkar jafnt á milli liða
Eyða Breyta
56. mín
Stoppa þurfti leikinn vegna meiðsla línuvarðarins. En hann er duglegur og harkar þetta af sér
Eyða Breyta
54. mín Fernando Garcia Castellanos (Afturelding) Kristófer Örn Jónsson (Afturelding)
Afturelding ekki með alveg jafn góð tök á leiknum eins og í fyrri, spurning hvað gerist núna
Eyða Breyta
50. mín
Mehdi með hættulegt skot af 40 metra færi sem er blakað yfir markið af Eiði
Eyða Breyta
49. mín
Danimir þjálfari Vestri er ekki ánægður með dómgæsluna og lætur vel í sér heyra.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er farinn af stað. Núna byrjar Vestri með boltann
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guðmundur flautar til hálfleiks á Varmárvelli þar sem staðan er 1-0 fyrir Aftureldingu
Eyða Breyta
43. mín
Nikulás með skot fyrir utan teiginn sem fer langt yfir markið
Eyða Breyta
40. mín
Hjalti Hermann fær ágæta fyrirgjöf frá Nikulási en boltinn endar yfir markinu
Eyða Breyta
36. mín
Wentzel með marktilraun sem endar beint í fanginu á Daða Frey
Eyða Breyta
33. mín
Lítið að gerast. Bæði lið berjast um vald á boltanum
Eyða Breyta
28. mín
Wentzel með skot lengst utan af velli sem fór vel yfir markið
Eyða Breyta
24. mín
Dagur Austmann með gott skot sem er varið glæsilega af Daða Frey
Eyða Breyta
21. mín
Gregory Thomas klúðrar dauðafæri einn á móti markverði
Eyða Breyta
20. mín
Kevin Alson með rosalegt skot lengst utan af velli sem hafnar í stönginni
Eyða Breyta
17. mín
Kristófer Örn með skot í stöngina eftir frábæra fyrirgjöf frá Arnóri Breka
Eyða Breyta
16. mín
Afturelding heldur áfram að stjórna leiknum. Vestri þurfa að stíga upp ætli þeir sér að ná í góð úrslit
Eyða Breyta
10. mín MARK! Einar Marteinsson (Afturelding)
Einar Marteinsson skorar eftir misheppnaða hreinsun í teignum eftir hornspyrnu
Eyða Breyta
6. mín
Afturelding virðist vera með góð tök á leiknum fyrstu mínúturnar
Eyða Breyta
2. mín
Kevin Alson með skot langt fyrir utan teiginn sem fer vel framhjá
Eyða Breyta
1. mín
Afturelding fær hornspyrnu eftir 15 sekúndur
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Það er Afturelding sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmennirnir ganga inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt að verða klárt fyrir leikinn. Búið að hreinsa seinustu boltana af vellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga til búningsherbergja rétt fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í dag er Guðmundur Ársæll á flautunni ásamt Daníel Inga og Halldóri Steinari
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sælir lesendur góðir. Hér á Varmárvelli er yndislegt veður. Smá gola og létt skýjað, aðstæður gerast varla mikið betri
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í dag tekur Afturelding á móti liði Vestra í 9. umferð 2. deild karla. Eftir átta leiki er Afturelding í 6. sæti með 12 stig, einu stigi á eftir Vestra sem situr í 4. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Njarðvík. Þrjú stig myndu koma báðum liðum í þægilega stöðu ef þau ætla sér að vera með í toppbaráttunni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
0. Matthías Kroknes Jóhannsson ('80)
5. Aurelien Norest
5. Nikulás Jónsson
6. Daniel Osafo-Badu
7. Pétur Bjarnason
11. Kevin Alson Schmidt
16. Hammed Obafemi Lawal
17. Hjalti Hermann Gíslason ('65)
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
55. Mehdi Hadraoui

Varamenn:
1. Deyan Minev (m)
3. Friðrik Þórir Hjaltason
4. Hafþór Atli Agnarsson ('80)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Birkir Eydal
25. Þórður Gunnar Hafþórsson ('65)

Liðstjórn:
Danimir Milkanovic (Þ)
Matthías Már Stefánsson
Gilles Ondo

Gul spjöld:
Pétur Bjarnason ('69)
Daniel Osafo-Badu ('90)

Rauð spjöld: