Ţórsvöllur
föstudagur 30. júní 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: 13 stiga hiti og léttur vindur
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Mađur leiksins: Loftur Páll Eiríksson
Ţór 3 - 0 HK
1-0 Aron Kristófer Lárusson ('37)
2-0 Loftur Páll Eiríksson ('73)
3-0 Jóhann Helgi Hannesson ('77)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín ('80)
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('85)
7. Orri Sigurjónsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('55)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurđsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('55)
11. Kristinn Ţór Björnsson
14. Jakob Snćr Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason ('85)
25. Jón Björgvin Kristjánsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('80)

Liðstjórn:
Ingi Freyr Hilmarsson
Ragnar Haukur Hauksson
Haraldur Ingólfsson
Guđni Ţór Ragnarsson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Aron Kristófer Lárusson ('56)
Orri Freyr Hjaltalín ('65)
Jóhann Helgi Hannesson ('94)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Egill Sigfússon


94. mín Leik lokiđ!
Ţór vinnur hér mjög góđan 3-0 sigur á HK og fara ţá í 12 stig.
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Boltinn fer útaf og Jóhann Helgi fćr gult spjald, ekki viss fyrir hvađ, mögulega eitthvađ brot sem ég missti af áđan eđa ţá tuđ.
Eyða Breyta
85. mín Alexander Ívan Bjarnason (Ţór ) Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Hinn ungi Alexander fćr hérna lokamínúturnar í ţessum leik.
Eyða Breyta
84. mín Stefán Bjarni Hjaltested (HK) Árni Arnarson (HK)
Árni Arnarson lendir í samstuđi viđ Orra Sigurjónsson og ţarf ađ vera fluttur út á börum. Ekki gott ađ sjá en vonandi jafnar hann sig fljótt.
Eyða Breyta
80. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ) Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )
Markahćsti leikmađur Inkasso deildarinnar í fyrra er kominn inná. Ekki amalegt ađ eiga svona mann inni, veit ţađ fyrir víst ađ hann ćtlar ađ vinna ţennan titil annađ áriđ í röđ!
Eyða Breyta
79. mín
Rétt framhjá! Loftur er sjóđheitur, skýtur hérna rétt framhjá, óheppinn ađ skora ekki aftur!
Eyða Breyta
77. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ), Stođsending: Jónas Björgvin Sigurbergsson
Virkilega góđ sókn Ţórsara, Manni kemur međ glćsilega sendingu upp á Jónas sem kemur međ góđa fyrirgjöf og Jóhann Helgi stangar hann inn af stuttu fćri. Ţórsarar ađ ganga frá ţessu hérna.
Eyða Breyta
76. mín Viktor Helgi Benediktsson (HK) Reynir Már Sveinsson (HK)
Viktor kemur hérna inná fyrir Reyni síđasta korteriđ.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Loftur Páll Eiríksson (Ţór ), Stođsending: Aron Kristófer Lárusson
Negla! Aron Kristófer kemur međ fyrirgjöf frá vinstri alveg yfir á fjćr ţar sem Loftur mćtir og bombar honum stönginn inn á lofti. Alvöru mark!
Eyða Breyta
70. mín
Loftur međ gott hlaup og endar međ ađ fá hörkuskotfćri en setur hann yfir međ vinstri fćtinum. Ţessi seinni hálfleikur er búinn ađ vera mun fjörugri en sá fyrri.
Eyða Breyta
66. mín
Vá! Ásgeir Marteins setur boltann úr aukaspyrnunni í báđar stangarnir, ótrulegt ađ ţessi fór ekki inn!
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )
HK fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ og Ţórsarar eru ekki sáttir. Mér sýnist ţađ vera Orri Hjaltalín frekar en Kristján Örn sem fćr ţađ fyrir tuđ. Ţađ er ţá ekki hans fyrsta spjald fyrir tuđ á ferlinum svo mikiđ er víst!
Eyða Breyta
64. mín
Bjargađ á línu! Ég sé ekki hver skallađi boltann en hann er klárlega á leiđ inn en ţá kemur Orri Hjaltalín og stangar hann af línunni!
Eyða Breyta
64. mín Bjarni Gunnarsson (HK) Arian Ari Morina (HK)

Eyða Breyta
58. mín
Orri Hjaltalín brýtur af sér og fćr tiltal frá Bjarna Hrannari, ég gíska á ađ Bjarni hafi sagt viđ Orra ađ ţetta vćri síđasti séns.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Birkir Valur nćr boltanum á undan Aroni sem tćklar hann niđur og fćr mjög verđskuldađ gult spjald, alltof seinn.
Eyða Breyta
55. mín Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Svenni nćr ekki ađ halda leik áfram eftir ţetta og Jónas kemur inná í hans stađ. Vonandi ekki alvarlegt hjá fyrirliđa Ţórsara.
Eyða Breyta
52. mín
Sveinn Elías, Jóhann Helgi og Ingiberg Ólafur fara í einhverja byltu uppi á vinstri kantinum sem endar međ ađ Svenni liggur eftir, sé ekki almennilega hvađ gerđist en Ţórsarar voru ekki mjög sáttir ţarna.
Eyða Breyta
50. mín
Leifur Andri međ fyrirgjöf sem Aron rétt nćr til á undan Ágústi Frey, HK í leit ađ jöfnunarmarkinu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er byrjađur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekki veriđ mikiđ fyrir augađ ţessi fyrri hálfleikur. Hrađinn hefur ţó aukist ţegar á leiđ leikinn og vonandi fáum viđ bara miklu betri seinni hálfleik. Ţór veriđ sterkari og ţeir leiđa verđskuldađ ţótt ekki mikiđ sé búiđ ađ gerast.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Aron Kristófer Lárusson (Ţór ), Stođsending: Jóhann Helgi Hannesson
Mark! Góđ sókn Ţórsara og eftir mikinn ađgang í teignum náđi Jóhann Helgi ađ senda boltann til vinstri á Aron Kristófer sem leggur hann snyrtilega í nćrhorniđ. 1-0 Ţór.
Eyða Breyta
33. mín
Hressilegt samstuđ á miđjum vellinum, Jóhann Helgi og Aron Kristófer fara báđir uppí skallabolta viđ Birki Val sem virtist fá gott högg en hann hélt síđan leik áfram.
Eyða Breyta
28. mín
Leifur Andri tekur aukaspyrnu úti á kanti sem flestir búast viđ ađ verđi fyrirgjöf en hann lćtur vađa á markiđ og er ekki langt frá ţví ađ skora.
Eyða Breyta
22. mín
Ármann Pétur međ mjög góđan bolta upp á Jóhann Helga sem kemur međ ađeins of fastan bolta á fjćr og Sveinn Elías nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
21. mín
Orri Hjaltalín međ ađ ţví virđist hćttulaust skot en ţađ fer af varnarmanni og Andri nćr ađ slá hann. Ţórsarar hćttulegri.
Eyða Breyta
20. mín
Grétar Snćr brýtur á Ármanni úti á kantinum. Ţađ kemur síđan ekkert uppúr aukaspyrnunni sem er arfaslök.
Eyða Breyta
15. mín
Siggi Marinó međ glćsilegan bolta í gegn á Jóhann Helga sem skýlir boltanum vel en á mjög dapurt skot úr góđu fćri.
Eyða Breyta
11. mín
Sláinn! Orri Hjaltalín međ glćsilega fyrirgjöf inní á pönnuna á Jóhanni Helga sem skallar hann í slánna og í bakiđ á Andra í markinu, munađi engu ţarna!
Eyða Breyta
9. mín

Eyða Breyta
9. mín
Ţađ er ekkert búiđ ađ vera gerast í ţessum leik. Bara nákvćmlega ekki neitt. Vonandi fara menn ađ gera eitthvađ bráđum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
HK byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Glerá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar gera eina breytingu á liđinu sínu frá í síđasta leik. Kristján Örn kemur inn fyrir Jónas Björgvin.
HK gerir 2 breytingar á liđi sínu frá sigrinum á ÍR.
Inn koma Grétar Snćr Gunnarsson og Ágúst Freyr Hallsson fyrir ţá Bjarna Gunnarsson og Ingimar Elí Hlynsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Reynir Már Sveinsson sem var í Ţór síđustu tvö tímabilin er í HK í dag, hann átti einmitt mjög góđan leik gegn ÍR í síđasta leik og var valinn í liđ umferđarinnar. Hann vill pottţétt sýna sínu bestu hliđar hér á sínum gamla heimavelli!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar ţessi liđ mćttust í fyrra unnu Ţór báđa leikina 2-1. Vonandi fáum viđ viđ jafnan og skemmtilegan leik hér í dag líka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir ţennan leik er HK í 8.sćti og Ţór í 9.sćti, bćđi liđ međ 9 stig en HK er međ betra markahlutfall. HK vann sterkan 2-0 heimasigur á ÍR í síđustu umferđ á međan Ţór tapađi 1-0 úti gegn Keflavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í leik Ţórs og HK í 9.umferđ Inkasso-deildarinnar hér á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson
14. Grétar Snćr Gunnarsson
16. Birkir Valur Jónsson
19. Arian Ari Morina ('64)
20. Árni Arnarson ('84)
23. Ágúst Freyr Hallsson
29. Reynir Már Sveinsson ('76)

Varamenn:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
8. Viktor Helgi Benediktsson ('76)
10. Bjarni Gunnarsson ('64)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
11. Ísak Óli Helgason
24. Stefán Bjarni Hjaltested ('84)

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: