Kpavogsvllur
mnudagur 31. jl 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Dmari: Gunnar Jarl Jnsson
Maur leiksins: Arnr Ari Atlason
Breiablik 2 - 1 Fjlnir
1-0 Martin Lund Pedersen ('53)
1-1 Marcus Solberg ('60)
2-1 Martin Lund Pedersen ('75)
Myndir: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Kristinn Jnsson ('55)
8. Arnr Ari Atlason
10. Martin Lund Pedersen ('87)
11. Gsli Eyjlfsson ('70)
15. Dav Kristjn lafsson
19. Aron Bjarnason
21. Dino Dolmagic
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. lafur shlm lafsson (m)
2. Kolbeinn rarson ('87)
13. Slon Breki Leifsson ('70)
17. Sveinn Aron Gujohnsen ('55)
18. Willum r Willumsson
21. Gumundur Fririksson
77. rur Steinar Hreiarsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
lafur Ptursson
Jn Magnsson
Marin nundarson
Aron Mr Bjrnsson
orsteinn Mni skarsson
Milos Milojevic ()

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('72)

Rauð spjöld:

@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson


93. mín Leik loki!
Leiknum er loki. Sigur Blika stareynd. Skrsla og vitl leiinni.
Eyða Breyta
90. mín
Komin 90 mnuta og rem mntum a lgmarki btt vi
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Ingimundur Nels skarsson (Fjlnir)

Eyða Breyta
87. mín Kolbeinn rarson (Breiablik) Martin Lund Pedersen (Breiablik)
Markaskorarinn fer af velli
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Ingibergur Kort Sigursson (Fjlnir)

Eyða Breyta
84. mín Ingibergur Kort Sigursson (Fjlnir) Linus Olsson (Fjlnir)

Eyða Breyta
79. mín
Aftur stngina! Arnr Ari me skot stngina eftir frbrt spil hj Aroni Bjarna sem sendi Arnr.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Martin Lund Pedersen (Breiablik), Stosending: Arnr Ari Atlason
MAAAARRRRKKKK! v a breyta uppskrift sem a virkar?! Blikar sundurspila li Fjlnis, Arnr Atli ar aalhlutverki kemst inn teig og sendir Martin sem a sendir boltann niur hgra horni.
Eyða Breyta
73. mín
Blikar eru bnir a vera betri ailinn essum leik. a verur a segjast alveg eins og er og spilamennska eirra oft tum unun a horfa.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Damir Muminovic (Breiablik)

Eyða Breyta
70. mín Slon Breki Leifsson (Breiablik) Gsli Eyjlfsson (Breiablik)

Eyða Breyta
70. mín
Arnr Ari me gott skot a marki Fjlnis en stngina!
Eyða Breyta
68. mín
Seinni hlfleikurinn er binn a vera fjrugur. Vel gert leikmenn, svona a svara kallinu sem g sendi t byrjun seinni hlfleiks.
Eyða Breyta
67. mín rir Gujnsson (Fjlnir) Birnir Snr Ingason (Fjlnir)
Sknarskipting hj Gsta Pst.
Eyða Breyta
64. mín
Aron Bjarnason.....maurinn minn! Komst einn inn fyrir, slai r Inga og urfti a fara t teiginn sta ess a skja inn hann, ni skoti a marki en varnarmaur Fjlnis bjargai sustu stundu.
Eyða Breyta
64. mín
Var etta ekki hendi?! Blikar ttu skot/sendingu sem fr varnarmann Fjlnis og etta sndist r blaamannastkunni vera pjra hendi.
Eyða Breyta
62. mín
Vi erum a tala um a a etta mark kom svoldi t blinn. a var ekkert sem benti til ess a Fjlnir vlri a fara jafna, frekar a Blikar vru a fara gefa . Fjlnismenn byrjuu seinni hlfleikinn betur en Blikar nu svo vldum vellinum, skoruu og voru bnir a opna vrn Fjlnis rgang egar Fjlnir geystist fram skyndiskn og skora.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Marcus Solberg (Fjlnir), Stosending: Mario Tadejevic
MAAAARRRRKKKKKKK!!!!! Marcus Solberg skorai me flugskalla. a er a hann kastai sr fram sendinguna fr Mario og skallai boltann marki. Vel gert, virkilega vel gert!
Eyða Breyta
57. mín
ffff Gsli Eyjlfs me skot a marki Fjlnis en boltinn fr rtt framhj.
Eyða Breyta
56. mín
a er alveg spurning hvort a bensni hafi veri bi tankinum hj Kidda. a minnsta var hann binn a hlaupa allan fyrri hlfleikinn.
Eyða Breyta
55. mín Sveinn Aron Gujohnsen (Breiablik) Kristinn Jnsson (Breiablik)

Eyða Breyta
53. mín MARK! Martin Lund Pedersen (Breiablik), Stosending: Arnr Ari Atlason
MAAAARKKKKKKK! Martin Lund Pedersen skorar mti snum gmlu flgum. Hann fkk flotta sendingu fr Arnri Ara og skaut fstu og hnitmiuu skoti hgra markhorni niri.
Eyða Breyta
52. mín
a klikkai a setja vallarklukkuna gang rttum tma egar seinni hlfleikurinn hfst annig a a gti skeika einhverju en ekki miklu tmasetningu hj mr.
Eyða Breyta
50. mín
Linus Olsen komst me miklu harfylgni inn teig Blika og ni skoti en boltinn fr framhj.
Eyða Breyta
47. mín


Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur er hafinn. Koma svo leikmenn, skora mrk og f eitthva fjr etta.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
a er kominn hlfleikur. F mr kaffi og kruer og vonandi verur seinni hlfleikur skemmtilegri a skrifa um.
Eyða Breyta
45. mín
Einni mntu btt vi.
Eyða Breyta
39. mín
Hans Viktor me skalla a marki Blika og fr boltinn rtt framhj markinu.
Eyða Breyta
38. mín
Kristinn Jnsson er binn a vera allt llu leik Blika dag. vlk hreyfigeta drengnum og ol sem hann hefur.
Eyða Breyta
35. mín
Aeins a komast meira jafnvgi leikinn. Blikar eru sterkari ef eitthva er. Kiddi Jns er binn a fra sig yfir vinstri vnginn en hann byrjai eim hgri.
Eyða Breyta
30. mín
Legend alert! Eiur Smri Gudjohnsen er mttur stkuna.
Eyða Breyta
28. mín
arna voru Fjlnismenn stlheppnir. Blikar voru skn, boltinn barst inn teig ar sem rur kastai sr boltann en missti hann og sem betur fer fyrir Fjlnismenn voru varnarmennirnir vel veri og hreinsuu boltann fr.
Eyða Breyta
26. mín
Hvernig var etta hgt?! Ingimundur Nels me prma fyrirgjf pnnuna Markus Solberg sem hefi me rttu geta skalla boltann neti ea a minnsta marki og gefi Gulla ar skorun en skallinn fr langt framhj.
Eyða Breyta
25. mín
Arnr Ari me skot a marki Fjlnis en rur st sna plikt.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Gunnar Mr Gumundsson (Fjlnir)

Eyða Breyta
20. mín
Martin Lund me skot a marki Fjlnis og skaut htt yfir marki.
Eyða Breyta
18. mín
a vri vel egi ef a myndi lifna yfir leiknum. Ftt um fna drtti a sem af er. Kaffi Kpavogsvellinum er allavegana gott.
Eyða Breyta
14. mín
Blikar mega eiga a a eir virka lklegri til a lta eitthva gerast, allavegna etta fyrsta korter leiknum.
Eyða Breyta
11. mín
Fyrsta skot a marki kemur eftir 11 mntur og a er Kristinn Jnsson sem a skot fyrir Blika en rur tti ekki vandrum me a verja a skot.
Eyða Breyta
7. mín
Blikar eru meira me boltann og liggja ansi htt uppi. Fjlnismnnum a sama skapi er rst aftar vllinn.
Eyða Breyta
5. mín
Ftt merkilegt bi a gerast essar fyrstu fimm mntur. Liin eru a reifa hvort ru.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjlnismenn spila tt a Garab en heimamenn tt a Sporthsinu. Blikar byrja me boltann. Leikurinn er byrjaur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin ganga inn vllinn og etta er a fara hefjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
8 mntur a leikurinn byrji. a er bla Kpavogi og hltt. Hvet alla til a mta vllinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magns Agnar umbosmaur slands er mttur stkuna. Kristfer Sigurgeirsson jlfari Leiknis er hr lka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kpavogsdjsinn hefur oft veri bragsterkari. 6,5/10
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kpavogsdjsinn er kominn. tla a framkvma smakkprufu og lt vita hvernig blndunin dag bragast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
g hef svo gaman a v a segja ,,a er gaman a segja fr v" og n er sko tilefni til. rur Steinar er vappi um vllinn a setja niur keilur. Maurinn er vel hrur eins og sj m mynd inni blikar.is og er hann a vel hrur a hann arf a setja hri Joe and the jucie #NoAd sn og skeggi lka. a er magna afrek.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er enginn annar en Gunnar Jarl Jnsson sem er dmari kvld. Honum til astoar eru eir Birkir Sigursson og Smri Stefnsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjlnismenn gera tvr breytingar byrjunarlinu fr tapleiknum mti KR. rir Gujnsson er bekknum og gir Jarl Jnasson er ekki hp. Bojan Stefn Ljubicic og Ingimundur Nels skarsson koma inn byrjunarlii.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru komnin inn. Kristinn Jnsson kemur inn byrjunarli Blika eins og bist var vi. Sveinn Aron og rur Steinar eru bekknum. Eina breytingin byrjunarliinu fr leiknum mti KA er a Kristinn kemur inn sta Hskuldar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tlfri KS gefur mislegt skemmtilegt til kynna. Breiablik og Fjlnir hafa mst 20 sinnum leikjum vegum KS fr rinu 2004 ef g les etta rtt. ar er tlfrin ekki me Fjlnismnnum v a Blikar hafa unni 13 leiki og Fjlnir 2. 5 jafntefli hafa eir gert. En til gamans m geta a Fjlnismenn unnu fyrri umfer Peps r 1 - 0 ar sem Hans Viktor skorai mark Fjlnis.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vil nota tkifri og minna sniuga tstara a nota hashtaggi #fotboltinet egar tst er um leikinn.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn kvld er leikur rettndu umfer Peps deildar karla. Bi li eru me 15 stig og bi me tv mrk mnus markatlu, Fjlnir 9 sti en Blikar v 7. Me sigri og rttum rslitum rum leikjum gti a tt a lii sem fer me sigur af hlmi hoppi upp 5 sti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir Fjlni hafa ekki veri jafn aktvir og Blikar flagaskiptaglugganum. Linus Olsen kom til eirra fyrr sumar en hann er binn a spila 3 leiki fyrir flagi og skorai mark snum fyrsta leik. Hva gerir hann kvld? En san klluu eir varnarmanninn sak Atla til baka r lni en sak Atli er binn a vera lni hj Leikni R. sumar og hefur spila ellefu leiki fyrir Leiknislii Inkasso sumar. San dag brust r frttir a eir hefu fengi hinn 21 rs gamla Fredrik Michalsen lni fr Troms t tmabili. Fredrik essi er mijumaur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a hefur veri ng a gera skrifstofum Breiabliks sustu daga ar sem menn hafa komi til flagsins, arir menn hafa fari fr flaginu og enn arir eru a koma aftur til flagsins. Hskuldur Gunnlaugsson sem var me fjrar stosendingar sigurleik Blika KA er farinn mennskuna til Svjar. Kristinn Jnsson bakvrurinn kni er kominn aftur r mennskunni Noregi. Sveinn Aron Gudjohnsen kom til Blika fr Val. rur Steinar Hreiarsson kemur aftur til Blika fr systurflaginu Augnarblik og svo a lokum fr Viktor rn Margeirsson lni til A. Enn er ekki ts um hvort a fleiri fari ea fleiri komi ar sem glugginn lokar kvld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komii sl og blessu. Vi og meina g, g heilsa ykkur fr Kpavogsvelli ar sem heimamenn Breiabliki taka mti Grafavogpiltunum Fjlni. Leikurinn hefst kl. 19:15 en fram a v tla g a reyna a koma me einhverja sniuga upphitunarpunkta.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. rur Ingason (m)
0. Gunnar Mr Gumundsson
2. Mario Tadejevic
7. Birnir Snr Ingason ('67)
7. Bojan Stefn Ljubicic
15. Linus Olsson ('84)
18. Marcus Solberg
20. Mees Junior Siers
24. Torfi Tmoteus Gunnarsson
27. Ingimundur Nels skarsson
28. Hans Viktor Gumundsson

Varamenn:
30. Jkull Blngsson (m)
5. Ivica Dzolan
8. Igor Jugovic
9. rir Gujnsson ('67)
14. sak Atli Kristjnsson
21. Ingibergur Kort Sigursson ('84)
26. sak li Helgason

Liðstjórn:
Gunnar Sigursson
gst r Gylfason ()
Gunnar Hauksson
Gestur r Arnarson
Kri Arnrsson
Hildur Lilja gstsdttir
Gumundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Gunnar Mr Gumundsson ('22)
Ingibergur Kort Sigursson ('85)
Ingimundur Nels skarsson ('87)

Rauð spjöld: