Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 03. ágúst 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna 2017
Ađstćđur: Fínar ađstćđur. Smá vindur og ţurrt
Dómari: Bryngeir Valdimarsson
Mađur leiksins: Viviane Domingues
Grindavík 0 - 0 Stjarnan
Byrjunarlið:
12. Viviane Holzel Domingues (m)
0. Guđrún Bentína Frímannsdóttir ('41)
3. Linda Eshun
9. Anna Ţórunn Guđmundsdóttir
11. Dröfn Einarsdóttir
13. Rilany Aguiar Da Silva
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir ('51)
25. Berglind Ósk Kristjánsdóttir
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan
28. Lauren Brennan ('68)

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
30. Heiđrún Fjóla Pálsdóttir (m)
5. Thaisa
14. Margrét Fríđa Hjálmarsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir ('68)
19. Carolina Mendes ('51)
23. Elena Brynjarsdóttir ('41)

Liðstjórn:
Róbert Jóhann Haraldsson (Ţ)
Ţorsteinn Magnússon
Sreten Karimanovic

Gul spjöld:
Dröfn Einarsdóttir ('88)

Rauð spjöld:

@BjarniThorarinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson


94. mín Leik lokiđ!
Bryngeir flautar leikinn af! Grindavík nćr óvćntu jafntefli gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar! Viđtöl og skýrsla koma innan skamms
Eyða Breyta
93. mín
DAUĐAFĆRI HJÁ STJÖRNUNNI! Fyrirgjöf frá Hörpu sem bćđi Ana Victoria og Katrínu! Ţarna voru ţćr nálćgt ţví ađ pota honum inn!
Eyða Breyta
92. mín
Linda nćr ađ hreinsa langa sendingu Ana Victoria. Grindvíkingum langar í ţetta stig!
Eyða Breyta
90. mín
Erum ađ klára venjulegan leiktíma hér í Grindavík. Nćr Grindavík ađ halda ţetta út og ná í stig?
Eyða Breyta
89. mín
Eiríkur Helgason, eftirlitsmađur KSÍ og Beggi vallarstjóri eru búnir ađ skiptast á sögum allan leikinn. Getiđ rétt ímyndađ ykkur hvađ ţetta eru fróđlegar sögur!
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Dröfn Einarsdóttir (Grindavík)
Dröfn fćr fyrsta spjald leiksins eftir eina fullorđinstćklingu. Fer fyrst í boltann ađ vísu. Kannski full hart ađ gefa spjald en ég er rekki ađ dćma leikinn
Eyða Breyta
86. mín
Harpa međ gott skot sem fer framhjá. Bryngeir dćmdi í fyrstu hornspyrnu en Grindvíkingar urđu brjálađir! Eftir samtal viđ ađstođardómarann dćmdi hann svo markspyrnu
Eyða Breyta
84. mín
Dröfn međ ágćtis skot fyrir utan teig en ţađ fór framhjá
Eyða Breyta
82. mín
Agla María skallar framhjá
Eyða Breyta
79. mín
Ţađ er 9-0 í hornspyrnum fyrir Stjörnuna í kvöld. Ekkert komiđ úr spyrnunum samt
Eyða Breyta
78. mín
Harpa í DAUĐAFĆRI! Kemst ein innfyrir vörn Grindavíkur en hitti boltann afar illa og fór hann framhjá. Fariđ ađ liggja svolítiđ á Grindavík núna
Eyða Breyta
76. mín
Enn og aftur liggur Linda á vellinum. Vonandi jafnar hún sig. Grindadvík búiđ međ skiptingarnar sínar og yrđi ţađ ţví erfitt fyrir Grindavík ađ spila einum fćrri
Eyða Breyta
75. mín
Kristrún međ slćm mistök í vörn Stjörnunnar og Dröfn kemst inn fyrir! Gemma var hins vegar á tánum og snögg út í úthlaupiđ. Virkilega vel gert hjá Gemmu!
Eyða Breyta
71. mín
Agla María aftur í dauđafćri! Linda misskilur háa sendingu og boltinn dettur fyrir Öglu Maríu. Hún tekur eina snertingu og skýtur svo en aftur fer boltinn rétt framhjá
Eyða Breyta
69. mín
Agla María í DAUĐAFĆRI! Smá misskilningur á milli Viviane og Lindu og Agla María nýtir sér ţađ. Skot hennar sleikti stöngina!
Eyða Breyta
68. mín María Sól Jakobsdóttir (Grindavík) Lauren Brennan (Grindavík)
Bćđi liđ gera breytingu á sínum liđum
Eyða Breyta
68. mín Donna Key Henry (Stjarnan) Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
67. mín
Grindavík ekkert ađ flýta sér í neinum ađgerđum. Jafntefli gegn Íslandsmeisturunum eru frábćr úrslit fyrir ţćr.
Eyða Breyta
65. mín
Mikiđ klafs í vítateig Grindavíkur en ţćr ná ađ hreinsa í horn
Eyða Breyta
58. mín
Linda kemst framhjá Guđmundu og fellur svo í grasiđ og klemmir boltann á milli lappanna. Fćr dćmda aukaspyrnu á sig. Svo virđist Guđmunda sparka ađeins í Lindu og liggur hún eftir
Eyða Breyta
56. mín
Stjarnan sparkar boltanum útaf í markspyrnu ţar sem dómarinn stoppađi leikinn ţegar Grindavík var međ boltann. Pressa svo í útsparkinu hjá Viviane. Ţetta var ekki gott fair play hjá Stjörnunni. Íslandsmeistaranir unnu boltann og Harpa var nálćgt ţví ađ komast ein í gegn
Eyða Breyta
54. mín
Berglind missir boltann á miđjunni og Agla María tekur sprettinn upp völlinn. Á svo góđa fyrirgjöf inn í teig en engin náđi til boltans og Grindavík hreinsar fram
Eyða Breyta
53. mín
Kristrún tekur stutta hornspyrnu á Guđmundu Brynju sem snýr og gefur hann fyrir en boltinn fer afturfyrir endamörk
Eyða Breyta
53. mín
Anna Ţórunn í vandrćđum í vörninni og missir boltann. En Grindavík nćr ađ bjarga svo í horn
Eyða Breyta
51. mín Carolina Mendes (Grindavík) Helga Guđrún Kristinsdóttir (Grindavík)
Carolina kemur inná, nýkomin af Evrópumótinu. Helga Guđrún fer útaf. Helga Guđrún búin ađ vera góđ í kvöld. Hefđi viljađ sjá hana lengur inn á. Var ađ sinna varnarvinnunni vel ţrátt fyrir ađ vera kantinum
Eyða Breyta
47. mín
Harpa međ fínt skot en ţađ fór í hliđarnetiđ
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta byrjađ aftur
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Bryngeir flautar til hálfleiks. Stjarnan veriđ betri í leiknum, kannski eins og viđ var ađ búast en Grindavík fćr mikiđ hrós fyrir agađan varnarleik í fyrri hálfleik og mikla baráttu. Ţađ er spurning hvort ađ fjarvera Bentínu muni riđla til varnarleik Grindavíkur. Viđ sjáum ţađ í seinni hálfleik innan skamms!
Eyða Breyta
44. mín
Agla María byrjađi á vinstri kantinum en er komin á hćgri kantinn núna. Skipti viđ Guđmundu Brynju. Agla María hefur veriđ mikiđ í boltanum í fyrri hálfleik en er núna komin međ sterkari varnarmann á sig, Lindu Eshun í stađ Rilany. Linda er lítiđ ađ hleypa Öglu Maríu framhjá sér. Fannst Agla María ógna meira á vinstri kantinum
Eyða Breyta
43. mín
Anna Ţórunn fer niđur í miđvörđin í stađ Bentínu og Elena kemur upp á hćgri kant
Eyða Breyta
42. mín
Bentína virđist hafa meitt sig ţegar Harpa skaut yfir. Líklega fór skotlöpp Hörpu í Bentínu. Algjörlega óviljaverk
Eyða Breyta
41. mín Elena Brynjarsdóttir (Grindavík) Guđrún Bentína Frímannsdóttir (Grindavík)
Elena kemur inn á í stađ Bentínu
Eyða Breyta
40. mín
Jćja Bentína kemur inná, búiđ ađ teypa hana eitthvađ. Hvort hún klári leikinn er erfitt ađ segja. En hrós á Stjörnuna! Eva Linda teypađi Bentínu. En skömmu eftir ađ Bentína kemur inná ţá legst hún niđur og biđur um skiptingu
Eyða Breyta
37. mín
Bentína er ennţá útaf hjá Grindavík en ţrátt fyrir ţađ var Lauren nálćgt ţví ađ stela boltanum af Kim Dolstra
Eyða Breyta
34. mín
Harpa međ fínasta skot á vítateigslínunni en skotiđ yfir. Bentína liggur svo eftir. Emma Higgins hleypur aftur inn á völlinn. Samkvćmt Begga vallarstjóra en hún eitthvađ menntuđ í ţessu. Eva Linda, sjúkraţjálfari Stjörnunnar hjálpar til viđ ađ međhöndla Bentínu. Virđingavert af Stjörnunni. Bentína virđist hafa meitt sig í hnénu
Eyða Breyta
34. mín
Lorina White međ ljótt brot á Helgu Guđrúnu. Sleppur viđ spjald. Hef séđ dómara spjalda ţetta
Eyða Breyta
32. mín
Linda gerir vel og skallar í innkast
Eyða Breyta
32. mín
Agla María ađ ógna enn og aftur. Vinnur sjöttu hornspyrnu Stjörnunnar í leiknum
Eyða Breyta
30. mín
FRÁBĆR MARKVARSLA HJÁ VIVIANE! Agla tók stutta sprny á Kristrúnu sem lét ađ sjálfsögđu vađa! Viviane ţurfti ađ hafa sig alla viđ til ţess ađ blaka boltanum yfir! Viviane lítur bara nokkuđ vel út hérna fyrsta hálftímann
Eyða Breyta
30. mín
Agla María međ góđan sprett og vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
29. mín
Anna Ţórunn međ skot af löngu fćri. Ágćtis hugsun og tilraun en skotiđ ekki upp á besta og framhjá
Eyða Breyta
25. mín
Barátta Grindavíkur til fyrirmyndar. Helga Guđrún međ hörku tćklingu og Anna Ţórunn svo líka skömmu síđar. Stjarnan meira međ boltann en ná ekki ađ brjóta upp Grindavíkurvörnina
Eyða Breyta
23. mín
Dómarinn og ađstođardómarinn eitthvađ ósammála. Ađstođardómarinn dćmdi innkast til Grindavíkur en dómarinn breytti dómnum og dćmdi innkastiđ til Stjörnunnar. Bekkurinn hjá Grindavík ekkert alltof sátt međ ţessa ákvörđun
Eyða Breyta
22. mín
Harpa kemst framhjá Lindu auđveldlega en ţá var Anna Ţórunn komin í hjálparvörnina og tók boltann af Hörpu
Eyða Breyta
20. mín
Ţessi uppstilling hjá Grindavík er ađ valda smá usla! Nú sóttu Grindavík hratt eftir hornspyrnuna hjá Stjörnunni og Helga Guđrún komst í flott skotfćri! Gemma varđi skotiđ hennar út í teig en ţar var engin til ađ fylgja eftir
Eyða Breyta
19. mín
Agla María ađ vinna hornspyrnu fyrir Stjörnuna
Eyða Breyta
16. mín
Mikiđ klafs í vítateig Grindavíkur en Anna Ţórunn nćr ađ koma boltanum í burtu ađ lokum
Eyða Breyta
14. mín
Grindavík er ađ gera fína hluti hérna fyrsta korteriđ eđa svo. Góđur varnarleikur og eru ađ bhalda boltanum ágćtlega fram á viđ. Helga Guđrún átti flotta sendingu inn fyrir vörnina hjá Stjörnunni sem Dröfn náđi til. En ţađ varđ ekkert meira úr ţví
Eyða Breyta
12. mín
Linda Eshun liggur á vellinum. Emma Higgins, markvörđur Grindavíkur hleypur inn á međ sjúkratöskuna en hún sjálf er meidd. Hálft teymiđ hjá Grindavík er fjarverandi
Eyða Breyta
10. mín
Marktćkifćri hjá Grindavík. Kemur langur bolti fram sem Stjarnan nćr ekki ađ hreinsa og boltinn dettur fyrir Berglindi en skot hennar var ekki fast og auđvelt fyrir Gemmu
Eyða Breyta
9. mín
Stjarnan er međ yfirhöndina hér í upphafi en Grindavík stillir upp ţéttum varnarmúr sem erfitt getur veriđ ađ brjóta upp
Eyða Breyta
8. mín
Viviane, nýr markvörđur Grindavíkur er ađ byrja ágćtlega. Átti eina feilsendingu en hefur veriđ öflug í hornspyrnunum
Eyða Breyta
7. mín
Önnur hornspyrna til Stjörnunnar. Grindavík geymir aftur ţrjár á miđlínunni
Eyða Breyta
5. mín
Áhugaverđ uppstilling hjá Grindavík varnarlega í hornspyrnunni. Skildu ţrjár stelpur eftir á miđlínunni og ţegar Viviane greip boltann negldi hún fram. Grindavík náđi hins vegar ekki ađ nýta sér ţađ
Eyða Breyta
4. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
3. mín
Grindvíkingar ţurfa ađ hafa góđar gćtur á fjórum fremstu konum Stjörnunnar. Katrín, Harpa og Agla voru allar í landsliđshóp Íslands á Evrópumótinu og ţá hefur Guđmunda Brynja veriđ viđlođin liđiđ
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jćja ţá er ţetta byrjađ! Stjarnan byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ hafinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjálfarateymi Norđur-Írlands er mćtt hingađ á Grindavíkurvöll. Ţykir líklegt ađ ţeir séu ađ skođa Lauren Brennan í Grindavíkurliđinu en hún hefur veriđ í landsliđshópi Norđur-Írlands
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík er ekki međ fullan leikmannahóp í kvöld. Skýringin á ţví er einföld. Ţrjár stúlkur í leikmannahópnum eru staddar erlendis eftir ađ hafa fengiđ frí í EM-fríinu. Svo var ţessi leikur settur á og ţćr ennţá staddar erlendis
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru ađ leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir leikinn. Stjarnan líklegra liđiđ í kvöld til ţess ađ taka ţrjú stig en ţađ ađ ţessi leikur fari fram í dag gćti kveikt í Grindvíkingum og gćtum viđ ţví alveg eins átt von á óvćntum úrslitum. VIđ sjáum til!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ágćtis veđur hérna í Grindavík. Smá vindur og ţurrt. Ekkert alltof hlýtt en svosem ágćtt
Eyða Breyta
Fyrir leik
BEGGI VALLARSTJÓRI ER MĆTTUR! ŢVÍLÍK GLEĐI HÉR Í GRINDAVÍK! Eftir ađ hafa veriđ í verđskulduđu sumarfríi er Beggi vallarstjóri mćttur aftur! Og mátti ţađ ekki tćpara standa, völlurinn hér í Grindavík er ađeins farinn ađ gulna, og ţá kemur Beggi auđvitađ og bjargar málunum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús. Íslandsmeistararnir gera eina breytingu á sínu liđi frá síđasta leik liđsins. Bryndís Björnsdóttir dettur úr liđinu og Lorina White kemur inn. Lorina gekk til liđs viđ Stjörnuna nú á dögunum og er ţví ađ leika sinn fyrsta leik fyrir félagiđ.

Grindavík gerir ţrjár breytingar á sínu liđi. Engin Sara Hrund er í leikmannahópi Grindavíkur í kvöld og ţá dettur Elena úr byrjunarliđinu. Markvörđurinn Telma Ívarsdóttir er farin aftur Breiđabliks eftir ađ hafa veriđ á láni hjá Grindavík í tvo leiki.

Viviane Holzel Domingues stendur í marki Grindavíkur í kvöld en hún kom til félagsins í félagaskiptaglugganum og er ţví ađ leika sinn fyrsta leik fyrir félagiđ. Berglind Ósk kemur einnig í byrjunarliđiđ sem og Helga Guđrún.

Ţá er Thaisa komin aftur á bekkinn hjá Grindavík eftir ađ hafa veriđ meidd frá ţví í ţriđju umferđ. Óvíst er hins vegar međ ţátttöku hennar í kvöld. Carolina Mendes er einnig á bekknum en hún kom til Íslands í nótt eftir ađ hafa veriđ á Evrópumótinu međ Portúgal. Ţar skorađi hún tvö mörk fyrir ţjóđ sína, og ţar á međal fyrsta markiđ sem Portúgal hefur skorađ á stórmóti
Eyða Breyta
Fyrir leik
Pepsi-deild kvenna átti ekki ađ byrja fyrr en eftir viku, ţann 10. ágúst vegna Evrópumótsins. Hins vegar var flýtt ţessum leik vegna ţátttöku Stjörnunnar í Meistaradeild Evrópu. Grindvíkingar eru sérstaklega óánćgđir međ ađ leikurinn sé spilađur í kvöld en KSÍ setti leikinn í kvöld ţrátt fyrir ađ Grindavík hafi ekki viljađ ţađ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bryngeir Valdimarsson heldur um flautuna í kvöld og honum til ađstođar verđa ţeir Sigursteinn Árni Brynjólfsson og Sigurđur Schram. Eftirlitsmađur KSÍ er Eiríkur Helgason.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan vann öruggan sigur á Grindavík í fyrri leik liđanna í sumar, 4-1. Ana Victoria Cate skorađi tvö mörk fyrir Stjörnuna, og Anna María Baldursdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir bćttu viđ sitt hvoru markinu. Linda Eshun skorađi mark Grindavíkur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Reyndar er Evrópumótiđ ekki búiđ ţví undanúrslitaleikirnir á mótinu fara fram núna, en hvađ um ţađ. Í kvöld er ţađ leikur nýliđanna og Íslandsmeistaranna sem skiptir máli
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Veriđ velkomin á leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna en ţetta er fyrsti leikur deildarinnar eftir Evrópumótiđ.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Gemma Fay (m)
3. Ana Victoria Cate
4. Kim Dolstra
5. Lorina White
6. Lára Kristín Pedersen
7. Guđmunda Brynja Óladóttir ('68)
9. Kristrún Kristjánsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir
17. Agla María Albertsdóttir
26. Harpa Ţorsteinsdóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir (f)

Varamenn:
14. Donna Key Henry ('68)
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
19. Birna Jóhannsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir

Liðstjórn:
Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir
Berglind Hrund Jónasdóttir
Ţóra Björg Helgadóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Eva Linda Annette Persson
Einar Páll Tamimi

Gul spjöld:

Rauð spjöld: