Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
Vængir Júpiters
0
3
Þróttur V.
0-1 Marteinn Pétur Urbancic '68
0-2 Marteinn Pétur Urbancic '80
Hjörleifur Þórðarson '86 , misnotað víti 0-2
0-3 Örn Rúnar Magnússon '92
10.09.2017  -  14:00
Egilshöll
3. deild karla
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Maður leiksins: Marteinn Pétur Urbancic
Byrjunarlið:
1. Axel Örn Sæmundsson (m)
Daníel Rögnvaldsson
4. Hjörleifur Þórðarson (f)
6. Georg Guðjónsson
7. Tumi Guðjónsson
8. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('64)
9. Alexander Bjarki Rúnarsson ('70)
15. Geir Kristinsson
16. Kolbeinn Kristinsson
17. Eyþór Daði Hauksson
19. Marinó Þór Jakobsson ('80)

Varamenn:
2. Eyþór Smári Þórbjörnsson
4. Kristján Svanur Eymundsson
5. Matthías Björnsson
10. Tryggvi Magnússon ('70)
11. Gunnar Orri Guðmundsson ('80)
14. Brynjar Gauti Þorsteinsson ('64)

Liðsstjórn:
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Kristinn Jóhann Konráðsson
Grétar Atli Davíðsson
Magnús Haukur Harðarson

Gul spjöld:
Tumi Guðjónsson ('12)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þróttur Vogum vinnur hér verðskuldaðan sigur...!
92. mín MARK!
Örn Rúnar Magnússon (Þróttur V. )
Þvílíkt mark..! kurlar boltann í fjærhornið í slánna og inn.
90. mín
Shane Haley í góðu færi en skot hans hafnar framhjá markinu.
89. mín
Inn:Hilmar Þór Hilmarsson (Þróttur V. ) Út:Andri Björn Sigurðsson (Þróttur V. )
86. mín Misnotað víti!
Hjörleifur Þórðarson (Vængir Júpiters)
Hjörleifur klikkar á punktinum..! Spyrnan beint á markið og Kristján ver spyrnuna með fætinum.
85. mín
Vængir fá hér víti uppúr hornspyrnunni..!!
85. mín
Tryggvi aftur í fínu færi og nær ágætis skoti á markið sem Kristján ver í slánna.
83. mín
Tryggvi með glæsilegt skot sem hafnar í slánni.
80. mín
Inn:Gunnar Orri Guðmundsson (Vængir Júpiters) Út:Marinó Þór Jakobsson (Vængir Júpiters)
80. mín MARK!
Marteinn Pétur Urbancic (Þróttur V. )
Glæsilegt mark..! fer illa með Eyþór varnarmann Vængja og þrumar síðan boltanum uppí þaknetið..!!
78. mín
Inn:Marko Blagojevic (Þróttur V. ) Út:Garðar Benediktsson (Þróttur V. )
75. mín
Mikill hiti á bekknum hjá Vængjum Júpíters og þjálfarinn rekinn uppí stúku.
75. mín
Inn:Zlatko Krickic (Þróttur V. ) Út:Alexander Aron Davorsson (Þróttur V. )
70. mín
Inn:Tryggvi Magnússon (Vængir Júpiters) Út:Alexander Bjarki Rúnarsson (Vængir Júpiters)
68. mín MARK!
Marteinn Pétur Urbancic (Þróttur V. )
Gott spil hjá Þrótti sem endar með fyrirgjöf inní teig frá hægri kantinum þar er Marteinn mættur og skallar boltann glæsilega í netið.
64. mín
Inn:Brynjar Gauti Þorsteinsson (Vængir Júpiters) Út:Hallvarður Óskar Sigurðarson (Vængir Júpiters)
61. mín
Alexander Aron með ágætis takta, tekur mann á fyrir utan teig og kemur sér í góða skotstöðu en skot hans töluvert yfir markið.
58. mín
Þróttur eru líklegri til þess að skora þessa stundina, en bæði lið eiga í erfiðleikum með að halda boltanum
53. mín
Ólafur með gott skot fyrir utan teig en Axel ver glæsilega í markinu.
51. mín
Inn:Shane Haley (Þróttur V. ) Út:Elvar Freyr Arnþórsson (Þróttur V. )
50. mín
Leikurinn fer vel af stað og skiptast liðin á að sækja.
45. mín
Leikur hafinn
Þróttur Vogum hefja hér seinnihálfleikinn.
45. mín
Hálfleikur
Fjörugum fyrri hálfleik lokið..!
44. mín
Þróttur fær hér hornspyrnu sem ratar beint á pönnuna á Admir Kubat en skallinn hjá honum hafnar töulvert framhjá marki Vængja.
42. mín
Daníel Rögnvaldsson í fínu færi eftir glæsilega sendingu frá Alexander Bjarka en skot hans er slakt og beint á Kristján í marki Þróttar.
37. mín
Elvar Freyr hleður í skot fyrir utan teig en skot hans hafnar framhjá.
33. mín
Daníel var sloppinn í gegnum vörn Þróttar en Admir Kubat nær glæsilegri tæklingu og stöðvaði þar með sókn Vængja.
31. mín Gult spjald: Alexander Aron Davorsson (Þróttur V. )
Sparkar niður Georg á miðjum vellinum og uppsker gult spjald.
24. mín
Vængir með ágætisspil sem endar með fyrirgjöf inní teig á Alexander Bjarka en hann nær ekki valdi á boltanum og Kristján í marki Þróttar hirðir boltann af honum.
17. mín
Þróttur gerir tilkall til vítaspyrnu eftir að fyrirgjöf fór beint í höndina á Tuma varnarmanni Vængja en dómarinn ákveður að flauta ekki vítaspyrnu..!
13. mín
Ágætistilraun..! Garðar keyrir upp völlinn og tekur skot fyrir utan teig í fjærhornið sem Axel í marki Vængja ver í hornspyrnu.
12. mín Gult spjald: Tumi Guðjónsson (Vængir Júpiters)
10. mín
Alexander Aron í fínu skotfæri rétt fyrir utan teig en skot hans hafnar rétt framhjá.
8. mín
Leikurinn byrjar með miklum krafti og skiptast bæði lið á að sækja
4. mín
Alexander Bjarki hleður í skot fyrir utan teig en skot hans fer langt yfir markið.
2. mín
Þróttur fá hér ágætis skallafæri eftir góða fyrirgjöf frá Garðari en Axel í marki Vængi Júpíters handsamar boltann.
1. mín
Leikur hafinn
Vængir Júpiters byrja með boltann
Fyrir leik
Þá er allt að verða klárt og leikmenn ganga hér inná völlinn.
Fyrir leik
Staðan fyrir leiki dagsins
1. Kári 33 stig (+17)
2. Vængir Júpíters 30 stig (+5)
3. Þróttur V. 28 stig (+7)
4. KFG 27 stig (+10)

Leikir dagsins
Vængir Júpíters - Þróttur V.
Reynir S. - KFG

Lokaumferðin um næstu helgi
Berserkir - Vængir Júpíters
Þróttur V. - Reynir S.
Einherji - KFG
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góðan daginn.

Vængir Júpíters og Þróttur Vogum mætast í stórleik í 3. deildinni í Egilshöll í dag.

Kári hefur tryggt sér sigur í deildinni þegar tvær umferðir eru eftir. Vængir og Þróttur eru að berjast við KFG um hitt lausa sætið.
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
1. Kristján Pétur Þórarinsson (m)
2. Hrólfur Sveinsson
2. Garðar Benediktsson ('78)
3. Aran Nganpanya
4. Alexander Aron Davorsson (f) ('75)
7. Elvar Freyr Arnþórsson ('51)
9. Andri Björn Sigurðsson ('89)
11. Marteinn Pétur Urbancic
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
24. Admir Kubat
33. Örn Rúnar Magnússon

Varamenn:
5. Marko Blagojevic ('78)
6. Hilmar Þór Hilmarsson ('89)
8. Páll Guðmundsson
10. Shane Haley ('51)
18. Ísak Breki Jónsson
21. Tómas Ingi Urbancic
26. Zlatko Krickic ('75)

Liðsstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
David John Wilkie
Gísli Vilhjálmur Konráðsson
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson

Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('31)

Rauð spjöld: