Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Mjólkurbikar karla
Augnablik
75' 1
1
Stjarnan
Mjólkurbikar karla
Þróttur R.
LL 1
2
HK
Mjólkurbikar karla
Valur
LL 3
0
FH
Mjólkurbikar karla
LL 2
9
KR
Leiknir F.
0
3
Þór
0-1 Guðni Sigþórsson '8
Jesus Guerrero Suarez '23
0-2 Ármann Pétur Ævarsson '68
0-3 Aron Kristófer Lárusson '90
23.09.2017  -  14:15
Fjarðabyggðarhöllin
Inkasso deildin 1. deild karla
Dómari: Viatcheslav Titov
Maður leiksins: Ármann Pétur - Þór
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
6. Hilmar Freyr Bjartþórsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
9. Björgvin Stefán Pétursson ('77)
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
16. Unnar Ari Hansson
18. Jesus Guerrero Suarez
21. Darius Jankauskas ('61)
23. Dagur Ingi Valsson
29. Povilas Krasnovskis ('66)

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliðason (m)
5. Vitaly Barinov
5. Almar Daði Jónsson ('77)
6. Jón Bragi Magnússon
10. Marteinn Már Sverrisson
11. Sæþór Ívan Viðarsson
15. Kristófer Páll Viðarsson
18. Valdimar Ingi Jónsson ('66)
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Sólmundur Aron Björgólfsson ('61)

Liðsstjórn:
Viðar Jónsson (Þ)
Magnús Björn Ásgrímsson
Þóra Elín Einarsdóttir
Fannar Bjarki Pétursson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('7)
Björgvin Stefán Pétursson ('24)
Hilmar Freyr Bjartþórsson ('35)
Kristinn Justiniano Snjólfsson ('90)

Rauð spjöld:
Jesus Guerrero Suarez ('23)
Leik lokið!
Leik lokið með 3-0 sigri Þórs
Þórir Steinn Valgeirsson
90. mín MARK!
Aron Kristófer Lárusson (Þór )
Robert missir hérna boltann úr höndunum og Aron kemur boltanum í markið
Þórir Steinn Valgeirsson
90. mín
Inn:Númi Kárason (Þór ) Út:Jónas Björgvin Sigurbergsson (Þór )
Þórir Steinn Valgeirsson
90. mín Gult spjald: Kristinn Justiniano Snjólfsson (Leiknir F.)
Kristinn fær gult spjald fyrir að mótmæla dómaranum
Þórir Steinn Valgeirsson
88. mín
Hár bolti fram Almar Daði nær skallanum. Boltinn dettur fyrir Unnar Ara sem tekur skotið í fyrsta en Steinþór ver
Þórir Steinn Valgeirsson
88. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan vítateig Þórs sem Leiknir á. Hilmar tekur skotið sem fer beint í vegginn og nær boltanum aftur. Hann lætur vaða aftur en skotið fer rétt yfir
Þórir Steinn Valgeirsson
84. mín
Valdimar Ingi með skot á markið en Steinþór sér við því
Þórir Steinn Valgeirsson
82. mín
Inn:Alexander Ívan Bjarnason (Þór ) Út:Atli Sigurjónsson (Þór )
79. mín
Jónas Björgvin með skot af löngu fær en skotið er framhjá
Þórir Steinn Valgeirsson
77. mín
Inn:Almar Daði Jónsson (Leiknir F.) Út:Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.)
68. mín MARK!
Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
2-0! Ármann Pétur leggur boltann í markið eftir að Robert missir boltann úr fanginu
Þórir Steinn Valgeirsson
67. mín
Inn:Gunnar Örvar Stefánsson (Þór ) Út:Jóhann Helgi Hannesson (Þór )
66. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
66. mín
Inn:Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.) Út:Povilas Krasnovskis (Leiknir F.)
64. mín
Hornspyrna sem þór á. Atli með háan bolta á Guðna sem tekur skotið í fyrsta en boltinn fer rétt fram hjá
Þórir Steinn Valgeirsson
61. mín
Inn:Sólmundur Aron Björgólfsson (Leiknir F.) Út:Darius Jankauskas (Leiknir F.)
59. mín
Missti aðeins nettenginguna.En Þór hafa verið betri og náð þremur skotum á markið á stuttum tíma
Þórir Steinn Valgeirsson
52. mín
Dómarinn er eitthvað að ruglast hérna dæmir rangstæðu eftir útspark.
47. mín
Loftur með langan bolta fram úr bakverðinum. Jóhann Helgi sem er einn inn í vítateig Leiknis hoppar upp í hann og nær skallanum sem fer rétt fram hjá.
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn!
45. mín
Hálfleikur
Dómarinn flautar til hálfleiks. Staðan er 1-0 fyrir Þór en bæði lið hafa verið að gera sig líkleg til að skora.
44. mín
Hornspyrna sem Leiknir á. Darius kemur með háan bolta á nær sem björgvinn nær en dómarinn dæmir brot.
40. mín
Loftur tekur flottan sprett upp hærig kantinn og leikur á Guðmund og leggur boltann út í teiginn fyrir Atla sem tekur skotið sem fer rétt yfir.
38. mín
Povilas með háa skiptingu á Dag sem tók vel við boltanum og lætur vaða en skotið fer rétt framhjá.
36. mín
Aukaspyrna sem Þórsmenn eiga. Jónas Björgvin tekur og kemur með flotta fyrirgjöf á Ármann pétur sem nær skallanum. En boltinn fer rétt frahjá.
35. mín Gult spjald: Hilmar Freyr Bjartþórsson (Leiknir F.)
33. mín Gult spjald: Atli Sigurjónsson (Þór )
Atli fær gult spjald fyrir brot á Degi Inga.
32. mín
Dómarinn er mjög flautu glaður og hefur leikurinn lítið fengið að ganga.
28. mín
Þórsmenn eru brjálaðir og vilja að Unnar Ari fá sitt seinna gula spjald fyrir brot á Orra. Dómarinn dæmir ekkert.
25. mín
Þór fengu aukaspyrnu eftir rauðasjaldið, rétt fyrir utan vítateig leiknis. Atli tók en spyrnuna sem fór beint í vegginn.
24. mín Gult spjald: Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.)
Björgvin fær gult spjald fyrir að mótmæla rauðaspjaldinu á Jesus. Leiknismenn vilja meina að Atli hafi dottið um sjálfan sig.
23. mín Rautt spjald: Jesus Guerrero Suarez (Leiknir F.)
Dómarinn dæmir rautt spjald á Jesus sem feldi Atla sem var kominn einn í gegn
20. mín
Arek með langan bolta úr vörn Leiknis, sem fer beint á Hilmar sem lætur vaða í fyrsta en skotið er laust og Steinþór ver þennan bolta
11. mín
Langt innkast hjá Þór. Jóhann Helgi kemur blotanum lengra á  Guðna sem nær skallanum en skallinn er lélegur og Robert greyp boltann
8. mín MARK!
Guðni Sigþórsson (Þór )
Þór er komnir yfir! Guðni Sigþórsson kemur þeim yfir úr víti!
7. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Unnar Ari brýtur á Guðna sem var slopinn einn í vítateig Leiknis og dómarinn dæmir víti
2. mín
Atli Sigurjónsson tekur hornspyrnu. Hún er tekinn stutt á Jónas Björgvin sem kemur með flotta fyrirgjöf en Robert kemur til varnar.
1. mín
Leikur hafinn
Þór byrjar með boltann
Fyrir leik
Dómari leiksins er Viatcheslav Titov. Honum til aðstöðaðar eru þeir Steinar Stephensen og Viktor Pétur Finnsson.
Markið má sjá hér.

Fyrir leik
Seinasta viðureign liðana endað með 2-1 sigri Þórs. En þá skoruðu þeir Gunnar Örvar og Kristján Örn fyrir Þór en Jesus Suarez skoraði án efa eitt af mörkum tímabilsins.
Fyrir leik
Viðar gerir fjórar breytingar á byrjunarlið sínu frá 2-0 tapinu á móti ÍR. Út fara Almar, Vitaly, Valmundur og Sólmundur. Fyrir þá koma þeir Guðmundur, Povilas, Hilmar og Unnar.

Lárus Orri gerir fimm breytingar á byrjunarlið sínu frá 3-3 jafnteflinu á móti Leikni R. Út fara þeir Gunnar Örvar, Orri Freyr, Sigurður Marínó, Alexander Ívan og Aron Birkir. Fyrir þá koma þeir Steinþór Már, Gauti Gautason, Orri Sigurjósson, Jóhann Helgi og fyrirlið Þórs í dag Ármann Pétur.
Fyrir leik
Leiknum var frestað um korter vegna þess að færa þurfti viðureign Þróttar N. og Sindra inn í Fjarðabyggðarhöllina.
Fyrir leik
Hvorugt lið kemur inn í þessa viðureign í góðu formi, Þórsmenn hafa aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum. Á meðan hafa Leiknismenn aðeins unnið einn af síðustu 13. leikum sínum.
Fyrir leik
Leiknir Fásk. féll í seinustu umferð eftir 2-0 tap gegn ÍR, þeir hafa því lítið annað en að spila fyrir heiðurinn en ef þeir ná ekki sigri í dag þá getur Grótta endað fyrir ofan þá og Leiknismenn endað því neðstir. Fyrir tímabilið var Leikni spáð 11 sæti af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar og er það einmitt niðurstaðan fyrir seinustu umferð.

Fyrir 22. umferð er Þór í 7. sæti með 31. stig en ef allt fer að óskum þeirra í dag geta þeir endað eins hátt og í 5 sæti, einu sæti neðar en þeim var spáð fyrir tímabilið af þjálfurum og fyrirliðum.
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkominn í þessa beinu textalýsingu frá viðureign Leiknis og Þórs í Innkasso-deildinni. Leikurinn fer fram klukkan 14:15 í Fjarðabygðarhöllinni.
Byrjunarlið:
16. Steinþór Már Auðunsson (m)
Orri Sigurjónsson
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ævarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('90)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('67)
11. Atli Sigurjónsson ('82)
15. Guðni Sigþórsson
21. Kristján Örn Sigurðsson

Varamenn:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
13. Ingi Freyr Hilmarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('82)
26. Númi Kárason ('90)
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('67)

Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín (Þ)
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Guðni Þór Ragnarsson

Gul spjöld:
Atli Sigurjónsson ('33)
Ármann Pétur Ævarsson ('66)

Rauð spjöld: