Hertz völlurinn
mánudagur 23. apríl 2018  kl. 19:00
Bikarkeppni karla
ÍR 0 - 0 Augnablik
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@ Sverrir Örn Einarsson


Fyrir leik
En ÍR-ingar eru langt frá ţví ađ vera einhverjir aukvisar og hafa innan sinna rađa fjölmarga frambćrilega knattspyrnumenn. Má ţar nefna Jón Gísla Ström sem hefur fengiđ ţađ skemmtilega viđurnefni Strömvélin, Björgvin Stefán Pétursson fyrrum fyrirliđa Leiknis F. sem og Mána Austmann Hilmarsson sem kom á láni frá Stjörnunni fyrir tímabiliđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirfram mćtti ćtla ađ leiđ ÍR í 32 liđa úrslit vćri greiđ en ef miđ er tekiđ af úrslitum í 1.umferđ bikarsins getum viđ átt von á spennandi leik hér í dag.

Leikmannahópur Augnabliks inniheldur ansi marga reynslubolta úr Pepsi deildinni eins og Ellert Hreinsson og Kára Ársćlsson. Ţar er einnig ađ finna Pál Olgeir Ţorsteinsson sem gerđi sér lítiđ fyrir og setti fimm mörk gegn Kormáki/Hvöt í fyrstu umferđ og ţađ sem varamađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hófu leik í fyrstu umferđ ţar sem ÍR vann 1-0 sigur á Ćgi frá Ţorlákshöfn en Augnablik hreinlega rústađi Kormáki/Hvöt 17-0. En ţess má til gamans geta ađ Kormákur/Hvöt er sameiginlegt liđ Kormáks frá Hvammstanga og Hvatar frá Blönduósi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl og veriđ velkominn í beina textalýsingu frá leik Inkasso liđs ÍR og 3.deildarliđs Augnabliks í 2.umferđ Mjólkurbikarsins sem fram fer á Hertz vellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: