Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Njarðvík
1
2
Haukar
Helgi Þór Jónsson '37 1-0
Magnús Þór Magnússon '72 , sjálfsmark 1-1
1-2 Arnar Aðalgeirsson '88
31.05.2018  -  19:15
Njarðtaksvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Helgi Þór Jónsson
Byrjunarlið:
Brynjar Freyr Garðarsson
1. Robert Blakala
2. Helgi Þór Jónsson
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('78)
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('78)
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson
23. Luka Jagacic

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
6. Sigurbergur Bjarnason
14. Birkir Freyr Sigurðsson
15. Ari Már Andrésson
20. Theodór Guðni Halldórsson ('78)
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðsstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Árni Þór Ármannsson
Atli Freyr Ottesen Pálsson
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Luka Jagacic ('34)
Robert Blakala ('94)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er svekkjandi fyrir Njarðvík sem átti svo sannarlega eitthvað skilið úr þessum leik!
Enn á ný reynast lokamínúturnar erfiðar fyrir Njarðvík

Haukar fara með 3 stig í Hafnarfjörð
94. mín Gult spjald: Robert Blakala (Njarðvík)
Blakala ætlar að reyna karate sparka boltanum inn en hittir ekki betur en svo að Daði Snær tekur um andlit sitt
93. mín
Njarðvík fær horn! Þeir eiga svo sannarlega flautumark inni í sumar!
91. mín Gult spjald: Þórhallur Kári Knútsson (Haukar)
88. mín MARK!
Arnar Aðalgeirsson (Haukar)
MARK!
Afleitur varnarleikur hja Magnúsi Þór! ætlar að skýla boltanum en hann skoppar yfir hann og Haukarnir allt í einu komnir einir á Blakala sem gat lítið gert
87. mín Gult spjald: Indriði Áki Þorláksson (Haukar)
83. mín
Davíð Ingvarsson er með Zidane snúning nr 2 í leiknum í dag, ekki jafn glæsilegur og sá fyrri en í þetta skiptið endaði það með skoti sem Blakala var í engum vandræðum með.
Fögnum samt alltaf skemmtilegum tilþrifum
80. mín
Inn:Álfgrímur Gunnar Guðmundsson (Haukar) Út:Birgir Magnús Birgisson (Haukar)
Síðasta skipting Hauka í kvöld
78. mín
Inn:Theodór Guðni Halldórsson (Njarðvík) Út:Stefán Birgir Jóhannesson (Njarðvík)
Tvöföld hjá Njarðvík líka
78. mín
Inn:Atli Freyr Ottesen Pálsson (Njarðvík) Út:Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)
77. mín
Stefán Birgir með fyrirgjöf fyrir úr aukaspyrnunni sem Magnús Þór slæsar yfir markið! Náði næstum því að bæta upp fyrir sjálfsmarkið
77. mín Gult spjald: Ísak Atli Kristjánsson (Haukar)
Helgi Þór sterkur og sækir aukaspyrnu og gult á Ísak
72. mín SJÁLFSMARK!
Magnús Þór Magnússon (Njarðvík)
Þetta er klaufalegt og þvert gegn gangi leiksins!
Skot sem virtist vera á leið útaf hrökk af Magga og Haukar jafna
69. mín
Inn:Daði Snær Ingason (Haukar) Út:Haukur Ásberg Hilmarsson (Haukar)
Kristján Ómar hefur fengið nóg og gerir tvöfalda skiptingu
69. mín
Inn:Þórhallur Kári Knútsson (Haukar) Út:Þórður Jón Jóhannesson (Haukar)
66. mín
Njarðvíkingar með fyrirgjöf sem Jökull missir en Berþór Ingi nær að komast í boltann en það er laus tilraun og Haukar bjarga.
Njarðvíkingar verið mun betri í seinni!
61. mín
Njarðvíkingar hafa verið mun ákafari hérna í seinni hálfleik og ekkert gefið eftir.
Haukar virka pirraðir, litið að ganga upp hjá þeim og nokkrir hristandi hausinn úti á velli
56. mín
Luka Jagacic brotlegur , hann er á gulu spjaldi og verður að passa sig.
51. mín
Njarðvíkingar hafa fært sig framar á völlinn og eru mun meira ógnandi - Rabbi líklega sagt þeim að keyra meira á Haukana í hálfleik miðað við hvernig þeir eru að byrja seinni
48. mín
Jökull öruggur í horninu og grípur það
48. mín
Hættuleg sending frá Stefán Birgi fyrir en Aran nær að koma þessu í horn
46. mín
Leikur hafinn
Njarðvíkingar byrja seinni hálfleikinn
45. mín
Hálfleikur
Jóhann Ingi dómari bætir við örfáum sekúndum áður en hann flautar fyrri hálfleikinn af!
Njarðvík leiðir í hálfleik 1-0!
41. mín
Þetta mark virðist hafa virkað sem vítamínsprauta fyrir Njarðvíkinga því þeir hafa verið stórhættulegir eftir það!
37. mín MARK!
Helgi Þór Jónsson (Njarðvík)
Stoðsending: Bergþór Ingi Smárason
MARK!
Njarðvíkingar komnir yfir! Stefán Birgir með flotta sendingu af vinstri kannti fyrir sem Kenneth Hogg skallar fyrir Bergþór Inga sem kemur honum áfram á Helga Þór sem skorar 1-0!
34. mín Gult spjald: Luka Jagacic (Njarðvík)
Dómarinn bendir í allar áttir þannig líklega uppsafnað hjá kauða því brotið verðskuldaði síður en svo gult
27. mín
Haukur Ásberg tekur spyrnuna sem er afleit
26. mín
Jagacic brýtur á Davíð Ingvarssyni á hættulegum stað, aukaspyrna dæmd
23. mín
Davíð Ingvarsson með geggjaðan Zidane snúning og fyrirgjöf sem Njarðvíkingar komu í horn en ekkert varð úr horninu, samt fáránlega vel gert hjá Davíð.
20. mín
Lítið að gerast þessa stundina en bæði lið eru ekki að halda boltanum vel
9. mín
Haukamenn hættulegri þessar fyrstu mínútur
6. mín
ÞARNA MÁTTI ENGU MUNA!!
Magnús Þór og Robert Blakala með einhvern misskilng þegar Haukamenn senda fyrir en Magnús skallar tilbaka en Blakala er full framarlega og blakar boltanum í slánna og hann dettur út í teig en Haukamenn negla síðan yfir!
Njarðvíkingar stálheppnir!!
3. mín
Indriði Áki á fyrsta skot leiksins en það er laust og Robert Blakala á ekki í neinum vandræðum með það
1. mín
Leikur hafinn
Það eru Haukamenn sem byrja þennan leik og sækja í átt að bænum
Fyrir leik
Njarðvíkingar hafa fengið flautumark á sig í síðustu tveimur heimaleikjum sem hafa stolið frá þeim stigum svo það verður fróðlegt að sjá hvað gerist núna
Fyrir leik
Njarðvíkingar gerðu gríðarlega góða ferð uppá skaga þar sem þeir náðu í stig gegn ÍA 2-2 í síðustu umferð.
Haukar aftur á móti fengu Víkinga frá Ólafsvík í heimsókn í síðustu umferð en þar höfðu Ólafsvíkingarnir betur 0-1
Fyrir leik
Heil og sæl og verið velkominn í beina textalýsingu frá leik Njarðvíkur og Hauka í 5.umferð Inkasso deildarinnar.
Það er eitt stig sem skilur liðin af í deildinni fyrir umferðina, Njarðvík í 6.sæti með 5 stig og Haukar í 7.sæti með 4.
Byrjunarlið:
1. Jökull Blængsson (m)
Indriði Áki Þorláksson
4. Ísak Atli Kristjánsson
5. Arnar Steinn Hansson
6. Þórður Jón Jóhannesson ('69)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson ('69)
11. Arnar Aðalgeirsson
13. Aran Nganpanya
16. Birgir Magnús Birgisson ('80)
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
22. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Óskar Sigþórsson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
8. Þórhallur Kári Knútsson ('69)
10. Daði Snær Ingason ('69)
14. Birgir Þór Þorsteinsson
21. Alexander Helgason
26. Álfgrímur Gunnar Guðmundsson ('80)

Liðsstjórn:
Kristján Ómar Björnsson (Þ)
Hilmar Rafn Emilsson
Hilmar Trausti Arnarsson
Árni Ásbjarnarson
Þórður Magnússon
Ríkarður Halldórsson
Sigurður Stefán Haraldsson

Gul spjöld:
Ísak Atli Kristjánsson ('77)
Indriði Áki Þorláksson ('87)
Þórhallur Kári Knútsson ('91)

Rauð spjöld: