Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Liverpool
1
1
Newcastle
0-1 Yohan Cabaye '43
James Milner '67 1-1
Fabricio Coloccini '84
04.11.2012  -  16:00
Anfield Road
Enska úrvalsdeildin
Dómari: Anthony Taylor
Byrjunarlið:
1. Brad Jones (m)
3. Jose Enrique
4. Virgil van Dijk ('74)
5. Georginio Wijnaldum
7. James Milner
8. Steven Gerrard
24. Joe Allen
30. Suso ('66)
31. Raheem Sterling
37. Martin Skrtel
47. Andre Wisdom

Varamenn:
1. Alisson (m)
3. Fabinho
10. Sadio Mane ('74)
11. Mohamed Salah
16. Sebastian Coates
23. Xherdan Shaqiri
32. Joel Matip ('66)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Jafntefli niðurstaðan.
93. mín
Þetta var óvænt! Boltinn skoppaði ofan á þverslánna á marki Newcastle.
88. mín
Jonjo Shelvey með skot sem Krul handsamaði örugglega.
Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Séð og Heyrt:
Það er nú lágmark að hitta manninn sem hefur niðurlægt þig allan leikinn. Góð tilraun samt #CaptainColo
84. mín Rautt spjald: Fabricio Coloccini (Newcastle)
Heimskulegt brot á Suarez og rautt á loft.
80. mín
Ben Arfa skapaði mikla hættu en skot hans beint á Krul.
Tómas Þór Þórðarson, fyrrum blaðamaður á DV:
Þessi innkoma Samma Ameobi hlýtur að fá einhver verðlaun. Algjör Gamechanger. Liverpool eru nú manni fleiri.
74. mín
Inn:Sadio Mane (Liverpool) Út:Virgil van Dijk (Liverpool)
71. mín
Varamaðurinn Jonjo Shelvey fór illa að ráði sínu í dauðafæri.
68. mín
Inn:Shane Ferguson (Newcastle) Út:Yohan Cabaye (Newcastle)
67. mín MARK!
James Milner (Liverpool)
Þvílík móttaka hjá Suarez sem skoraði. Réttur maður á réttum stað þegar löng sending Enrique splundraði vörninni hjá Newcastle.
66. mín
Inn:Joel Matip (Liverpool) Út:Suso (Liverpool)
Magnús Agnarsson, fótboltaáhugamaður:
Hvar er JONJO SHELVEY ! ! ! Hann er maðurinn sem getur breytt þessum leik ! #TeamJonjo #fótbolti
61. mín
Sahin með skot naumlega framhjá.
AlexanderFreyr Einarsson, stuðningsmaður Liverpool:
Stuðningsmenn Newcastle hljóta að hlæja sig máttlausa yfir því að hafa losnað við Enrique til Liverpool. Þvílíkt sem hann er lélegur í dag!
58. mín
Newcastle er ekkert að drífa sig í sínum aðgerðum, enda með forystuna. Luis Suarez átti skottilraun en Krul vel á verði og bjargaði í horn.
49. mín
Inn:Sammy Ameobi (Newcastle) Út:Demba Ba (Newcastle)
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Aðalumræðuefni hálfleiksins er hvort Fabricio Coloccini hefði átt að fá dæmt á sig víti þegar Luis Suarez féll í teignum. Chris Coleman telur að dómarinn hafi gert rétt með því að dæma ekkert.
Teitur Örlygsson, körfuboltaþjálfari:
Sá LFC pabba draga á eftir sér grátandi LFC barn. #pabbahelgi? Pabbi alltaf fúll um helgar. Umboðsmaður barna ætti að kíkja á þetta.
45. mín
Hálfleikur
Magnús Már Einarsson, Fótbolti.net:
Skotið er fínt hjá Cabaye en Brad Jones á að verja þetta! Markvarslan í bullinu hjá Liverpool á þessu tímabili
Kristján Atli Ragnarsson, kop.is:
Eins og venjulega þá er frammistaða Liverpool frábær að öllu leyti nema því að liðið skorar ekki. #GroundhogDay
43. mín MARK!
Yohan Cabaye (Newcastle)
Newcastle hefur tekið forystuna! Hatem Ben Arfa með frábæran sprett upp hægri kantinn og skipti yfir á Cabaye sem náði flottu skoti. Annað mark hans í deildinni á þessu tímabili.
40. mín
Suso með fína skottilraun en boltinn af varnarmanni og í hornspyrnu. Ekkert kom út úr horninu.
27. mín
Inn:Danny Simpson (Newcastle) Út:James Perch (Newcastle)
Perch þarf að yfirgefa völlinn vegna meiðsla.
21. mín
Newcastle að komast betur inn í leikinn en Liverpool hefur verið 60% með boltann. Luis Suarez komist nálægt því að skora.
14. mín
Liverpool ræður ferðinni algjörlega og leikurinn fer nánast eingöngu fram á vallarhelmingi Newcastle.
4. mín
Liverpool byrjar vel og hefur átt hættulegar sóknir. Raheem Sterling mjög sprækur á fyrstu mínútunum.
1. mín
Leikur hafinn - Áhorfendur tóku gríðarlega vel undir Youll never walk alone.
Fyrir leik
Liðin eru mætt út á völlinn. Pepe Reina og Glen Johnson eru meiddir og því ekki með Liverpool í dag.
Fyrir leik
Byrjunarlið Liverpool: Jones, Wisdom, Enrique, Agger, Skrtel, Sahin, Gerrard, Allen, Suso, Sterling, Suarez.
(Varamenn: Gulacsi, Henderson, Assaidi, Carragher, Shelvey, Downing, Coates)
Fyrir leik
Byrjunarlið Newcastle: Krul; Anita, S.Taylor, Coloccini (c), Santon; Ben Arfa, Perch, Cabaye, Gutierrez; Ba, Cisse
(Varamenn: Harper, Williamson, Ferguson, Bigirimana, Obertan, Sammy Ameobi, Shola Ameobi)
Fyrir leik
Klukkan 16 hefst leikur Liverpool og Newcastle. Hann verður í beinni textalýsingu hér.

Steven Gerrard er að fara að leika sinn 600. leik fyrir Liverpool.

Cheick Tiote er ekki með Newcastle þar sem hann er í leikbanni.

Meira en 18 ár eru síðan Newcastle vann Liverpool á Anfield í deildinni.
Byrjunarlið:
1. Tim Krul (m)
2. Fabricio Coloccini
3. Davide Santon
4. Yohan Cabaye ('68)
8. Vurnon Anita
9. Papiss Cisse
10. Hatem Ban Arfa
14. James Perch ('27)
18. Jonas Gutierrez
19. Demba Ba ('49)
27. Steven Taylor

Varamenn:
37. Steve Harper (m)
5. Danny Simpson ('27)
6. Mike Williamson
23. Shola Ameobi
25. Gabriel Obertan
31. Shane Ferguson ('68)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fabricio Coloccini ('84)