Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Stjarnan
5
1
Afturelding
Rúna Sif Stefánsdóttir '33 1-0
1-1 Aldís Mjöll Helgadóttir '52
Harpa Þorsteinsdóttir '61 2-1
Harpa Þorsteinsdóttir '73 3-1
Harpa Þorsteinsdóttir '84 4-1
Írunn Þorbjörg Aradóttir '90 5-1
25.06.2013  -  19:15
Samsung-völlurinn
Pepsi-kvenna
Aðstæður: Fínt veður, fullkomið í raun fyrir knattspyrnu.
Dómari: Bryngeir Valdimarsson
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
Harpa Þorsteinsdóttir
4. Glódís Perla Viggósdóttir
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (f)
9. Kristrún Kristjánsdóttir
11. Elva Friðjónsdóttir ('60)
17. Rúna Sif Stefánsdóttir
23. Eyrún Guðmundsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir ('46)
25. Megan Manthey ('46)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
8. Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir ('60)
16. Kristín Ösp Sigurðardóttir
18. Heiðrún Ósk Reynisdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir ('46)
21. Matthildur Þórðardóttir
27. Danka Podovac ('46)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu hér á Fótbolta.net, en Stjarnan og Afturelding mætast á Samsung-velli klukkan 19:15.
Fyrir leik
Það verður hörkuleikur á teppinu í Garðabæ. Stjörnustúlkur eru ósigraðar með sjö sigurleiki af sjö mögulegum á meðan Afturelding er með einn sigur, eitt jafntefli og fimm töp í níunda sæti.
Fyrir leik
Afturelding tapaði síðasta leik gegn Þór/KA, 0-1, en liðið bar sig þó vel og leit vel út, þar sem tveir leikmenn komust í lið umferðarinnar.
Fyrir leik
Stjarnan vann þá góðan útisigur, 0-2 á Selfyssingum og heldur toppsætinu, en áhugavert er að Soffía Arnþrúður, Anna Björk og Danka Podovac eru á bekknum í dag.
Fyrir leik
Það er allt að verða til reiðu hér á vellinum. Allir ljóma upp þegar Good Life með One Republic er spilað.
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn og takast í hendur.
1. mín
Leikurinn er kominn af stað!
4. mín
Það þarf ekki að spyrja að því, bestu hamborgararnir eru í Garðabæ. Þetta er löngu (Staðfest).
13. mín
Thelma Hjaltalín Þrastardóttir átti gott skot sem Sandra Sigurðardóttir greip!
26. mín
Lítið að frétta í Garðabæ þessa stundina.
32. mín
Aldís Mjöll Helgadóttir með gott skot sem fer rétt yfir markið!
32. mín
Rúna Sif Stefánsdóttir með skot rétt framhjá, vonandi fáum við mark bráðum.
33. mín MARK!
Rúna Sif Stefánsdóttir (Stjarnan)
MAAAAARK!!! Rúna Sif með mark, fékk boltann inni í teig og kláraði vel!
45. mín
Thelma Hjaltalín Þrastardóttir á síðasta skot fyrri hálfleiks, rétt framhjá markinu.
45. mín
Hálfleikur. Stjarnan ekki verið sannfærandi en þær leiða leikinn eftir mark frá Rúnu Sif.
46. mín
Inn:Danka Podovac (Stjarnan) Út:Bryndís Björnsdóttir (Stjarnan)
46. mín
Inn:Anna Björk Kristjánsdóttir (Stjarnan) Út:Megan Manthey (Stjarnan)
46. mín
Seinni hálfleikur er kominn af stað!
51. mín
Marcia Rosa Silva liggur þarna eftir viðskipti við Elvu Friðjóns, en leikurinn kominn af stað aftur.
52. mín MARK!
Aldís Mjöll Helgadóttir (Afturelding)
ALDÍS MJÖLL!!! Frábærlega vel gert og þvílíkt finish! Fær boltann hægra megin í teignum og skorar yfir Söndru í markinu í fjærhornið!
60. mín
Inn:Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir (Stjarnan) Út:Elva Friðjónsdóttir (Stjarnan)
60. mín
Danka Podovac með hættulega aukaspyrnu sem Megan Link ver frábærlega!!
61. mín MARK!
Harpa Þorsteinsdóttir (Stjarnan)
HARPA!! Innan við mínútu síðar skorar Harpa, hún virtist vera í rangstöðu, en ekkert var dæmt og hún skorar örugglega!
66. mín
Stjörnustelpur búnar að taka völdin á leiknum, þetta verður erfitt fyrir Aftureldingu.
71. mín
Inn:Eydís Embla Lúðvíksdóttir (Afturelding) Út:Sandra Dögg Björgvinsdóttir (Afturelding)
73. mín MARK!
Harpa Þorsteinsdóttir (Stjarnan)
HARPA!!!! Rúna Sif fékk boltann úti vinstra megin, kom með sendinguna inn á Hörpu sem kláraði af miklu öryggi.
82. mín
Rúna Sif með gott skot rétt yfir markið! Hún er búin að eiga frábæran leik!
82. mín
Inn:Rósa Hauksdóttir (Afturelding) Út:Hafdís Rún Einarsdóttir (Afturelding)
82. mín
Inn:Valdís Björg Friðriksdóttir (Afturelding) Út:Kristín Tryggvadóttir (Afturelding)
84. mín MARK!
Harpa Þorsteinsdóttir (Stjarnan)
VÁÁÁ!!! Harpa að fullkomna þrennuna, fékk boltann inn fyrir þar sem henni tókst að snúa sér við og pota honum í netið, mjög svo fallegt!
87. mín
Harpa með skot rétt framhjá!! Hún vill meira!
90. mín MARK!
Írunn Þorbjörg Aradóttir (Stjarnan)
ÞVÍLÍKT MARK!! Skot fyrir utan teig og það steinliggur í netinu, þvílík feguuuurð!
Leik lokið!
5-1 sigur Stjörnunnar staðreynd. Fimm stiga forskot í deildinni á meðan Afturelding er í níunda sætinu.
Byrjunarlið:
12. Megan Link (m)
4. Kristrún Halla Gylfadóttir
5. Jenna R Roncarati
7. Telma Hjaltalín Þrastardóttir
8. Hafdís Rún Einarsdóttir ('82)
9. Aldís Mjöll Helgadóttir
10. Sigríður Þóra Birgisdóttir
17. Kristín Tryggvadóttir ('82)
20. Guðný Lena Jónsdóttir
22. Sandra Dögg Björgvinsdóttir ('71)
27. Marcia Rosa Silva

Varamenn:
3. Hildur Ýr Þórðardóttir
6. Valdís Björg Friðriksdóttir ('82)
15. Rósa Hauksdóttir ('82)
26. Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir

Liðsstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Eydís Embla Lúðvíksdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: