Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Keflavík
2
0
Valur
Daníel Gylfason '84 1-0
Hörður Sveinsson '86 2-0
18.08.2013  -  19:15
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábært fótbolta veður
Dómari: Örvar Sær Gíslason
Áhorfendur: 630
Maður leiksins: Hörður Sveinsson
Byrjunarlið:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Ómar Jóhannsson
Jóhann Birnir Guðmundsson ('76)
6. Einar Orri Einarsson
10. Hörður Sveinsson ('89)
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson ('61)
11. Bojan Stefán Ljubicic
20. Magnús Þórir Matthíasson

Varamenn:
25. Frans Elvarsson ('76)

Liðsstjórn:
Aron Elís Árnason

Gul spjöld:
Haraldur Freyr Guðmundsson ('82)
Arnór Ingvi Traustason ('80)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Keflavíkur og Vals í 16. umferð Pepsi-deildar karla.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Fjalar Þorgeirsson markvörður Vals er í leikbanni og leikur ekki með liðinu í Keflavík í kvöld. Breiðhyltingurinn Ásgeir Þór Magnússon tekur stöðu hans milli stanganna.
Elvar Geir Magnússon
1. mín
Leikurinn hafinn hér í Keflavík
7. mín
Leikurinn fer rólega af stað hér á Nettóvellinum
14. mín
Pqtrick Pedersen komst innfyrir vörn Keflavíkur, Ómar náði að komast í knöttinn. Pedersen fékk hann aftur en varnarmenn Keflavíkur náðu á ögurstundu að koma knettinum í horn
18. mín
Arnór Trausta með frábæra fyrirgjöf fyrir markið á Hörð Sveinsson. Hann náði föstum skalla að marki en boltinn söng í þverslánni og fór þaðan niður en ekki innfyrir að matai Jóhanns Gunnars aðstoðardómara og Örvars Snæs dómara leiksins. Duðafæri
24. mín
Rólegt yfir öllu hér ennþá en þó ágætis taktar á köflum. Vonum að við fáum mark í þetta fljótlega
28. mín
Sendum góða strauma til Elfars Árna og vonum að hann nái sér.
31. mín
Jóhann Birnir með hörkuskot að marki Vals en Ásgeir Þór ver vel og Keflvíkingar ná ekki að fylgja eftir.
33. mín
Valsmenn í dauðafæi. Indriði átti skalla að marki sem barst til Patrick Pedersen. Hann hitti knöttinn illa og Ómar náði að slæma fæti í boltann og bjarga sýnum mönnum frá því að lenda undir.
46. mín
Hálfleikur. Fáum vonandi meira fjör á eftir.
46. mín
Leikurinn hafinn á ný
46. mín
Inn:Andri Fannar Stefánsson (Valur) Út:Lucas Ohlander (Valur)
55. mín
Pedersen með hörkuskot að marki Keflavíkur en boltinn af varnarmanni og í stöngina.
59. mín
Pedersen er að hrella heimamenn enn og aftur en að þessu sinni varði Ómar stórglæsilega.
61. mín
Magnús Þorsteinsson í ágætu færi eftir klafs í teignum en hitti boltann illa
61. mín
Inn:Daníel Gylfason (Keflavík) Út:Magnús Sverrir Þorsteinsson (Keflavík)
66. mín
Ekkert að gera í textalýsingu, kaffið að klárast svo við förum að stimpla okkur út ef ekkert breytist
68. mín
Inn:Matthías Guðmundsson (Valur) Út:Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
71. mín
Matthías Guðmundsson í hálffæri en slakt skot hanns hátt yfir markið
74. mín
Hörður Sveinsson í ágætu færi en arfaslakt skot hans ekki vandamál fyrir Ásgeir
76. mín
Inn:Frans Elvarsson (Keflavík) Út:Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
80. mín Gult spjald: Arnór Ingvi Traustason (Keflavík)
Óþekkt við "línuvörðinn"
81. mín Gult spjald: Nesta Matarr Jobe (Valur)
Tækling
82. mín Gult spjald: Haraldur Freyr Guðmundsson (Keflavík)
Mótmæli við "línuvörðinn"
84. mín MARK!
Daníel Gylfason (Keflavík)
Hörður Sveinsson átti sendingu á Bojan. Hann átti skot sem Ásgeir varði en Daníel fylgdi vel eftir og lagði knöttinn í netið
86. mín MARK!
Hörður Sveinsson (Keflavík)
Arnór átti skot að marki sem Ásgeir varði vel. Knötturinn barst til Harðar sem átti hörkuskot sem small í stönginni. Boltinn barst út á hægri vænginn til Arnórs sem átti glæsilega sendingu á kollinn á Herði sem skallaði knöttinn í netið
89. mín
Inn:Elías Már Ómarsson (Keflavík) Út:Hörður Sveinsson (Keflavík)
Heiðursskipting til handa besta manni leiksins.
94. mín
Leik lokið. Komum með umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld
Byrjunarlið:
Ásgeir Þór Magnússon (m)
7. Haukur Páll Sigurðsson ('68)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
11. Sigurður Egill Lárusson
23. Andri Fannar Stefánsson ('46)

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson

Gul spjöld:
Nesta Matarr Jobe ('81)

Rauð spjöld: