banner
mán 01.jan 2018 18:00
Elvar Geir Magnússon
Ţjálfari ársins 2017
watermark Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari.
Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Zinedine Zidane, ţjálfari Real Madrid.
Zinedine Zidane, ţjálfari Real Madrid.
Mynd: NordicPhotos
watermark Antonio Conte.
Antonio Conte.
Mynd: NordicPhotos
Fótboltaárinu áriđ 2017 er lokiđ en Fótbolti.net fékk nokkra álitsgjafa til ađ gera upp áriđ. Álitsgjöfunum er skipt upp í flokka og hér ađ neđan má sjá val á ţjálfara ársins 2017.

Ţorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íţróttafréttamađur:

Innlent: Heimir Hallgrímsson, A-landsliđ karla í knattspyrnu. Í mínum huga kemur enginn annar til greina, ţó ađ auđvitađ margir ţjálfarar hafi unniđ glćsta sigra á árinu. Ţađ er bara svo stórt ađ koma Íslandi í lokakeppni HM. Og ađ ţađ hafi ekki einu sinni ţurft umspil til. Fagmennskan drýpur af tannlćkninum geđţekka. Auđvelt val.

Erlent: Zinedine Zidane, Real Madríd. Hann vinnur Meistaradeildina, spćnsku deildina, Ofurkeppni Evrópu, HM félagsliđa og Meistarakeppnina á Spáni allt á sama árinu. Ţađ er ekki hćgt ađ ganga framhjá Zidane. Gef samt Sean Dyche svona honourable mention, ţó ađ Burnley hafi vissulega ekki unniđ neitt á árinu. Verđ bara ađ gefa honum kredit fyrir ţađ sem hann hefur gert međ ţetta Burnley-liđ.

Ţórđur Helgi Ţórđarson, Doddi litli á Rás 2:

Innlent: Auđvitađ eru Rafn M. Vilbergsson og Snorri Már Jónsson, Ţjálfarar Njarđvíkurliđsins ofarlega á blađi fyrir ađ rúlla upp gleđideildinni (2. deild). Liđinu var spáđ kúk en ţeir tóku kúkinn og mökuđu honum framan í spámenn og unnu deildina međ yfirburđum. Án ţess ađ setja of mikla pressu á ţá drengi ţá geri ég fastlega ráđ fyrir sigri í Inkasso deildinni en ég sćtti mig viđ annađ sćti! Annars verđum viđ ađ nefna Valsherjann Óla Jó sem rúllađi Pepsi upp og bćtir endalaust viđ gćđamönnum í liđiđ. Hrćddur um ađ Valur sé ađ verđa nýja FH, vinna allt of oft.

En Heimir er náttúrlega Mađurinn, Ísland á HM er blautur draumur allra... hvađ ţá Íslendinga. Ég ţorđi varla ađ dreyma hvađ ţá ađ draumurinn kćmi til međ ađ rćtast #TakkHeimir

Erlendis: Ég verđ bara ađ nefna Pep Guardiola. Ekki fyrir alla titlana sem hann vann ekki á árinu heldur ţađ sem hann er ađ gera međ ţetta City liđ. Gullit talađi um sexy football fyrir nokkrum árum... hann vissi ekkert hvađ hann var ađ tala um. Peppinn er ađ gera gćđadrengi helmingi betri og er ađ spila frábćran bolta, ég er áhugamađur um fótbolta. Eins og ţađ er erfitt ađ horfa á City ţá er ţađ líka gott. Pep er hundleiđinlega góđur og minn erlendi í ár. Ég mun samt ekki gráta ţađ ef hann verđur ekki valinn ţjálfari ársins fyrir 2018 ţar sem ţađ hrundi allt og engir titlar komu í hús.

Daníel Geir Moritz, Innkastinu:

Innlent: Afrek Ţórs/KA kemur fyrst upp í kollinn ţegar hugsađ er um fótboltasumariđ hér heima. Ţađ var algerlega magnađ hjá ţeim ađ verđa Íslandsmeistarar og ţađ á fyrsta ári Donna međ liđiđ. Hvernig Valsmenn rúlluđu upp karlaboltanum er líka ađdáunarvert og gátu held ég flestir samglađst Óla Jó međ ađ landa ţeim stóra. Hans ákvarđanir voru gríđarlega góđar og sumar stórar og uppskar hann eins og hann sáđi.

En ţjálfari ársins er auđvitađ Heimir Hallgrímsson. Fram hjá ţví verđur ekki litiđ sama hvađ öđrum gekk vel. Margir óttuđust ađ Heimir vćri Halli án Ladda ţegar Lars hvarf af braut en Heimir, og landsliđiđ, hefur vakiđ heimsathygli. Mađur á líka bara erfitt međ ađ trúa ţví ađ HM áriđ sé gengiđ í garđ!

Erlent: Ţarna er af nógu ađ taka. Persónulega er ég gríđarlega mikill ađdáandi Sean Dyche. Ţađ sem hann gerđi međ Burnley á ţessu almanaksári er ađdáunarvert. Ţess utan er gaman ađ Ísland á sinn fulltrúa í ţví ćvintýri öllu. Annars hefur ţetta ár veriđ svolítiđ fall stórra stjarna. Anchelotti rekinn, Conte í basli međ Chelsea, Mourinho endar áriđ gríđarlega illa međ Man Utd, Zidane búinn ađ missa af spćnska titlinum o.s.frv.

Ţjálfari ársins er engu ađ síđur Zinedine Zidane. Afrek hans ađ verja Meistaradeildartitilinn gerir hann ađ ţjálfara ársins eiginlega sama hvađ. Ţó ţađ vćri búiđ ađ reka hann ţá vćri hann ţjálfari ársins. Um tíma voru titlar Real Madrid fleiri undir stjórn Zidane en tapleikir hans međ liđiđ. Og ţá er bara ađ bíđa og sjá hvort hann verji Meistaradeildartitilinn aftur?

Grétar Sigfinnur Sigurđarson, varnarjaxl:

Innlent: Heimir Hallgríms. Var einn ađalţjálfari íslenska landsliđinu. Ţrátt fyrir ađ hafa veriđ ađalţjálfari međ Lars áđur ţá var hann alltaf í skugga Lars. Mögulega fékk hann ekki ţann heiđur sem hann átti skiliđ. 2017 var komiđ ađ Heimi. Margir efuđust um ađ hann myndi ráđa viđ verkefniđ og ţetta yrđi ógerlegt án Lars. Heimir tróđ hins vegar sokki upp í alla sem efuđust og gerđi mögulega betur en Lars hafđi gert áđur. Í kjölfariđ fékk Heimir allan ţann heiđur sem hann átti skiliđ.

Erlent: Mér finnst Heimir koma til greina ţarna, ţađ er ađ segja sem ţjálfari í alţjóđlegum fótbolta. En eigum viđ ekki ađ fylgja reglum og velja einhvern erlendan ţjálfara. Ţar kemur Antonio Conte fyrst upp í huga. Ég hafđi ekki mikla trú á ađ hann myndi ná Chelsea svona hratt upp aftur. Hann gerđi hins vegar gott betur og valtađi yfir ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun. Auđvitađ gćti mađur nefnt Zinedine Zidane líka. Vinna spćnsku deildina og Meistaradeildina. Ég held mig hins vegar viđ Conte. Guardiola fćr ţetta líklegast 2018.

Sjá einnig:
Nýliđi ársins 2017
Leikur ársins 2017
Atvik ársins 2017
Karakter ársins 2017
Sigurvegari ársins 2017
Mark ársins 2017
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 12. mars 17:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 02. mars 08:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 08. febrúar 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
fimmtudagur 22. mars
Landsliđ - U21 vináttuleikir
19:30 Írland-Ísland
Tallaght Stadium
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
19:00 KH-Grótta
Valsvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
18:30 Álftanes-ÍA
Bessastađavöllur
föstudagur 23. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Slóvakía
00:00 Norđur-Írland-Spánn
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
00:00 Mexíkó-Ísland
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
18:00 Valur-Stjarnan
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
20:30 Augnablik-Vestri
Fífan
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
21:00 Afturelding-Tindastóll
Varmárvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
20:00 Skallagrímur-Hvíti riddarinn
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 HK/Víkingur-Grindavík
Egilshöll
21:00 Fylkir-Haukar
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
19:00 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
20:00 Keflavík-ÍR
Reykjaneshöllin
laugardagur 24. mars
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
13:00 KA-Grindavík
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
16:00 Berserkir-Kári
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
12:00 Víđir-Reynir S.
Reykjaneshöllin
14:00 Sindri-KV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-Einherji
Fellavöllur
14:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Kórdrengir
Kórinn - Gervigras
14:00 Úlfarnir-KB
Framvöllur - Úlfarsárdal
16:00 Vatnaliljur-Hörđur Í.
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
14:00 SR-Kormákur/Hvöt
Eimskipsvöllurinn
14:00 Elliđi-Mídas
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Léttir-GG
Hertz völlurinn
16:00 Afríka-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
17:00 Árborg-Álafoss
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Ísbjörninn-KFR
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
15:00 Ţór/KA-FH
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
19:00 Hamrarnir-Einherji
Boginn
sunnudagur 25. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-KFG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:30 Dalvík/Reynir-Ţróttur V.
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
16:30 KF-Fjarđabyggđ/Huginn
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
18:30 Tindastóll-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
mánudagur 26. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Norđur-Írland-Ísland
Showgrounds
Lengjubikar kvenna - A-deild
19:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 27. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Eistland
00:00 Slóvakía-Albanía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
23:59 Perú-Ísland
Red Bull Arena
miđvikudagur 28. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
19:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
20:00 KFR-ÍH
JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 29. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-Kári
JÁVERK-völlurinn
14:00 Augnablik-Berserkir
Fagrilundur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
14:00 KV-Víđir
KR-völlur
14:00 KH-Sindri
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
15:00 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Boginn
17:00 Tindastóll-Álftanes
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-KF
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 KB-Ýmir
Leiknisvöllur
14:00 Úlfarnir-Kórdrengir
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Hvíti riddarinn-Elliđi
Varmárvöllur
14:00 SR-Skallagrímur
Eimskipsvöllurinn
14:00 Kormákur/Hvöt-Mídas
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Álafoss-Afríka
Varmárvöllur
14:00 Léttir-Árborg
Hertz völlurinn
16:00 GG-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Ísbjörninn-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
13:00 Valur-ÍBV
Valsvöllur
laugardagur 31. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Leiknir F.-Fjarđabyggđ/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
mánudagur 2. apríl
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:00 Dalvík/Reynir-Tindastóll
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
16:00 Úlfarnir-Vatnaliljur
Framvöllur - Úlfarsárdal
fimmtudagur 5. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 KR-HK/Víkingur
KR-völlur
föstudagur 6. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Ísland
Sportni Park Lendava
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
20:00 Kórdrengir-Hörđur Í.
Leiknisvöllur
20:00 Vatnaliljur-KB
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
19:00 Árborg-GG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Ţróttur R.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-Grótta
Fífan
laugardagur 7. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Tékkland
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-
14:00 Undanúrslit-
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Mídas-Hvíti riddarinn
Leiknisvöllur
14:00 Elliđi-SR
Fylkisvöllur
15:00 Skallagrímur-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
16:00 Afríka-Léttir
Leiknisvöllur
17:00 Snćfell/UDN-Álafoss
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
14:00 Kóngarnir-KFR
Leiknisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Afturelding/Fram-Víkingur Ó.
Varmárvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
15:15 ÍR-Sindri
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Húsavíkurvöllur
16:00 Hamrarnir-Tindastóll
Boginn
sunnudagur 8. apríl
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Hörđur Í.
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-ÍH
Kórinn - Gervigras
ţriđjudagur 10. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Ţýskaland
16:00 Fćreyjar-Ísland
Ţórshöfn í Fćreyjum
miđvikudagur 11. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
20:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Einherji
Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 14. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
13:00 Haukar-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
17:00 Grindavík-Fylkir
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Víkingur Ó.
Bessastađavöllur
14:00 Afturelding/Fram-ÍA
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Sindri
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
16:00 Undanúrslit-A1 - A4
16:00 Undanúrslit-A2 - A3
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 ÍR-Fjölnir
Hertz völlurinn
föstudagur 20. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:45 Haukar-KR
Gaman Ferđa völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Víkingur Ó.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-ÍR
Fífan
laugardagur 21. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Fylkir-HK/Víkingur
Fylkisvöllur
14:00 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Ţróttur R.
Bessastađavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Keflavík
Vivaldivöllurinn
15:15 Fjölnir-Sindri
Egilshöll
sunnudagur 22. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
16:00 Einherji-Tindastóll
Boginn
mánudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
19:00 Völsungur-Hamrarnir
Húsavíkurvöllur
fimmtudagur 26. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
laugardagur 28. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
12:00 Undanúrslit-
12:00 Undanúrslit-
ţriđjudagur 1. maí
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 6. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-1R2 - 1R3
Leikv. óákveđinn
14:00 Undanúrslit-1R1 - 1R4
Leikv. óákveđinn
fimmtudagur 10. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Úrslitaleikur-