Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 01. mars 2017 11:00
Magnús Már Einarsson
Gylfi á topplista í febrúar
Gylfi hefur átt magnað tímabil.
Gylfi hefur átt magnað tímabil.
Mynd: Getty Images
Gylfi Þór Sigurðsson er í níuna sæti á lista Daily Telegraph yfir bestu leikmenn febrúar mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

„Besti leikmaðurinn fyrir utan liðin í efri hluta deildarinnar? Já," segir í umfjöllun Telegraph.

„Sigurðsson er ásamt öðrum á toppnum yfir flestar stoðsendingar með níu slíkar og hann skoraði frábært mark af löngu færi með veikari fætinum gegn Manchester City."

„Lagði síðan upp mörk í næstu tveimur leikjum Swansea. Ef að lið Paul Clement ætlar að bjarga sér frá falli þá verður það aðallega út af gæðunum sem Gylfi býr yfir."

Topp 10 listi Telegraph
1. Harry Kane (Tottenham)
2. Alexis Sanchez (Arsenal)
3. N'Golo Kante (Chelsea)
4. Romelu Lukaku (Everton)
5. Zlatan Ibrahimovic (Man Utd)
6. Eden Hazard (Chelsea)
7. Christian Eriksen (Tottenham)
8. Diego Costa (Chelsea)
9. Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)
10. Cesar Azpilicueta (Chelsea)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner