Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   sun 01. maí 2016 22:03
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Arnar Grétars: Auðvitað er maður drullusvekktur
Arnar Grétarson var ekki sáttur eftir tap gegn Víkingi Ó.
Arnar Grétarson var ekki sáttur eftir tap gegn Víkingi Ó.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld.

Blikarnir voru undir í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn áf miklum krafti og náðu að jafna leikinn. Kenan Turudija skoraði hins vegar stórglæsilegt sigurmark þegar átta mínútur voru eftir og þar við sat.

Arnar segir sitt lið hafa átt meira skilið í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Víkingur Ó.

„Það er svekkelsi að tapa leiknum. Mér fannst við ekki eiga það skilið en fótboltinn er oft brutal. Þeir skora tvö stórglæsileg mörk."

„Auðvitað er maður drullusvekktur að enda með núll stig en þetta er það sem gerir fótboltann skemmtilegan."

Arnar var spurður hvort hann væri til í gervigras í Kópavoginn en grasið er ekki í merkilegu ástandi á þessum tíma árs.

„Ég myndi ekki segja nei við því," sagði Arnar.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner